Morgunblaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 1
\ Gfiimla Bió Konungur konunganna sýnd í dag kl. 8Va. Agöngum. má panta í síma 475 irá kl. 10. Pantanir afhentar frá kl. 4—6 eftir þann tíma seldir öðrum. i dag laugardag kl. 4l/a Aðgöngum. seldir í Gamla Bió frá kl. 1. O. G T. i Good-templarahúalnu kl. 8 i kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir gegn skírteini, eftir kl. 6. Þriggja manna hljóm- avelt apllar. Kaupið Morpmblaðið. Veralunln „Poria“ aelur næatu vlku nokkur postulins kaffffistell <okkl handmáluð) frá Bing & Gröndahl með tækÍffæPÍSVePðlg tll aýnia i búðarglugganum. Kvöldskemtnn heldur Knattspyrnufjelagið Þjáfii í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 81/?- Til skemtfianap vepðups 1. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson. 2. Eyjólfur Jónsson skemtir. 3. Frjálsar skemtanir. STJÖRNIN. Jarð'arför móður okkar, Guðríðar Eiríksdóttur, fer fram í dag (10 nóvember) og hefst með húskveðju frá heimili okkar Lauga- veg 33, kl. 1. Guðríður J. Jónsdóttir. Magnea 1. Jónsdóttir. Landsmðlafielaglð VOrður heldur fund í kvöld kl. 8y2 í húsi K. F. U. M. Alþm. ólafur Thors talar. Nýir fjelagar komi helst kl. 8^4 svo þeir geti innritað sig áður en fundur byrjar. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Hyja BÍÓ K vikmynd um heilsu og velfepð almennings. Siðasta sinn. Ný vefnaðarvörnverslnn verður opnuð í dag á Öldugötu 29. Þar verður á boðstólum: Ljereft hvít og mislit með sjerstaklega góðu verði, Sokkar, Vasaklútar, Svuntur og Morgunkjólaefni. Ennfremur Smávara allskonar. Ljepeftabú ði n v Öldugötu 29. Öldugötu 29. Ramona Þeir fjelagar, sem eiga eftir að vitja aðgöngumiða, sæki þá í verslun Henningsens kl. 6—7 í' kvöld. Verslunarmaður. Ungur verslunarmaður óskar eftir atvinnu við einliverskonar verslunarstörf. A. S. í. vísar á. iniiimHiiimi!i)iii!iiiii!iiiiiiiiiimiiii!i;rrrrrT7TTTrrnmTTT Haffa nýkomnip i miklu úpvali. Aðeins einn al hverri tegnnd. Skoðið útstillinguna I kvöld og á mopgun. Hattavepslun IVIaju Úlafssonv Kolasundi I. ERáSMKIl-SÁPAN gerir húðina perluhvíta og mjúka. Erasmic-sápuna nota allar stúlkur, til þess að varðveita hörundsmýkt sína og fegurð. Umboðsmenn: R. KJARTANSSON A CO. Laugaveg 15. — Sími 1266. Nýjir ávextir, fáum á mopguns Epll i kössum Jonathan, líinbop, Lauk. Eggept Kirisf jánsson & Co. Hafnarstræti 15. Símar 1317 og 1400. Best að auglýsa 1 Morgonblaðina. ••••••••••••••••«•••••• Jðn Lárnsson °g 3 bðrn hans kveða í Nýja Bíó á / sunnudag kl. 3. Nýjar stemmur og nýjar vfsur. Aðgöngumiðar verða seldir »já bókaverslununj Sigfúsar iymundssonar og ísafoldar dag, og við inngnnginn. Sama verð og áður. Iorgnnbla8l8 fest 4 Laugavegi 12 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.