Morgunblaðið - 21.10.1928, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.10.1928, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Hotið ávalt eða sem gefur fagran svartan gljá Súkkilaði. Ef þjer kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sje L111 n - snkknlaði eða FJallkann-stikknlaSi 1.1 J M Hin dásamlega Tatol-handsðpa wol mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar: I. Brynlilfsson S Hvaran. Hðsatanániskeið. I Mor'gunblaðinu í dag (20. okt.) er minst á kásetanámskeið það,sem nú stendur yfir bjer í bæ. Yil jeg leyfa mjer að bæta við nokkrum orðum. Breyting sú, sem hefir orðið á farkostum heimsins síðustn ára- tngi er þannig, að segl leggjast nið ur og vjelum fjölgar til þess að hreyfa skipin á hafinu. Hefir þetta orsakað það, að fjöldinn heldur, að meiri hluti þeirrar vinnn, sem út- heimtist á seglskipunnm sje ó- >arfur. Af þessu hefir leitt, að áhugi sjómanna hefir orðið minni fyrir handavinnu þeirri, sem hver háseti, sem býður fram vinnu sína fyrir fult kaup, verður að kunna, því þýðing hásetanafnsins er enn gildi og af honum má heimta ýmislegt. Siglingaþjóðir reyna að bæta úr áhugaleysi því, sem þær verð'a á ýmsum sviðum. Fann jeg þegar, að hjer var maður, sem gæti kent ungum sjó- mönnum rjett og vel. Úr þessu varð svo það, að við fengum í fjelag með okkur áhnga- mennina seglasaumarana Guðm. Einarsson, Sigurð Gunnlaugsson og Óskar Ólafsson, sem styrkja okkur með ýmsu. Fiskif jelags- stjórnin tók vel í málið, er við til- kyntum henni ætlun okkar og lof- áði að styrkja fyrirtækið. Veiða- f æraverslunin „Geysir‘ ‘ hefir styrkt okkur og herra verslunar- stjóri C. Proppé, hæði lánað hús og greitt veg okkar á ýmsan hátt og erum við öllum þessmn mönn- um þakklátir. Fleiri en átta menn hafa ekki gefið sig fram, en þá ætlnm við að gjöra vel færa' í starfinu. Kenslu- kaupið eru 25 krónur á mánnði, þykir það kannske nokkuð dýrt og er það mjer undirrituðmn að smábátamótrar ávalt fyrirliggjanði hér á staðnum. C. Pröppé. varar við, með skólaskipum og skólurn í landi og gufuskipafjelög mnnu flest krefjast þess, að nýir yfirmenn leggi fram sönnunar- gögn fyrir því, að þeir kunni sjó, ). e. sjeu fullgildir hásetar. Stýrimannaskólarnir gefa. að ýms(u leyti þá tryggingu, því að við prófin er stýrimannaefnnm hlýtt rækilega yfir hina praktisku hlið starfsins og þar er hvorki fúsk, nje sjeð gegnum fingnr við þá, sem eru að taka próf og þeim engu að síðnr vísað frá prófi fyrir vankunnáttu þar, en í sjálfri stýri mannafræðinni, eins og skiljanlegt er, þar sem þeir, að afloknu pr'ófi gefa kost á sjer, til að standa fyr- ir vagt og á henni, sjá um að' skipi, farmi og skipshöfn sje ó- hætt, vera dóúiarar, að verk há- seta sjeu framkvæmd vel og rjett, hafa hverja grein siglingarlaganna í höfðinu m. m. fleiru. Farmanna prófið er ekki nóg fyrir sjómenn til þess að vera stýrimenn; þeir eiga að vera fullgildir' hásetar þegar þeir setjast á skólabekkina og áður en skólarnir sleppa þeim út í lífið, vilja þeir vera vissir nm, að þeir svíki engan á mönnnnum; þessvegna eru spnrningar' um sigl- ingar, meðferð og tilhögun á skip- um í hinum ótal mörgu tilfellúm, sem fyrir geta komið á sjónum, lagðar fyrir þá. Stýrimannaskólar mrat fæstir' hafa samhliða kenslu í sjóvinnu, þar sem ætlast er til, að frá því atrið'i sje gengið, er stýri- mannanámið byrjar. Nú er svo komið, að t. d. Norðmenn heimta, að hátsmenn sýni vottorð um há- setaþekkingu sína og á ýmsnm sviðum er farið að gefa vanþekk- ingu sjómanna gaum. Nú vildi svo til í haust, að hjer var staddur íslendingur, Haraldur Pálsson, sem verið hefir í förum í 29 ár, þar af á langferðaskipum, er aðeins notuðu segl í 16 ár. Árið 1925 var hann háseti á ameríkska skólaskipinu „Nantncket“, sem hjer var í sumar, 27. júní, og veitti hann ásamt hinum fáu fullorðnu hásetum. þar tilsögn þeim mörgu unglingum, sem voru á skipinu. Hann tók fyrsta stýrimannspróf í Nýja Sjálandi 1908 og norskt skipstjórapróf í júlí 1914. Árið 1918, var hjer stutt háseta námskeið' haldið, en árangur var ágætur. Af tilviljun hitti jeg Harald Pálsson og fómm við þegar að tala um sjóferðir og afturför sjómanna kenna, því að jeg reiknaði það út eftir þessum taxta: Unglingar hljóta að þurfa að skemta sjer endrum og sinnum og aðalskemt- anir eru dansleikir. Eitt ball út heimtir, inngangseyrir, dömu verð ur að hjóða og traktera, slifsi, hálslín og ýmislegt smálegt dreg- ur sig svo saman, að 25 kall er farinn áður varir. Jeg tala ekki um þurfi að kaupa nýja lakkskó 27 krónur. Þessvegna: hvort heldur að láta peningána. fyrir dansleik eina nótt, eða góða mán- aðarkenslu í því sem enginn sjó- maður má án vera. Við höfnm þá von, að þegar þessir átta piltar hafa lokið námi, sem hjer er auðið að' veita, verði þeir til þess að opna augu annara fyrir þörf þeirri, að liver einn hafi þekkingu á starfi því, er hann tekur að sjer, en eftir' áhuga og framkomu þeirra góðu pilta að dæma, seip við nú segjum til, virð- ist synd gegn sjómannastjettinni, að enginn skóli sje hjer fyrir há- seta og unglinga þá, sem sjó ætla að stunda. 20. október 1928. Sveinbjörn Egilson. <®>-- Hneyksll f PliilaðBlpiiiu- Lögregla og smyglar í samvinnu, Menn hafa jafnan talið að Chieago væri mesta glæpaborg heimsins, hvergi væri framin jafn- mörg morð og rán, og hvergi mis- beittu embættismenn svo embætt- um sínum. En nú ætlar Phila- delphia að taka þetta met af Chicago — bannlaganna vegna. Er hjer að ræða um stórkostleg lög- brot þar sem lögreglan sjálf hefir verið í samvinnn við lögbrjótana gegn hæfilegri hlutdeild í gróða þeirra. Hneykslismál þetta komst þann- ig upp, að dómari nokkur ljet þess getið í athugasemdum við eitthvert mál, að hann vissi ekki betur en að smyglar og áfengis- salar hefði lagt undir sig allar' helstu götur borgarinnar, en þó hefði hann ekki sjeð nema einn einasta, smygil fyrir rjetti í þau fjögur ár, sem hann hefði verið dómari þar. Slík yfirlýsing frá dómara gaf þegar grun eim það, að lögreglan mundi vera í vitorði með smyglnrunum og áfengissöl- unurn og var því fyrirskipuð rann- sókn. Nú er þessari rannsókn nýlega lokið' og er hún eitt hið stórfeng- legasta dæmi þess hvernig bann- lögunum er framfylgt í Banda- ríkjunum. Samkvæmt skýrslu hins opinbera hafa verið í borginni eigi færri en 10 þúsund áfengisknæpur, sem lögreglan vissi um og hafði undir handarjaðri sínum. Auk þess fundust miklar vopnabirgðir og skotfæri,handsprengjur og sprengi- kúlur, sem helstu borgarar í Philadelphia höfðu dregið saman í einn stað og voru ætluð til þess að verja áfengisverslunina og bankana. Fjölda margir menn í borginni höfðu stór tekjur af áfengissölu og lögreglan fjekk hlutdéild í á- góðanUm. Þéir, sem höfðu stofn- að veítingastaðina, höfðu með sjer fjelagsskap, sem var stjórUað kænlega, og lifðu þeir sjálfir ró- legu og áhyggjulausu lífi. En til þess að vera við öllu búnir höfðu þeir stofnað vopnabúrið og auk þess lagt 10 miljónir inn í bönk- unum og átti það að vera nokkurs konar varasjóður til að borga með sektir o. þ. h. Það hefir sannast,, að eigendur áfengisverslananna hafa greitt lögregluuní stórfje á hverju ári fyrir það að þegja um athæfi sitt. Lögregluþjónarnir fengu 50—500 dollara á mánnði fyrir hylmingu, en alls að minsta kosti 200 þúsund dollara á ári. Þannig stóð á því, að' lögregluþjónarnir tóku ekkert eftir því þó að flutningabifreiðir, fullhlaðnar af áfengi, færi um göt- urnar og losuðu sig við flutning sinn um hábjartan dag fyrir fram- an vínsölukrærnar. Lögreglan tók heldur' ekkert eftir því, að þessar krær voru opnar langt fram á nótt og að ölvaðir menn ljetu þar öllum illum látum. Verslunin gekk ágæt- lega, eigendnr veitingahúsanna döfnuðu eins og blóm í eggi — það er sagt að þeir hafi haft 50 miljónir dollara heinan hagnað af áfengissölunni síðástliðin sex ár. Til dæmis nm það hvað fyrir- litningin náð'i langt, nægir' að drepa á þetta eitt: Þegar rannsókn var lokið og hún hafði leitt þetta i ljós, var gefin út fyrirskipun um það að loka öllum veitingakr'ánum. En lögregluþjónarnir sem sendir voru til að loka þeim, settnst þar inn og sátu við drykk fram nótt. Hassel ætlar að reyna sig aftur að ári. ísafoldarprenismiðja h. f. hefir ávalt fyrirliggjandi: Leiðarbsekur og kladdar Leiðarbókarhefti Vjeladagbækur og kladdar Parmskírteini Upprunaskírteini Manifest Pjárnámsbeiðni Gestarjettarstefnur Víxilstefnur Skuldalýsing Sáttakærur Umboð Helgjsiðabækur Prestþjónustubækur Sóknarmannatal Pæðingar- og skírnarvottorð Gestabækur gistihúsa Ávfsanahefti Kvittanahefti Þínggjaldsseðlar Reikningsbækur sparisjóða Lántökueyðublöð sparisjóða I>erripappír I Vi örk. og niðursk. Allskonar pappír og umslög Einkabrjefsefni í kössum Nafnspjöld og önnur spjöld Prentun á alls konar prentverki, livort lieldur gull-, silfur- etSa lit- prentun, eða meft svörtu eingðngu, er hvergi betur nje fljótar af hendi leyst. S 1 m i 4 8. isafoldarprentsmiðja h. f. Lfkkistur af ýmsum gerðum ávalt tilbúnar hjá Eyvíndi. Sjeð um jarðarfarip. Laufásveg 52. Sími 485. Ameríski flugmaðurinn Hassel, sem hingað ætlaði að koma í snm- ar, er staðráðinn í að reyna að fljúga yfir hafið að' ári. Hann hef- ir nndanfarið dvalið í Danmörku og Svíþjóð, en er nú nýfarinn vestur yfir haf, heim til sín. Áðnr en Hassel fór vestur áttu dönsk og sænsk blöð samtal við liann og skýrði liann blöðunum frá, að hann væri stð'aráðinn í að reyna að fljúga anstur yfir haf næsta sum- ar. iEtlar hann að fara sömu leið og hann ætlaði í sumar, til Græn- lands, íslands, Stokkhólms og enda flugið' í Kaupmannahöfn. Býst hann við að leggja af stað seint í júní eða í byrjun júlí. Hepnist ferðin vel, ætlar Hássel sjer að fara sömu leið til baka aftur Hann býst við að nota flugbát i ferð þessa, telur þá hentugri held- ur en flugvjelar. oooooooooooooooooo Brunatryggingar Sími 254. Sjóvátryggingar Sími 542. >OOOOOOOOOOOOOOOOÖ Rowntrees Coco er ljúffengast og heilnæmast. NewZealand „Imperial Bee“ Hnnang er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrir þá er hafa hjarta eða nýrnasjúk- dóma. f heildsölu hjá C. Behrens, Hafnarstræti 21. — Sími 21. « e s t er að kaupa Karlmannaföt og Vetrarírakka í FatabBðinní.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.