Morgunblaðið - 14.06.1928, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Pet kesið
og ffleiri tegundir af braudi, nýkomid i
Heildverslun Garðars Gíslasonar.
Munið! Besta brúðargjöfin er
Tandað matarstell og kaffistell
frá Hjálmari Öuðmundssyni, Lauf
ásveg 44.
Bjúgaldin, glóaldin og alskonar
sælgœti fæst í Tóbakshúsinu, —
Austurstræti 17.
Upphlutasilki hve'rgi betra nje
ódýrara en í hanyrðaver3lun Þur
íðar Sigurjónsdóttur, Skólavörðu-
stíg 14.
WMkir
á börn og fullorðna i
afarfjölbreyttu úrvali.
Verslun
igill lacobsen.
Rammalistar, fjðlbreyttast ur-
val, lægst verð. Innrömmun fljótt *
og vel af hendi leyst. Guðmundur
Ásbjörnsson, Laugaveg 1, sími
1700.
Baldiringarefni fæst í hannyrða
verslun Þuríðar Sigurjónsdóttur,
Skólavörðustíg 14.
Sumarblóm
næstu daga í
230.
(plöntur) til sölu
Hellusundi 6, sími
Tækifœri
að fá ódýr föt og manchetskyrtur,
falleg og sterk karlmannaföt
85 krónur. Drengjaföt 50 krónur.
Fötin eru nýsaumuð hjer.
Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Buick bifreið fer frá Litlu bif
reiðastöðinni kl. 5, til Eyrarbakka
og Stokkseyrar, á þriðjudögum,
fimtudögum og laugardögum. Ó1
afur Helgason, Eyrarbakka.
myndavjelar
Nýkomið:
ZEISS-IKOK:
Lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavikur.
(Einar Björnsson).
Keillier’s
County
Caramels
eru mest eftirspurðar og bestu
Karamellurnar
i heildsölu hjá
lobalcsverjlun fstands h.f.
Einkasalar á íslandi.
Hrelns vörur
• •
• •
• •
• «
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
•••••••••••••••••••••••
•••••••••••••••••••••••
sem kemur heim alhlaðinn kross-
ii m, þessu „ankanalega barna-
giingri“ svo að orð Tímans og
hans sjáifs sjeu notuS. — Gefur
þá almenningi á að líta, hvernig
erlendif heiðurskrossar fara mann-
inum, sem harðasta dóma hefir
kveðið upp um það, að menn
tækju við krossum, jafnt eriend-
um sem innlendum.
En svona fer ávalt fyrir þeim,
sem iilan og auðvirðilegan hafa
málsstaðinn og eru lítilmenni. —
Vopnin snúast í liendi sjálfra
þeirra og þeir vega sig með þeim.
Dagbðk.
□ Edda 59286167 eeh 2.
Veðrið (í gærkv. kl. 5 síðd.).
Lóftþrýsting er mest um Græn-
landshafið og ísland, en fremur
lág um Norðúrlönd og Bretlands-
eyjar. Er liæg N- og NA-átt um
alt land og í grend við það.
Véðurútlit í dags Norðan kaldi.
Þurt og bjart veður.
Leiðarþing ætla þingmenn Á!r-
nesinga að halda að Ölfusá á
sunnudaginn kemur.
Landmælingar
og Ijósmyndir úr loftinu.
Timburskip er nýkomið til Eyr-
jxibakka til Sigurjóns P. Jónsson-
pir kaupmanns.
1 Frá höfninni. „Kings Grey“
, kom inn í gær og tók ís, annar
j enskur togari kom og með veikan
mann.
Reiðfataefni
drengiafataefni
hvergi beira.
Verslun
Toria 6. Þórðaisanar
Laugaveg:
Rjómi
o
skyr
Skipafregnir. Selfoss fór frá
Seyðisfi'rði í gær og „Bro“ var1
- , XT, , . við Hallgeirsey, Brúarfoss og Lag-
ur flugvjelum. Nu sem stendur er arfoss em - Kaupmannahöfn. ,
1 Kanada er nú verið að taka
Ijósmyndir af stórum landsvæðum
frá Hvanneyri fæst allan daginn
í Tjarnargötu 5.
sje'rstaklega lögð áhersla á, að
taka slíkar myndir af lítt könn-
uðum sv'æðum, skóglendum, náma-
svæðum, fossum o. s. frv., en síð-
Olíuverslun íslands h. f. biður
þess getið, aS flugvjelabensín það',
sem „Súlan“ hefir notað sje BP
flúgvjelabensín, sama tegund, sem
ar er ráðgert að taka ljósmyndir breski loftherinn notar og að það
eitt ætti að vera næg sönnun fyrir
gæðum þess.
Nýtt!
Laukur, Epli, Appelsínur, Melís
i Vs kössum, Strausykur, Kex' að
fleirí tegundir, Hveiti Rúgmjöl.
Lægsta verö á íslandi.
Von.
Mainið
a8 kaffið okkar er best.
Haffibrensla Heykiaulkut
íir flugvjelum af öllu landinu
samkvæmt skipulagsbundnu fyrir-
komulagi. Ljósmyndanir þessar
hafa afar mikla þýðingu, því á
tiltölulega skömmum tíma er hægt
að taka ljósmyndir, sem gefa
glöggar upplýsingar, befri en
nokkur uppdráttur, um lítt eða
ókönnuð svæði, sem afar mikill
tími og tilkostnaður myndi fara í
kortleggja á vanalegan hátt.
Árið 1027 voru í Kanada teknar
Ijósmyndir úr flugvjelum af alls
48.850 ferh. mílna svæði. Hefir
þetta mikla landfræðislega og nátt
úrufræðislega þýðingu og einnig
ómetanlega hagkvæma þýðingu
Trúlofun sína hafa opinberað
ungfrú Unnur Gunna'rsdóttir,
Gunnarssonar kaupm. og Bjarni
Halldórsson verslunarm.
i
Prestskosning. Sjera Guðmund-
ur Einarsson á Þingvöllum hefir
verið kosinn prestur í Mosfells-
prestakalli í Grímsnesi, hlaut hann
02 atkv. af 95 sem gúeidd voru. i
Flóaáveitan. Byrjað er að hleypa
vatni af áveitunni; búast menn
við góðum árangri af áveitunni
í sumar. Kirkingur er í gróðri á
mýrum, þar sem ekki var vatn á;
þurkar hafa verið of miklir. j
Vegagerð um Flóann. Býrjað
IMAR I58-I9S8
fyrir þá, sem leggja í fyx-irtæki er að vinna að' fyrirhugaðri vega-
eða nema lönd í hinum litt bygðu
og óbygðxx landshlutum Kanada.
(F.B.)
Mra
«
farbegaflug (Hmeifku.
Kirkjustræti 8b. Sími 420.
Líka frá deginum í dag
til 20. þ. m. sel jeg all-
ar birgðir af Loftlistum
með hálfvirði.
Nýjar italskar
kartölf ur
fást í
Matarbúð Siáturfjeiasisins
Laugaveg 42. Simi 812.
gerð um áveitusvæðið í Flóanum;
er áætlun vegamálastjóra lögð til,
grundvallar. j
„Súlan“ fór til Vestmannaeyja i
í gærmorgun kl. 9%; flutti póst
og farþega. Farþega'r voru: Guð-
mundur Jónmundsson, Oddur Þor-
------ steinsson og Jón Bjarnason. „Sxxl-
Frá New Yorkborg til Los An- an“ kom Wngað aftur xim kl. 1
eles í Kaliforníu, yfir þvera Norð- f' k-i ágæt-
’ J 1 lega, báðar leiðir. Farþegar hmg-
ur-Ameriku geta ferðamenn innan afj vor‘u: Guðmundur Jónmunds- «
skamms farið á 48 klukkustund- son, Emilía Snorrason, Lovísa Sig-
nm, ^n ]>að er fjögra sólarhringa urðardóttir og Einar Sigurðsson. j
ferð á hraðlest. En nú á að gefa ^ hljómleikaskrá Dietzmanns í
ferðamönnum kost á að fara í kvöld verður sú breyting, að í stað j
flugvjelum nokkui'n hluta leiðarinn sonötxx Beethovens op. 5, verður
ar. Verða notaðar nýjar flugvjel- sPilað °P- 69 eftir sama tónskáld-
Niðnrsoðið:
Kindakjbt,
Kœfa,
Lax,
Fivkabollur
ódýra&t í
Verslunln Fram.
Laugaveg 12.
Simi 2296.
Rarmsókn fór fram í gær í máli
skipstjorans á þýska togaranum
B. S. B.
hefir fastar ferðir alla daga anst-
ur í Fljótshlíð og alla daga að
austan. Til Vífílsstaða kl. 12, kl.
3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar á
hverjum klukkutíma frá kl. 10 f.
h. til kl. 11 e. h.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
H. Stefánsson,
læknir. Viðtalatími 1—3 og 5—6.
Vonarstræti 12.
Sími 2221.
;,Regulus‘1
kveðinn í
en dómur verður
dag.
upp
Gestir í bænum. Margt manna
xxtaix af landi er hjer í bænurn um
þessar mundir. Meðal þeirra eru
sjei'a Ólafui' Stephensen í Bjarna-
nesi og frú hans, Stefán Jónsson
bóndi í Hlíð í Lóni, Sigurðxxr
Jónsson bóndi á Stafafelli, E>n-
ar Eiríkssoix bóndi, Hvalnesi, Sig.
Björnsson bóndi að Veðramóti.
Morgunblaðið er 8 síður í dag.
Laugaveg 49.
Sími 2234.
Sími 27
heima 2127
Vjelareimar.
ar með þremur mótorum. Taka
þær 14 fai'þega og ná alt að 120
enskra mílna hraða á klukkustund.
Tíu til 12 flxxgvjelar á að nota
þegar í byrjun. Flugvjelar þessar
erxx xitbúnar með loftskeytatækj-
um. Nýtt fjelag var stofnað til
þess að koma þessn í framkvæmd
og vinnur það í sambandi við járn
brantarfjelögin.
Einn aðalstjórnandi ]xessa nýja
flugfjelags er William B. Mayo,
yfirverkfræðingur Ford Motor Co.,
sem nú ei< farið að framleiða flug-
vjelar og flugvjelamótora. Hefir
Ford xnikinn áhuga fyrir flug-
málxxm. Var nýlega á það minst,
að hann léggur fram fje til flug-
ferðar Lindberghs í haust.
í sambandi við þessar hraðferð- -------
ir yfir ]xvera Ameríku bendir blað'- Plugfjelagið nevðist til að hætta
ið „The New York World“ á, að starfsenji sinni þangað til 25. þ.'
fyrir einni öld síðan hafi menn m. vegna vantandi varahluta. Við
verið jafnlengi til Philadelphiu (2 tilraunaflug í gærkvöldi komu x
klukkutíma ferð frá New York), Ijós gallar á hreyflinum, er valda
eins og menn nú veúði alla leið því, að ekki verður unt að halda '
til Los Angelos, vestur í Kyrra- starfseminni áfram fyr en vara-
Tilkynning f'á flugfjelaginu.
Flugið
stöðvast hjer
10 daga.
x næstu
Tófuskinn
og tófuyrðlinga
kaupir ísl. refaræktarfjel. h.f.,
Laugaveg 10, sími 1221.
K. Stefánsson.
Nýkonaið:
Reyktur iax.
Reyktur rauðmagi.
Ostar, 4 tegundir.
Mysuostur.
Sardinur.
Liffrarkaafa.
Gaffaibitar.
Kœfa.
íslensk farnöriefssafn
VIII., 3 og XI. 2—4, óskemd ein-
tök, kaupir Bókmentafjelagið altftf
fullu verði.
Bókavörður fjelagsins,
(Talsími 968,/Pósthólf 248).
hafsströnd.
(FB.) lilutir koma, sem eru á leiðinni.