Morgunblaðið - 29.09.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Suðusúkkuladi, 3 teg. Átaúkkulaði, margar teg. INungœti (konfekt) margar teg. Heildversl. Garðars Gislasonar úrvals Dilkakiöt Besta ofnsvertan. Heildsölubirgðir hjá Daníel Halldðrssyni, Sími 2280. Viðskifti. AthugiS! Vetrarkápuefni á 3.90 meterinn. Upphlutasilki, best og ódýrast í borginni. Verslun Uuð- bjargar Bergþórsdóttur, Lauga- veg 11. Glæný murta og söltuð úr Þing- vallavatni fæst í Fiskbúðinni, Óð- insgötu 12. Sími 2395. Reykjarpípur, vindlamunnstykki eigarettumunnstykki, pípumunn- stykki, tóbaksdósir, reyktóbaks- ílát og cigarettuveski í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Vinna Duglegir drengir geta fengið at- vinnu við að bera út Morgunblaðið Komið á afgreiðsluna í dag. 2 verkamenn geta fengið at- vinnu á Álafossi nú þegar. Upplýs- ingar á afgreiðslu Álafoss í dag. kl. 4—6. 3 stúikur geta fengið atvinnu á Álafossi nú þegar. Hátt kaup. Upplýsingar á afgreiðslu . Álafoss í dag Id. 4—Í8. ...___í______:-------------------- StúLka óskast. Fjólugötu 9. H. Claessen. ' . Dugleg stúlka, helst vön mat- reiðslu, óskast frá 1. október til L. Kaaber bankastjóra. Hverfis- götu 28. □ □ Kensla. Bnsku, Þýsku, Hsperanto og Lat ínu kennir Stefán Jónsson frá Staðarhrauni. Sími 2050. N „ Húsnæði. Stofa til leigu fyrir einhleypan reglusaman mann á Túngötu 40. Tilkynningar. Þeir kaupendur Tímarits Iðnað- armanna, sem skifta um bústaði 1. október n.k., eru vinsamlega beðn ir að tilkynna það á afgreiðslima, Hverfisgötu 40. Sími 1222. Krystil hveiti. Krystal hveiti. Krystal hveiti. Krystal hveiti. Krystal hveiti. Krystal hveiti. i heilum skrokkum og sámvigt. FÍLLINN, Laugaveg 79. Simi 1551. Til leigu kjallarapláss, hentugt fyrir smíða verkstæði eða geymslu. Uppl j síma 881 eftir kl. 7. í heildsðln: Kpyddwörup allskonar. Saltpjetup, Vinbepjaedik, Edikssýpa, Blásteinn, Catechu. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. í slátur, það hesta í bænum. Alt krydd í slátur, kæfu og rúllu- pylsur er best að kaupa í Von og Brekkuotíg 1- mqð kraga. Afar fjölbreytt og fallegt úrval. Látið eigi hjá líða að líta inn, ef yður vantar fallega GOLFTREYJU. Manchester. Laugaveg 40 Sími 894. * Hvíftar sg míslitar Hanchetskyrtnr og Blndi, í fjölbreyttu úrvali. Verslun Egill lacobsea. _____________ fatnaður Og Veftrarfrakkar, nýjar birgðir teknar upp daglega. Einar Þorgilsson í Hafnarfirði hefir nýskeð selt bókaverslun sína. Er kaupandinn Valdemar S. Long í Hafnarfirði, og opnar hann hina nýju bókaverslun sína í dag í Strandgötu 26. Uppboðið, sem var í gær heldur áfram í dag í Bárunni og verður þar seldur allskonar verslunar- varningur. St. Skjaldbbreið hefir dansleik í U. T.-húsinu í kvöld. Þar leikur hljóðfæraflokkur Karls Runólfs- sonar, shr. augl. í blaðinu. J. C. Kleiri hefir flutt kjöt- og viðmetisverslun sína á Baldurs- götu 14 frá Frakkastíg 16. Stúkan Morgunstjaman nr. 11 hefir beðið að vekja athygli á aug- lýsingu frá sjer í blaðinu í dag. Furðuflngvjelin.. Altaf fjölgar þeim, sem þykjast hafa sjeð hina merkilegu flugvjel. Fyrra föstu- dag var bifreið á leið hjeðan suður eftir. Þegar hún kom á sunnanverða Öskjuhlíð tóku far- þegar og hifreiðarstjóri eftir ein- kennilegri sjón: Sýndist þeim sem flugvjel væri á suðurleið yfir Skerjafjörð og fór hratt. Dró hún á eftir sjer reykhala einkennileg- an, og mátti sjá á honum að vjelin fór ekki beint, því að reykurinn var í ýmsum hlykkjum. Um það leyti sem þessi loftsigling var komin á að giska suður yfir Bessastaðanes, var bifreiðin komin niður í Fossvog og hvarf þá sýnin bak við næsta háls, og sáu menn hana ekki síðan. Þetta mun hafa verið um kl. 6%. — Það bar sjón- arvottum saman um að flugvjel þessi hafi verið gjörólík „Súl- unni“, því að hún hafði tvöfalda vængi. Dánarfregn í gærmorgun andað- ist hjer í bænum Anna Gísladóttir, tengdamóðir Sigurðar Halldórsson ar, trjesmíðameistara, Þingholts- stræti 7 og móðir Engilberts Magn ússonar skipstjóra hjer í bænum. Hún var á þriðja ári yfir nírætt, fædd í Stykkishólmi 7. ágúst 1836; fluttist á barnsaldri til Keflavíkur og* var þar í 59 ár, var hún um mörg ár ráðskona hjá Duus í Keflavík, en eftir það átti hún jafnan heimili í Reykjavík, nú síðast hjá Sigurði tengdasyni sín- um. Hún bar ellina vel, en hafði legið rúmföst síðustu sex vikurn- ar. Hún var ein af merkustu konum sinnar samtíðar, kona sem allir treystu og leituðu til er vanda bar að höndum, því henni varð ekki ráðafátt. Hjónaástír. Svo heitir nýkomin bók, er Morgunblaðinu hefir ver- ið send. Er hún eftir hinn fræga enska kvenlækni Marie C. Stopes, en dr. phil. Björg Þorláksson hef- ir íslenskað. Merkileg bók, sem seinna verðnr minst hjer í blaðinu. Auglysing. Samkvæmt 45. grein lögreglusamþyktar fyrir Reykja- vík er hjermeð bannað að aka bifreiðum um V a t n s- stíg milli Laugavegs og Hverfis- g ö t u, á tímabilinu frá 1. október 1928 til 30. apríl 1929 Um brot gegn þessu fer eftir 92. og 93 gr. lögreglu- samþyktarinnar. Þetta er birt almenningi til leiðíbeiningar og eftir- breytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. september 1928. Jón Hermannsson. Hvetti: Atlantie, Capitaly 50 kiló sekkir mjög ódýrir, Egges*t Kristjjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317 og 1400. ITTTnTTTTÍ nílTTTlTI IHI! llTTTni 111111 nmTTTTTTm i w h i n riTTT mrmT nrnTmun 1111111: rn i; 11; 1111111 m rrn i m m m niTrrrr Sorö Husholdningsskole. Barnahjúkrunardeild. ^TÍúshá^t9 n<5v. og 4. mai. Gjalö 115 kr. ájmánuöi. Ríkisstyrk má sækja um. Skýrsla senö. — simi sorö 102. E. Vestergaarö. s 102. M 1 C HEL1N dekk 0g slöngur fást hjá Agli Vilhjálmssyni, B. S. R., Þórami K jartanssyni, Lvg, 76 íalenskt og eplent Rúgm jöl og alt krydd f slátpið, best og ódýpastf TfeRiRflNDt Laugaveg 63. Sími 2398- !!!!l!I!í**'*,******ot**** • • • • ilHreinsll • • •• • • lanolin-handsápa •; • • fer vel meö JJ • • hörundiö. il • • JJ Kugmial best og Adýpast f Verslunin Fram. L&ugaveg 19. Simi 2296.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.