Morgunblaðið - 11.10.1928, Side 3

Morgunblaðið - 11.10.1928, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ S MORGUNBLAÐIÐ Stofnandl: Vilh. Finsen. Otgefandi: Fjelag 1 Reykjavík. Ritstjörar: Jön KJartansaon. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjöri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœtl 8. Slml nr. 600. Auglýslngaskrifstofa nr. 700. Helmaslmar: Jön KJartansson nr. 741. Valtýr Stefánsson nr. 1280. E. Hafberg nr. 770. Aakriftagjald: Innanlands kr. 2.00 & mánuCl. Utanlands kr. 2.50 - —— I lausasölu 10 aura elntaklB. Erlendar símfrEgnir. Kliöfn, FB. 9. október. Trúmálin í Frakklandi. Frá París er símað: Fjármála- nefnd þingsins hefir samþykt með litlum atkvæðamun tillögu Poin- •cares um að leyfa nokkrum kenni- inannlegum f jelögum að stofna trú boðsskóla í Frakltlandi. Stjórnin í Frakklandi gerði hlutaðeigandi fjelög landræk, þegar ríki og kirkja voru aðskilin árið 1906. Poineare segist hafa verið tilneydd ur að bera fram tillöguna, til þess að gera tilraun til þess að koma í veg fyrir, að áhrif frakkneskra trújboða í Afríku og Asíu minki. Vinstri blöð'in andmæla tillögunni, segja, að ef hún nái fram að ganga þá muni kirkjupólitík Frakklands gerbreytast. Sumir á- lítá jafnvei, að ef Poincare tekur tillöguna ekki aftur, er þingið kem nr saman, að það kunni að verða honum að falli. Takmörkun flotanna. Frá Rómaborg er símað: Stjórn- in í ítalíu hefir sent stjórnunum í Frakklandi og Bretlandi svar við- víkjandi frakknesk-bresku flota- •áamþyktinni. Kveðst stjómin í ít- alíu vera reiðubúin, til þess að fall- ast á takmörkun vígbúnaðar á sjó, «£ ekkert ríki í Evrópu fái leyfi til þess að hafa stærri herskipaflota en ftalía. Kveður ítalastjórn æski- legt að takmarka aðeins smálesta- tölu flotadeildar hvers lands. Nurmi setur ný heimsmet. Frá Berlín er símað: Á íþrótta- móti hjer setti Finnlendingurinn Nurmi þrjú lieimsmet. Hann hljóp 19.210.82 metra á einni klukku- stundu. Hanu hljóp og 15 kíló- metra á 46 minútum, 49,5 sekúnd- um, og loks hljóp hann 10 mílur ■enskar á 50 mínútum og 15 sek- úndum. Jarðskjálftar í Litlu-Asíu. Frá Angora er símað: Þrjú sveitaþorþ nálægt Angora hafa gereyðilagst í landskjálftum. Fimm til sjötíu prósent liúsa í seytján 'Sveitaþorpum hafa eyðilagst. Ekk- "rt manntjón. Khöfn, FB. 11. okt. Uppskerubrestur í Brazilíu. F.rá Rio de Janeiro er símað: ■^fiklir 'þurkar hafa verið í ríkjun- hfti Alagos og Bahia. Hefir það ^itt af sjer, að uppskeran hefir '^ila.gst og margt manna, dáið úr ^úpgri. Mikið af kvikfje liefir ^tepist. (Alagóas er ríki í Brazilíu við Atlantshafið, 58.000 ferh. kílómetr ar að stærð, 850.000 íbúar. Mikil sykurraeVt. _ Bahia er einnig eitt af bandárík jnin Brazilíu. Það er 426.427 ferh. km. að stærð, íbúa- tala tæp 800.000. Atvinnuvegir: ilBieikaafligar byrja í kvöld í Mentaskólahúsinu og verða framvegis sem hjer segir: I. flokkur karla mánudaga og föstud. kl. 7.15. II. flokkur karla þriðjudaga og föstud. kl. 7.15. 1. flokkur kvenna mánudaga og fimtud. kl. 8.45. Æfingar í drengjaflokk byrja næstkomandi laugardag kl. 9 e. h. í Barnaskólahúsinu og verða framvegis á sama tíma og á þriðjudögum kl. 7 e. h. Æfingar í yngri flokk kvenna verða auglýstar síðar. íþróttafjelag Reykjavíkur. Kvikfjárrækt, námugröftur. I strandhjeruðunum er ræktað kaffi, kókó, tóbak, liorn og sykur. Höf- uðstaðurinn í ríkinu heitir Bahia, mikil verslunarborg, 300.00 íb.). Verkamenn ig atvinnnrekendnr. Verkalýðsfjelögin ensku aðhyllast sáttaleiðins. Mjög eru þau straumhvörf eft- irtektaverð er átt hafa sjer stað meðal enskra verkalýðsforingja á síðustu árum. Fyrir þrem árum síðan hjeldu ensku verlialýðsf jelögin landsfund í Scarborough. Á þeim fundi voru haldnar margar svæsnar ræður, og æsingatillögur samþyktar gegn vinnuveitendum og núverandi skipulagi. Ályktanir fundarins voru að vísu nokkuð reikular og loðnar. En það kom til af því, að menn gerðu sjer ekki fujla grein fyrir hvort „rauðú‘-foringjarnir ellegar hinir hægfara mættu sín meira meðal alls almennings inn- an fjelaganna. Síðan hafa helstu verkalýðsfor- ingjarnir sífelt snúist til gagn- gerðar andstöðu við þá „rauðu“. Og n ú fyrir nokkru hefir fram- kvæmdarstjórn verkalýðssambands ins fengið tilmæli um það frá að- alfundi að hefjast lianda fyrir al- vöru, til þess að brjóta á hak aft- ur sundrungar starfsemi þá er kommúnistar fjelaganna vinna að. Margar eru orsakir taldar til straumhvarfa þeirra er átt hafa sjer stað innan verkalýðsfjelag- anna á síðari árum. Reynslan hefir sýnt þeim verkamönnnm og for- ingjum þeirra, að verkföllin eru tvíeggjað vopn, sem bitna sárast á verkamönnum sjálfum. Kola- deilan langvinna færði þeim lieim sanninn um það. Þá er annað. Fjelögum verka- lýðsfjelaganna hefir stórum fækk- að á síðustu árum; alls um tvær miljónir manna. Á síðastliðnu ári hefir f jelagsmönnum verkalýðsf je- laganna fækkað um tæp 300.000. Hinir eldri, reyndari og gætnari forystumenn fjelaganna eru nú að ná tökrnn á fjelagsskapnum aftur, síðan ófriðarólgan og óreiðan öll er liðin hjá. Verkamenn fengu þær hugmyndir á ófriðaránmum; að þeir gætu öðlast gull og græna skóga með því eina móti að nota verkfallsvopnið nægilega oft og með einskærri þrákelkni. Eru nú sjá þeir flestir að þetta er hugar- burður einn. Á hinu leitinu er viðleitni at- vinnurekenda til þess að' koma á fullum sáttum milli sín og verka- manna. Upptökin að sáttauinleitunum þessum á hinn víðkunni iðnaðar- frömuður Alfred Mond. Lagði hann þá skoðnn til grundvallar að í raun og veru ættu verkamenn og atvinnurekendnr fyrst og fremst sameiginlegra hagsmuna að gæta, þó það á yfirborðinu sýndist svo sem hagsmunir þeirra ættu ekki samleið. En andstæðir' væru hags- munir þeirra verkamanna og at- vinnurekenda aðeins á yfirborð- inu. Sameiginlegt á.hugamál beggja aðila væri það, að atvinnuvegirnir væru reknir með hagsýni, fram- leiðslan væri mikil og góð, saman- borið við tilkostnað. En þegar öllu væri haganlega fyrirkomið, sátt og samlyndi ríkti, þá gætn verka- menn gert sjer vonir úm há og hag kvæm vinnulaun. Umræður um atvinnumál á þess- nm grundvelli hafa nú staðið yfir í eitf ár. og hafa ýmsar skýrslur verið gefnar út og tillögur gerðar. Snemma í sej)tember fólu verka- lýðsfjelögin framkvæmdastjórn sinni að halda samningum áfram við atvinnurekendur á grundvelli þeim er Mond lagði; og leitast við að skapa á þann hátt örugga sam- vinnu í framtíðinni milli þessara aðila. Er það í ráði að stofna eins konar samvinnunefnd með fulltr'ú- um frá báðum, og á Inm að rann- saka iðnaðar- og önnur atvinnu- mál, jafnframt því sem hún á að annast um að sættir lcomist á í kaupdeilum. Hinir „rauðú1 innan jafnaðar- mannflokksins eru mjög espir út af samkomulags mnleitunum þess- um, þ. á. m. Cook hinn nafntog- aði leiðtogi kolanámumanna. — Hann telur hina sáttfúsu með þessu vera að ganga á vald óvin- unum. En á verkalýðsf jelaga fund- inum er lialdinn var í september lmfði hann aðeins 566.000 atkvæði með sjer, en hinir sáttfúsu höfðu 3.075.000 atkvæði. Eftir símfregn er hingað kom á dögunum hefir meirihlutinn innan verkalýðsfjelaganna nú ákveðið að snúast í heina andstöðu gegn þeim „rauðú1, og hafa jafnaðarmenn ákveðið að reka kommúnista úr flokknum og hinda á þann liátt enda á misklíð þá, er verið hefir innan flokksins. " ..........-— Dagbók. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.): Stór læg'ð fyrir sunnan la.nd og' virðist stefna beint austur um Biétlandseyjar. Vindur allhvass austan í Eyjum, en annars nlá heita hægviðri um alt land. Hiti 1—3 stig á NA-Iandi en 5.—7 stig á S. og V-landi. Veðurútlit í dag,- Hægviðri. — Skýjað loft og ef til vill lítilshátt- ar úrkoma. Kvenskátar eru heðnir að mæta stundvíslega kl. 8 í kvöld í K. F. U. M. Þórður Kristleifsson söngvari kennir söng og ennfremur þýsku og ítölsku (sjá augl. í blaðinu). Upplýsingaskrifstofu fyrir kaup menn hefir fjelag matvörukaup- manna í Reykjavík stofnað og tek- ur hún til starfa þessa daga. Sjá aug’l. Leikfjelagið byrjar að leika ann að kvöld. Leikurinn, sem byrjað er á heitir „Glas af vatni“ og er eftir Eugen Scribe, franskan höf- und, sem um t.íma var einna fræg- ast leikritaskáld sinna samtíða- manna. Sæsíminn slitnaði í fyrradag skamt frá Seyðisfirði og er ekkert að vita livenær hann kemst í la.g aftur. Skeyti verða send loftleið'- ina þangað t.il gert er við símann. Glímufjelagið Ármann er að byrja vetrarstarfsemi sína. Verður leikfimi æfð í fjórum flokkum og er í 4. flokki drengir innan ferm- ingar. Er þeim ætluð 1% stund til æfinga. í hvert sinn, því að á eftir fimleikunum verða þeir látnir glíma. Æt.la.r Ármann á þennan hátt að vekja áhnga unglinga fyr- ir glímunni og gera þá að góðmn glímmnönnum áður en þeir eru fullorðnir. íslensk glíma verður æfð tvisvar' í viku, 2 stundir í senn I Auk þess verður æfður hnefaleik- ur, grísk-rómversk glíma og' sund- knattleikur í Laugunum á sunnu- dögum. Dánarfregn. Guðbjörg Torfa- dóttir, ekkja Sigmundar Guð- mundssonar prentara, andaðist í fyrrinótt að heimili sínu hjer í bænum. Af börnum hennar eru þrír synir á lífi, Herbert prent- smiðjustjóri í fsaf oldarprentstniðju Kornelíus múrarameistari og Ad- am Barcley í Ameríku. Yfirlýsing, Að gefnu tilefni vil jeg láta þess getið, að jeg á engan þátt í greinum um Hljómsveit Reykjavíkur, sem birst hafa í Morgunblaðinu undir nafninu „Des.“ — Sigurður Þórðarson. Stúdentablaðið kom út í fyrra- dag. Það flytur meðal annars frá- sögn af Stúdentamótinu í Stokk- hólmi eftir' Þorstein Ö. Stephensen, grein um stiidentagarðinn, myndir af guðfræðiskandídötunmn sem út- skrifuðust í vor, kvæði og ýmis- legt fleira. Blaðið fæst hjá bók- sölum. Læknablaðið (septemberhefti) er nýkomið. Stgr. Matthíasson rit- ar um Sjúkdóma og handlæknis- aðgerðir við sjúkrahúsið „Gnð- manns minni“ á Akureyri árið 1927. Helgi Ingvarsson ritar mn fiiamhaldsvinnn berklasjúklinga og svo eru ýmsar smágreinir. Handbók stúdenta. Stúdentaráð- ið er að undirbúa útgáfu handbólt- ar handa stúdentnm. Eiga þar að vera upplýsingar fyrir nýja stú- denta og eldri um námið hjer og eríendis, um styrki, fjelög og fje- lagslíf stúdenta o. fl. Er ætlast til að, bókin komi út í vor'. Alþýðufræðsla. Ungmennafjel. Velvakandi hefir tekið' sjer fyrir liendur að lialda nppi alþýðu- fræðslu í vetur. Verða fyrirlestrar þessir' fluttir í Nýja Bíó á hverju mánudagskvöldi kl. 8, níu í röð. Fyrirlesarar verða þessir: Dr. Björn Þórðarson. Hann talar nm Þjóðabandalagið í Genf. Fór hann þangað suður eftir á þessu ári til þess að kynna sjer starfsemi banda lagsins. Ásmundur Guðmundsson docent talar um Amos spámann. Pjetur Sigurðsson mag. gerir sam- anhurð á Völsungasögu og Nifl- ungasögu Þjóðverja. Á. H. Bjarna- son flytur tvo fyrirlestra um Tol- stoj. Einar Ól. Sveinsson mag. tal- ar um íslenskar þjóðsögur og æf- intýri. Hefir hann sjerstaklega kynt sjer það* efni og fengið meist- aranafnbót fyrir r'annsóknir sínar á því. Ásgeir Ásgeirsson fræðslu- málastjóri talar um böð og bað- stofur, sem nú hafa lagst niður um ,011 Norðurlönd nema í Finnlandi. Ólafur Friðriksson ritstjóri talar um Islendinga í Grænlandi, en dr. Guðm. Finnbogason talar um sam- búð íslendinga og dýranna. — Eins og sjá má á þessu er hjer íþróftaæfingai* fjelagsins verða sem hjer segir í vetur: Fimleikar: I. flokkur á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 9—10 síðd. í fimleikahúsi Barnaskólans. II. flokkur á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 8—9 síðd. í Barnaskólanum. » III. flokkur á miðvikudögum og laugardögum frá kl. 7—8 síðd. í fimleikahúsi Mentaskólans. IV. flokkur (drengir innan 14 ára aldurs) á sunnudögum frá kl. 3-—4% síðd. fimleikar og íslensk glíma í fixn- leikahúsi Barnaskólans. íslensk glíma verður á miðvikudögnm og laugar- dögum frá kl. 8—10 síðd. í fim- leikahúsi Mentaskólans. ■ Hnefaleikar verða fyrst, um sinn á sunnudög- um frá kl. 10—12 árd. og þriðju- dögum og föstudögum frá kl. 8— 10 síðd. í fimleikasal Landakots- skólans. Grísk-rómversk-glíma verðúr á sunnudögum frá kl. 10— 12 árd. og þriðjudögum og föstu- dögum frá kl. 8—10 síðd. í fim- leikasal Landakotsskólans. Sundknattleikur og sundæfingar verða í Sundláug- unum á sunnudögum frá kl. 2—4 síðd. Fjelagar mætið vel á öllum æf- ingum og byrjið strax. Stjóm Ármanns. mannval mikið, og efni fyrirlestr- anna skemtilegt. — FyTÍrlestrar þessir verða líka fluttir á f&Sti-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.