Morgunblaðið - 10.10.1928, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.10.1928, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Btofnandi: Vllh. Flnsen. Uticefandi: Fjelag I Reykjavlk. Ritstjðrar: Jön Kjartansson. Valtýr Stefánsaon. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœtl 8. Stml nr. B00. AuglýBÍngaskrlfatofa nr. 700. Helnaslmar: Jðn Kjartansson nr. 748. Valtýr Stefánsson nr. 1280. E. Hafberg nr. 770. Ankrlf tagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánubi. Utanlands kr. 2.60 - --- I lausasölu 10 aura eintaklO. Frjettir. Borgarnesi, FB. 8. okt. Finnbogi R. Þorvaldsson verk- fræðingur er væntanlegur hingað með Suðurlandinu næst, til hafnar- mælinga (framhaldsmælinga). Frjest hefir hingað að land- skjálftahræringar komi öðru hvoru í uppsveitunum, en sjaldnar en 11111 áður. Enn er unnið að vegabótum á Holtavörðuheiði. Nemendur Hvanneyrarskólans 11111 stunda landmælinganám til 15. þ. m., en þá hefst bóklega námið. Hvítárbakkaskólinn verður sett- nr um veturnætur. Aðsókn að skól- nnum er góð' eins og undanfarna vetur. Auðnum á Vatnsleysuströnd. FB 8. okt. Mikið hefir borið á kartöflusýki hjer nm slóðir, einnig í svokölluð- nm Eyvindarkartöflum, sem sagt hefir verið um, að taki ekki sýk- ina. Holti undir Eyjafjöllum. FB 9. okt. Nýlátinn er aldraður bóndi, Einar Sveinsson í Nýjabæ, myndar og merkisbóndi. Kartöfluuppskera með besta móti. Ekkert borið á kartöflusýki í ár, en talsvert í fyrra. Langarvatnsskólinn. Símalínu er verið að leggja frá Minniborg að' Laugarvatnsskólan- nm. Ráðgert er að skólinn byrji 1. nóv. Slrólastjóri verður sjera Jak- ob Ó. Lárusson í Holti og mun um það bil að fara að Laugarvatni. Eigi flytur liann þangað með f jöl- skyldu sína að sinni, þareð hann hefir ekki tekið ákvörðun um það, hvort hann hættir prestsskapnum til þess að taka að sjer skóla- ntjörnina að fullu og öllu. (FB). ----------------------- Frá Danmörku. (Tillc. frá sendiherra Dana). Ráðherraskifti. Eftir ósk forsætisráð’herra hefir honungur falið Stensballe sam- göngumálaráðherra að gegna störf hm verslunarmálaráðherra fyrst tJin sinn. Danir sigra Svía. A sunnudaginn var háður knatt- sPyrnukappleikur milli lands- ^okka Svía og Dana. Var áhugi ^ikill rneðal manna og komu ekki ^&rri en 30 þús. að horfa á leikinn. hann fór svo að Danir sigruðu með 3:1. hlutafjelagi hól nokkurn, sem er að stærð 4 tunnur lands (6 dagsláttur) fyrir % miljón króna. Rannsólmir, sem Steins Laboratorium hefir framkvæmt, sanna það að mikið er af radíum í jörð þarna á blettum. Hlutafje- lagið, sem er aldanskt, ætlar að selja moldina í pökkum sem gigt- anneðal og býst við að geta flutt út mikið af henni. „Fulltrúaráðiö u og söfnun atvinnuleysis- skýrslna. Dýr lóð. Hansen sögunarmylnueigandi ___„___ __________________o ^olding hefir selt nýmynduðu | stofuna til þess að annast skýrslu Síðasta þing samþykti lög er fyrirskipa bæjarstjórnum að láta safna skýrslum fjórum sinnuin á ári, um atvinnuleysi í kaupstöð- um. Skal ágrip af skýrslum þess- sent Hagstofunni, sem svo birtir yfirlit vfir þær. Önnur grein nefndra laga hljóðar svo: „Þar sem verklýðsfjelög eru á staðn- skulu bæjarstjórnir leita samninga við þau um að taka að sjer söfnun skýrslnanna." Lolis mæla lögin svo fyrir, að kostnað'- ur við skýrslusöfnunina greiðist að þriðjungi úr ríkissjóði og tveim ur þriðjungum úr hlutaðeigandi bæjarsjóði. Lög þessi öðluðust gildi snemma i sumar, en hafa ekki ennþá kom- ið til framkvæmda hjer í Reykja- vík, og sennilega ekki í öðrum kaupstöðum heldur. Mun hafa stað ið' á nánari fyrirmælum frá at- vinnumálaráðherra um það, hvaða form eigi að hafa á skýrslum þess- um og hvernig tilhögun eigi að vera. Á síðasta bæjarstjórnarfundi bar Stefán Jób. Stefánsson fram svo- hljóðandi tillögu, sem var sam- þykt, í einu hljóði: „Bæjarstjórn felur borgarstjóra í samráði við bæjarlaganefnd að láta nii þegar framkvæma nauð- synlegan undirbúning til þess að byrjað geti 1. nóvember næstkom- andi skráning atvinnulausra hjer í bænum, samkvæmt lögum frá síðasta Alþingi, og leita samvinnu við nefnd. þá, er Fulltrúaráðið hef- ir kosið til þess af hálfu verkalýðs- fjelaganna að sjá um skýrslusöfn- un. “ (Leturbreyting hjer). Við fyrri lið þessarar tillögu er ekkert að athuga. En að svo komnu máli verður því ekki trú- að, að það sje ætlun bæjarstjórnar ao fela fulltrúaráði ákveðins stjórnmálaflokks að annast skýrslusöfnun þessa. Það er svo ákveðið í lögunum að bæjarsjóður beri að mestu þann lrostnað, sem af skýrslusöfnuninni leiðir og er það því skylda bæjarstjórnar að sjá um að skýrslurnar sjeu rjettar og ábyggilegar. Menn kunna að segja að það sje gert ráð fyrir því í lögunum sjálf- um að pólitísk fjelög verði látin annast skýrslusöfnun þessa, og er það rjett. Sósíalistarnir á þingi heimtuðu þetta ákvæði inn í lögin og þeir kúguðu Framsóknarmenn til þess að fella breytingartillögu, er fór fram á að fela Hagstofunni skýrslusöfnunina. En þó þing- meirihlutinn hafi látið teyma sig út í vitleysu í þessu máli, þarf bæjarstjórn ekki að gera slíkt hið' sama. Rjettasta leiðin væri sú, að bæjarstjómin reyndi að fá Hag- söfnun, þessa. Takist ekki að fá málið leyst þannig, verður bæjar- stjórnin sjálf að velja menn til þess að annast verkið. Hitt væri með öllu óverjandi ef bæjarstjórn færi að fela fulltrúaráði ákveðins stjórnmálaflokks að' annast þetta verk. Vonandi tekst bæjarstjórn að fá þá lausn á þessu máli, að bæjarbúar geti við unað. Innflutt dtykkiarfing. Árið 1922 var leyfður innflutn- ingur hinna svo nefndu Spánar- vína, og brá þá svo við, að inn- flutningur á spiritus, sem var 44 þús. lítrar árið áður, varð ekki meiri en 17 þúsund lítrar þetta ár. En þá var flutt inn af Spán- arvínum 87 þúsund lítrar. Næstu árin fór innflutningurinn vaxandi, bæði á Spánarvínum og spiritus, er. árið sem leið, dró heldur úr honum aftur og mun þar hafa valdið um að ilt var í ári hjer. Þá nam innflutningui1 á Spánar- vínum 91 þús. lítrum og á spiri- tus 24 þúsund lítrum. Það verður tæp flaska af Spánarvíni og tæp flaslta af brennivíni á hvert mannsbarn í landinu, ef alt er drukkið. En auk þessa voru flutt- ir inn um 14 þús. lítrar af rauðvíni og messuvíni. Af óáfengu öli fluttust inn 25.- 462 lítrar og er það með allra minsta móti. 1926 nam þessi inn- flutningur 104 þús. lítrum. Er það' eflaust innlendu ölgerðinni að þakka að innflutningur þessi hefir minkað svo mjög. Innflutningur á sódavatni er einn ig altaf að minka, var 547 lítrar 1927, en 2300 lítrar árið 1925. Panbók. álvlnna. Heildsðluve$*slun hjes* I bissum óskar eftlrc Duglegum sölumanni. Forstjóra fyrir vátryggingarstarfsemi. Stólku, sem*er vðn bókfærslu. Umsœkjendur þyrftu að geta tekið ad ejer starfann efgi siðar en I. desember, og sendl um- sðknir sinar sem allre fyrst tll Ráðuingarskrifst. Verslnuarráðs íslands Eimskipafjelagshúeinu. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.): Háþrýstisvæði og stilt veður um Grænlandshafið og fsland en lægð suðvestur í hafi og austan átt fyr- ir sunnan land. Lægðin virðist stefna til ANA og er hætt við að hún valdi allhvössum austanvindi hjer við suðurströndina á morgun. Sennilega gætir hennar lítið á öðr- um landshlutum.. Veðurútlit í dag: SA-gola. Skýj- að loft en úrkomulítið. Til Hallgrímskirkju frá ónefnd- um 10 kr. Ungfrú Filippa Blöndal, sem auglýsir hannyrðakenslu í blaðinu í dag er nýkomin frá útlöndum eftir að' hafa’ verið þar að námi marga undanfarna mánuði. Bifreið brýtur staur. Hjerna um nótt-ina vöknuðu menn í húsi inn- arlega, á Grettisgötu við brak og bresti og var sem alt ætlaði um koll að keyra, en rafljós dóu í öll- um húsúm þar nærri. Hjeldu menn fyrst að þetta væri jarðskjálfti, en svo kom upp úr kafinu, að þetta var bifreið, sem hafði rent á rafmagnsstaur og brotið hann. Þverkubbaðist staurinn alveg nið- ur við jörð og kastaðist til, en sím- ar slitnuðu. Bifreiðin ók í burtu hið skjótasta og mun bifreiðar- stjórinn hafa ætlað að koma sjer undan svo ekki vitnaðist hver hefði brotið staurinn. En menn voru þarna á götunni, sem sáu til hans og mun vitnisburður þeirra nægja til þess að' hægt sje að ná í hann. Hjónaband. Fyrra laugardag gaf sjera Jóhann Þorkelsson saman ungfrú Ólöfu M. Guðjónsdóttir og Hafliða S. Hafliðason á Lindar- götu 19. Síldarnel íLapnefl Lagnetaslttngup 7/8" I” l»/i” l‘/8” |'/4” fyrírllggjandi. Veiöarfærav. ,Gevsir‘ Fyrirliggjandi: Laukur I pokum, Perur f körfum lfinber f tunnum. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317 og 1400. Dilkakjöt úr Hreppum, er viðurkent að A'æðum. Fæst í Matarbúð Slðturfjelapsins Laugaveg 42. Sirai Sí2. Vjelareimar Reimalásar og allskonar Relmaéburður. ! Valfl. Ponlsen. Klapparstíg 29 Peysur á börn og full- orðna, hvergi meira úrval. Siðasta vetrarkðDu (sendlngln kom nú med „Islandi". Verslun Egfll lacobsen. Sírai 27 heiraa 212? Tin. Dilkakjötið fáið þið eins og fyr í Fílnum, Laugaveg 79, sími 1551. Vai Houiens konfekt og átsúkknlaCi er annálað um allan heim fyrir gæði. 1 heildföln hjá Tófeaksverjlun íslands h.E

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.