Morgunblaðið - 21.10.1928, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.10.1928, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nýkomið: Laukur í pokum. Uppkveikja, Sveskjur, steinlausar* Rúsínur. PHILIPS Nollð Philips lampa alstaðar. Júlíus Ðjörnsson, raftækjaverslun. Austurstræti 12. H9komnar vOrur: Silkinærfatnaður fyrir konur og böm, margar teg. Golftreyjur og vesti úr ull og silki, afarmikið úrval. Silkisjöl, slæður, hom, ferkantar og ótal margt fleira. Lif stykk j abúðin. Austurstræti 4. LIEBIG HARIHIONIIjM eru búin til af einni stærstu og YÖnduðustu Mjóðfærayerksmiðju Þýskalands. Standast allan samanburð. Ef þjer viljið ná í verulega vandað hljóðfær'i, en þó með lágu verði, ættuð þjer að tala við mig áður en þjer festið kaup annarstaðar. Athugið að þjer getið með því sparað yður peninga, auk þess sem þjer tryggið yður' það besta. Sýnishoru fyrirliggjandi og allar gerðir útvegaðar með litlum fyrirvara. K. SÖEBECH. Eiukasali fyrir Gustaf Liebig. Lækjargötu 4, (uppi yfir versl. Ingibjargar Jobnson). Sími 2369. Jarðarför bróður míns, Jónasar Einarssonar, vjelstjóra, fer fraaá á morgun (mánudag) frá Fríkirkjunni og hefst klukkan 1% e. b. Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur Einarsson. Hjartans þökk til allra, er heiðruðu og virtu útför og minninga Magnúsar Eiríkssonar, skósmiðs. Vinur hins látna. Ejðr stúdenta hjer í Eeykjaví. Sparsamir stúdentar safna ekúld- um, er nema um 1000 kr. á ári. í ræðu sinni við setningu Há- skólans á dögunum, talaði háskóla-, rektor Ágúst H. Bjarnason um kjör þau, er háskólastúdéntar hafa hjer við að búa. Hann komst þannig að orði: Kjör stúdenta hjer við háskól- ann eru yfirleitt bág og vjer verð'- um að reyna að gera alt til þess að bæta þau. Líkt og endranær fór liáskólaráðið fram á, að náms- styrkurinn yrði hækkaður, og hækkaði þingið hann fyrir kom- andi ár um 2000 kró'nur úr 13.000 upp í 15.000 kr. Styrkveitmgar í fyrra. Námsstyrk fengu 40 af 150 stú- dentum árið sem leið, þaraf 20 harri styrkinn, 400 kr. á mann, og aðrir 20 lægri styrkinn, 250 kr. á mann. * Húsaleigustyrk fengu 64 nem- endur alls, frá 53 kr. á mann, upp í 110 kr. og 200 kr., en hæstan húsaleigustyrk fjekk einn nem- andi, 3;50 kr. Engir þessara 64 nemenda fengu námsstyrk'. Samkvæmt því hafa 46 nemend- ur háskólans eða þar um hil engan styrk fengið. Skuldasöfnun. Hvemig kemst nú efnalaus og umkomulaus stúdent af með slíka styrki til þessa? Gerum ráð fyrir að stúdent með mestu sparsemi geti komist af hjer í Beykjavík með 175 kr. á mánuði til fæðis, húsnæðis, klæða, skæða, þjónustu og hóka eða um 1600 kr. yfir háskólaárið, sem er 9 mánuðir. — Segjum, að hann geti, ef vel geng- ur, unnið sjer isn með snmarvinnu sinni 600 kr. og að hann, ef hann er duglegur til náms, fái 400 kr. í námsstyrk, þá vantar liann þó um 600 kr. til þess að geta komist af. Einstaka stúdent krafsar sig einhvern veginn fram úr þessu með kenslu og annari aukavinnu, en langflestir safna skuldum. Ef stúdent þarf, eins og venjan er nú, að stunda nám í 4 til 5 ár, og geti hann ekki fengið neina auka- vinnu á vetrum, verður útkoman í besta lagi sú, að hann safnar minst 2400—3000 kr. skuld yfir allan námstímann og flestir þó, einkum þeir sem utan fara, miklu meiri skuldum, þannig að það er víst nokkuð títt, að kandidat skuldi þetta frá 6000—-10.000 kr., þegar hann hefir lokið námi. i Lánasjóður stúdenta. Þetta hafa stúdentar sjálfir manna hest sjeð og fundið. Því var það, að einn úr' þeirra hóp, scm auk 'þess hefir látið' margt, gott af sjer leiða, einkum í Stú- dentagarðsmálinu, núverandi skóla stjóri Liiðvíg Guðmundsson, gaf af fátækt sinni 50 kr. árið 1922 til þess að stofna ,Lánssjóð stúdenta1 og voru sjóðnum þá þegar sett lög. Sjóðurinn tók þó ekki til starfa fyr en á síðastliðinu ári, að háskólaráðið' veitti honum 10.000 kr. lán, vaxtalaust til 10 ára. — Fje þetta lánar sjóðurinn fátæk- en með' lágum vöxtum, 3%. — Þriggja manna nefnd stjómar sjóðnum og er núverandi formaður hennar prófessor Ólafur Lárusson, en meðstjórnendur Björn Ámason endurskoðandi og stud. med. Karl Jónasson, form. stúdentaráðsins. Almennur stúdentafundur, sem haldinn var á síðastliðnum vetri, samþykti, að - allir skrásettir há- skólastúdentar skyldn greiða 2 krónu árstillag til sjóðsins og er vonandi, að bæði báskólakennarar og aðrir muni eftir þessari sjálfs- björg stúdenta vorra, ef til þeirra verður leitað. Frjettir uíðsuegar aö. Vestmannaeyjum í gær. Breyting á vjelbátum. Drotning Alexandrine kom hing- að í gær. Með henni komu þrjár hreyfivjelar, sem setja á í báta hjer, í staðinn fyrir þær vjelar sem þeir hafa nú. Hefir hver þess- ara vjela um 50 hesta afl, eru tvær frá Tuxham en ein frá Seand- ia. Verða þær settar í báta, sem bera um 20 smálestir. Stefnir hjer alt að því í bátaútgerðinni að fá sem sterkastar vjelar í hátana. Þykjast menn hafa sjeð að vjelar þær, sem notað'ar hafa verið til þessa, sje of kraftlitlar í þeim hroðasjó, sem er í kringum Eyjar. Þykir nú varla hæft að hafa kraft- minni vjelar í bátunum en svo að 2—2YZ hestöfl sje á móti hverri smálest er báturinn her. Mun þetta vera sama reynslan og í Keflavík og Sandgerði, að ekki veitir af 2 hestöflum á móti hverri smálest. Skaftfellingur liggur hjer og bíður byr'jar til Víkur. Veður er hjer ágætt í dag og eins í Vík, en þar er brim svo að báturinn getur ekki affermt þar. Útgerðin í sumar. Hjeðan fóru í sumar milli 20 og 30 vjelbátar til Norðurlands og stunduðu þar ýmist síldveiðar eða þorskveiðar. Eru þeir nú allir komnir heim heilu höldnu nema „Rap“, sem strandaði og „Leo“, sem hrann á Breiðafirði. Er nú mikið um vinnu hjer við að dubha bátana upp og húa þá undir ver- tíðina hjer syðra. Bátar1, sem stunda útgerð núna, veiða vel, en mest er það ýsa. Þó hefir nokkuð fengist af heilagfiski. Hefir verið sent talsvert hjeðan af aflanum með millilandaskipum til Reykjavíkur, og selt þar. Hilierkasiilng Relga M. B. Sígurðs f K. F. U. M. OpSn f sfðasfta sinn f dag. * j Alkæði. \ 1 Vefpat-sjöl. i • • • • • Fatatau og tilh. Z S Kjólatu. J % Morgunkjólatau. ; \ Flauil, ; O • ; mikið og gott úrval fyrir • 2 irliggjandL Z • • : Versl. : • Björn Kristjánsson • O • 2 Jón Björnsson & Co. : E G G ð 17 anra stykkið fást f Nýlenduvörudeild JES ZIMSEN. Langbest er lil að hreinsa og gljá bifreíðar. Kaupið Morgunblaðið, . n stúdentum, einkum þeim, sem Morgunblaðið er 12 síðtir í dag u að liúka námi. eeern trvEruineu, oer Leshók.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.