Morgunblaðið - 26.06.1928, Side 2

Morgunblaðið - 26.06.1928, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ P lÍteHHN] & ÖLSEINl CÉ Höfum ti Ullarba 7 fibs. Bananar og erfiðis- vinna. ProfatMr Georg «. Wendt Helsingfors, segir: Hinn fullþro.kafti banan innihelilur mjóg mikið af sykur.fni Nær helm- ingur af .ykurefni banaua, er hinn TÍsindalega viðurkendi næringarmikli ávaxtaaykur. Hin hies.andi áhrif sem allir finna er neyta banana, eru ein- mitt hinum mikla ávaxtasykri að þakka Jarðarfðr Leifs Gnðmnndssonar í gær. hafa komið mönnum fanst þú eiga alt, 3- „ sem æsku prýða má, jafnungur . , ..... * T „ " og framundan svo frjalst og b|art maour og Leifur Guðmundsson Sjaldan mun það fyrir hjer á landi, og fagurt skeið að sjá. (23 ára gamall var hann) hafi, orðið alþjóð vorri harmdauði, Hver veit, hve margt og dýrðlegt deyr sjaldan að jafnungir menn hafi með draumum æskumanns; , , . , . hvað ferst — hvað missir fáinenn þióð þegar vakið a sjer þa eftirtekt, og fósturjörðin hans? vakið þær vonir, að dauði þeirra sje í almenningsaugum óbætandi Nei, heitum þeini, sem æskan ól, tjón fyrir þjóðina. er aldrei hent a «læ‘ Þau safna yl og senda Ijós Slíkur var Leifur heitinn Guð- á seinni tiða fræ. mundsson. j „ , _ , . . , , , Úr fjarska vertu velkominn. En ÞaS er lnn eina harmbót, En vegir ski]Jast hjer sem Þorsteinn Gíslason rjettilega Og vertn sæll, með sárri hrygð minnist á í kvæði sínu, sem hjer er sjeð á eftir þjer. er prentað, og sungið' var við út- forina, að „heitum þeim, er æskan ljóma vers um landið Þ111 ol, er aldrei sent a glæ, þvi þau Smiði á 7 iil 50 HK. 2 gengis hráolínmotor (semi-Diesel) geta örfað aðra til eftirbreytni. Ki. 'iy-i byrjaði athöfnin í Dóm- kirkjunni. Viðstaddir voru for- ingjar og flokkur Hðsmanna af enska herskipinu „Adventure“, liðsforingjar af Fyllu og skips- hafnir íslensku varðskipanna. — Ennfremur voru þar nokkrir ræð- ismenn erlendra þjóða, ræðismenn- irnir Schellhorn, Simon, Arent Claessen o. fl. og umboðsmaður ræðismanna í Reykjavík, John Fenger. í upphafi var sungið eftirfar- andi kvæði eftir Þorstein Gíslason. M.s. Drcnning Alexnndrine fer i kvöld kl. 6. C. Zimsen. Nýkomið: Nýjar itaiskar Nú ómar: vertu velkominn, og vorsins eygló skín, en öðruvisi’ en ætlað var er afturkoman þin. 1 Þú vildir reyna vængjatak j í vorsins bláa geim, en áttir von og vilja til ;getur vjelasmiðja fengið eða aðrir, sem áhuga hefðu og getu til að að vmna’ er kæm»r henn. itaka við mótorsmiðinni. Mótorinn er búinn til af sænskum fagmönnum, smiðaður og seldur i þúsundvís til notkunar á sjó og landi um alian heim. Teikningar, mót, söluaðferð og svo frv. ásamt allri hugs- anlegri aðstoð við smíðina fæst með mjög góðum kjörum. Umsóknir! merktar: »Tækifæristiiboð«, sendist A. S. L En lil er rósareitur, sem í regni tára grær. Því næst flutti sjera Friðrik Hallgrímsson ræðuna. Talaði um hinn unga mann, er svo margar vonir voru tengdar við, meðal skyldmenna hans, fjelaga hans, foringjaefnið, sem ætlaði sjer mik- ið verk að vinna fyrir þjóð sína, en hrifinn var burtu með svo sviplegum hætti. Að lokinni ræðunni söng söng- — ■ L fiokkurinn eitt erindi eftir Step- han G. Stephansson, þá söng Ósk- Nýlislcta byssur ar Norðmann einsöng, kvœði eftir „Amicus“, lag eftir Sigflís Ein- Verðid stórlœkkad. Gulróf ur, fsl. ágatur. TIRiFMWDI arsson. Skipverjar af íslensku varð skipunum og Fyllu báru kistuna áleiðis til grafar. ( Stúdentarnir fylgdu í fylkingu undir fána. Hópur enskra og danskra sjóUðsmanna stóð á verði utandyra meðan á kirkjuathöfn inni stóð. einhleypur og tvíhleypur, með og án bógs fyrir reyklaust púður í miklu úr- vali frá 38 kr. Ennfremur loftbyssur. Verðlisti sendist burðargjaldsfritt. — Joh. Svenson, Sala, Svíþjóð. SamúOarskeyti og blómsveigar. íslendingum niá geta, Kakstur með ROTBART- rakvjelablaði fullnægir kröfum hinna kröfuhörð- ustu. Það er heimsins besta rakvjelablað. Notið við það slípivjelina „ROTBART TANK“ í heildsölu hjá Vald. Thaulow Kaupm.höfn. Biðjið kaupmann yðar um Rotbart-blöð og Rotbart Tank. Nýjar kartöflnr. Höfum við fyrirliggjandi bestu fáanlegu tegund af ítölskum skartöflum. Kaupmenn athugið að gera greinarmun á þwi faesta og Bðrum lakarf tegundum sam enn eru A markaðinum. Eggert Kpisfjánsson & Co. Simar 1317 og (400. Best nð auglýsa í Morgunblaðinu. Auk fjölda einatakra manna utanlanda og innan hafa þessir aent kransa og samúðai'skeyti: Hans hátign konunguriun. Hennar hátign keisaraekkja Dagmar. Prins Valdemar. Prlns Axel. Statsministeriet. Statsminister Madsen-Mygdal. Dr. phil, Oluf Kragh, inden- rigsminister. Fr. de Fontenay, sendiherra. Chefen for Kadetakolen. Kadetskolens civile Lærere Kammeraterne i Kadetkorpset. Den danske Marines Flyve- væsen. Flyverkorpset. Det kgl danske Aeronautiske Selskab. Chef og officerer paa kryd seren Hejmdai. i Befalingsmændenes Messe paa krydseren Hejmdal. Medlemmer af Dæksofficer- messen pá krydseren Hejmdal. Chef og officerer pá II. M. S. Fylla. Chef og besætning pá H. M. S Fylla. Chefen for Skibs- og under- vandbitd8divisionen. Viceamdiral Amdrup. Dönsku meðlirairnir í lögjafn- aðarnefndinni. Rigshospitalets kandidatfore- ning. Sygeplejerskernes saniarbejdei ! Norden. Frá þessara: Stjórnarráð íslands. Sendiráð íslands. Sendiherra Sveinn JBjörnsson. Háskóli íslands. Lækuafjelag Reykjavlkur. Bekkjarbræður. Kennarar mentaskólans. Fjelag isl. stúdenta í Höfn. ymsar Erlandar frjettir. Charles Lindbergh, flugmaðurinn frægi og 125 full- trúar ýmissa samgöngugreina, eru nú á leið til Evrópu með gufu- skipinu „Lappland“. Ferðast þeir i þeim erindagerðum að rannsaka skilvrði fyrir flugferðum í Ev- rópu. Wilkins flugmaður, sem nýlega flaug yfir Norðurheimskautið, hefir gert samning við norska flugmenn um það, að þeir verði með honum í flugferð hans til Suðurpólsins í haust. Fellibylur fór yfir Oklahama, Kansas og Missouri í Bandaríkjunum í fyrri viku. — Fylgdi honum flóð og vatnavextir, og er tjónið metið á 5 miljónir dollara. Tólf menn fórust. Hý uDDSkera. Kartöflur italskar óvcnju ódýrar á þessum tíma árs, i pokum og lausri vigt. Von og Brekkustíg 1. Niðnrsoðið s KEndak (t, Kœfa, Lax, Fiakabollup ódýpa»t i in Fram. Laugaveg 12. Simi 2296. Flðnr i sangup og kodda, gufuhroynsað og lykfarlaust. 1. flokks. Fiðurheldir og dúnheldir Dúkar, hvítir og mislitir. Rúmteppi. hvít og mislit. Rúmstæði margar tegundir úr járn og trje. Ennfremur Beddarnir þægilegn. ftmaidusijfhnaboti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.