Morgunblaðið - 14.06.1928, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.06.1928, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ A ísafirði kom Guðmundur Pjet ursson, fyrv. bæjargjaldkeri, í stað Olafs Pálssonar, kaupm. Til þess að taka við útsölunni a Hafnarfirði af Böðvari Böðvars- syni, kaupm., var óþektur maður sóttur til Noregs. Veit blaðið eng- in deili á honum önnur en þau, að hann kvað heita Björn Sigur- björnsson. í Vestmannaeyjum verður fyrir 'valinu Isleifur Högnason, kaup- fjelagsstjóri, vildarvinur bolsa- og 'Tímaklíkimnar. Áður hafði þar útsöluna Sæmundur Jónsson, kaup maður. bendir til þess, að þessir menn hafi ekki aðeins fulla lyst á pen- ingum, heldur sjeu þeir gráðug- ir í þá! Menn skyldu ætla, að það hefði verið nægilegt fyrir stjórnina, fyrst um sinn m. k., að' fá ráð á öllum nýju embættunum, sem hún stofnaði, bitlingunum mörgu og þeim stöðum, sem hún gat ráð- stafað án þess að þurfa að leita ■ til þingsins (áfengisverslanirnar, skattanefndir o. s. frv.). Sjálf- sagt skifta þeir tugum, stjórnar- gæðingarnir, sem komust í þess- ar stöður allar. Á Seyðisfirði hlaut hnossið Guð En þó nægði þetta ekki. mundur Bjarnason, kaupfjelags- Á síðasta þingi flutti stjórnin stjóri, tók hann við af N. C. Níel- eða hennar lið, möl-g frumvörp sen kaupm. sem voru þess eðlis, að þau gáfu Á Akureyri var engin breyting stjórninni aðstöðu til þess að gerð, enda mun ekkert að athuga veita embætti nýjum mönnum. Er við trúarsannfæTÍngu Jóns Stef- það þegar farið að koma í ljós, ánssonar, sem hafði útsöluna með hvað fyrir stjórninni hefir vakað, höndum þar. er hún kom með þessi mál inn á Á það var minst hjer að fram- þingið. an, að dómsmálaráðherra hafi Þannig má nefna bráðabirgða •ekki spurt bæjarstjórnir ráða áð- ungmennafræðslu í Reykjavík. — ur en hann skipaði menn í þess- Þar eru búin til tvö föst embætti, ar Stöður. Hefir hann þar með og hefir stjóTnin þegar ákveðið brotið rgj. frá »18. júlí 1922. En menn í stöðurnar. Á sósíalisíinn ráðherrann hefir vafalaust óttast, Ingimar Jónsson á Mosfelli að að bæjarstjórnimar kynnu að vera hæstráðandi í skóla þessum. vilja. benda á aðra menn en hina Kbmið er í ljós hvað m. a. hef- útvöldu. Þess vegna hefir hann ir vakað fyrir stjórninni með dekið það ráð, að brjóta lögin einu breytingunni á Landsbankalögun- •sinni ennþá, til þess að fá sinn um. Það var að koma sínum vilja í, gegn. mönnum að í yfirstjórn bankans. „Það’ er lítið sem hundstimg- Stofnað var nýtt bæjarfógeta- an finmir ekki' ‘ segir máltækið. embætti á Norðfirði, og er það Svipað má segja um stjómina,1 að sögn ætlað syni Ingvars Pálma- "þegar um það er að ræða, að sonar, alþm. finna bitlinga handa gæðingum Síldareinokunin hefir þegar ver- sínum. ið látin gefa álitlega bitlinga, þar Enginn verður feitur af þóknun sem framkvæmdarstjórarnir þr.ír þeirri, sem greidd er fyrir að hafa 15 og 12 þús. kr. árslaun. starfa í yfirskattanefnd hjer á Þar fjeklc Framsóknarmaðurinn landi. Þó mátti ómögulega sleppa Ingvar Pálmason loks lystina, og þeim bita í munn stjórnarand- kommúnistinn Einar Olgeirsson! stæðinga nú í voT, þegar skipað Væntanlega mun það koma íi ar valið er í trúnaðarstöðurnar, heldur skoðanir þeirra í stjórn- málum. Síðan Islendingar fengu sjálfs- forráðin, hefir það aldrei þekst að nokkur stjórn hafi hagað sjer gagnvaft embættismönnum og trúnaðarmönnum ríkisins á þann hátt sem núverandi stjórn hefir gert. Og slíkt athæfi þekkist yfir höfuð ekki í nokkru siðuðu landi, nema þar sem rammasta harð- stjórn ríkir, eins og í ítalíu og á Rússlandi. Þar eru pólitískir and- stæðingar ofsóttir, þeir flæmdir úr embættum og trúnaðarstöðum, alveg á sama hátt og hjer er gerfr nú. — Þetta ofsóknaræði á hendur em- bættismönnum og opinberum trún- aðarmönnum, er e. t. v. lang alvarlegasta og hættulegasta fyr- irbrigð’ið, sem okkar stjórnarfar hefir hent. Ekkert er betur lagað til þess að skapa ónýta og svikula embættisstjett í landinu. «<@>» Birðinguf úr valinni furu, innviðir úr eik, fjórrónir (fjórar þóftur, einn maður á þóftu), lengd 25 fet, breidd 4 fet, dýpt um 2 fet, árar úr i'uru, 12 feta langar. Bátarnir eru smíðaðir lijer í „Slippnum* ‘ og prýð'ilega gerðir. Umsjónina hafði Daníel Þorsteinsson, en smiðurinn er Þorsteinn sonur hans. Bátarnir kosta hvor um sig 890 kr. — samtals 1780 kr. Þá hefir fjelagið keypt skýli yfir bátana. Það er skemma, sem Monberg átti og fekst fyrir 400 k!r. Er það kjara- kaup, því skemman er ágastt naust. Vígsla kappróðrarbátanna. Rasða Guðmundar BJBrnson. Það kann að koma mönnum ókunnuglega fyrir, að' róður sje íþrótt. Og þó er það svo. Róður er vinna, sem getur orðið að íþrótt. Góðir ræðarar hafa löngum verið í minnum hafðir hjer á landi. Allir lainnast við þessar hendingar: ?,Út reri einn á báti Ingjaldr í skinnfeldi, týndi átján önglum Ingjaldr í skinnfeldi, ok fertugu færi Ingjaldr í skinnfeldi, aftr kom aldrei síðan Ingjaldr í skinnfeldi.“ En Ingjaldur kom nú samt aft- ur. Bárður Snæfellsás vinur hans tók hann á bátinn til sín: „Far nú á skip með mér ef þú vilt, ok prófa at þú fáir stýrt, en ek mun róa“ — og reri Bárður að landi móti gerningaveðri. Lík er sagan um Þorbjörn Kólku. Hann var í róðri ásamt mörgum öðrum frá Hafnabúðum á Skága. Gerði ófært veður og kallaði Þorbjörn til Hafnabónd- ans: „Hvort hyggja Hafnamenn að keypa til kvölds“ 1 „Eigi er svá varið“, mælti Hafnabóndinn. um hugur og dugur, á sjónum — undir árinni. Og þar að' auki iðk- uðu vermenn glímur, margskonar leiki og íþróttir í landlegunum, þegar ekki gaf á sjó. Það þótti skömni í þá daga að vera ónýtur ræðari og sá var ekki talinn með mönnum, sem ekki kunni áralagið. Nú er öldin önnur. En ef við hugsum okkur vel um, þá verðum við að játa að í raun og veru ættu þeir einir að hafa leyfi til að stunda sjómensku, sem kunna að synda og kunna að róa. Til hvers eru björgunarbátar á haffærum skipum, ef hásetarnir kunna ekki áralagið! Þessvegna á Sundfjelag Reykja- víkur miklar þakkir skilið fyrir það, að vilja vekja áhuga ungra manna á sjÓBÓðri og gera róður að íþrótt. | Þið skiljið að þetta er einn liður ! í starfsemi Sundfjelagsins, að hvetja menn til þess að róa — og baða sig á eftir. Bátarnir verða til leigu. Þeir, sem vilja leigja þá, verða að skifta sjer í bátshafnir. Eiga að vera fimm menn í hverfi bátshöfn, 4 ræðarar og einn stýri- maður. Hver bátshöfn fær bát til afnota tvisvar í viku. Leigan er 5 kr. yfir alt sumarið fyrir hvern Sundfjelagsmann, eða 25 kf. fyrir bátshöfn — og eru það kostakjör. Utanfjelagsmenn eiga að borga 10 krónur. -var í yfirskattanefndir. Leitað var ljós síðar, livað stjórnin hefir ætl- ] Hitt ef heldur að vjer treystumst að leiðitömustu gæðingum bolsa- *og Tímaklíkunnar til þess að koma í Jæsssar stöður. (Þó hikaði stjórnin við að hafa yfirskattanefndina ein lita hjer í Reykjavík). Og svo var ákefð stjórnarinnar mikil, að hún gaf sjer ekki tíma til að athuga hvort menn þeir, sem hún skipaði, mættu gegna starfinu. Henni. var nóg að vita um trú mannanna! Kom það því allvíða fyrir, að stjórnin í bráðlætinu skipaði menn úr undirskattanefnd í stöður þess- ar! Sýslumenn þurftu hjer að leið rjetta flónsku stjórnarinnar, og fór hún þá að leita fyrir sjer um •aðra. menn rjetttrúaða og voru þeir skipaðir!! III. Ekki alls fyrir löngu gat Tím- inn þess, að það væri sameigin- legt með öllum Framsóknarmönn- um, (og sósíalistum), að þeir hefðu ekki minstu lyst á pening- um úr ríkissjóði. Þetta blað spurð- ist þá fyrir um það, hvað Ásgeir Ásgeirsson þm. V. ísfirðinga gerði við þá miklu fúlgu, 14—16 þús. lo'., er hann fengi í laun á ári fyrir ýmiskonar störf. Þessari fyr- ’írspurn hefir Tíminn ekki svarað •ennþá. Hann er' e. t. v. að leita sjer upplýsinga. Hjer að framan hafa verið nefnd allmörg dæmi, er sýna að Framsóknatmenn og sósíalistar •eru ekki svo lystarlausir á pen- Inga sem af er látið í Tímanum. að sjer með frv. um samstjórn j ekki að leggja móti andviðrinu.“ tryggingarstofnana landsins. Þá í Þorbjörn kastaði þá til þeirra fær- upplýsist e. t. v. hitt einnig, hvers ; isenda sínum og bað þá lafa á. vegna forstjóri stofnunar þessar- ] Rjetti nu Þorbjörn fyrst annan ar mátti ekki hafa sjeTþekkingu ■ fótinn og þótti Hafnamönnum þá á tryggingarmálum! j ærinn skriður a skipinu. Gekk svo Einnig mun það upplýsast áður í ™ stund. Þótti Þorbirni enn seint en langt líður, hvers vegna þurfti ] sækjast roðurinn, svo hann rjetti að leggja niður embætti bæjar-, 11 ú báða fætur sína og sagði: „Bet- fógeta og lögreglustjóra í Rvík,! >n;l ef duga skal, því mörg þótt embættunum yrði skift. Þar: verður ekkjan á Hafnabúðum í voru búin til 3 embætti úr tveim-. kvöld“. Reri hann þá bakföllum, ur, og fær stjórnin að skipa menn ] °" sv0 sterklega að skip Hafna- í þau Sll. Skyldi ekki koma í manna var þvínær alt í sjó og Ijós, jjegar fara á að skipa menn ] stóðu þeir allir í austri. Öll skip i embættin, að einhver hinna „lyst! týndust í veðrinu, sem róið höfðu arlausu'‘ hafi snögglega fengið frá Hafnabúðum um morguninn, lystina? j nema þau tvö? sem hann reri í Varla verður það sagt um for- j land- Annan dag færði bóndi Þor- sætisráðherra Framsóknarflokks- j Úirni 30 álnir vaðmáls og bað hann ins, Tryggva Þórhallsson, að hann:hafa í vetlinga. „Laklega var dreg- hafi óbeit á peningum. Naumast I <4» sagði Þorbjörn, „því nú vant- hefði stjórnarliðið farið að hækka j ar 1 alla þumlana“. Bóndi bætti laun Tr. Þ. (risnu o. fl.) um 6000 kr. á ári, ef honum hefði verið mjög á móti skapi að fá 24 þús. kr. árslaun úr ríkissjóði! IV. Hjer að framan hefir verið gef- ið stutt yfirlit yfir gerðir stjóm- arinnar í þeim málum, er lúta að embættisrekstri ‘ríkisins. Þetta yf- irlit ber með sjer, að hjer ætlár stjórnin að fara nýjar, óþektar leiðir. Hún ætlar að leggja kapp á að fá auðsveipa pólitíska þjóna til þess að gegna öllum opinber- um stöðum í landinu .Verðleikar Gg enn . er ótaRð ýmislegt, sem mannanna eiga engu að ráða, þeg- honum þá enn til 10 álnum — segir sagan. Og þó nú báðar þessar fornu sögur sjeu sjálfsagt skröksögur að mestu eða öllu leyti, þá lýsa þær alveg rjett hugsunarhætti þjóð- arinnar fyr á tímum. Þær benda til þess, sem er satt og víst, að duglegir ræðarar hafa margsinnis borgið lífi sínu og annara úr sjáv- arháska. Sjóróður er karlmannleg vinna. „Það tognar úr honum á árinni“ Fyrir alhnörgum árum (1918) fjekk Knattspynrufjelagið Fram stóran útlendan kappróðrarbát (8 manna far) að gjöf. En útlendir kappróðrarbátar eru gerðir fyrir sljettan sjó. Báturinn kom ekki að notum} því hjer er nauðasjaldan ládeyða. Svo var það í fyrra að Sund- fjelagið hjer bauð Dönum á Fylla rit í kappsund. Þeir skoruðust undan, en tjáðu sig fúsa til að þreyta kappróður við Reykvík- inga. Var kept tvisvar. Unnu Danir í annað sinni, en í liitt sinni ís- lendingar.Róið var á fjögramanna- förum með sunnlensku lagi (Eng- eyjarlagi.) Þetta varð til þess, að Sund- fjelagið rjeðist í að láta smíða tvo kappróðrarbáta við okkar liæfi. í stjórn Sundfjelags Reykja- víkur eru: Erlingur Pálsson, for- maður, Valdimar Sveinbjörnsson, ritari, Jóhann Þorláksson, gjald- keri, en meðstjórnendur Ólafur Pálsson og Ingibjörg Brands. — Stjórnin aflaði nú fjár á tvennan hátt, annars vegar með happdrætti; og fengust þá um 1400 kr., hins ■ vogar með brjefmerlcjasölu, sem .• gaf af sjer 153 kr. Samtals 1553 kr. En kostnaðurinn hefir orðið alt í alt um 2200 kr. Fjelagið „vantar í þumluna“, vantar rúm-' ar 600 kr. — og er það von mín — jeg vil mega treysta því, að þessu fátæka. þjóðþrifafjelagi} áskotnist strax í kvöld, eða; næstu daga, þetta fje — einar 600 kr. — frá einhverjum gömlum, efnuðum sjómönnum, sem sjálfir hafa setið undir árinni, þeír vita Þið vitið að tvíburar eru stund- um svo líkir? að þeir þekkjast ekki að, — eru þá oft bundin mislit bönd um liáls þeirra eð handlegg til )>ess að enginn villist á þeim. Hjer eru fríðir tvíburar, alveg eins útlits, þeir hafa því verið merktir, annar með bláu bandi, hinn með rauðu, eftir endilöngum birðing. Ei nú eklci annað eftir, áður þeir fara á flot, en að gefa þeim nöfn. Hvalrflar þá Iiugurinn til 2 skipa forfeðra vorra. sem fríðust þóttu og skriðmest á 9. og 10. öld. Það var stígandi Ingimundar gamla og Gammur Þráins Sig- fússonar. Ingimundur gamli þá Stíganda að gjöf af Haraldi hárfagra. — „Hér er skip, er Stígandi heitir,“ mælti kommgur, „allra skipa bezt, og farsælla en hvert annara, ok þat mun ek kjósa þér til handa; skipit er frítt ok eigi mikit.“ — Ingimundur sá brátt hversu fljótt skip Stígandi var og mælti þá: „Vel hefir lconungr mér skip val- it, ok þat má rétt heita Stígandi, cr svá less hafit.“ Gammurinn var skrautlegt skip, sem Hákon jarl gaf Þráni og mælti um leið: „Þú ert skraut- menni mikit Þráinn, ok hefir þú þat af Gunnari frænda þínum; vil ek nú gefa þér skip þetta, en skipit heitir Gammur.“ Og enn eru hverju manns barni í minni orð Þráins, þegar Iiann ljet út frá Noregi eftir erjur sínar við jarl: „Látum geisa Gamminn, gerrat Þráinn vægja.“ var oft sagt um seinþroska sveina. manna best hvers virði það er að | Verstöðvarnar voru um langt vera góður ræðari. ( skeið einu íþróttastöðvar landsins Lítið nú á þessa nýju farkosti. a? heita má. Þar óx ungum mönn- Bátarnir eru báðir eins gerðir. — Að svo mæltu lýsi jeg yíir því, ifð þessi kajrfi með bláa bandið skal heita Stígandi, eftir Stíganda Tngimundar gamla. En þessi karfi með rauða bandið skal heita Gammur eftir Gamminum Þráins. Hrindum nú Gammi og Stíg- anda á flot. Óskum þess, að gæfa fylgi góð- um nöfnum. Óskum þess, að margur ungur maður megi sækja í sig dáð og dug undir árum á þessum fríðu fleytum. Ungir menn! Látið Stíganda lesa hafið. Látið Gamminn geisa. Á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.