Morgunblaðið - 21.10.1928, Page 1
Gamla Bíó
Mr. Wn.
Afarspennandi sjónleikur
í 8 þáttum eftir
Henry Maurice Vemon.
Aðalklutverk leika:
Lon Chaney.
Renee Adoree.
Ralph Farbes.
Anna May Wong.
Mr. Wu verður sýnd í kvöld
kl. 9 og á alþýðusýningu kl.
7, en böm fá ekki aðgang að
þeirri mynd.
Barnasýning kl. 5,
og þá sýnd hin skrautlega
mynd
Próttur og fegurð.
sem sýnd var síðastliðinn.
sunnudag.
Myndin leikin af
Litla og Stóra.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
1, en ekki tekið á móti pönt-
unum.
Besio innkaupin.
Nýkomið 11 Nýkomið
Glervörudeildina
Tækifærisgjafir.
Handsnyrti frá 1.50—90.00
Silki og Perlutöskur.
Burstasett frá 7.50—89.50.
Ferðaveski frá 10.00-90.00.
Hnappar og nælur.
Saumakassar.
Perlufestar og hringar.
o. m. m. fl.
Einnig mikið úrval af:
Borðhnífum á 1.00.
Skeiðar og Gafflar
á0.35—4.00.
Glaskönnur 1.30.
Glasdiskar 0.45.
Glasskálar 1.65.
Hræruföt, margar stærðir.
Kaffi- og Matarstell.
Þvottastell á 9.75.
Kökuföt, kínverska
leirtauið.
Pottar, Pönnur, Katlar,
Könnur. Taurullur.
ótal m. fl.
I
Vefnaðarvörudeildina
ffyrir börn og fullorðna.
Hvítar Plytskápur.
Kysur, Húfur, Kjólar
úr silki og flauel,
ull og baðmull.
Vetlingar, Sokkar.
Hosur. Skyrtur. Kot .
Náttföt, Sokkar
úr ull og silki
á böm og fullorðna.
Alskonar kvennærfatnaður.
Flonels-náttkjólar
frá kr. 3,50.
Vetrarvetlingar.
Hanskar.
kjóla og káputau.
Skinn á kápur.
Hattar.
Skermasilki og
alskonar Kögur.
Kjólablúndur og
Rúsir. í
Regnhlífar
nýjasta gerð.
Silki í kjðla
m. m. fl.
Edinborg
leíkfielag BeykianHair.
Glas af vafni
eftir Eugen Scribe.
Verðup leikfð I Iðnó I dag kl. 8 e. m.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Aths. Aðgöngumiðar sem keypir voru að síðustu sýn-
ingu, sem fórst fyrir, má annaðhvort skila aftur meðan á
aðgöngumiðasölu stendur eða nota að þessari sýningu.
Siitii 191.
Gramðfðnplðtnr
ogGrammófónar
. í mjög miklu úrvali.
Katrín Viðar
HljóðfcBraweralun, Lœkjargðtu 2. — Sfmi 1815.
Philips
Útvarpslampar
eru ávalt fyrirliggjandi.
lúlfus Biðrnsson.
raftækjaverslun.
Austurstræti 12.
lCalabast og Merskumpípurnar
góðu og ódýru eru komnar aftur
í Tóbakshúsið.
í Bárunni í dag
kl. 8% síðdegis.
Sigvaldi Indriðason
Og
Ríkarður Jónsson.
Aðgöngumiðar kosta 1 krönu
og fást við innganginn.
Hviir ðvextir:
Bjúgaldin
(Isakkað verð),
Epli,
Glóaldin
(Agœt tegund),
Vinbei*|
:Laukuv*.
Versl. Vfsir.
Kffia Bió
[MADGÉ
Hiúnaástir.f
(Breakfast at Sunrise).
Gleðileikur í 7 þáttum frá
First National-fjelaginu.
Aðalhlutverkin leika:
Constance Talmadge
og kvennagullið
Don Alvardo.
Gamansöm lýsing á ein-
kennilegu hjónabandi, sem
þessir frægu og forkunnar-
fögru leikarar leysa af bendi
með list og prýði.
Kvikmynd sem mun brífa
jafnt unga sem gamla.
Sýningar kl. 6, Vh og 9,
Börn fá aðgang kl. 6.
Dltiýðusýning kl. VK
Hðgöngum. seldir frá kl. 1.
Veiðarfæri
í heilðsölu:
Fiskilínur belgiskar, allar stærðir.
Ongultaumar allar stærðir.
Lóðarönglar Mustads No. 9, 8, og 7 ex. ex. long.
Netjagarn ítalst, 3/10, 4/10, 4/11, 4/12.
Manilla ensk allar stærðir. Þorskanet16 möskva.
Lóðarbelgir bláir, allar stærðir.
Bambusstengur 24-30 feta.
Netakúlur 5”.
Verslið aðeins þar sem þið fáið bestu
og ódýrustu vörurnar, og það er í
VeiðarfBraversl. „fievslr".
Harmonium
margar tegundir fyrirliggjandi.
Katrín Viðar,
Hljóðfæi
LœkjargBlu 2. Sim 1815.