Morgunblaðið - 29.09.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.09.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ) Hannaw « Oigw (( Málaliðið. Þurkaðir ávextir: Apríkósur, döðlur, epli, ferskjur, perur, kirsuber, kúrennur, rúsínur, sveskjur, með steinum og steinlausar. Niðursoðnir ávextir frá Libby, fDc. Neill & Libby, Chicago. Húseignir ásamt eignarlóðum Aug. Flygenring i Hafnarfirði eru til sttlu. Listhafendur snúi sjer til Þöröar Flygenring. Frá 1. okt. verða skrifstofur vorar, í hinu nýja húsi Jöns Þorláksson- ar, Austurstræti 14, fyrstu hæð. H.f. COPLAND. Ryk- og regnírakkar nýkomnir í miklu úrvali (nýtt snið). Nýsaumuð föt í flestum litum og stærðum. Vetrar- frakkar. Þar sem þessar vörur eiga að seljast strags er verðið lægra en þekst hefir áður. — NB. Þar sem hvern laugardag er mikil eftirspum eftir heimagerðum ódýrum fötum, ættu menn að tala við mig fyrri part viku, svo þeir gætu fengið föt eftir máli ódýr, fljótt og vel gerð. Ennfremur mikið úrval af 1. flokks fataefnum, föt og frakkar afgreiddir með 1. flokks vinnu. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Á Kjósarfundinum gat Ólafur Thors þess, að eigi væri ólíklegt að hann hreytti einhverju af fyrir huguðum leið'arþingum í almennan umræðufund um landsmálin. Kvaðst hann þá mundu bjóða Jónasi dómsmálaráðherra á þann eða þá fundi en eigi heimila öðr- um utanhjeraðsmönnur málfrelsi. Með því gæti Jónas fengið rífleg- an ræðutíma, og því eigi borið við tímaleysi ef lítt yrði úr andsvör- um. Sýndist fundarmönnum, sem Jón as ljeti sjer fátt um finnast, og mundi hann fremur kjósa að vera í skjóli málaliðs sósíalistanna svo minna bæri á hve honum er erfitt um varnir. Menn eru nú að spjalla um hverra bragða J. J. muni neyta til þess að' geta notið stuðnings sósíalistanna á þessum fundum. Er helst giskað á að Jónas muni láta þá sjálfa boða til fundar á þeim stöðum er helst þykir líklegt að Ólafur muni bjóða honum á, en reynslan sker úr hver töggur er í Jónasi. Sjómannastofan. Guðsþjónusta kl. 8V2 í kvöld og á morgun kl. 6. Norheim talar bæði kvöldin. Magnús Thorberg opnar í dag nýja^ verslun á Laugavegi 3J og hefir þar til sölu ýmsar vörur, sbr. augl í blaðinu. Síra Fr. Hallgrímsson er flutt- ur frá Þingholtsstræti 28 á Skál- holtsstíg 2 (nýja húsið' hjá frí- kirkjunni). Hnífsdalsmálið. Halldór Júlíus- son sýslumaður dvelur nú vestur á ísafirði og hefir yfirheyrslur í Hní f sd alsm álinu. Alþingishátíðanefndin hefir kjör ið Magnús Kjaran kaupmann til þess að hafa á hendi framkvæmdir fyrir sína hönd út af alþingishá tíðinni 1930 og vera ráðunautur um alt er því við víkur. Verður þetta ærið verk, og til þess að geta gefið' sig allan við því, hefir' Magnús Kjaran fengið mág sinn, Theodór Siemsen til þess að standa fyrir verslun sinni nú um tveggja ára skeið, eða þangað til þessu starfi er lokið. Kemur Theodór bráðlega hingað frá útlöndum til þess að taka við forstöðu versl- unarinnar. EIMSKIPAFJELAG M lSLANDS ■ Vörur til Breiðafjarðar og Vest- fjarða getum vjer ekki flutt með Esju þessa ferð, en þær verða send'ar með Selfossi og Gullfossi um miðjan októ- ber. Vörur til Patreksfjarðar og ísafjarðar fara með Brú- arfoss eða Gullfoss. Dilkakjöt úp Hvitápsídu fáum wið á laugardaginn. Herðubneiði Sími 678. Epli, Appelsinur, Plómur, Tðmatar, Laukur. Matarbúð Slðturfjelagsln Laugaveg 42. Sími 812. í heildsölu: Epli i tnnnnm, Lanknr I poknm. Úrvals Dilkakjöt úr Borgarfirði. L E I Baldursgötu 14. Sími 73. Frjettir. Stykkishólmi, FB 28. sept. Skilarjett í dag. Heimtur í, með- allagi. Fje ótrúlega rírt. í Grundarfirði var stofnað hlutafjelag til þess að koma upp frystihúsi. Á aðallega að frysta beitu. Húsið er langt komið Tekur til starfa í haust. Upp úr þessu fara menn að' sækja sjó. Verða gerðir út margir vjelbátar. Útgerð hefir aukist hjer mjög mikið á þessu ári. Borgarnesi, FB 28. sept. Sláturtíðin stendur sem hæst; slátrað um 1000 á dag hjá Slátur- f jelaginu. Kaupmenn kaupa og fje og er slátrað hjá þeim öðru hvoru. Fje er tæplega í meðallagi — nokkuð misjafnt. OSTAR, margar tegundir, Smjör. niöursuöuvörur. Smjörlíki. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 73. Sljett járn, 24,-26—22 og 20. nýkomið. magnús matthíasson, Túngötu 5. — Sími 532. Verslun Hmunda Hrnasonar Hverfisgðtu 37, kamir gænr. Á sama s«að fast ódýrt Rúgmjöl og Hveltl. Sængurdúkur og Undiilukaefnl, nýkomld. lfepslun r. Stndebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur i Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. BifreiðastöB Reykjavlkur. Vjelareimar Relmalásar og allskonar Relmaáburður. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29. 5(ml 27 heima 2127 Tin. Sv. Júnsson & Co. Kirkjnstræti 8 b. Sími 420, hafa fyrirliggjandi miklar birgðb* af fallegu og endingargóðu vegf- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuCum loftlistnm of loftrósum. Van Hoitens konfekt og átsúkkulaCi er annálaC um allan heim fyrir g»CL 1 heildsölu hjá lobaksverjlun Islandsh.fj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.