Morgunblaðið - 26.06.1928, Side 3

Morgunblaðið - 26.06.1928, Side 3
VS OR CJ V N 81. A V) \ MORGUNBLAÐIÐ *to(nandi: Vilh. Flnsen. CTt*efandi: FJelág I Reykjaylk. Hltetjðrar: Jðn KJartansaon. Valtýr Stefánason. AuKÍýaingraatjörl: E. Hafberg. blirtfatofa Auaturetrœtl 8. Atiai nr. 600. á.uglýslngaskrifstofa nr 700. Helmaslmar: Jðn KJartansson nr. 74Í. Valtýr Stefánsson nr. 1ÍÍ0. E. Hafberg nr. 770. Sakrlftagjald: Xnnanlands kr. 2.00 á anánuBl. Utanlands kr. 2.60 - --- I lausasölu 10 aura elntaklO. Erlendar símfregnir. Khöfn, 24. júní PB. Verðfesting frankans. Prá París er símað : Verðfesting- arfrumvarplð var lagt fvriv þingið •i gærkyoldi Samkværtto p\í er á- Híveðið að frankseðlar sjeu inn- Ieysanlegir með gulli, hundrað Ttuttugu og fjórir komma tuttugu og einn frankar jafngilda ster- ’lingspundi. Prumvarpið sennilega :samþykt í dag. Á meðal hægri- manna vex óánægjan gagnvart 'Poincaró, • egna þess að vinstri flokkarnir hafa fengið formanns- sa ti í flestum þingnefndum. Þykir Itægrimöimom Poincaré draga of n ikið taum vinstri flokkanna. — Búast margir við því að hægri- menn reyi i bráðJega að fella Po- incaré-stjórnina. Litla Banadalagið vill halda Trianonsajiminginn. Frú Búkarest er símað: Utanrík- Ssráðherrar Litla Bandalagsins Thafa samþykt að reyna að hindra allar tilraunir, sem gerðar verða til þess að fá Trianonsamingunum íbreytt. Rakettubíllinn sprakk. Frá Berlín er síinað: Rakettu- fcíllinn var settur í reynsluferð á járnbrautarteinum. Tilraunin mis- 'hepnaðist. Sprenging eyðilagði vagninn. Khöfn 25. júní FB. Leit að Amundsen. Frá Kingbay er símað: Sænskir <og ítalskir flugmenn hafa árang- airslaust leitað að Amundsen. Verðfesting frankans. Frá París er símað: Þingið sam- 'þvkti í gær lögin um verðfestingu frankans. Lögin ganga í gildi i dag. Frá flkurEyri. Akureyri, FB 25. júní. Ræktunarfjelag Norðurlands 25 ára. Undanfarna daga stóð yfir aðal- fundur Ræktunarfjelags Norður- lands. Fundurinn var haldinn á Akureyri. Fjelagið er nú 25 ára og var þess minst á fundinum og með samsæti að fundinum loknum. Var þar skemt með ra>ðuhöldum, ■söng og hljóðfæraslætti. Heilla- óskaskeyti bárust fjelaginu, m. a. frá Búnaðarfjel. Isl. Stofnandi fjelagsins, Sigurður búnaðarmála- •stjóri Sigurðsson sat fundinn. í stjórn fjelagsins var endur- 'lcosinn Stefán á Varðgjá. Á bún- aðarþing voru kosnir Sigurður Hlíðar dýralæknir og ólafur Jóns- son framkvstj. Björgun Nobile Sænskum flugmanni tókst að setjast á ísinn. Khöfn, FB 25. júní. Frá Stokkhólmi er símað: — Sænski hjálparleiðangurinn símaði i morgun: Nobile bjargað. Björg- unarstarf heldur áfram. Frá Stokkliómli er símað: Nán- ara frá leiðangri Svía um björgun Nobile er ókomið. — Samkvæint einkaskeytum frá Spitzbergen lenti Sveinn Lundborg í fyrrinótt á ísnum hjá Nobileflokknum og flutti Nobile í flugvjelinni til sænska hjálparskipsins Quest. — Nobile var meiddur. Lundborg er að gera tilraunir til þess að bjarga fjelögum Nobile. Hræðilegt bifreiðarslys. í gær klukkan 5*4 var Hallgrímur Tulinius, kona hans og börn tvö á leið upp í sveit. Innst í Sogunum fer bifreiðin út af veginum, rennur inn á veginn aftur, rekst á brautarkantinn og steypist. Alt folkið hendist úr bílnum. Frú Hrefna Tulinius slasast, svo að hún deyr á Landakotsspítala skömmu síðar. Seinnipartinn í gær var Hall- grímur Tulinius stórkaupmaður ásamt konu sinni og tveim börn- um á leið upp í sveit. Ók hann í eigin bifreið, með' bílstjóra sem orðlagður er fyrir varkárni. Er bíllinn er innst í Sogunum herðir bílstjórinn ögn ferðina, en þó ekki svo, að farið sje sjer- lega hart. Vegurinn er þarna sljett braut, eigi upphækkuð og enginn skurð- ur við kantinn. Af einhverjum, alveg ókunn- um orsökum, ekur bílstjórinn út af veginum, og hefir ekið um 20 faðma spöl utan við veginn. En þar sem hann sveigir inn á veginn aftur, er brautin tals-! vcrt upphækkuð. Sáust förin greinilega eftir bílinn í gærkvöldi, og eij þessi lýsing þaðan tekin. En í því vetfangi, að bíilinn rekst á brautarkantinn, sendast farþegarnir allir út úr bílnum. — Hvort hann hefir hvolfst við, er óvíst, eða öllu heldur ósennilegt, því á hjólunum var hann, er hann stansaði, þá uppi á miðjum vegi. Frú Tulinius mun hafa fallið niður á veginn, en börnin tvö, 8 og 10 ára sentust lengra, þangað sem mýkra var fyrir. Öll særð- xist þau sýnilega talsvert, og eins Hallgrímur Tulinius nokkuð. Menn, sem komu þarna. að á bílum innan stundar, fluttu þau til bæjarins. Var farið með böi'nin lieim, og fenginn læknir til að binda um sár þeirra, er voru einkum á liöfði, en engin harttu- leg. En frú Tulinius var flutt á Landakotsspítala. Er þangað kom var mjög af henni dregið, og var hún í þann veginn að missa rænu. Meðan læknar bundu sár hennar, þyrmdi jTir hana, og var hún þegar önduð. Álíta læknar að hnakka- bein hennar hafi brotnað í fallinu. Maður hennar var þar viðstadd- ur. Þó hann hafi meiðst talsvert, þá var hann ferðafær. Gerast nú tíð hin sviplegu slys meðal Reykvíkinga. Sjaldgæft að jafn snögglega syrti í lofti fyrir manni, sem Halgrími Tuliniusi í gær. Hann ekur glaður og reifur að vanda með fjölskyldu sinni áleiðis að sumarbiistað við Rauð- hóla. En skammri stundu síðar eru tvö börn hans særð, hann meiddur — en konan liðið lík. Fráfall Chang Tso Lins. Chang Tso Lin ljet eftir sig 10 miljón dollara eignir. Sonur hans, Chang Sueh Liang hefir lýst yfir því, að þessu fje verði varið til skóla í Mansjuríu. i Aðflutningsbajm í Afganistan.' Stjórnin í Afganistan hefir nýlega lýst yfir því, að bannaður sje til landsins innflutningur á áfengi. Evórpumenn fá sjerstakar undan- þágur. ! Verkamannaforinginn Garden í Ástralíu var handtekinn 18. júní og ákærður fyrir það að hafa æst menn upp til morða og mann- drápa. Rjettarhöldin munu byrja 2. júlí. Bretar og Kínverjar. Tang Chang núverandi yfirforingi Norð- Bretar hafa sent herlið þangað norður eftir frá Tientsin. Norðmenn lækka tekjuskatt. — Fjárhagsnefnd norska stórþingsins hefir lagt til, að tekjuskattur Arerði lækkaður um 10%. Belgísku konungshjónin eru nú komin í heimsókn til Kongo. Var þeim tekið með kostum og kynj- um þegar þau komu til Boma; var þeim fagnað' þar með 101 fall- byssuskoti. Ólafur Norðmannaprins tekur þátt í kapþsiglingunni á Olympíu- leikunum sem fulltrúi Norðmanna. Siglir hann þar kappsiglingaskútu sinni „Norma.“ VerkfaUið í Antwerpens Verk- urliersins í Kína, liefir hótað því. fallsmönnunum hefir nú fjölgað að sprengja sundur námur Breta | UPP í 12 þúsund. Þar á meðal eru í Kailan, ef þeir greiði sjér ekki 1000 i crkstjórar. 100 þús. Mexikanskra dollara. — . Hin margeftii*spupðu Blinsstfivltl ffyrir kvenfólk og bfirn hfifum vid nú fengiá aftur í fillum starðum. Verðið Bágt að vanda. Hvannbergsbræöur. Dráttarvextlr. Gjaldendur til bœjarsjóðs Hafnarfjardar eru hjermeð látnir vita að varði helmlngur útsvarslns fyrir árið 1928, ekki greiddur fyrir I. júlf n. k., verða undantekningarlaust krafðír dróttarvextir, samkv. gildandi Ifigum. Afgreiðsla bœjargjaldkerans er i Syðri-Laekjar- gfitu, og verður hann vlðstaddur fré kl. I27a til 8 e. h., alla þessa viku; aftur á mátf verður hann fja»r- verandí fyrri helmlng júlf og eru menn þvl baðnir um að finna hann strax, þeir sem það eíga eftlr. Heill og velferð b»jarfjelagsins er komln undir skllvisl gjaldendanna. Bregðist akki skyldum ykkar. Hafnarfirði, 25. Júni 1828. Bæjapgjaldkerinn. i Sir Ttaomas Hotaler sendiherra Breta fór hjeðan í gær. — Hann er hrifinn af fslandi. Breska lierskipið „Adventure* ‘ lagði lijeðan frá landi síðari hluta dags í gær. Með því fór sendiherra Breta í Kaupm.höfn, Sir Thomas Hohler. Áður en hann stje á skipsfjöl hafði Morgunblaðið' snöggvast tal af honum, til þess að spyrja hann um livernig honum liefði litist á landið. Kvaðst sendiherrann, hafa verið talsvert kunnugur landinu af af- spurn, áður en hann kom hingað, hefði lesið talsvert mikið um ís- land. Af ferðabókum hjeðan er liann hefði fyrirhitt rómaði hann mest liina frægu hók Dufferins lávarðar, eins og margir aðrir. — En alt fyrir það, er mjer það mikið ánægjuefni, segir sendi- lierrann, að fá tækifæri til þess að kynnast þessu ríki Kristjáns konungs tíunda. Og þó jeg af ferðabókum hafi kynst lyndisein- kennum íslendinga, gestrisni þeirra og viðmót komi mjer ekki á óvart, þá verð jeg að segja, að náttúrufegurð er hjer meiri en jeg liefi áður gert mjer í hugar- hmd. Tignarlegast og merkilegast er að koma til Þingvalla, en að- dáunarvert er að sjá þær verklegu framfarir á sviði jarðræktar og sjávarútvegs, sem hjer hafa kom- ist á, á síðustu árum. Að endingu gat sendiherrann þess, að' hinir ensku liðsforingjar á „Adventure“ háfi verið mjög ánægðir yfir komu sinni hingað, og hrifnir af viðmóti því, er þeir hafa hjer mætt. Simi 249 (2 línur). Reykjavik. Niðnrsoðið: Kjöt, Rjúpnabringur, Bayjarabjúgu. Heppilegt í miðdegis- matinn nú í kjötleysinu. flottelæger. Þeir, aem vllje loona vlð rotiur, »<<u ed nota þetta ág»te rottu- eltur. — F»et I verelunln Vielr, Lfverpool, Sllla A Valde og Jes Zlmeen. Stjórxunálafundir. f dag verður fundur haldinn á Hvammstanga og verða þeir þar Magnús Guð- mundsson, Ólafur Thors og H. Jónsson dýralæknir. Annar fund- ur verður í Reykholtsdalnum, og eru þar mæt.tir Jón Þorláksson, 'Pjetur Ottesen og Jónas Jónsson ráðherra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.