Morgunblaðið - 26.06.1928, Qupperneq 4
M 0 R GUNBLAÐJ Ð
Bjúgaldin
komu med Goðafossi í
Heiidverslun Garöars Gíslasonar.
Kaupum hrain, gallalaus,
tóm steinolíuföt. Upplýsingar í
síma 246. Kveldúifur.
flilijnid! Postulins matarstell
og kaffistell með heildsöiuverii
á Laufásveg 44.
Útspnmgnir rósaknúppar á
Grettisgötu 45 a.
Garðblóm og ennþá nokkuð af
plöntum fæst í Hellusundi 6, —
sími 230.
Perðalög með sælgæti og tó-
baksnesti úr Tóbaksbúsinu, Aust-
urstræti 17, eru hressandi og
skemtileg.
Rammalistar, fjölbreyttast úr-
val, lægst verð. Innrðmmun fljótt
og vel af hendi leyst. Guðmundur
Ásbjörnsson, Lattgaveg 1, sími
1700.
Buick bifreið fer frá Litlu bif-
reiðastöðinni kl. 5, til Eyrarbakka
og Stokkseyrar, á þriðjudögum,
fimtudögum og laugardögum. Ól-
afur Helgason, Eýrarbakka.
Sokkar, sokkar, sokkar, frá
prjónastofunni „Malin“ eru ÍB-
lenskir, endingarbestir og hlýj-
fstir.
Notuð húsgögn og peningaskáp-
ar, stærstu birgðir í Kaupmanna-
fcöfn hjá N. C. Dobel, Kronprins-
essegade 46, inngangur E. Kbh.
Munið eftir hinu fjölbreytta úr-
vsli af fallegum og ódýrum vegg-
myndum. — Sporöskjurammar af
flestum stærðum á Freyjugötu 11,
gími 2105. Innrömmun á sama stað
Húsnæði. Barnlaus hjón éska
eftir góðri 2—3 herbergja íbúð
með eldhúsi eða aðgang að eld-
húsi, seinni part sumars eð'a í
haust, helst í vesturbænum, eða
nálægt miðbænum. Skilvís borgun.
Tilboð merkt „22“, sendist A.
S. 1.
Tilkynningar.
-0
-0
Samkoma verður haldin í sam-
komusal Hjálpræðishersins, þriðju-
dag 26. þessa mánaðar klukkan
8% eftir miðdag. Herbert Larson
frá Svíþjóð talar og fleiri . —
Allir velkomnir.
Leiga.
■/p
h1
Selungsweidi og Urriða-
velði fæst í sumar á ágætum
stað á suðurlandi. Listhafendur
sendi tilboð til A. S. í. merkt
„Urriðaveiði(< fyrir 1. júlí n. k.
Morgunblaðið
fæst á Laugavegi 12.
Miimmyarsjóðsir
Eggerts Ólafssonar.
Byrjað var að safna til þessa
sjóðs 1916. Beittist Náttúrufræð-
isfjelagið íslenska fyrir þeirri
fjársöfnun. Á 200 ára afmæli
Eggerts var sjóðurinn orðinn ná-
lega 20 þús. kr. Hafði sjóðurinn
þó. kostað að nokkru bók herra
Vilhjálms Þ. Gíslasonar um Egg-
ert, er var gefin út 1926.
Skipulagsskrá befir verið sam-
in fyrir sjóðinn. Samkvæmt henni
er . svo til ætlast, að nokkru af
vöxtum sjóðsins verði árlega var-
ið til að styðja íslenskar náttúru-
fríeðirannsóknir, og til þess að
styrkja útgáfu vísindalegra rit-
gerða um íslenslta náttúrufræði.
Stjórn sjóðsins skipa nú: Bjarni
Sæmundsson fiskifræðingur, Þor-
kell Þorkelsson veðurstofustjóri
og Guðm. G. Bárðarson menta-
skólakennari, en varamenn í
stjórninni eru þeir Guðm. prófess-
or Thoroddsen og Eggert Briem
í Viðey. ■ •
Á þessu ári verður í. fyrsta
smn varið nokkru fje af vöxtum
sjóðsins. til útgáfn ísl. náttúru-
fræðisritgerða, er eiga að birtast
á víðlesnum erlendum tungumál-
um. — Þeir sem ætla sjer að sækja
um slíkan útgáfustyrk, skulu
senda umsóknir sínar til Guðm. G.
Bárðarsonar, Grundarstíg 4 A í
Reykjayík, fyrir. 1. ágúst .þ. á.
Hámuhjeruðin í Rússlandi.
Ófögur lýsing af þrifnaðinum
og hreinlœtinu þar.
Kommúnistar í Svíþjóð bvetja
rnjög sænska námumenn til þess
að flytja til Rússlands. Skrifa
þeir hverja gyllingargreinina á
fætur annari í blöð sín, og er þar
ekki sparað lofið á Rússabolsa.
Einkum eru námumenn hvattir
til að flytja til Ukraine í kola-
námurnar þar.
En á meðan lofræður þessar
voru að koma út, birtist grein í
rússneska blaðinu ,,Trud“, sem
er málgagn námumanna í Rúss-
landi. Er grein þessi hörð árás
á þann gegndarlausa sóðaskap
og óþrifnað. sem ríkjandi sje í
öllum iðnaðar- og námuþorpum
í Ukraine. Bústaðir verkamanna
sjeu óboðlegir menskri veru;
þeir sjeu kaldir og óþrifnaður
þar svo mikill, að oft geisi þar
upp pestir. Vatnsból sjeu vond
og víða svo frá þeim gengið, að
frárensli frá verksmiðjum liggi
beint í vatnsbólin. Verkamenn
sjeu altaf að kvarta til „æðri
staða“, en það gangi ekki neitt.
Þá sjeu laun verkamanna svo
lág, að ógerningur sje af þeim
að lifa.
Þegar námumenn í Svíþjóð
sáu þessa lýsingu, sem birtist í
málgagni þeirra eigin fjelaga í
Rússlandi, fóru þeir að sjá að
ekki var öllu trúandi, sem kom-
múnistar í Svíþjóð sögðu um á-
standið í Rússlandi.
B.s.v.f. I. O. O. F. 1106268i/2.
Veðrið (í gær kl. 5) : Lægð yfir
vestanverðu Grænlandshafi, vestur
af Snæfellsnesi. Virðist hún stefna
til norðausturs og mun að líkind-
um valda dálítilli úrkomu hjer
vestanlands á morgun, einkum á
Vestfjörðum. Lægðin yfir frlandi
hreyfist hægt norðaustur eftir og
; veldur regni og allhvössum vindi
víða um Bretlandseyjar.
Veðurútlit í dag: Vestangola.
Skýjað loft. Sennilega rigning með
kvöldinu.
Súlan fer í dag kl. 4 til Stykkis-
hólms og Grundarfjarðar; tveir
farþegar geta komist með. (Skrif-
stofa Flugfjelagsins er opin kl.
1-3).
Gifting. Hinn 9. þ. m. voru gef-
in saman í hjónaband ungfrú Ing-
unn dóttir Jóhasar H. Jónssonar
fasteignasala í Bárunni hjér í Rvík
og H. A. Georges fasteignasali í
New York.
Agnar Norðfjörð lauk prófi í
forsþjallavísindum við Kaúp-
mannahafnarháskóla í öndverðum
þessum mánuði, með 1. ágætis-
éinkunn. Hann leggur stund á hag-
fræði.
Morgunblaðið er 6 síðnr í dag.
Hafnarfjarðartogararnir. — Af
veiðum hafa komið Rán, með 60
föt lifrar og Valpole, með 70 föt.
Rán er verið að búa á síldveiðar.
Jóusmessuhátíðin í Hafnarfirði
s.l. sunnudag vai- afarfjölmenn;
liátt á fjórða þúsund manns. —:
Fór skemtun þessi hið besta fram.
Þórarinn Jónsson tónskáld var
meðal farþega á dr. Alexandrine
frá Khöfn.
Áheit á Elliheimilið: Sjómaður
50 kr. J. 5 kr. Aflient Vísi 5 kr.
F 25 kr. Ónefnd 2 kr. Ónefnd 5
t kr. Margrjet 2 kr. Poul 2 kr.
'Har. Sigurðsson.
I Á hlutaveltu Sjúkrasamlags
Hafnarfjarðar komu upp þessi nú-
mer: 1259, farmiði til Akureyrar.
107 stundaklukka og 1305 legu-
bekkur. Munanna má vitja til for-
1 manns samlagsins, kaupm. Stein-
1 gríms Torfasonar.
Júpíter mun hafa selt ísfiskafla
sinn í Englandi í gær, og er fyrsta'
íslenska skipið, sem selur afla sinn
þar á þessu sumri.
Relgaum kom hingað í gær. —
Hafði verið á saltfiskveiðum fyrst
í vikutíma og aflað 50—60 smá-
lestir. Síðan fór hann á ísfiskveið-
ar og var á þéim í 5 daga og afl-
aði 12—1300 kassa. Fer hann í dag
til Englands með aflann, hæði salt-
fiskinn og ísfiskinn.
Pianoleikur Haralds Sigurð'sson-
ar er í kvöld, kl. 7^4 í Gamla Bíó.
Af viðfangsefnum hans er fyrst
að nefna Sónötu í F-moll eftir
Brahms. Þarnæst koma lög eftir
Schubert, Impromtu í F-moll, G-
dúr og As-dúr, en margir kannast
við og flestir hafa spreytt sig á,
er á slaghörpu leika. Eru þau lög
afar vinsæl. Síðast eru söguljóð,
iBallade í F-moll og As-dúr eftir
'Chopin. Er hið síðasta talið meðal
glæsilegustu tónsmíða, sem gerð-
ar hafa verið fyrir piano. Er því
vandað til verkefnanna, eins og
vænta má af slíkum listamanni
sem Haraldi og nóg fyrir alla,
bæði þá, sem eitthvað vilja liafa
til þess að brjóta heilann um og
eins fyrir hina, sem kjósa auð-
fundna Jegurð í söng og hljómum.
Þessi konsert má ekki fara fram
hjá neinum, sem tónlist ann. Því
að slíkir hljómleikar eru ekki á
boðstólum daglega hjer í bæ.
Guðmundur G. Bárðarson:
JARÐFRÆÐI (2. útgáfa)
með fjölda mynda, nýkomin út.
Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum.
Bókv. Sigf. Eyvmivtslssovi.
Hovedstadens studenterkursus.
Teknologisk Institut. — G. A. Hagemannsgade 2. Köbenhavn
— 1 og 2 aarige Dag og Aftenhold til Studentereksamen.
Kun Lærere med fuld Universitetsuddannelse. Program sendea
paa Forlangende.
Húsmœðraskúlinn ð ísafiril
tekur til starfa 1. október n. k. Námskeiðin verða tvö,
fjórir mánuðir hvort.
Námsgreinar: Matreiðsla, þvottur, hreingeming her-
bergja, næringarefnafræði, heilsufræðá, útsaumur og
baldering. — Heimavist er í skólanum. Inntökugjald 20. kr.
Mánaðargjald 75 kr., er borgist fyrirfram.
Hver nemandi hafi með sjer rúmfatnað og allan klæðn-
að. Læknisvottorð verður hver nemandi að sýna við inn-
töku í skólann. — Umsóknir sjeu komnar fyrir 1. okt. og
stílaðar til Skólanefndar Húsmæðraskólans, eða til undir-
ritaðrar forstöðukonu, sem gefur allar nánari upplýsingar.
ísafirðd, 1. júní 1928.
Gyða Hliaria§döifir.
álningarvörui'
bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína,
Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal-
lakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25
•• •-arnunaiiái litum, lagað Bronse. ÞURRIR LITIR: Kromgrænt, Zink-
rrrnt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kassel-
Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk jautt, Ensk-rautt, Fjalla-
rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffern-
is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar.
Vald. Poulsen.
Timburverslun
P. W.Jacobsen
Siofnud 1824.
Simnefni: Granfuru - Carl- unðsgade, K í. enhavn C.
Selur timbur í stærri og' smærri sendingum frá Kaupm.höfii.
Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
Hef verslað við ísland i 80 ár.
Barnaskólinn á Akureyxi. Síðast-
liðið skólaár voru 230 skólaskyld
börn í Akureyrarhæ. Af þeim
gengu 203 í harnaskólann og 3
var komið fyrir annarstaðar til
kenslu á kostnað bæjarins. Kent
var 76 stundir á viku umfram
það, sem fastakennarar kendu. Nú
vill skólanefnd að hætt verði við
einum fastakennara, svo að stunda
(kensla minki. Ennfremur hefir
skólanefnd samþykt að hraða und-
irbúningi nýrrar barnaskólabygg-
ingar, svo að hægt verði að' byrja
á því verki á næsta ári.
Sambandsþing íslenskra barna-
kennara hefst á Akureyri 29. júní.
Ms. Dronning Alexandrine kom
liingað á sunnudagskvöld. Meðal
farþega voru: Haraldur Sigurðs-
son og frú, Guðmundur Kamban
rithöfunduh og frú, Gunnar Haf-
stein með fjölskyldu til ísafjarð-
ar. Ove Malmberg, Leiviska pró-
fessor, ungfrú Jóhanna Magnús-
ídóttir, ungfrú Christine Hansen,
frú Hulda Magnússon, Jörgen Ní-
elsen, Aage Jónsson framkvstj.,.
Molthe-Gether skrifstofustj., dr.
Engilb. Holm, Nielsen símam.,
Nissen símam., frú Walter, Krist-
ján Kristjánsson trjesmiður og
fleiri.
Brúairfoss fór hjeðan klukkan
12 í gærkvöldi, farþegar voru
þessir: B. Nielsen stórkaupmaður,
Ólafur Sigurðsson umboðssali,
Ragnh. Bogadóttir með tvö börn,
Mr. Holmes, Mr. Wight, Hinrik-,
sen og frú, Fr. Nathan stórkaup-
maður, frú Lára Jóhannesson meÖ
barn, frú Áslaug Gunnarsson,
Þórður Ólafsson prófastur, Krist-
inn Guðlaugsson, Jón Gíslason, Jó-
liann Þorsteinsson, Eggert Proppé.,