Morgunblaðið - 14.06.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.06.1928, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ A glötunar barmi. Kvikmynd í 7 þáttum. úr sögii hvítu þrælasölunuar. Myndin er aðailega leikin af þýskum .eikurum. Aðalhlutvérk: Jenny Hasselquist, Henny Stuart, Helen v. Miinchhofen. Ágæt mynd og vel leikin. Nýja Bíó Kgi. Konsertmeistari Fritz Dieiznftann, cello, Folmer Jenieny píanó. II. HLJÓNILEIKAR i kwöld i Gamla Biö kl 7,15. Nýtt prógram: m. a. Beethoven: Sonata (op. 69), Saint-Sains: Svanurinn, Sarasate: Zigeunerweisen, Chopin og Tschaikowsky. Orloff'* Stórkostlega fallegur sjónleikur í 8 þáttum tekinn eftir samnefndri »operette«. —Aðalhlutverkin leika: Viviait Gibson, Iwan Petrowiftch o. fl. »Orloft« er sýnd um þessar mundir viðsvegar um Evrópu, og fær alstaðar sömu góðu viðtökurnar. í Kaupmannahöfn hefir hún gengið undanfarnar 7 vikur samfleytt, og er sýnd þar enn, altaf við mikla aðsókn. Einsdæma viðtökur og fögnuður á fyrstu hljómleikunum. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærahúsinu, sími 656 og hjá K. Viðar, sími 1815 og við inngangixm. Leikfjelaa RevMaiíkur. ao Fnndnr verður haldinn föstudaginn 15. þ. m. (á morgun) kl. 9 síðd. í Kaupþingssalnum. Fullftrúakosning o.fl. BÉkavBrðer ft k^r á möfti bókum frá i vetur. STJÓRNIN. LeikSð verður i Iðnó i dag kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma í síma 191. Alþýðasýniisg. Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Bróðir minn, Eyjólfur Pjetursson bóndi í Tumakoti í Vogum,. andaðist að kvöldi 12. þ. m. á heimili mínu, Hvérfisgötu 66 A. Fyrir hönd fjarstaddrar konu hans. Elísabet Pjetursdóttir. amaHamaeaHaeuBmawaanamuBauwaaaauauBnuaHaaHHaBaaaRaaaMaBaHumeaaern Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför drengsins okkar, Gunnars Kristins. Ólafía Pálsdóttir. Sveinbjörn Sigurðsson. Hovedstadens studenterkursus. Teknologisk Institut. — G. A. Hagemannsgade 2. Köbenhavn — 1 og 2 aarige Dag og Aftenhold til Studenteireksamen. Kun Lærere med fuld Universitetsuddannelse. Program sendes paa Forlangende. Senn kemur 17. Júni og þá þurfa allar konur að vera med ný slipsi. Komlð og skoðið fallegu ; sllpsin i versluninni „PARIS". heldur Guðlaugmr Rósenkransson i »Nýja Bió« ffisftudaginn 15. júni kl. 7 '/2 e. m. Aðgöngumiðar á 1 krónu seldir við innganginn. luðbjo/5 ðuaniaugsiláttir I ósmóðir er nú tekin að gegna ljósmóður- störfum í umdæmi sínu, Álftanes- og Garðahreppum, Og er til heim- ilis á Krosseyrarveg 12 B, Hafn- arfirði. Simi 191. Simi 191. Tómir pokar keypflr i dag (fimfudag). Upplýsingas* i síma 246. H. f. Kvðldólf nr. Pakkháspláss vantar okkur strax. — Þarf að vera sem næst höfninni. Eggert KHstjánsson & Co. Simar 1317 og 1400. TIRE & RTJBBER EXPORT CO., Akrnn, Ohlo, U. S. A. Qlevmiö alörei aö Qooöyear bílaðekk og slöngur eru ððýrusi og enöingar best og fást hjá '1 einkasalanum hjer á' lanðt P. Sftefánsson. Guðmundur G. Ðárðarson: JARÐFRÆÐI (2. útgáfa) með fjölda mynda, nýkomin út Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum. Bókv. Slgf. Eymundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.