Morgunblaðið - 21.10.1928, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐ-IÐ
11
Næstti daga
veíSa öll kápuefni sem eftir eru, seld með 15% afslætti
Nokkur stykki af golftreyjum á fulorðna og börn, mjög
ódýrt. — Athugið nýkomnu vörurnar svo sem:
—Dömii undirföt—“
Náttkjólar, ljereft, frá 4,75.
Skyrtur frá 2,65. Trico-
tine-samfestingar, mjög
fallegir frá 5,65. Buxur frá
2,65. Skyrtur. Bolir og
buxur, bómullar, frá 1,50.
— Silkisskkar —
góð tegund á 1,65 parið.
Aðrar tegundir 2,65, 3,10,
3,90, 4,65, 5,75, 6,90. Reyn-
ið St. Margrete sokkana á
4.65, sterkÍT sem silki,
hlýir sem ull.
— Telpukápur
fallegar í laginu, góðir lit-
ir, á tveggja til tíu ára frá
16,50.
—■ Rúmfatnaður
Sængurdúkar, 2 teg., ágæt-
ir. Sængurveraefni, misl.
og einl. Sængurveraefni,
hvít, rönd- og rósótt. Laka-
efni frá 2,94 í lakið. Rúm-
teppi, hvít og misl. Kodda-
ver, tilbúin, kr. 1,75 stk.
Ljereft á 65, 75, 85, 95, 1,10.
Flauel
einbreið, margir litir frá
3,90 mtr. Ullarflauel, góð,
á 6,50. Einnig rósótt.
Þetta er aðeins lítið sýnishorn af því sem komið er, og altaf
er eitthvað nýtt að koma, gleymið því ekki að líta inn í
Verslun Torfa G. Dórðarsonar.
Sími; 800. Laugaveg.
Uóslækningastofu
(Sol-lux, Quartz og Kol-
bogaljás) hefi Jeg opnað á
Laugaweg II, uppl.
Katrtn Thoroddsen,
lceknlr.
Vefjargarn,
Prjónagarn,
Fiöur og dúnn.
Verslunin
Bj'örn Kristjánsson.
Jón Björnsson[| Go.
með skápum og skúffum fyr-
ir fjóra til sölu.
H. P. Duus.
Egg
til suðu og bökunar.
Kjötbúðin Herðubreið
Fálkaorðan
og „Tímes“
I mánuðinum sem leið var
birt hjer í blaðinu frásögn
enska stórblaðsins ,,The Times“
um það, að einn af útgerðai--
mönnunum í Hull hefði verið
sæmdur riddarakrossi íslenska
lálkans. Hnýtti enska blaðið aft
an við þá frásögn þeim ummæl-
um: „Þessari orðu eru sæmdir
þeir menn, sem að áliti dönsku
stjórnarinnar hafa greitt fyrir
eða beinlínis stuðlað að auknum
viðskiftum og verslun Danmerk-
ur og hjálenda hennar“.
Var farið hörðum orðum um
þennan óhæfilega frjettaburð
hjer í blaðinu og meðal annars
að því vikið, hver afstaða sendi-
sveitarinnar í Lundúnum hefði
verið til málsins. og loks var
þess krafist að fullnægjandi
upplýsingar væru gefnar um
þetta af hálfu íslenskra stjórn
arvalda.
Nú er liðinn fulþur mánuður
síðan og hefir blaðíð spurt for
sætisráðherra á ný um málið.
Var svar hans á þessa leið:
„Ráðuneytinu hefir borist full
vitneskja um, hver hafa verið
afskifti sendisveitarinnar í Lun
dúnum af þessu máli:
Orðunefndin íslenska mun, að
venju, hafa beðið sendisveitina
að koma orðunni til hlutaðeig
anda. Sendisveitin ritaði honurn
sending kæmi frá hinni íslensku
brjef með og tók fram, að þessi
orðunefnd og væri hið íslenska
heiðursmerki, er honum væri
veitt af konungi Danmerkur og
íslands. Engin önnur afskifti
hefir sendisveitin^haft af þessu
máli, og ekki í þessu tilfelli,
frekar en í nokkru hiiðstæðu,
Flugstöðvar í Atlantshafi. TJndanfarín missiri hefir talsvert veriS
um það rætt, að gera þyrfti flugstöðvar í Atlantshafi, á hinni beinu
flugleið milli Evrópu og Bandaríkjanna. Hefir franskur hugvits-
maður, Fouck að nafui gert uppdrátt að slíkri fyrirhugaðri stöð,
eins og þann, er myndin sýnir. í skeifunni á að' vera skipalægi.
„Edison Danmerkur“ er bann oft nefndur, Ellehammer, hinn
frægi hugvitsmaður Dana, efr var meðal þeirra fyrstu, er gátu lyft
sjer frá jörð í flugvjel. Þó hann sje nú orðinn maður roskinn —
starfar hann enn að' uppgötvunum ýmsum, og hefir nýlega lokið
við smíði á vjel einni, sem hentug er til þess, að dæla með vatni úr
lægðum lands, sem eigi er bægt að ræsa fram á venjulegan hátt.
haft nein afskifti af blaðaum-
mælum um veiting heiðurs-
merkja. — Hin fáránlega fregn
í „The Times“ hlýtur því að
vera þangað komin úr einhverri
annari átt.“
Dagbðk.
Nýir kaupendur að Morgunblað-
inu fá blaðið ókeypis til næstkom-
andi mánaðamóta.
Veðrið (í gær klv. 5): Storm-
sveipurinn, sem var við Vestur-
strönd írlands á föstudagskvöldið
er nú kominn norður á milli Fær-
eyja og Hjaltlands. Loftþrýsting
er mjög lág um sveipmiðjuna, að
eins 720 mm. 1 dag hefir verið SV
óveður á Norðursjónum og er enn
þá milli Skotlands og Noregs, en
fer að batna úr þessu. Hjer á landi
er Jvindur allhvass á norðan úti
fyrir Vesturlandi, en fremur hæg-
ur í öðrum landshlutum. Rigning
og 2—5 stiga hiti norðan lands og
austan, en bjartviðri á Suðurlandi.
Lægðin við Færeyjár virðist nú
stefna norður eftir og veldur að
öllum líkindum allhvössum norð-
anveðri hjer á landi á morgun.
Veðurútlit í dag; Stinningskaldi
á N og NA. Úrkomulítið.
I.O.G.T. Fundur í Stigstúkunni
kl. 8 í kvöld. Indriði Einarsson
flytur erindi.
□ Edda.: 592810237 — 1
Stjömufjelagið. Fundur í kvöld
kl. 8%. Síra Bolt flytur erindi.
Allir guðspekifjelagar velkomnir.
Síræ Sigurður Einarsson frá Flat
ey messar í fríkirkjunni í Hafnar-
firði kl. 2 í dag.
Skíðafjelagið heldur aðalfund
sinn annað kvöld í Ið'nó.
Hjónaband. í gær voru gefin
saman suðnr í Grindavík, jungfrú
Bergþóra Einarsdóttir Einarssonar
kaupmanns í Garðhúsum og Þór-
hallur Þorgilsson stúdent.
Ragnheiður og Daði. Sjaldan
hefir verið slík aðsókn að fyrir-
lestri eins og þeim, er Guðmund-
ur Kambírn flytnr nm Ragnheiði
og Daða. Færri komust að en vildu
í fyrsta sinni; að endurtekningu
fýrirlestursins í dag voru allir
PtÉPSÍðilir
stór og vandaður (Lips), til
sölu eða í skiftum fyrir
minni.
H. P. Duus.
Nvkomíð:
Kvenvetnrkápup,
Barnakápur, og hinir
margeftirspurðu kven- og
karla Rykfrakker.
lferslun
Ámnnda Árnasonar.
Undirfatnaður,
kvenna og barna, úr ull, silki og
baðmull, nýkominn. Einnig margs-
konar álnavara.
Verslunin Vík,
Laugaveg 52. Simi 1485.
miðar seldir um miðjan fyrradag.
Fengu færri en vildu. Þess vegna
ætlar skáldið að flytja fyrirlestur-
inn enn áður en bann fer til út-
landa (á föstudaginn). Fyrirlest-
urinn er langur, og vegna þess
hvað Nýja Bíó hefir takmarkað-
an tíma, vegna kvikmyndasýning-
ar, verður að skifta fyrirlestrinum
í tvent. Fyrra kaflann les Kamb-
an á miðvikudagskvöldið kl. iy2
og seinni kaflann á fimtndags-
kvöld á sama tíma. Þetta er eina
og seinasta tækifærið til að blusta
á erindið.
Knattspyrna. Knattspymufjelag
ið Valur þreytir í dag við Hafn-
firðinga og Akurnesinga í knatt-
spyrnu. Fóru Hafnfirðingar og
Skagamenn þess á leit við Val, að
bann þreytti við þá þennan dag
0g sendir Valur flokk á móti
hvorn f jelagi, svo að annað lið
Vals spilar við Hafnfirðinga kl.
iy2—3, en hitt liðið við Akumes-
inga kl. 3—4y2. Hefir hvoragt
þessara utanbæjarfjelaga heimsótt
reykvíkska knattspyrnumenn fyr
og verður því fróðlegt að sjá
hvernig þeim vegnar við hið góð-
kunna fjelag, Val. Verð'a þettá
sjálfsagt síðustu kappleikar ársins.
Aðgöngumiðar kosta 1 kr. fyrir
fullorðna og gilda fyrir báða kapp
leikana.
Sjómannastofan: Guðsþjónusta í
dag kl. 6, sjera Maðnús Guðmunds