Morgunblaðið - 21.10.1928, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 21.10.1928, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ S1SS0 000000 1 I Huglýsingadagbók □ □ Yiðskifti. Reynið góðu kolin í Kolaversl- un Guðna Binarssonar og Binars. Sími 595. Postulínsmatarstell, kaffistell og boliapör með heildsöluverð'i á Lauf ásveg 44. Staka úr Flóanum: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi ícætif, vel mun duga, vinur, þjer VERO-KAFBIBÆTIR. Sælgæti allskonar í afarmiklu úrvali í Tóbakshúsinu, * Austur- stræti 17. --------------d------------'■—*-ý Stór emailleraður ofn til sölu. H. P. Duus. Nýkomíð i Asíur, agurkur, Pickles, grísasylta, Kryddsíli, borðsalt 'tí. o. fl. Mafarbúð Sláturfjelagsfns. Laugaveg 42. Sími 812. G’ott hús, eða lóð á góðum stað í bænum óskast keypt nú þegar. Mikil útborgun. Tilboð sendist á skrifstofu Ólafs Þorgrimssonar & Gústafs Sveinssonar fyrir miðviku- dagskvöld. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • ••• • ••• Hreins gólfáburður gerir linoleumdúka ending- arbetri. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••« tffsala. Næstu viku verður selt með miklum afslætti, allur nærfatnað- ur, sokkar, tvisttau, sængurvera- efni, hvítt Ijereft, slæður, herra- treflar, tilbúnar svuntur1 fyrir börn og fullorðna. Ennfremur alls- konar smávara. Uerslunin Berg, Bergstaðastíg 1. Salfkiotið kom nú með „Esjunni“ að norðan. — Nokkrar heil- tunnur óseldar. Von. MorgunblaCið fæst á Laugavegi 12 son frá Ólufsvík talar — Allir velkomnir. Ekki heima. Þess var getið hjer í -hlaðinu nú í vikunni, að Ólafur Thors hefði farið utan með Goða- fossi á mánudaginn og mundi verða fjarverandi 4—6 vikur. Tím- inn hefir fært sjer þessa fregn í nyt. Birtir blaðið nú hinar mestu svívirðingar um Ólaf í frásögn af Brúarlandsfundinum, og lofar á- framhaldi í næsta blaði. Allir vita, liver ritað hefir greinina og þykir það skarta vel þeim höfundi að svala sjer á andstæðingi, sem er fjarverandi og getur ekki borið hönd fyrir höfuð sjer. Hvar er Öndverðarnes? Tíminn hefír nú loksins sannfærst um það, að læknirinn í Vík muni heita Stefán Gíslason. Fyrst hjet hann Stefán Jónsson og því næst Ólafur Gíslason. Annars má geta þess að „læknirinn í Vík“, — hjer- aðslæknirinn í Vík — heitir Guðni Hjörleifsson! En nú eru önnur vandræði fyrir dyrum. Nú eru lesendur Tímans fræddir á því meðal „Frjetta frá útlöndum' ‘, að kviknað hafi í mótorhátnum Leó(!!) úti fyrir' Öndverðarnesi. Hvar er Öndverðarnes? Hvítárbrúin verður vígð binn 1. nóvember. — Forsætisráðherra, Tryggvi Þórhallsson, vígir brúna. Sæsíminn hefir verið bilaður undanfarnaj viku, en komst í lag í gær. Kosning í Stúdentaráðið hefir farið fram. Kosnir voru: í guð- fræðideild Konráð Kristjánsson, í lagadeild Hilmar Thors, í lækna- deild Bergsveinn Ólafsson og í heimspekideild Lárus Blöndal. — Kosnir voru almennum kosningum Bjarni Benediktsson stud. jur., Guðni Jónsson stud. mag., Hákon Guðmundsson stud. jur. og Júlíus Sigurjónsson stud. med. — Frá- farandi Stúdentaráð kaus Þorgrím Sigurðsson stnd. theol. Leikfjelagið sýnir „Eitt glas af vatni“ í kvöld. Sigfús Sigfússon þjóðsagnaþul- ur, eí stadduV hjer í bænum, m. a. að sögn til þess að ráðgast um framhald á útgáfu hins feikna mikla safns síns. Að vegabótum hefir verið hægt að vinna fram að þessu norður í Húnavatnssýslu; hefir m. a. veTÍð unnið þar að nýjum vegi í Víðidal, sem kemur í staðinn fyrir bratta veginn yfir Selásinn. Bílar ganga enn yfir Holtavörðuheiði. S m æ 1 k i. Fingraför framliðinna. Eins og kunnugt er notar iög- regla allra landa sjer mjög af því að línur þær sem eru í fingraför- um manna, eru með sjerstakri gerð, og eru engir' þeir tveir menn til, að gerð fingrafaranna, sje hin sama. Má af þessu ganga úr skugga um hver handleikið kefir hluti, ef fingraför sjást á þeim. í sænsku blaði er skýrt frá því að Oliver Lodge hafi nýlega á spiritistafundi í London sýnt fingraför er andi framliðins manns hafði gert í vax. En að fingraförin ' vaxinu stöfuðn frá þessum manni en ekki öðrum, sannaði hann með því, að fingraför af sömu gerð fundust á rakhníf er hinn fram- liðni hafði notað skömmu áður en hann dó. Gáfnapróf. Danskur kennari sagði nýlega frá því í „PoIitiken“, að hann hefði Iengi haft grun um að lestrar kunnátta unglinga þar í landi væri eigi sem best. Hann hafði rekið sig á, að allmargir unglingar sem hann hitti áttu erfitt með að fletta upp i símaskrá eða orðabókum, vegna þess að þeir væru ekki vel heima í stafrófsröðinni. Hann tók sig því til og ljet 100 fjórtán ára gamla drengi skrifa upp stafr'ófið, og komst að þeirri niðurstöðu að einir 17 skrifuðu það rjett. En hjá öllum hinum voru frá einni og alt upp í 15 villur. En það kallaði hann Víllu ef staf vantaði, ellegar ef stöfum var brpnglað. Þessar þrjár úrlausnir voru verstar. Trjesmiðafjelag Reykjavíkur. heldur fund í dag 21. október klukkan V/2 eftir miðdag í Kaupþingssalnum. Stjórnin. G1 u c k a u f. Gufuskipakol frá Efri Schlesíu eru að dómi allra, er reynt hafa, þau langbestu togarakol, er hingað flytjast. — Kol þessi útvegum við í heilum förm- um fyrir mjög sanngjarnt verð. H. Benediktsson & Co. S f m i 8 (3 ifnur). Hðsetanðmskeið. Sjeu einhverjir, sem vilja fá tilsögn í almennri handa- vinnu sjómanna, ættu þeir að gefa sig fram á skrifstofu „Fiskifjelagsins“. Kenslu má fá á ýmsum tímum dags eft- ir samkomulagi. Ágætar fermiugargjaiir. Kuðungskassar, Manicure burstasett, saumasett,. kventöskur og veski, herraveski, töfl, silfurplettvörur og fleira. — Nýtt rjómabú var stofnað í Mástuhgu í Gnúpverjahreppi í sumar, og tók til starfa í ágúst. Eru vjelar þess reknar með raf- magni. Stofnendur eru um 20, eig- endur rúmlega 100 kúa. Ætla þeir að reka húið allan ársins hring, eftir því, sem Mor'gunblað'ið hefir heyrt í Búnaðarfjel. ísl. Smjör sitt búa þeir nm í punds bögglum, og er það selt undir nafninu „Víðis- smjör“. Er mælt að þetta nýtísku „pinklasmjör“ seljist vel. GirðingTma kringum hið fyrir- hngaða sandgræðslusvæði í Strand arlandi, er nú verið að reisa, og búist við að hún verði fnllgerð í haust. ABCDFIKLMNOP. ABCDEFKJEHNU P X Y. ABCDEFGHIJKLM N U P O. K. Einarsson St Björnsson. Bankastrœti II. Vonandi standast íslenskir 14 ára drengir betur slíkt próf. Fyrirliggjanöi: Kommúnistiim talaði, en fjelagar hans „stálu“ sósialistanum sem átti að halda ræðuna. Sosialista-ritstjóri í Berlín, Wolf gang Schwarz að nafni, átti að halda iitvarpsræðu um stjórnmál að kvöldi þess 6. okt. síðastl. Á Vínber, Perur, Appelsínur, Laukur í pokum„. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317 og 1400. tilteknum tíma kom bíll heim til Kvæðakvöldið. Eins og getið var í blaðinu í gær, ætlar Sigvaldi Indriðason að kveða í Bárunni í kvöld. Verður það óefað góð skemt un þeim, sem rímnalögum og ís- lenskum sveitasið nnna. Stakan og rímnalagið fara vel saman, og verða mörgum manni „stystar vökur“, eins ogj skáldinu góða, Þorsteini Erlingssyni. M. hans, og kvaðst bílstjórinn vera kominii tíl þess að sækja bann í útvarpið. Þrír menn sátu fyrir í bílum. Sehwarz grunaði ekkert fyrst í stað, og bíllinn ók á rjetta leið til útvarpsins. En alt í einu fór hann þvert úr' leið, og þá fór Schwarz að grnna margt, og.skipaði að aka með sig beina leið. En þá drógu förunautar hans upp skammbyssur og sögðu honum að hafá sig liæg- an. Sögðust þeir hafa tekið sig saman um að „stela“ honum, svo fjelagi þeirra kommunisti einn gæti farið í útvarpið og haldið þar kommnnistiska útvarpsræðu. Þeir óku með Sehwarz svo lengi, að út- varpsræðan var á enda er þeir sleptu honum. í útvarþið kom maður á til- teknum tíma er sagðist vera Sehwars. Hann hjelt þar óhikað æsingaræðu eina og prísaði hina rússnesku skoðanahræður sína. Að ræðunni lokinni átti að greiða hon- um fyrir. En þá sagði hann frá hrekkjunum og tók ekki við borg- uninni. Kallari útvarpsins sagði hlust- endum síðan frá hvernig faxið hafði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.