Morgunblaðið - 21.10.1928, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.10.1928, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 MORGUNBLAÐIÐ Btofnandl: Vilh. Finsen. UtBetandi: FJelag i Reykjavlk. Ritstjórar: Jön KJartansson. Valtýr Stefánsson. Augrlýsingastjóri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstrœti 8. Blml nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Helmaslmar: Jón KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1280. H. Hafberg nr. 770. Askrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuðl. Utanlands kr. 2.50 - —— I lausasölu 10 aura eintaklB. CrlEndar 5ím{rEgnir. Khöfn, FB. 19. okt. Hefir MacDonald faríst. Frá London er símað: Ekkert hefir frjetst til flugmannsins Mac- Donalds síðan hann flaug yfir Bacallueyjuna fyrir austan New- foundland í fyrradag. Óttast menn alment, að flugmaðurinn hafi far- ist. „Zeppelin greifi á að fara til Norðurpólsins. Prá Stokkhólmi er símað: Skeyti frá Berlin til blaðsins Dagens Ny- heder skýra frá því, að áformað' sje að nota Zeppelin greifa til 'Norðurpólsferðar á næsta ári, sennilega næsta vor. Báðgert er, að tólf vísindamenn, xmdir forystu Priðþjófs Nansens, taki þátt í för- inni. Alls er ráðgert, að fimtíu manns verði á skipinu í pólförinni. Eckener á að hafa stjórn loftskips- ins á hendi. Hefir hann óskað þess, að Haparanda verði hækistöð loft- skipsins, enda er ráðgert að enda pólförina með' flugi til Alaska, til þess að rannsaka hvort sú leið muni heppilegri til reglubundinna fhigferða milli Evrópu og Amer- íku heldur en að fara yfir Atlants- hafið. Birkenhead yfirgefur stjóramálin. Erá London er símað: Peel lá- varður hefir verið skipaður Ind- lands-ráðherr'a í staðinn fyrir Bir kenhead lávarð, sem hefir beðist lausnar til þess að gefa sig að ‘f jármálarekstri. Kveðst hann ætla að hætta öllum afskiftum af stjórn málum fyrir fult og alt. Verkbaim í Þýskalandi. Frá Berlin er símað: til Kaup- mannahafnarblaðsins Socialdemo kraten, að framleiðendur í þýsk nm vefnaðariðnaði hafi samþykt verkbann frá 1. nóvember út af launadeilu. Verkbannið snertir 1 miljón verkamanna. Sáttastofn- un ríkisins hefir úrskurðað fimm procent launahækkun. Búist er við að verkamenn líti svo á, að hækk unin sje of lítil, og neiti því að fallast á úrskurð' sáttastofnunar- innar. Flugferðir yfir Atlantshaf. Frá New York City er símað Dr. Eckener semur við ameríska auðmenn, þar á meðál Otto Kahn um útvegun fjár til loftskipaferða á milli Evrópu og Ameríku. Blöð in segja, að auðmennirnir hafi á huga fyrír málinu. Eckener álítur að nauðsynlegt sje að útvega fjór tán miljónir dollara til að byggja lóftskipahafnir' og fjögur loftskip stærri og hraðfleygari en Zeppe lin greifi. fiólfmottnr f afar alóru og fjfilbreyitu úrwali nýkomnar. mjög óöýrar. Veiöarfærav. Geysir. □ □E ŒQBEIBE IBBB Skautar! Skautar! Stálskautar á börn og fullorðna fi afar atóru úrvalfi nýkomnir, ö dýr lr. VsMraversl. Gevsir. Frá hinum almenna presta og sóknarnefndafundi í síðustu viku. Allmargar tillögur voru sam- þyktar á hinum almenna presta- og sóknarnefndafundj, er haldinn var hjer í vikunni sem leið — enda bar margt þar á góma, mörg mál á dagskrá. Skulu hjer tilfærðar helstu til- lögurnar' — en útdrátt úr umræð- um eða fyrirlestrúm er því miður ekki tök.á að birta hjer. 1. Um föstugnðsþjónustur. Fundurinn lýsir yfir því, að hann telur mjög æskilegt að tek- inn verði upp sá siðUr að halda uppi föstuguðsþjónustum í kirkj- um í kaupstöðum og sjóþorpum landsins og annaTstaðar, þar sem því verðnr við komið. I 2. Guðsþjónustur á fullveldisdaginn.... Fundurinn telur æskilegt, að halflnar verði guðsþjónustur á full veldisdag þjóðarinnar, 1. desember ár hvert, alls staðar þar sem því verður við komið. í 3. Um kirkjugaisða. Um kirkjugarða hjelt Erlendur Magnússon ítarlegt erindi, og var samþ. samhljóðandi tillaga: „Fundurinn skorar á söfnuði landsins að leggja meiri rækt við en hingað til hefir' átt sjer stað, að hafa kirkjugarðana í sómasam- legu lagi. 4. Ferðaprestastaxfið. Fundurinn telur ferð'apresta- starfsemina, í líkingu við þá, seih Prestafjelag fslands hefir annast á síðastliðnum árum, mjög mik ilsverða, og blessunarríka fyrir kirkjur lands vors, og lýsir óá- nægju sinni yfir því, að kirkjunni skuli á síðustu þingum hafa verið neitað um styrk af opinberu fje til framhalds þessu nytsama starfi. 5. Um VídaJínspostillu hjelt Bjöm P. Kalman fræðandi og hvetjandi erindi, og lagði til að hafist yrði handa að gefa hana út ;að nýju. Var fundurinn ein- dreginn á sömu skoðun, og kaus þriggja manna nefnd til að' hrinda því í fr'amkvæmd. Þessir voru kosnir: Bjöm Kalman, sjera Ól. Ólafsson fríkirkjuprestur og sjera Guðmundur Einarsson. □OBE SrBBQQQQE 3QQ 6. Um skilnað rfkis og kirkjn hjelt Ólafur Björnsson kaupmaður á Akranesi ítarlegt og fróðlegt er- indi, er mikið var rætt nm, og síð- an samþykt svohljóðandi tillaga: „Fimdurinn lýsir yfir' því, að hann telur nauðsynlegt, að ís- lenska ríkiskirkjan fái aukið sjálf- forræði, og skorar á biskup lands- ins og kirkjustjórn, að heitast fyrir því, að næsta Alþingi seti 5 manna kirkjumálanefnd til þess að gera tillögur um framtíðarfyr- irkomulag frjálsrar ríkiskirkju. — Nefndarmennimir sjeu skipaðir þannig; að ríkisstjórnin skipi tvo nefndarmenn, biskup tilnefnií einn og Synodus og guðfræðideild Há- skólans kjósi sinn manninn hvor. Nefndin skal eiga rjett á að fá nauðsynlegar upplýsingar, er hún óskar hjá opinberum starfsmönn- um og stofnunum landsins. Ætlast er til að nefndin fái útlagðan kostnað greiddan af ríkissjóði, en ekki kau pfyrir störf sín.“ \ # Ennfremur voru samþyktar til- lögur um Þingvallaprestakall og Strandarkirkju. Skoraði fundur- inn á Alþingi og landsstjórn, að leggja Þingvallaprestakall aldrei niður, þar sem hann álítur að hjer sje um langmerkasta prestakall landsins að ræða, þaí sem Þing- vellir við Öxará er helgasti staður þjóðarinnar, sá staðurinn, þar sem kristni var lögtekin og þar sem væntanlega verður haldin almenn kristnitökuhátíð árið 2000. Samkv. þessu krefst fundurinn að Þing- vallaprestakall verði tafarlaust veitt presti, svo það hneyksli komi ekki fyrir, að prestlaust verði á þeim stað 1930. En um Strandarkirkjti var sam þykt svohlj. tillaga: „Fundurinn telur ráðstöfun síð asta. Alþingis á sjóði Strandar- kirkju, hrot á friðhelgi opinberra sjóða og eignarjetti. Jafnframt skor'ar fundurinn á hið' næstkom- andi Alþingi að afnema lög nr. 00 frá í ár, um sandgræðslu á Strandarland, og skili hinu út- borgaða fje aftur. Umráð yfir tjeðum sjóðí, sjeu fr'amvegis, sem áður, í sóknar- og kirkjustjómar höndum. — ———— :n Verndið hörunðið. Notið aðeins bestu sápuna. PALMOLIVE The simple charm of childhooa. is a precious trust, plaoed by Nature fbr safe keeping, In the bands of motbers. It can be kept in con- stant bloom, . ..or.be ieft to fáde. 'Made in Canada. P256* Forðist eftirlíkingar. Fæst alstaðar á 65 aura stykkið.---1 LEJ :isi Steinway - steck. Fyrirliggiandi. Stnrlangnr Jónsson & Co. Best að auglýsa f Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.