Morgunblaðið - 14.06.1928, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.06.1928, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐiÐ 7 sem hje!r eruReykjavíkur með þreföldu heilla- _______ árnaðaróskir íhrópi. Ijósi og þakklæti til Sundfjelags Jeg bið alla, staddir. að láta Kosningarnar í Þýskalanði og sennilegar afleiðingar af breytingunni á flokkaskipun þingsins. Skeyti birtist hjer í blaðinu á dögunum, þar sem sagt var frá úrslitum kosninganna í Þýska- landi. Breytingar urðu talsverðar .á flokkaskipun þingsins ,einkum í þá átt, að jafnaðarmenn unnu á. Úr fjarlægð er erfitt að gera •sjer fullkomna grein fyrir flokka- skiftingunni í þýska þinginu, og greina á milli allra þeirra flokka -er tóku þátt í kosningunum. Því í Þýskalandi er sægur stjórnmála- flokka. Við nýafstaðnar kosning- ar komu 32 fram á sjónarsviðið. ,Það voru þó aðeins 14 flokkar er komu frambjóðendum á þing. Mest var gengi sósíal-demokrata 'við þessar kosningar. Fyrir kosn- .ingarnar höfðu þeir 131 þingsæti, »en fengu 21 sæti fleira, eða 152. Alls voru kosnir 489 þingmenn. .Þeir eru því langt frá því að vera ►einfærir um að mynda stjórn, og ær búist við, að þessir flokkar styðji þá við stjórnarmyndun, eða :taki þát.t í lienni: Miðflokkurinn („Centrum“), er nú ræður yfir >62 þingsætum, Alþýðuflokkurinn ;þýski, er hefir 44 þings^ti, og de- mokratar, er hafa 25 þingsæti. ,Hafa þessir flokkar til samans 283 „atkvæði í þinginu, og eru því all- vsterkur meiri hluti. Aðalflokkur núverandi stjórn- sar er þýsld þjóð'ernissinna flokk- urinn, er hafði 107 þingsæti, en hefir nú aðeins 73. En Miðflokk urinn og Alþýðuflokkurinn hefir ■einnig stutt þá stjórn, og auk þeirra bayerski flokkurinn. Kommúnistar fengu 11 þingsæt um fleira en áður við þessar kosn- ingar. Þeir höfðu 43 sæti, en hafa nú 54. Fylgi þeirra hefir aukist vegna þess, að kommúnistaflokk- .ar voru áður tveir, en hafa nú sameinast. Þó sósíaldemokratar og kom miinistar eigi til samans J'fir 200 þingsæti, er það talið útilokað með <öllu, að nokkur samvinna geti tek ist milli þeirra, við stjórnarmynd nn og þessh. Milli þeirra er það ■ djúp staðfest, að ^ekki einu sinni .eiginhagsmunir geta það brúað. Aðalflokkur núverandi stjórn- ;ar fjekk nál. 2 miljónum færri utkvæði, en við næstu kosningar ,á undan. En sósíaldemokratar - aðalandstöðuflokkurinn nál. 1*4 miljón fleiri atkvæði. Er þetta talsverð breyting, þó eigi stór- kostleg, þegar þess er gætt, að yf- ir 30 miljónir atkvæða voru :greidd. En þó er að a.thuga hvemig standa muni á breytingum þessum. Hefir Mbl. fengið upplýsingar hjá nákunnugum manni um þau efni. Sífeldir fjárhagsörðugleikar þýsku þjóðarinnar gera það að verkum, að almenningur er ein- att óánægðttr með ríkjandi stjórn ir. Altaf hægt að kenna stjóm- inni ttm eitt og annað stórt, og smátt. Og ef að líkindum lætur, getur engin stjórn unnið kosn ingasigur, meðan fjárhagsástandið •er eins bágt eins og það er nú í Þýskalandi, skattar eins þungir. Sigiús Einarssou og söngnefndin. I „Morgunblaðinu“ 18. desem- ber síðastl. spyr hr. organleikari Sigfús Einarsson í hvaða blaði hann hafi skýrt svo frá, að sú músik, sem tíðkast hefir á fslandi fyrir og eftir aldamótin teljist ekki til þess, sem erlendis nefnist „Kunstmusik“. Jeg skal leyfa Nærri má geta, að það kemur þungt niður á skattgreiðendum og almenningi, að þjóðin skuli þurfa mjer að veita þær upplýsingar, að greiða 2.500.000.000 marka á sem hjer segir. ári í ófriðarskaðabætur. Er vitan- Sumarið 1923 var jeg beðinn lega afar erfitt að ná, þeirri upp- að skrifa ritgerð um íslenskt tón- liæð inn umfram þarfir þjóðar- listarlíf seinni ára í danska blaðið innar. Af ríkisjárnbrautunum ein- um eru teknar 900.000.000 marka. Til þess að nokkur von sje um, að Þjóðverjar geti greitt þessar upphæðir, verða þeir fyrst og fremst að vera sjer út um hag- kvæma viðskiftasamninga. Versl- Annars er það algerlega rangt að jeg hafi sýnt nokkra löngun ti) þess að senda mönnum „ónot“ eða þvílíkt. Jeg hefi reynt að láta það nægja að skýra aðeins hisp- urslaust frá viðkomandi staðreynd um. En ef menn svíkjast undan sjálfsögðum skyldum sínum, fara ípeð blekkingar eða verða heims- oi-ðstír íslensku þjóðarinnar hættu legir, þá skal ekki lengur viðhafa neina hlífni. Þá er það frumskylda þeirra, sem sjá liætturnar, að gera alt, Sem í þeirra valdi stend- ur til þess að koma, í veg fyrir þær. Nefndin þykist nú álíta, að lieimsókn erlendra hljómsveita, sje æskileg. Þó reit einn nefndar- manna mjer brjef nú um sama leyti, þar sem hann segir, að or- sök'in til þess að slík heimsókn sje ekki æskileg sje sú, að menn listframkomu fyrir alþjóðlega við- urkenningu og virðingu íslensku þjóðarinnar um komandi aldir, getur ekki til lengdar dulist nein- um hugsandi íslendingi. P.t. Bad Teplitz, á gamársdag 1927. Jón Leifs. „Musik“. Það gerði jeg og ljet þess getið, að tímabil listrænna tóniðkana (kunstmusikin) væri nú fyrst að byrja á íslandi. — Greininni fylgdu myndir af Páli ísólfssyni og Haraldi Sigurðssyni með loflegum ummælum um þá. un þeirra við útlönd þarf að vera Eftir að grein þessi Var komin í sem allra bestu lagi. út, kom jeg því til leiðar, að Sig- Jafnaðarmenn hafa hamast á fús Einarsson var fenginn til þess' eru margir útlendingar í Hljóm- stjórninni út af því, að skattar að skrifa stuttar frjettagreinar sveit Reykjavíkur, enda er' ógern- væru of liáir og viðskiftakreppan fyrir blaðið tvisvar á ári um tón-' ingur að búa til „íslenska hljóm- óþarflega mikil. Þeir hafa lieimt- hstarlífið á fslandi. í einni af sveit,“ þegar nærri því ekkert að, að verkalaun hækkuðu að' mun. þessum greinum var það að Sigfús listrænt efni er til í hana. En En með núverandi ástand tók algerlega í sama streng og aðferðir til slíkra framkvæmda þýsku þjóðarinnar fyrir augum, jeg áður um „kunstmúsikina“ á hefi jeg margsinnis útskýrt í ís- íslandi. Blaðið hefi jeg ekki lenskum blaðagreinum. geymt, en jeg man þó greinilega Nefndinni er „ekki ljóst“ hvers að setningin í þessari grein Sig- vegna. kantatan fyrir' 1930 getur fúsar endaði hjer um bil þannig: ekki orðið listaverk. Hvernig ætti „— — thi Kunstmusikken plejer það líka að vera henni ljóst? Þó Hr. tónskáld Jón Leifs hefir ekki fundið „yfirlýsingu“ þá, er liann eignaði mjer í „Vísi“, 15. des. f. á., enda var ekki við því að búast, því að sú yfirlýsing er ekki til. Jeg á að liafa sagt það, er hann ber mjer á brýn, „í einni af þess- um greinum“ (þ. e. stuttum frjettagreinum) í danska tónlista- blaðinu „Musik“. Blaðið kveðst hann ekki hafa, en muna greini- lega, að setningin endi „hjer um er ekki annað sýnilegt, en þessi tilvonandi stjórnarflokkur sje al- gerlega í sjálfheldu. Ef verka- launin hækka, þá hækkar fram-. leiðsluverð vörunnar, hún getur síður kept á heimsmarkaðinum, jo at komme efterpaa,“ þ. e. verslunin verður óhagstæðari. En með óhagstæðari verslun fellur greiðslubyrði ófriðarskaðabótanna enn þyngra en áður á bak lands- manna sjálfra. Jafnaðarmennirnir segja að staklega væri frá gengið, og ljet hann þess getið, að hann væri á öðru máli um það, en liinir nefnd- armennirni'r. Það er þeim mun furðanlegra, að Páll ísólfsson skuli Ijá nafn sitt til þess að skrifa — því að venjan er að kunst- músikin komi seinna.“ Og það er gersamlega rjett. Vörn söngnefndarinnar í „Vísi“ 17. des. er svo bágborin, að það er með öllu ónauðsynlegt að svara vísu, að of mikill ágóði af vinnu henni nokkru. Það er ekkert, í verkalýðsins renni í vasa framleið- þeirri grein, sem snertir beinlínis enda. viðkomandi málefni, heldur er Með þeim háu sköttum, sem nú reynt að hylja kjarna málsins með eru í Þýskalandi er sú staðhæf- innantómum orðum. Aðalvörnin er undir grein nefndarinnar. ing hæpin, ef ekki í flestum til- hótun um að fara. nú að „stjaka Orsökin til þess að kantatan fellum alröng. við“ mjer! Já, það væri mjög getur ekki orðið listaverk er: Liggur þá nærri að spyrja, hvort æskilegt, að sá rógur um mig, sem í fyrsta lagi, að það á að skipa liinir þýsku jafnaðarmannaforingj hefir verið landlægur síðan jeg tónskáldinu fyrir um tilhögun ar vilji ekki reyna ríkisrekstur. barðist fyrst fyrir íslenskum tón- verksins með' ákveðnum texta fyr- En þeir þvertaka fyrir það. Þeir listarframförum 1921, fari nú að irfram, reyndu, ríkisrekstur á ltolanámi í koma fram opinberlega, svo að í öðru la-gi, að tónskáldið á að ófriðarlokin og fengu nóg af því; hægt sje að hafa hendur í hári eins að fá nokkurra mánaða frest láta sjer ekki til hugar koma, að hans. En venjulega þykir lieppi- til þess að semja verkið, fara út í þá sálma að svo stöddu. J legra að nota baktalið í laumi, I í þriðja lagi, að engin trygging Þeir lærðu í verunni hverir agn-, þegar enginn er til varnar, og . or gefin fyrir því, að hægt verði úar eru á því, að taka einstakar láta heldur „talandi dagblöð“„'að flytja tónlistaverk sómasam- heilar atvinnugreinar, og láta rík-1 sem reynast vel í smábæjarlífinu ið annast þær. Þeir hafa lært af rægja náungann og halda uppi bil þannig: thi kunstmusikken ætli að koma upp innlendri hljóm- plejer jo at^komme efterpaa, þ. e. sve.it fyrir 1930. Slíkt er auðvitað því að venjan er, að kunstmusikin blákaldur fyrirsláttur, þar sem nú komi seinna.“ Þetta eru að sönnu litlar upp- lýsingar í málinu, en blaðið, sem hr. J. L. Vitnar í, er í mínum hönd um, svo að jeg get bætt úr skák. Orðin, sem hann færir til, eru úærri því rjett upphaf (ekki nið- urlag) á málsgrein, fremst í blað- inu (ekki í frjettum). Málsgrein- in er þannig í heilu lagij „Den plejer endog at komme bagefter de andre Kunstarter der, hvor Forholdene er de allergunstigste,“ þ. e. Venjan er jafnvel sú, að hún (tónlistin) komi á eftir öðr- um listagreinum, þar sem aðstæð- ur eru hinar æskilegustu. Hjer er rætt um tónlist aJjnent, eins og allir sjá, en ekki um músik á íslandi „fyrir og eftir aldamót,“ svo að ekki flýtur hr. J. L. á þessu strái. Nær hefði honum verið að leita sjer stuðnings í framhaldinu, er jeg segi, að tónlistin sje ung á íslandi — sje að skapast, jafn- vel þó að þau ummæli rjettlæti lieldur ekki staðhæfingu hans um, að jeg hafi lýst því yfir, „að sú músik, sem tíðkast hefir á íslandi fyrir og eftir aldamótin teljist ekki til þess, sem erlendis nefn- ist Kunstmusik.“ Jeg fæst ekki um annað í svari hr. Jóns Leifs við fyrirspum minni, jafnvel þótt ástæða kynni að vera til. Sigfús Einarsson. lmfði einmitt Páll Isólfsson skrif- að mjer, að hann efaðist um hvort „nolrkur almennilegur maður1 ‘ ^nundi fást til þess að taka, þátt í slíkri samkepni, nema ef sjer- reynslunni, og láta hana sjer að lcenningu verða. En tilraun sú, sem þeir nú hafa fyrir framan sig, er í hæsta máta eftirtektarverð, að hækka kaup verkafólksins, án þess að sú kaixp- hækltun dragi samkepnismátt úr framleiðsluvörum þeirra. Taldst þeim þetta ekki, þá auka þeir viðskiftakreppuna, sem þeir eru útvaldir til að bæta, og fer þá fyrir þeim um næstu kosn- inga^, eins og nú fyrir andstæð- ingum þeirra. Það mun og hafa haft á hrif á kjósendafylgi núverandi stjórnar í Þýskalandi, hve seint hefir tek- ist að koma setuliðinu burt úr Rínarlöndum. En fullyrða má, að tilvonandi stjórn fylgi gersamlega sömu stefnu og hin í utanríkismálum, enda mun Stresemann eflaust verða utanríkisráðherra áfram. — En hann fylgir eindregið friðar- stefnu þeirri er tekin var í Loe- aino um árið. menningarspjöllum. Ef nefndin heldur að jeg muni ekki halda takmarlcalaust áfram að bera sann leikanum og rjettlætinu vitni, að jeg muni svíkja listskyldur mínar gagnvart föðurlandinu og ekki halda uppi vörn fyrir mjer og mínum málum, af því að jeg lifi í fjarlægum löndum við harða baráttu og fátækt og má síst við því, að auka hóp andstæðinga minna á íslandi, þá skjátlast henni. Listamenn venjast því hvort, eð er, að hugsa meir um listina en sjálfan sig. Beethoven, hin mikla fyrirmynd allra manna og lista- manna, ljet svo um mælt, að betra sje áð skaðast sjálfur, en að listin skaðist. Hann lá banaleguna. fár- veikur af vatnssýki og sagði: ..Betra er vatn sje í skrokknum heldur en í listinni.’“ Ef við reyn- um að feta í fótspor slíkra, mikil- menna, þá verður að fyrirgefa okkur vesælum eftirmönnunum ýmsa mannlega galla. í viðmóti við náungann. lega, svo að það er einnig þess vegna ekki fýsilegt fyrir listrænt tónskáld, sem nóg hefir af öðrum veigameiri viðfangsefnum, að eyða tíma til þess að semja eitthvert kantötugutl. En nefndin hefir með neitun sinni um heimsókn liljómsveitar, reynt að skjóta loku fyrir það, að listræn „musik“ verði flutt á af- mælishátíð ríkisins. Söngnefndin ein ber ábyrgð á neitun Alþingis- nefndarinnar. Þjóðerniskend og sparsemi eru notuð til þess að rökfæra þá neitun, en hvort- tveggja er aðeins máttvana. fyrir- sláttur. Þjóðernisleg hlið málsins hefir verið skýrð nægilega og veit hver lesandi, að íslensk þjóð- ernistónlist verður ekki flutt 1930, nema með aðstoð erlendra hljóm- sveitarmanna. Fjárhagshliðin hef- ir alls ekkert. verið rannsökuð af nefndarmönnum, enda er þar um augljósa smámuni að ræða í sam- anburði við allan hátíðarkostnað- inn. Það þarf ekki að minna á menningarlegt gildi málsins. En gildi fullkomúmar menningar- og Söngmálastjóri Alþingishátíðax 1930, Sigfús Einarsson dómkirkju- organleikari, tilkynnir: Undirbúningsnefnd AlþingishátíSar- innar hefir, samkvæmt tillögu söng- málanefndar, ályktað, að efnt skuli til tveggja, konserta á pingvöllum 1930, með fornum, inniendum söng og tón- smíðuni íslenskra höfunda frá síðari tímum. par að auki er gert ráð fyriv því, að landskór (karlakór) syngi o. fl. Hefir þriggja. manna nefnd verið falið það starf, að tnka til verkefni og búa, þau r hendur söngfólki og hl jóð- færaleikurum. í nefndinni eru: Páll ísólfsjson organleikari (form.), Emil Thoroddseii píanóleikari og pórarinn Jónsson tónskóld. Er nú skorað á þau íslensk tónskáld, heima og erlendis, sem eiga í fórum sínum frumsamdar tónsmíðar, óprent- aðar, að senda sem fyrst formanni nefndarinnar eða söngmálastjóra hand- rit að þeim lögum sínum, er þau mundu helst kjósa, að flutt vrðu á Alþingis- hátíðinnj og til greina geta komið við slíkt tækifæri. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.