Morgunblaðið - 21.10.1928, Page 9

Morgunblaðið - 21.10.1928, Page 9
Sunnudaginn 21. obtó'ber 1928. 9 æ: HAsmæðnr! munið ukkai1 ágæta æ: 'Æ Nýkomið i lino eliðvielir, hvítemail. allar stærðir. ,.<• " ..■•/ ?}asj 4 K, Linoleum, margar fallegar tegundir. Látúnsbryddingar á tröppur, þrepskyldi og eldhúsborð. Vatnsleiðslurör og Fittings. Eldhúsvaskar. Á. Einarsson & F u n k. Stoika ðskast á skrifstofu, 2—3 tíma á dag. Þarf að vera vel að sjer í tungumálum, sjerstaklega ensku og d'önsku. Hraðírit- unarkunnátta væri einnig æskileg. Umsóknir sendist til Ráðningarstofu Verslunarmannafjelaganna, Eimskipaf j elagshúsinu. Frakkaefni, Ðlsterefni. Blátt Cheviot, margar tegundir og mikið úrval af fal- legum mislitum fataefnum nýkomið. Verðið mun Iægra en áður. Vandaður frágangur. Komið meðan nógu er úr að velja. Reinh. Anderson. Laugaveg 2. Bygging Þjóðabandalagsins. í ráði er að Þjóðabandalagið byggi höll eina mikla í Genéve, fyrir starfsemi sína. Hefir verið efnt til samkepni um uppdrátt að höllinni, og var úthlntað 12. verðlaunum fyrir bestu úrlausnir. Hefir bygginganefnd bandalagsins síðan valið uppdrátt þann, sem myndir sýnir, og er bún eftir franskan mann, Menot að nafni og Flegenheimer, svissneskan. Búist er við að höllin kosti 20 miljónir svissneskra franka. Hoover forsetaefm aj ferð. Frægar eru ferðir forsetaefnanna í Bandaríkjunum, er þeir þjóta um ríkin á undan kosningum og halda ræður fyrir fjöldann með öllu því braulti og bramla, sem við á í kosningabaráttu. — Á myndinni lijer að ofan sjest Hoover forsetaefni á vagnpalli járn- brautarvagns, á ferð sinni, er hann fór nýlega um Suðurríkm. Á vergangi Á meðan atvinnuvegir Islend- inga voru í kaldakoli og kyr- staða ríkti á öllum sviðum, var það segin saga, að fjöldi manna flosnaði upp, þegar ilt var ár- ferði, og urðu þeir þá að leita inn á bónbjargagötu beininga- manna. Sem betur fer, er saga ver- gangsfólks og flökkulýðs svo að segja á enda hjer á íslandi, og þess vegna þykir það tíðindum sæta, ef svo þrengir að ein- hverjum, að engin sjálfsbjarg- arleið er fær, og engin leið til lífsins viðurhalds nema bón- bjargagatan. Um flækinga og landshorna- lýð fyrri ára er það að segja, að þeir lifðu á því, sem að þeim var rjett á bæjum, og varð vesal dómur þeirra ekki öðrum kunn- ur en bændum þeim, er þeir leituðu til. En nú á seinni árum hefir orðið hjer vart við nýja betli- kind, og byrjaði hún á því að birta vesaldóm sinn erlendis, svo að alheimur mætti sjá, hvað íslendingar, afkomendur vík- inga og konunga, væri orðnir leiknir í því að gera lítið úr sjer og gera eigin smán kunna sem víðast. Er hjer átt við blað það, er kennir sig við íslenska alþýðu, hefir lifað allan sinn ald ur á erlendu sníkjufje, er prent- að og gefið út í prentsmiðju Ðana, í hreysi því, sem alment er nefnt „Litla Moskva“. Nú nægií’ þessu blaði ekki Iúð erlenda sníkjufje, heldur hefir það tekið upp beiningastaf hjer innanlands. Það hefir gert út „sendiherra” til þess aðganga fyrir hvers manns dyr hjer í bænum og biðja menn, með grátstaf í kverkum að líkna og liðsinna þessari vanmetakind rneð því að gerast áskrifendur! Gustukaverk! Hefir nokkurt opinbert stjórn máiablað nokkuru sinni lagst svo lágt? Hefir Island nokkurn tíma alið slíkt sníkjudýr? Það er vitað fyrir löngu, að islensk alþýða fordæmir betl og mútuþágur blaðsins erlendis. Enginn einasti góður íslending- ur vill kannast við það blað, sem keypt er til þess að vega aftan að sjálfstæði voru og þjóðskipu- Iagi. Þess vegna, vegna fyrir- litningar þeirrar, er íslending- ar hafa á þessum blaðsnepli, er nú tekið það ráð að reyna að vekja meðaumkun þeirra. Hvað er þetta? Er danska gullið uppetið? Yfirborgarstjóri í London. Þann 29. f. m. var kosinn yfir- borgarstj. í London (Lord Mayor) og hlaut kosningu Sir Kynaston Studd; hann er kvæntur Álex- andra Lieven prinsessu frá Rúss- landi, dóttur Lieven fursta. Frá UEstmannaEyjum. Yestmannaeyjum, FB. 20. okt. Benedikt Elfar söng bjer í gær- kvéldi fyrir fullu húsi. Frú Anna Pálsdóttir aðstoðaði. Vegna fjölda áskorana endurtekur bann koncert inn næsta sunnudag og frestar þessvegna fyrirhuguðum koncert í B,eykja\úk. Frá nkurEyri. Akureyri í gær. Leikf jelagið er að byrja að æfa „Munkana á Möðruvöllum“ og verður frum' sýning haldin um mánaðamót. Guðmundur á Sandi er staddúr hjer í bænum núna og leitar sjer lækninga við augn. veiki. Var skorið í annað auga hans í fyrra, og fjekk hann þá nokkra bót á sjón, en nú þarf að skera í hitt augað. Eindæma þorskafli er á báta frá Siglufirði og Dal- vík. Koma þeir úr hverjum róðri fullhlaðnir og hafa á þil- fari eins og tollir. —-—«(«•>-------- Eitrað áfengi í New York. Þann 8. þ. m. dóu 12 menn í New York af áfengiseitrun og 60 voru fluttir fárveikir á sjúkrahús. Við rannsókn kom í ljós, að menn þessir höfðu drukkið eitraðan spíritus. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.