Morgunblaðið - 08.11.1928, Page 3

Morgunblaðið - 08.11.1928, Page 3
MORGUNJBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stofnandl: Vllb. Finsen. Utffefandi: FJelag I Reykjavik. Rltstjörar: Jön KJartansson. Valtýr Stefánsson. á.UFlýsingastjðri: E. Hafbers. Rkrlfstofa Austurstrœtl 8. SIssi nr. 500. AuKlýslnKaskrlfstofa nr. 700. Helmaslmar: Jön KJartansson nr. 748. Valtýr Stefánsson nr. 1X10. E. Hafbers nr. 770. Aakrlftagjald: Innanlands kr. X.00 á stánudl. Utanlands kr. 8.50 - — I lausasölu 10 aura eintakiO. Erlendar símfregnir. Khofn, PB. 7. nóv. Myndar Poincaxé ©mi stjórn? Frá París er símað: Tildrög Sausnarbeiðni Poincaréstjórnarinn- ar eru þessi. Þá er radiliáli lands fundurinn hafði jsamþykt tillögur ]>ær, sem um getur í skeyti í gær, fóru radikölu ráðherrarnir til Par- ísar, vegna þingsetningar í gær. Eftir burtför þeirra samþykti fnndurinn áður felda tillögu frá <3aillaux, en í henni var þess kráf- ist, að radikölu ráðherrarnir ■gengi ór Poincaré&tjórninni, nefni- lega þeir Herriot, Arraut, Perier, <Queuill$, og báðust þeir þessvegna lausnar í gær, en að því búnu baðst öíl þoincaréstjórnin lausnar Forsetakosningin. Hoover fær yfirgnæfandi meiri hluta- Khöfn, PB. 7. nóv. Prá New York er símað: þátt- takan í forsetakosningunni í gær var óvenjulega mikil. Óspektir urðu í sambandi við kosningarnar í nokkrum bæjum og voru nokkr- menn handteknir, en að öðru leyti fóru kosningarnar yfirleitt fram með friði og spekt. Hingað til aðeins lrunn úrslit jí nokkrum hjeruðum. Samkvæmt þeim virð- ist fylgi demokrata hafa aukist mikið, móts við það, sem var 1924, en enn verður eigi sjeð, hvort fylgisaukningin dugar til þess að Smith komist að. Mikla eftirtekt vakti það, að Smith liefir fengið meiri hluta í fjörutíu og fjórum af f'jörutíu og sex kjörsvæðum í iðn- aðarbænum New Bedford, alls 165.27 atkvæði, en Hoover 121.00, en 1924 fengu demókratar aðeins 4741 atlivæði í New Bedford. (New Bedford er borg í Massachu- setts ríkinu. Var þar nýlega háð verkfall míkið). 1924 fengu repu- blikanir þar 159.32. Híngað til kunn úrslit sýna að Hoover hefir jafnvel meira fylgi um, en Smith dálítinn meiri liluta í New York ríki og mikinn meiri liluta í suðurríkjunum. Hoover hef ir jmeiri hluta í miðríkjunum, en fullnaðarúrslit í þessum ríkjum ej'u ókomin. Síðasta fregn hermir að Smith og Hoover sjeu næstum því jafnir í fjórtán ríkjum. Pulln- aðarúrslit ókomin. Ritzauskeyti hermir, að þótt fallnaðarúrslit sjeu ókomin, þá sýni hingað til kunn íirslit, að Hoover sje kosinn með miklum meirihluta. Hoover fái að minsta lcosti liðlega 300 kjörmannaat- kvæði, en 266 nægja, til Iþess að hann nái kosningu. Miðstjórn demokrata viðurkenn- ir, að Hoover hafi sigrað. Smith hefir sent Hoover hamingjuóskir sínar. gætinu? Einar prófessor Arnórs-1 þess að fá Argentínu til að fara son hefir svarað árásum Hjeðins í stríðið með sjer. En þó gekk með skilmerkilegum greinum í Vísi I ákefð þeirra úr hófi eftir að Banda (302., 303. og 304. tbl.) Hann I Nkin voru komin í leiltinn. Irigoyen bðndír m. a. á, að síðan skattalögin stóð þó eins og klettur úr hafinu, frá 1921 komu til framkvæmda °íí honum tókst, þrátt fyrir það hjer í Rvík, liefir lijer starfað yf- að . Argentínu byggja mjög mis- irskattanefnd, skipuð af fyrver- munandi þjóðir, að varðveita hlut- andi fjármálaráðherra Pramsókn- leysi landsins til síns síðasta. Það arflokksins. í nefndinni áttu þeir yar þó enginn hægðarleikur, því Afleiðingar stjórnarfallsins ennþa en Cjoolidge 1924 jí norðurríkjun- Samkvæmt útvarpsfrjettum er hingað bárust í gærkvöldi mun Iloover fá meira fyigi meðal kjör- manna en búist var við er skeyti þetta var sent, talað um nál. 370 eða nál. %, eins og spáð var strax í gærmorgun samkv. fregninni í glugga Morgunblaðsins í gær. sati: dr. Björn Þórðarson hæsta-l að öflugur flokkur þar í landi rjettarritari, formaður, Sighvatur j Vildi endilega stríð og svo var Bjarnason fyrv. bankastjóri og hiti milcill í mönnum, að uppþot Þtrður Sveinsson bankaritari. — og óeirðir urðu í Buenos Aires, og Hinir tveir fyrst nefndu eru enn ráðist var á samkomustað Þjóð- þá í nefndinni, en Hjeðinn er setst verja. En Irigoyen var óbifan- ur í sæti Þórðar. Nú segir Einar legur. Arnórsson, að yfirskattanefndin f stjórnarárum lians fór líka hafi „öll þessi ár aldrei nokkurn- fyrst að brydda á deilum milli tíma látið mig skilja það í orði vinnuveitenda og vinnuþiggjenda eða verki, að jeg ynni ekki starf í landinu. Árið 1919 komust deilur mitt sem skattstjóri óaðfinnan- þessar á hæsta-stig og mátti þá lega.‘ ‘ ------Ennffemúr segir kalla svo, að byltingarástand væri liann: „Áburður H. Y. á mig felur í landinu um skeið. Lenti þá í því jafnframt í sjer svæsuustu að- blóðugum bardögum á götunum dróttanir frá honum til tveggja í Buenos Aires, og bárust þá eng- núverandi starfsbræðra hans í yf- ar frjettir þaðan til Evrópu í heila irskattanefnd, nm eftirlitsle'ysi í I viku. Að lokum varð, að kalla her^ starfi sínu, formanns nefndarinn- lið til að skakka leildnn. Og árið ar dr. Björns Þórðarsonar og Sig- 1922 var ekkert unnið í hofninni hvats Bjarnasonar, auk þriðja í Buenos Aires í þrjá mánuði sam- mannsins, sem úr nefndinni er far- fleytt. En upp úr því tók að inn, Þórðar bankaritara Sveins-1 komast friður á og síðan hafa orð- sonar“.-------- i?? stórkostlegar framfarir þar í ófyrirsjáanlegar. Margir ót.tast al- varlegar afleiðingar á sviði stjórn TOálanna. Prakknesk ríkisskulda brjef byrjuðu að falla í gær á kauphöllinni. Búist er við að for ■seti Frakklands biðji Poincaré að gera tilraun til stjórnarmyndunar að nýju, en það er talið vafasamt að hann vilji taka það að sjer. Síðasta fregn. TJtvarpsfregn í gærkvöldi telur líklegt að Poincaré taki að sjer fit j órn army ndvmina. Þýsk blöð líta svo á, að stjórn- arskifti þessi hafi í ölhi falli ekki veruleg áhrif á utanríkismál Prakklands. Etnugosið magnast. (Útvarpsfrjett). Hraunflóðið heldur áfram úr Etnu. Dimt af öslcufalli í ná- ■grenni eldfjallsins. Fólk flúið úr tveim þorpum, sem eru í hættu ■stödd. Framkvæmd skattalaganna í Reykjavík. Frá 5ey9isfiröi. „Glóðvolga íhaldshneykslið" hans Jónasar Þorbergssonar. I. vík. Gefur hann þar í skyn að tekjuhæstu mennirnir hjer í bæn- um Svílti skatt. Auðvitað rökstyð- ur Hjeðinn þetta ekki. En sjeu tekjuhæstu borgarar bæjaríns skatt svikarar, eins og H. V. gefur í skyn, er ekkert vit í að taka mann úr þcirra hóp, til þess að hafa eftir- lit með skattaframtalinu. Þetta hlýtur Hjeðinn að skilja. Seyðisfirði, PB. 6. nóv. 1 gærmorgun kl. 8 kom hingað ’botnvörpungurinn „Syrina‘1 frá Hull nr. 122 með alvarlegan eld í kolarúmunum, er kviknað hafði við gasmyndun. Skipshöfnin bafði orðið eldsins vör á sunnudags- morgun. Slökkviliðinu tokst þo á fimm klukkustundum að slökkva ■eldinn og hjálpaði þar til tiltölú- lega hagstæð aðstaða. Öll kolin verða losuð úr botnvörpungnum, en hann tekur önnur kol hjer. Samskonar tilfelli kom fyrir 25. sept. s.l. Þá kom hingað togarinn „Nylgliau" frá Grímshy með all- niagnaðan eld í kolorúmunum, er kviknað hafði á sama hátt. Þau kol voru einnig losuð lijer og skipið fjekk hjer önnur kol til beimferðarinnar. Morgunblaðið hefir áður fundið að þeirri ráðstöfun núverandi stjórnar, að skipa einn af tekju- hæstu borgurum bæjarins í yfir- skattanefnd hjer í bænum. Hjeðinn Valdimarsson er vafalaust meðal tekjuhæstu borgara í bænum. — Ilann er framkvæmdarstjóri h.f. Tóbaksverslunar íslands og að auki stór hluthafi í fyrirtæki þessu; hann er erindreki erleuds miljónafjelags, sem á stórar eignir hjer á landi; hann er framkvæmd- arstjóri h.f. Olíuverslunar fslands cg einnig liluthafi þar. Hefir Hjeð- i.on stórmiklar tekjur af báðum ])essum risavöxnu fyrirtækjum. En auk þess hefir hann, sem ágætur sl uðningsmaður stjórnarinnar feng ið' greiðan aðgang að bitlingajötu hennar. Væri Hjeðinn ekki hátt- settur í flokki sósíalista, mundi Alþýðublaðið fyrir löngu vera bú- ið að reikna lit hve margar vérka- mannafjölskyldur lijer í bænum ætu lifað sómasamlegu lífi af tekjum þessa eina „verkamanna- fulltrúa.“ Og sennilega kæmist blaðið þá að þeirri niðurstöðu, að hjer væri beinlínis brotin grund- vallarstefna flokksins, þar sem e'inn einstaklingur hefði meiri mn- ráð yfir fjármagni en telja mætti holt fyrir þjóðfjelagið'. „En nauð- syn brýtur lög,“ liugsa þeir „al- þýðuleiðtogar“, enda keppa þeir nú hver um sig að því takmarki, sem Iljeðin hefir náð. Hjeðinn komst í yfirskatta- nefnd. Og nokkru eftir að hann var þangað kominn fer hann að slcrifa' í Alþýðublaðið um fram- kvæmd skattalaganna í Reykja- II. umræddum greinum Því næst skorar Einar Arnórsson landinu. á Hjeðinn að birta umsögn þeirra sem Irigoyen var einu sinni talinn manna, sem í yfirskattanefnd uppreisnarmaður og árið'1893 varð liafa starfað, viðvíkjandi því hann að flýja land fyrir það, að hvernig hann hefir rækt starf sitt hann hafði tekið þátt í uppreisn- sem skattstjóri í Reykjavík. inni þá. En meðan hann var for- í umræclcLum gremum . sinum um skattamál Reykjavíkur, ræðst Hjeðinn Valdimarsson mjög hrana- h ga á skattstjórann, Einar Arn- 'órsson prófessor. En allar þessar árásir bera það með sjer, að þær eru skrifaðar í bræði, af manni sem er að hrapa á hinum pólitíska leikvelli. Bitlingagjafirnar til Hjeð ins hafa mælst illa fyrir meðal kjósenda hans, verkamannanna hjer í bænum. Þetta hefir Hjeðinn best fundið sjálfur. En til þess að reyna að afsaka einn bitlinginn, reynir hann að telja almenningi trú um, að hann — einmitt hann sjálfur — hafi átt sjerstakt er- indi í yfirskattanefnd. Þess vegna skrifar hann árásargreinarnar á Einar prófessor Arnórsson. Það' var mikið og vandasamt vork, sem skattstjórinn hjer í Rvík bafði með höndum, þegar skatta- lögin nýju komu til framkvæmda. En öllum ber saman um, að till þess starfs hafi eng'inn verið fær- ari en Einar Arnórsson prófessor. Auðvitað dettur þó engum í hug að halda því fram, að starf E. A. sem skattstjóri, liafi verið óað- finnanlegt. Jónas Þorbergsson ritstjóri Tímans sleikti út um beggja meg- in, jþegar hann sá árásargrein Hjeðins á Einar próf. Arnórsson Hann fann þarna „glóðvolgt íhaldshneyksli“ og fjekk strax ágæta matarlyst. En hvað' vei’ður orðið úr þessu ,‘,hneyksli“. þegar Jónas á að' fara að gæða lesendum sínum á góð Ollu þessu liefir veslings Hjeð- seti, var liann bæði röggsamur og inn orðið að kyngja. Hann er elcki gætinn stjórnmálamaður. fyr setstur í yfirskattanefndina, en Ekki er búist við því að nein liann fer að drótta því að starfs-1 breyting verði í Argentínu við bræðrum sínum í nefndinni, að þessi forsetaskifti. Irigoyen og þeir hafi í 5 ár svikist um það flokkur hans studdi Alvears, þeg- verk, sem þeim ber skylda til að I ar liann var kosinn, og nú studdi vinna. Alveras og flokkur hans lcosningu Og svo kemur röðin að aumingja 1 Irigoyens. Jónasi Þorbergssyni. Hann þóttist ha.fa fundið „glóðvolgt íhalds- hneyksli“ og ætlar að gæða les- endum Tímans á góðgætinu. En meðan hann er að framreiða rjett- inn, g'erbreytist alt í höndum hans og eftir verður „brenuheitt Pram sóknarhueyksli!!“. Eða dettur Jón asi Þorbergssyni í hug, að hann geti búið til „hneyksli“ úr þessu bulli Hjeðins, án þess að „hneyksl- ið“ snerti dr. Björn Þórðarson, fermann yfirskattanefndar, fram- bjóðanda Pramsóknarf lokksins ? Ofan á alt bætist svo það, að Hjeð- irn verður jafn „óhreinn“ í aug- um verkamanna hjer í bænum eins og hann var áður en hann byrjaði lennan kisuþvott. Siómannakveöjur. FB.,6. nóv. Famir til Englands. Góð líðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Braga. Dagbók. Kappskákin. Á borði II senclu íslendingar (hvítt) þenna leik í gær: Rb 1—a 3. 52 ára er í dag frú Helga Bjarnadóttir, Lindargötu 21 B. Forsetaskifti í Argentina. Hinn 12. október lagði de Alvear niður forsetatign í Argentina, en við tók hinn nýkjörni forseti Hipo- lito Irigoyen, sem kosinn hafði verið með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Irigoyen hefir áður verið forseti um eitt kjörtímabil, frá 1916 1922. Komst hann þá að vegna þess að nýkomin voru í gildi frjáls leg kosningalög, sem fyrirrennari hans, Pena, hafði komið fram. — Því að þá var Irigoyen lítt þektur Vandræðatímar voru þá í landinu Stríðið stóð sem hæst og banda 'menn gerðu alt sem þeir gátu til Frá Reykjanesi. Nokkrir jarð- skjálftakippir voru þar í fyrra- dag, en tiltölulega rólegt í fyrri nótt og í gær. Þegar seinast frjett- ist að sunnan var Geysir ekki enn farinn að g’jósa. Framtakssemi. Guðmundur bóndi á ísólfsskála vann það þrekvirki í sumar með heimilisfólki sínu einu, að gjöra akfæran veg fyrir bif- reiðar alla leið úr Grindavík og heim til sín, og mun sú vegalengd ekki skemmri en úr Reykjavík o upp að Árbæ. Er þetta eitt dæmi enn, um það, hverju einstaklings- framtakið getur til vegar komið, eins og Alþýðublaðið bendir líka svo rjettilega á. Hin ágæta mynd, Konungur konunganna, sem Gamla Bíó sýnir þessa dagana, verður enn sýnd nokkur kvöld. Barnasýning verður í dag kl. 4Ú2 og- aftur á laugardag. Ber öllum saman um, að mvnd þessi sje einhver besta myndin, sem hefir sjest hjer. OrCÍQ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.