Morgunblaðið - 29.09.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.09.1928, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 15. árg. 226. tbl. — Laugardaginn 29. september 1928. Isafoldarprentsmiðja h.f. Ný verslnn vei*ður opnuði dag (laugardaginn 20» september) á Laugaveg 3 3. Þar verður á boðstólum meðal annars: ILMVÖTN, fjöldi tegunda — CREAM — MANICURE — PÚÐUR og PÚÐURDÓSIR — SÁPUR — HÁRSPENNUR — HANSKAR — TÖLUR og TVINNI — PLYDSBÖND — SILKI- BÖND — BLÚNDUR í miklu úrvali — ARMBÖND — HÁLSFESTAR — EYRNALOKKAR — VASABLÓM — KRAGABLÓM — KJÓLABLÓM I AFARMIKLU ÚRVALI — STOPPGARN — ÁTEIKNAÐIR DÚKAR o. fl. — TRICOTINE undirföt — GOLFTREYJUR — JUMPER —MORGUNKJÓLAEFNI — UPPHLUTSSKYRTUEFNI — TREFLAR — SLÆÐUR — KVENTÖSKUR — VASAKLÚTAR fyrir börn og fullorðna. BARNALEIKFÖNG fjöldi teg. Vörurnar allar mjög smekklegar — eftir nýjustu tísku.-GERIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. t í . Thorberg. Gamla Bíó Með hðli og hrandl Þessi afar akemtilega mynd werdur sýnd i kwttld f siðasta sinn. Karlmannaskðr •g Karlmannastígvjel. f feikna stóru úrvali. Veröiö sjerlega lágt. fiu a nnbergs bræður •••••••••••••••••••••••••••••••••«••••*••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Karlmannaf • t. Ennþá getum við boðið yður bláteinótt föt, blá cheviotsföt og brúnteinótt föt. á kr. 65.00. Ef yður vantar falleg og sterk föt með góðu sniði, þá látið eigi tækifærið ónotað. Vetrarfrakkar. Rykfrakkar. Viðurkend gæði og snið. Sanngjarnt verð. MANCHESTER. Laugaveg 40. Sími 894. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••********* Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför frú Jórunnar Sighvatsdóttur. Aðstandendur. Móðir og tengdamóðir okkar, Anna Gísladóttir, andaðist í gær- morgun, 28. séptember, að beimili sínn, Þingholtsstræti 7. Ingibjörg Magnúsdóttir. Sigurður Halldórsson. Engilbert Magnússon. Guðmunda Gísladóttir. Hjer með' tilkynnist ættingum og vinum, að bróðir okkar Björn Jónsson frá Fáskrúðsfirði, andaðist að Vífilsstöðum 10. sept. — Líkið verður flutt austur með Esju n.k. mánudag, 1. okt., en sorgar- athöfn fer fram frá Dómkirkjunni sama dag kl. 10 árd. Oddný Jónsdóttir. Mekkína Jónsdóttir. Sjónleiltur í 6 þáttum. Aðalhltverk leika: MILTON SILLS og NATALIE KINGSTON Vel leikinn og spennandi kvikmynd, sem gerist aðal- lega í demantsnámunum í Brasilíu. Vegna jarðapfarar verður lokað i dag frá kl. 12-4. Reiðhjólaverksfœðið örninn. í dag kemur ný sending af dllkakJBtl. Pantið kjöt til söltunar í tíma. Slátur, mör og svið' kemur öðru hvoru. Hvergi betra að versla. Kaupfjelag Grimsnesinga. Laugaveg 76, Sími 2220 og Urðarstíg 9 (við Bragagötu), Sími 1902 DANSLEiK hefir st. Skjaldbreið í kvöld kl. 9 í G. T.-húsinu. — Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað frá kl. 7% Karl Runólfsson og Aage Lor- enz, annast hljóðfæraslátt. Pantaðir aðgöngumiðar að danslelknum i kwttld, Sækist fyrir kl. 3. Musik: Benburg 6 manna sweit og Rosenberg Trio. III Jóns Þorleifssonar í húsi M. Zoega Austurstrætí 12, inngangur frá Austur- velli. Opin daglega 11 f. m. til 10 e, m. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.