Morgunblaðið - 19.06.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.06.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stoínandi: Vilh. Finaen. <!tsrefandi: Fjelag- 1 ReykjaTfk. Rít*íj'irar: Jðn Kjartaneaon. A'altýr Stefánason. AuKlýaingastjðri: B. Hafberg. Wltrlfatofa Austurstræti S. fllml nr. 600. AuKlýalngaskrifstofa nr. 700. Heimaslmar: Jðn Kjartansson nr. 74*. Valtýr Stefánsson nr. VÍÍO. E. Hafbcrg nr. 770. Aakriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuQi. Utanlands kr. 2.60 - --- I lauaasölu 10 aura elntakiS. Lelðailiing að ttlfusð. Þegar Framsóknarþmgmeim tala við bændup. Erlendar símfrEgnir. Khöfn, FB. 17. júní. Útnefning Hoovers. Frá London er símað: Bresk blöð búast við því, að Hoover .sigri við forsetakosninguna í nóvember í haust. Óttast þau, að afleiðingarnar verði þær, að Bandaríkin taki upp harða versl- unarsamkepni við aðrar þjóðir. Lágmarkslaun verkamanna. Frá Genf er símað: Alþjóða- vinnumálaráðstefnan hefir sam- þykt reglur viðvíkjandi lág- markslaunum í ýmsum lá’gt laun- uðum iðnaðargreinum. Flestir fulltrúar vinnuveitenda greiddu atkvæði á móti samningnum. Flugvjelar á leið til Spitzbergen. Frá Oslo er símað: Flugvjel- ;ar Italíustjórnar, Finnlands- stjórnar og stjórnarinnar í Sví- þjóð eru komnar til Norður-Nor- *egs, á leið til Spitzbergen. - Frakkneska flugvjelin handa Amundsen kom í gærkveldi til Bergen. Khöfn, FB. 18. júní. Friðarboð frá Nanking- stjórninni. Frá Nanking er símað: Nan king-stjórnin hefir birt yfirlýs ingu og er í henni kveðið svo að ‘orði, að sameining Kína sje full- komnuð. Ennfremur, að Nan- king-stjórnin ætli sjer að vinna að friði á grundvelli jafnrjettis ■á milli Kína og annara þjóða. Nanking-stjórnin beitist fyrir fjárhagslegu sjálfstæði Kínverja. Frá New York er símað: As- ;sociated Press skýrir frá því, að fulltrúi Nanking-stjórnarinnar hafi beðið stjórnina í Bandaríkj- unum að gangast fyrir því, að 'gerður verði nýr samningur, sem 'veiti Kína fiárhagslega sjálf- -stjórn og afnemi sjerrjettindi ;ótlendinga í Kína. Nobile-flokkurinn í heljar- greipum. Frá Kingsbay er símað: No- bile-flokknum er hætta búin Vegna storms og leysinga og bjarndýra. Hefir Nobile beðið Urn, að reynt verði að koma skot- færum til flokksins hið bráðasta svo þeir geti varið sig fyrir bjarndýrunum. Atlantshafsflug. Frá London er símað: Ame- Hskur flugmaður. Shultz, og Miss Earhart, flugu af stað frá \Tewfoundlandi í gær til Evrópu. Hvaðanæfa berast þær frjettir utan af landi, að Framsóknarmenn sjeu óvenjulega þögulir um stjórn- málin að þessu sinni. Ef á þá er yrt eða þeir spurðir um einstök atriði, vilja þeir sem minst segja; afsaka i sig venjulega með því, að þeir ekki þekki það sem (um er spurt. Þessi sama hæverska er yfir þirigmönnum Framsóknar. Þeir ljetu lítið á sjer bera, þegar þeir riðu heim af þingi. Og það hefir heyrst, að margir þeirra ætli ekki að halda leiðarþing fyr en þá ein- hverntíma í haust. Þeir vilja hafa frið. Menn eru óvanir slíkri hæversku hjá Framsóknarmönnum. Þessir menn, sem göspruðu um stjómmál í tíma og ótíma, þeir skuli nú kjósa að þegja! Hvað veldnr þessari snöggu breytingu ? Hafa Framsóknarþing- menn vonda samvisku. Gerðu þeir eitthvað á síðasta þingi, sem þeir ekki treysta sjer að verja fyrir kjósendum ? glgufðr. Leikið i Idnó é morgun (miðvikudag) kl. 8 e. h. Alþýðnsýniug. \ Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simi 191. 4—7 og á morgun frá 191. Sálairrajinsóknafjelag fslaTuls [ Heldur fund í Iðnó þ. 21. þ. m. — ^amanber augl. í blaðinu í dag. --------------—.— Þingmenn Árnesinga hjeldu leið- arþing að Ölfusá á sunnudaginn var. Tíðindamaður Mbl. fór anst- ur, aðallega af forvitni, til þess að heýra hvaða boðskap Fram- sóknarmenn hefðu kjósendum að flytja. Á leiðarþingi þessu mættu einnig hjeðan að sunnan, þeir Jón Þorláksson og Ólafur Thors. Leiðarþirigið hófst kl. 4 sd. og voru þá mættir um 150—200 manns. Jörundur Brynjólfsson 1. þm. Árnesinga talaði fyrst. Mint- ist hann á helstu landbúnaðar- málin, er síðasta þing hafði til meðferðar, svo og fjármálin. Var skýrsla hans glögg og óhlutdræg að mestu, enda forðaðist hann að nefnæ ágreiningsmálin. Næst tálaði Magnús Torfason. Hann hafði orð- ið var óánægju meðal kjósenda út af framkomu þingmeirihlutans í .Tóns Auðuns-málinu svonefnda. — Reyndi hann að þvo hendur sínar í ]>ví máli, en illa tókst það. — Ruglaði hann t. d. alveg saman göllum á fvrri kosningum á ísa- firði og Hnífsdalskosningunni s.l. sumar. Síðan nefndi M. T. nokkur mál er þingið hafði afgreitt, þ. á. m. breytinguna á Landsbankalög- unum. Játaði hann hremsldlmslega að aðaltilgangurinn með breyting- unni hafi verið sá, að ná yfirráð- um á æðstu stjórn bankans! Þegar þingmennimir höfðu tal- að í rúma hálfa klst. hvor, fjekk Jón Þorláksson orðið. Rakti hann helstu ágreiningsmálin frá, síðasta þingi; en þessi mál þorðu þing- mennirnir ekki að nefna. Yrði það' of langt mál ef telja ætti upp öll niálin sem J. Þorl. drap á. Var ræðu hans tekið með dynjandi lófataki. Tveir af kjósendunum ljetu til síua heyra þarna, þeir Valdimar Bjarnason bóndi í Ölvesholti og Eirílrur Einagsson bankastjóri. Valdimar drap á mörg mishrest- armál; en því nafhi nefndi hann þau mál, sem hefðu fengið nokk- uð aðra afgreiðslu á þinginu,, en við hefði mátt húast, eftir því sem fram hefði farið á þingmálafund- um fyrir kosningarnar. Það at- vikaðist einhvernveginn svo, að f-lest loforðin, sem gefin höfðu verið fyrir kosninguna, voru svik- in. Rakti hann heila sirpu slíkra mála. Eiríkur Einarsson gerði fyrir- spurn um járnbrautarmálið. Spurð ist hann fýrir um það hvernig á því stæði, að snöggur afturkipp- ur hefði komið í það mál. Ýmsir hefði gert sjer vonir um fram- kvæmdir á þeim grundvelli, sem lagður var á þingi 1927, en nú virtust þær vonir að engu orðnar m. a. vegna aðgerða síðasta þings (yfirlýsingu þm. til forsætisráðh.) Þá vildi Eiríkur fá að vita hvað stjórnin og hennar flokkar ætl- uðri sjer í þessu máli málanna. Jör. Br. varð fyrir svörrim. — Kvaðst hann með yfirlýsingn sinni í vetur hafa viljað flýta fýrir framgangi málsins, en ekki tefja. (Þó mátti Jör. vita, að hann gat ekki flýtt fyrir málinu raeð yfir- lýsingunni frá-í vetur, því að þeg- ar á, næsta þingi hlaut að vera sjeð fyrir hvort nr framkvæmdum yrði hjá Titan; ef þá hefði sýnt sig, að Tita.n gerði ekkert, var auðvelt a.ð hefjast handa í járn- brautarmálinn á annan hátt. Nú liggur málið niðri og ekkert er gert). f annari ræðu sinni drap Jón Þorláksson á nokkur mál er só- síalistar höfðu knúð' fram á þing- inu. Þessi mál leiddu þingmenn hjeraðsins alveg hjá sjer; mintust ekki á þau. I fundarlokin talaði Ólafur Thors nokkur orð, að gefnu tilefni. Notaði liami um leið tækifærið til þess að þakka M. Torfasyni fyrir játningu hans í bankamálinu. — Kæmi sjer sjerstaklega vel fyrir hann (Ó. Th.) að fá slíka játningu frá Framsóknarþingmanni, því á þingi »í vetur hefði hann haldið ]>essu sama fram, en stjórnin hefði stórhneykslast á getsökum þessum þá. Nú væri játning M. T. fengin, óg væri híin mikilsvirði. Minningarspiðld P G.s. isiand Vogaslyssjóðsins fást hjá: Kristjánssyni, versl. Breiðablik, Karli Finnssyni, Laugaveg 107 og Aðalbjörgu Ingimundardóttur — Minni-Vogum. fer miðmikudaginn 20. þ. m. kl. 8 síðdegis til Kaupmannahafnar (um Vestm.eyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vör- AgH ur komj { dag. Munið a8 kaffið okkar er bect. Kaffibrensla Reykiavíkur Óðýrast í bænum islenskt smjnr kr. 1.40 pr. V* kg.. naiPNBi Laugaveg 63. Sími 2393. Dagbðk. Veðrið (í gær kl. 5): Loftþrýst- ing er mest fyrir vestan land og norðan, en fyrir sunnan land er fremur grunn lægð, sem stefnir austur um Bretlandseyjar. Veldur hún ef t.il vill rigningu á Suður- og Austurlandi um leið og hún fer fram hjá. Veðurútlit í dag. N og NA-kaldi. Sennilega þurt. C. Zimsen. pSSBKSRj Því miður er efni það, er í „Ber- maline“ bfauðin, sem kom frá úfc- löndnm, með síðustu skipum, nifi þejgar búið, og verður því ekkl hægt að framleiða þau í yfir- staudandi viku. Um uæstu helgi er von á nýjnm sendingum hráefnis og munum við þá reyna að fullnægja sjerhvem eftirspurn. , H. Stefánsson, læknir. Viðtalatími 1—3 og 5—6. Laugaveg 49. Sími 2234. Vonarrtræti 13. Sími 2221. Fundurinn fór friðsamlega fram og var honum slitið kl. 7%. Engu skal um það spáð hjer, hvort Framsókn hafi átt marga Dánarfregn. Sigurður Halldórs- - - son trjesmiður og kona hans, Ingi- blo6> ljabrym- björg Magnúsdóttir, Þingholts- j stræti 7, hafa orðið fyrir þeirri, sáru sorg að missa fósturson sinn,' Inga Sigurð Ólafsson (nærri 4 á.ra), einkar efnilegt barn og yndi og eftirlæti fóstnrforeldranna. — Hann ljest s.l. sunnudag iir hjarta- sjúkdómi. Ilfkoníi: Orf, hrífusköft, hrífuhausar, lji hórðnr frá Hjalla. Bgo, aukaskíp Eimskipafjelags- ins kom hingað á sunnuda.ginn var; tekur fisk hjer og flytur út. Togaraxnir. Af veiðum hafa komið: Gyllir, Belgaum, Tryggvi gamli, Otur, Apríl og Júpíter. Gullfoss fór í gærkvöldi kl. 6. eða láa á. fundi þessum. En hafi / Farþegar voru þessir: Til Kanp- verið' margir Framsóknarmenn ,'mannahafnar: Frú Rasmussen, þarna, var ekki annað sjáanlegt, !■ frk. Karólína Lárusdóttir, frk. en þeir hafi viljað láta sem minst ^ r’ða Guðmundsdóttir, Einar Stur- ,... , - . , laugsson stúdent, Sigurður Skúla- a sjer bera, þvi engmn fundar- - . . L-.. c • “ son magister, Bjorn Svemsson, manna \ai-< til þess að þakka tyr- 'jjinrik Sveinsson, (synir Sveins if ræður Framsóknarm., en lófa- 'Björnssonar sendih.), Magnús tökin gullu við eftir ræðu allra. Richardsson og Snorri Arnar, rit- annara. En það er máske hæ- símaraí) Jón Sigurðsson raffræð- , , X7, v ingur og frú, Jón Jakobsson stú- verska Framsoknarm. sem þessu , ö , -,r . . T . . dent, fru Margrjet Jakobsdottir, 0 1- Þorvarður Bjömsson skipstjóri, | Gísli Guðmundsson, Ágúst Jósefs- 1 son, Tr. Pjetursson, Ellert Áraa- ; son, Stefán Guðmundsson, Bjami Tómasson, Yaldimar rjóvnbús@mjftt* frá Hvanneyri selft á Rsuðará, Sfmi*92. Ei. Kirkjustræti 8b. Sími 49A Lika frá deginum í dag til 20. þ. m. sel jeg all- ar birgðir af Loftlistum með hálfvirði. Páll Eggert Olason, dr. — Til Leith: Frk. Rnth Hansson, frú 'Mattliildnr Arnalds, Miss Irvine, Mrs. Rankine, Ragnar Halldórsson (sonur Sæm. Halldórssonar, St. Hólmi), Einar Araórsson, prófess- Guðjónsson or Ólafur Hjálmarsson, til Ame-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.