Morgunblaðið - 19.06.1928, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.06.1928, Qupperneq 5
Þriðjudaginn 19. júní 1928. Frá aUsheriarméii I.Sj. Rœða borgarstjára >7. júni. Háttvirta sainkoma! Innan stimdar verður hafið alls- herjar-íþróttamót íþróttasambands íslands. Nú safnast liingað æsku- lýðurinn til að reyna krafta, þol og fimni, til að keppa um, hver ffæknastur geti orðið í íþrótt sinni, og nú koma hjer saman þeir sem nokkru eru eldri, til þess að vera sjónarvottar að fögrum leik og gleðjast með djörfum og stæltum ungmennum, er keppa að settu marki með hugprýði, kjarki og þolgæði. Þeir, sem keppa í íþróttum, koma ekki óundirbúnir, heldur hafai þeir um langan tíma orðið að leggja talsvert á sig, æfa sig og fullkomna í íþrótt sinni. Það er ekki fyrirhafnarlaust að vórða öðrurn, fremri í íþrótt, en takmark allra góðra íþróttamanna er að vérða fremstur, hver á sín- um stað. íþróttamaðurinn má al- drei missa sjónar á markinu, sem hann keppir að, heldur hafa það ávalt fyrir augum. Hver verkn- aður hans, hver hreyfing, verðUr að stjórnast af föstum vilja til að komast að settu markL 1 kapp- leikjum getur enginn hlíft sjálf- um sjer ef vel á að fara, nje liugsað um eigin hagsmuni, en sjerhver verður að leggja fram allan þrótt sinn. Þess vegna eru íþróttir ekki aðeins hóllar líkamanum, sem þroskast og stælist við hverja skjnsamlega íþróttaraun, heldur þroska þær líka og móta andann, og það megið þjer íþróttamenn vita og hafa hugfast, að íþrótta- iðkunum yðar er ekki aðeins ætlað að þroska líkama yðar heldur eiga þær að gera yður að betri mönn um og dugmeiri borgurum. — íþróttnnum er ætlað að kenna yður að keppa áfram, hverjum á sínu sviði, með einbeitni og at- orku, að keppa að því að vinna gagn landi og lýð, að leggja fram alla kr'afta til blessnnar fyrir þjóð vðar og fyrir það land. sem .þjer byggið. • A'.jer hinir eldri vitum, að fram- tíð þjóðar vorrar er í yðar hönd- um, þjer æskumenn, og vjer skilj- um, að' iðkun íþrótta er afa'r þýð- ingarmikið atriði fvrir velgengni liennar á komandi tíð. Þess vegna er það ekki talið eftir, þótt lagt sje i'ram talsvert fje til þess, að skapa íþróttunum betri ytri skil- yrði, svo sem t. d. þetta stóra k'iksvæði ber vott um og senn mun rísa upp fallegt merki víðsýni þeirrar kynslóðar, sem nú ræður framkvæmdir, er miða að því að jeg þar við sundhöliina, sem þeg- ar er byr.jað að grafa fvrir und- irstöðum að. Vegna lands og þjóð- ar eru þessar og margar aðrar framkvæmdir, er miða að því að sterk ög dugmikil kynslóð megi lifa hjer í landi og reisa sjer bygðir og bti í blómguðu dalanna skauti. Menn og konur! Öll, sem til mín hevrið! Þið þekkið ást og kær- leika. Hver maður unir sjer best hjá þeim, sem hann eiskar. Gleðin er hlutskifti þeirra sem elska. Kærleikurinn skapar löngun og veitir kraft til að leggja eit ’hvað í sölurnar fyrir þann, sem maður elskar. Ættjarðarástin er ekki frá brugðin annari ást að þessu leyti. Hvar unum vjer oss betur en í því| landi, sem vjer elskum? Hverri þjóð viljum vjer fórna kröftum vorum fremur en henni, sem bygg- ir þetta land með oss? Ef vjer eigum sauna og fölskvalausa ætt- jarðarást, hlýtur það að' vera gleði vor, að mega vinna að því að skapa betri lífskjör fyrir þjóðina, nú og í næstu framtíð. island! Það er ekki erfitt að elska þetta fagra, unaðsríka land, með öllum þeim tilbreytingum, sem það hefir að geyma, og öll eigum vjer ein- liyern stað á vorri kæru fóstur- jörð, sem svo fagrar og góðar end- urminningar eru tengdar yið, að lcærleikurinn hiýtur að gagntaka lijörtun og öll höfum vjer notið' svo mikils kærleika hjá einstak- lingum þessarar þjóðar, að vjer mættum hafa steinhjörtu, ef ekki byggi með oss kærleiki til þjóð- arinnar. En vill þetta ekki oft gleymast ? t í dag verður sett alsherjar íþróttamót. Kæru áheyrendur! — Látum það ekki verða aðeins lík- ams-íþróttir, sem hjer verða þreyttar, en keppum öll í þeirri íþrótt, að sýna ættjarðarást vóra í lífi voru, ekki aðeins í dag og næstu daga, heldur meðan kraftar eudast. Markið blasir við okkur: „Sólbjört framtíð fyrir land og lýð.“ Keppumst um, hyer geti verið bestur sonur eða besta dótt- ir íslands! Keppumst um hver geti lagt mest af mörkum til heilla fyrir íslenska þjóð'! Vinnum i sameiningu, þrátt fyrir mismun- andi skoðanir í mörgum málum, með ósjerlilífni og eindrægni, að | öllu því, sem miðar til gleði og gagns og sameiginlegrar gæfu. Einu má ekki gleyma: að þakka guði fyrir alla hans gæsku, náð og miskunsemi við oss, hvern ein- .stakan. við þjóð voi-a og land. Muimm það, að hjá Drottni er up))haf alls kærleika og að aðeins Hann einn getur gert hjörtun sól- björt. Hann veitir lífsgleði og starfsþrek. Hann fegrar alla æsku- drauma, heldur við gleðinni og veitir þrótt, þótt hárin gráni. — Höfum Drottinu með' í verki, er vjer iðkum íþróttir, er vjer vinn- um fyrir land og lýð og í öllu lífi voru. Þá er blessunin vís og vjer rnissum ekki marksins. lrjer viljum svo árna Islandi og íslenskri þjóð blessunar og gengis og sólbjartrar framtíðar og er vjer hrópum nú ferfált húrra viljum vjer fela í því bæn til guðs iim blessun Hans. Guð blessi ísland og íslendinga og gefi sólbjartar tíðir'! ísland lifi! Fundur Þjóðabatidalagstns. að mæta þarna, vegna þess hve mörg merlc mál eru á dagskrá. Þar verður tekið fyrir vopna- ’ smyglunarmálið frá Ítalíu til. Ungverjalands, er vakti mikla; eftirtekt í vetur. Sendir voru vagnfarmar frá Ítalíu til Ung- verjalands, og það gefið upp, að þarna væri járnarusl á ferðinni. En upp komst, að þetta voru vjelbyssur, og ljek grunur á, að ítalir væru að undirbúa Ung- verja til þess að hefja árás á Jugo-Slafa. — Rætt verður og um deilumál ítala og Jugo-Slafa um ýms tollmál, ófriðinn í Kína o. fl. : I mánaðarlokin kemur örygg- isnefndin saman á fund. Formað ur hennar er Benes utanríkisráð- herra Tjekko-Slovaka. Ulð skiftalef ðbelningar utanKkísráíuneytisins. Geta kaupsýslumenn snúið sjer til atvinnumálaskrifstofu ráðu- neytisins og fengið þar ókeypis leiðbeiningar um hverskonar verslunaratriði. í skjölum skrifstofu þessarar mun vtírti talsvert mikið af upp- iýsingum um markaðsmöguleika víðsvegar um heim fyrir ísl. af-’ urðir, scm rjett væri að notfæra sjer fyrir íslenska kaupsýslu- menn. Skrifstofan gefur allar leiðbeiningar ókeypis. Eins geta íslenskir verslunar- menn snúið sjer til skrifstofunn- ar með fyrirspurnir viðvíkjandi sjerstökum verslunaratriðum, og er lögð áhersla á, að slíkum fyr- irspurnum sje svarað sem greið- legast og nákvæmast. Ætti þetta að geta sparað mönnum margs- konar snúninga og fyrirhöfn. Að minsta kosti væri það ekki úr vegi fyrir íslenska kaupmenn að reyna hve nothæf þessi skrifstofa er, fyrst hún á annað borð er til, og hlutverk hennar er að greiða götu allskonar viðskifta, til hags- bóta fyrir þá menn, er leita þar aðstoðar. Fritz Oíeizmann drengirnir köstuðu honum í sjó- inn. Lyf jabúð undir rannsókn. Dómsmálaráðherra kvað hafa fyrirskipað rannsókn á lyf jabúð Seyðisfjarðar, vegna afgreiðslu áfengis. Hefir bæjarfógeti haft rjettarhöld þess vegna. Aflafrjettir. Litlar gæftir vegna rosa, en góður afli á nýja beitu, þegar hennar nýtur. Mikill fiskur und- ir Skálanesbjargi. — Síld kvað vera næg, heldur sig djúpt vegna kulda, enda veiðist Iítið af henni. Tíðarfar. Yeðrátta fádæmaköld, hríðar- jel ^aglega niður í bygð. Gróður jarðar framfaralaus. Menn ótt- ast grasleysisár, haldi slíku á- fram. I uppsveitum er jörð all- mikið kalin. Frí allsherjaimátinu I gatrkvftldl. Kirkjuhlj ómleikar. Nýtt met í langstökki. Merk mál á dagskrá. i ---— { Um síðustu mánaðamót komu ; fulltrúar Þjóðabandalagsins á ! fund í Genf. Utanríkisráðherrar Frakklands og Þýskalands gátu hvorugur tekið þátt í fundi þess- um, vegna veikinda. Alt fyrir það hefir utanríkisráðherra Breta, Chamberláin, talið rjett Fyrir nokkrum vikum síðan kom hingað danskur maður að nafni Erik Valeur til þess að kynnast hjer atvinnuvegum vor- um og viðskiftalífi. Hann hefir undanfarin ár verið skrifstofu- stjóri í verslunarmáladeild utan-’ ríkisráðuneytisins. Árið 1921 var stofnuð sjerstök deild í danska utanríkisráðuneyt- inu, er átti að annast um leiðbein- ingar viðvíkjandi verslun allri og viðskiftum. í nokkur ár var þessi starfsemi í sjerstakri deild ráðu- neytisins, en þeirri tilhögun hef- ir verið brejdt, svo að nú er starfsemi þessi rekin í sjerstakri skrifstofu, sem er i sambandi við stjórn- og fjármáladeild ráðu- neytisins, og heitir skrifstofa þessi „Erhvervs Kontoret". Starfsemin lieldur þó áfram í sama horfi og áður var. Skrifstofa þessi er, eins og gef- ur að skilja, í beinu sambandi við a!la konsúla danska og íslenska út um allan heim. Er verkefni henn- ar að leita eftir markaði fyrir all- ar útgengilegar vörur, er löndin framleiða, og afla sjer upplýs- iaga um kröfur þær, sem neyt- endur gera til varanna. Er stofnunin með tvennum hætti rekin, ýmist almenns eðlis, þannig að skrifstofan tekur sjer fyrdr hendur að afla upplýsinga um vissa vörutegund, og leitar álits um hana, sölumöguleika o. þvíliml. til allra konsúlanna, ell- egar skrifstofan vinnur samkv. beiðni kaupsýslumanna, að því að fá upplýsingar um einhver ákveð- in verslunaratriði, ellegar um skil vísi og álit verslana í fjarlægum löndum. Lögð er áhersla á, að afgreiðsla öil sje þar með venjulegu versl- unarsniði, laus við akriffinsku og krókaleiðir. Meðan Valeur skrifstofustjöri hefir verið hjer í bænum, hefir Mgbl. haft tækifæri til að kynn- ast starfsemi þessari af afspurn, og komist að raun um, að íslensk- ir kaupsýslumenn geta með auð- veldu móti komist í samband við Þó að lög þau, sem Dietzmann flntti í Fríkirkjunni, sjeu góð og gild í sjálfu sjer, þá éru þau áreiðanlega ekki meðal þeirra verkefna, sem hljóðfæraleikurum með hans gáfum og kunnáttu þyk- ir mestur slægur í að fást við, Efnisskráin mun hafa verið samin „fyrir fólkið.“ Er í rauninni ergi- legt, að menn skuli láta tækifær- ið ganga sjer úr greipum, til þess að' kynnast úrvali knjefiðlubók- menta heimsins, þegar- þeir lista- menn eru hjer staddir, sem væru kjörnir til þess að flytja það með snild. Af verkefnum í fyrrakvöld má nefna Sarabande, Bourre og Gigue eftir Bach (einleikur á knjefiðlu). Hið fyrsta var prýðilega flutt, en i seinni lögunum var leikurinn yf- irborðskendur um of, til þess að hann gæti heitið tiginn eða göf- ugur, stökkóttur (rubato) um of, til þess að vera stílhreinn. Falleg var Andante eftir Locatelli og Sarabande eftir Hándel, enda ljóm andi vel spiluð frá beggja liendi, Dietzmanns og Páls ísólfssonar — með miklum, syngjandi knjefiðlu- t.óni og hljómfögrum undMeik á organið. 1 kvöld er síðasti konsert Dietz- inanns og Folmer Jensen í Gamla Bíó. Menn ættu að unna sjálfum sjer þeirrar ánægju að hlýða á þessa snjöllu tónlistamenn. Jeg er, því miðtir, hræddur nm, að það vérði nokkuð langt þangað til knjefiðluleikari verður hjer á ferðinni næst með Dietzmanns yf- irburðum. Og „prógramið“ í kvöld cr fyrir alla: Beethoven, Tschai- kowskv, Saínt-Saens („Svanur- inn“) Chopin, Sarasate („Zigeun- erweisen' *). Sigf. E. Kept var í gærkvöldi í lang- stökki, 5000 metfa hlaupi, há- stökki og kringlukasti. Úrslit þessi: í langstökki setti Sveinbj. Ingi- mundarson (fR) áýtt met, er b*"" stökk 6.55 metjra. (Gamla metið var 6,39). Er þetta aánað met er hann setur á þessu móti. Næstur Var Reidar Sörensen, (1. R.) er stökk 6.27 m. Þá Helgi Eiríksson (Í.R.) 5.55 m., Ingvar Ölafsson (K.R.), með 5.53 im, Konráð Gíslason (Á), með 5.51 metra. Þá var þreytt 5 kflómetra hlaup. Hlutskarpastúr var Geir Gígja (K.R.), er hljóp vegalengd þessa á 16 mín. 30.4 sekl (Slet í þessu hlaupi setti J. Kaldal 1923, I Kh., 15 mín. 23 sek.) Nœstur var Jón ÞórðarSon (K. R.) með 16 mfn. 37.2 sek. Þriðji Bjarni, ÓI- afsson (í. K. með 16 mín. 45 sek. Þátttakendur voru alls 9. Næst var hástökk. Hlutskarp- astur Helgí Eiríksson (Í.R.), stökk 162y2 cm. (met 170), 2. var Svb. Ingimnndarson (f.R() 160 cm„ 3. Reidar Sörensen (f.R.) 152y2 cm. Kringlukast. Þátttakendur 9. 1. Þorgeir Jónsson S. 64.43 mtr, 2. Ásgeir Einarsson Á. 54.29 m. 3. Sigurj. Jónsson KR 50.44 m„ 4. Garðar Gíslason Í.R. 48.45 m. 5. Jens Guðbjörnsson Á. 47.33 m. fslenskt met í kringlukasti er 67,88. — í kvöld verður kept £ 800 metra hlaupi. Einnig verður reipdráttur, dans o. fl. Frá SByöisfirQi. Hundur drepinn eftir að hafa orðið fyrir misþyrmingu. Seyðisfirði, FB. 17. júní. Þrír strákar á Vestdalseyri, einn þeirra var fermdur á hvíta- sunnudag, fleygðu hundi í sjó- inn, eltu síðan með grjótkasti uns þeir drápu hann. — Yngri Friðsamlegt hjónaband. j Hjón í Michigan sóttu til yfir- ! valdanna um skilnað. Þau höfðu verið gift í 18 ár, en talast við aðeins fjórum sinnum allan tín- ann. — Bóndinn var nú orðinn þreyt'tur á þögninni. og sótti um skilnað. 1 byrjun hjúskaparsam- verunnar hafði ungu hjónuniun orðið sundurorða, og skipaðí bóndi þá konu sinni að þegja, sem hú ngerði ræðilega í 18 ár> — Það fylgdi sögunni, að dóm- arinn hafi ekki gefið skilnaðar- leyfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.