Morgunblaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNB LAÐIÐ Höfum t i 1: Lauk í pokum. Kartöflur. Persil Persil fjarlægir óhreinindi og bletti úr sokkunum yðar og gerir þá sem nýja, hvort heldur þeir eru úr silki, silkilíki, ísgarni eða ull. Það hafa líka í þvottinn sinn þær, sem bera rós á kinn, með litlu, kliptu lokkunum, í ljósu, bleiku sokkunum. Huglfslogasala. Holbergsgerðin á að komast inn á hvert heimili á Islandi, eins og hún þegar hefir gert í Noregi. — Vjer bjóðum fyrst um sinn með heildsöluverði og sendum gegn póstkröfu með neð'anskráðu verði: Matskeiðar og gafflar .. n. kr. 23.00 pr. dúsín. Desertskeiðar...n. kr. 20.00 — — Borðhnífar með riðfríu bl. n. kr. 38.00 — — Desert hnífar...n. kr. 35.00 — — Teskeiðar 13 cm. n. kr. 10.00 — — Teskeiðar 12 cm. n. kr. 9.00 — —- Mokkaskeiðar 10 cm. n. kr. 8.00 — — Alt búið til úr hvítmálmi og fyrsta flokks silfur- húðað. Ábyggileg viðskifti. Sje nokkur af les- endum blaðsins í vafa um sannleiksgildi þessarar auglýsingar, vísa jeg til Bergens Kreditbanka A/S. Skrifið til Fritz Aaase, Post box 298, Bergen, Norge. ■i - .. ■ '■ i —s* ppboð. Á uppboðinu í Bárunni í dag verður selt mikið af kvenskóhlífum og skófatnaði. Ny bök: Magnús jónsson, próf, theol.: Páll postuli. Verð ób. 5.50, inb. 8.56. Bókav. Sigf. Eymundssonap. besl i ierslunin Fram. Laufvrtf 11. Bimi 1298. 1 EOrflNI er oröiö 1 1.25 á boröiB. HVkOUllð: Glaný egg og Rjómabússm]ðr. TiRiFMWai Lau^aveg 63. Sími 2398 Ferð „Zeppellns grelfa" austur yfir haf. Lagt af stað. Sunnudagskvöldið 28. f. m. var Joftskipið „Zeppelin greifi“ ferð- búið í Lakehurst. Kl. 1 (Ameríku- tími) aðfaranótt mánudags stigu farþegar um borð; voru þeir 23 alls, og skipshöfnin að auki, 42 manns, samtals 65. Auk þess flutti loftskipið 48 póstpolta, og 341 pund af öðrum flutningi. Kl. 2 voru landfestar leystar og loftskipið hjelt af stað. Klukltan 4 var flogið yfir New-York. Ferðin austur gekk vel; var veð- Ui’ hagstætt framan af, en þegar nálgast fór Evrópu hvesti nokkuð á móti og seinkaði það fluginu. Kl. um l1/} (Evróputími) á mið- vikudagskvöld var komið að' ströndxim Frakklands og kl. 2% aðfaranótt fimtudags var náð landamærum Þýskalands; hafði loftskipið þá verið 67 tíma frá Lakehurst. Kl. 4gátu menn sjeð til loftskipsins frá lendingarstaðn- um í Friedrichshafen; var það til- komumikil sjón að sjá skipið svífa að í náttmyrkrinu. Menn bjuggust við' að dr. Eckener mundi vilja lenda samstundis og var hjálpar- lið því kvatt saman og alt haft tilbúið. En loftskipið kom ekki nálægt lendingarstaðnum, heldur sveif það í loftinu til og frá þar í kring þangað til kl. 7 á fimtu- dagsmorgun. i Lendingin í Friedrichshafen. Það gekk ekki erfiðleikalaust að lenda í Friedrichshafen. Aragrúi af fólki hafði safnast hjá lending- arstaðnum og tafði það fyrir lend- ingunni. Dr. Eckener stýrði loft- skipinu að' lendingarstaðnum, en varð að snúa við aftur, því hann vildi ekki lenda meðan fólksfjöld- ijm stóð í þyrpinu þar beint undir, fast við naustið. Hann sendi því Ioftskeyti og skipaði svo fyrir, að folkinu yrði haldið í hæfilegri fjarlægð. Þegar búið var að ryðja svæðið, sveif loftskipið hægt og sígandi að lendingarstaðnum, en samstundis ruddist mannfjöldinn þar að og varð við ekkert ráðið. En þó tókst að' koma loftskipinu í lægið án verulegra erfiðleika. Þegar búið var að koma loft- skipinu inn í naustið, stigu ýms stórmenni Þýskalands um borð í skipið til þess að óska dr. Eek- ener til hamingju. Tolleftirlits- menn komu nú einnig um borð og rannsökuðu farangur og vega- trjef farþeganna. En haldið er að fljótaskrift hafi verið á þeirri rann sókn, því eftir fjórðung stundar máttu farþegar stíga á land. Var giskað' á að toll-yfirvöldin þýsku hafi bjer verið að svara starfs- bræðrunum vestan hafs og sýna þeim, að þeir færu öðru vísi; að við tollskoð'unina. Stigu nú farþegarnir á land og að því loknu sýndi dr. Eckener sig og dundi þá við fagnaðáróp fólksins. Var dr. Eekener beðinn að tala nokkur orð, en hann færð- ist undan, því að hann hefði ekk- ert sofið um nóttina. Talaði hann nokkur orð við blaðamenn, Ijet í Ijósi ánægju sína yfir ferðinni. Sagan um leynifarþegann var blaðauppspuni. Skömmu eftir að „Zeppelin Saltkjöt i heilum tunnum og lausri vigt. Von, simi 448. Brekkustíg 1, sími 2148. greifi“- var farinn frá Lakehurst barst sú fregn frá Ameríku, að fundist hefðí leynifarþegi um borð í loftskipinu; var það ungur skrif- stofumaður frá New-York, Clar- ence Terhune að nafni. Fylgdi sög- unni, að Terhune hefði meðð öllu móti reynt að fá farseðil til ferð- arinnar, en þegar það ekki hepn- aðist, hafi hann tekið það ráð að laumast upp í loftskipið og gera fyrst vart við sig eftir að skípið væri komið á stað. Sagan flajjg um allan heim, og C. Terhune vai’ð samstundis „heimfrægur“ maður. Þegar loftskipið lenti í Þýskalandi biðu Terhune ótal tilboð, frá kvik- myndahúsum, leikhúsum, stórblöð- um o. * s. frv. Allir keptust um að fá C. Terhune í þjónustu sína. En þrátt fyrir öll þessi glæsilegii tilboð frá þýskum fjelögum bauð ameríkski dollarinn enn betur. — Blalðakongurinn auðugi, Hearst, liafði símað starfsmönnum sínum í Berlín, að ná í Terhune sam- stundis og loftskipið kæmi til Þýskalands og ráða han'n í þjón- ust.u Hearst-blaðanna, hvað sem það kostaði. En þegar loftskipið lendir í Þýskalandi, þar sem öJl hin glæsi- legu tilboð biðu O. Terhune, úpp- lýstist það að „leynifarþeginn“ var blaðamaður frá Hearst-blöð- unum sjálfum, og ^endur til þess að gera blaðahvell. Og það kom ennfremur í ljós, að C. Terhune var eklci leynifarþegi i orðsins fjdsta skilnjngi. Hann'hafði far- seðil annars farþega, sem hætti við ferðina austur yfir haf. Svo fór um loftferð þá; en senni lega hefir C. Terhune þótt miður, að hann gat. ekki notfært sjer eitt- hvert hinna glæsilegu tilboða er biðu hans. Dilkasvlð ð 50 aura i útbú, Nýslátrað lambakjðt, Líffury Hjörtu og Svið. KLEIN, Baldursgötu 14, — Sími 73. „Doðafoss11 fer hjeðan í kvöld kl.ll til Onundarfjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar, og kemur hingað aftur. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi í dag, og vörur afhendist fyrir sama tíma. Grislal-huatll. Ný sending kemur á þriðjudaginn. Sendiö pantanir sem fyrst. Gnðm. Jðhannsson, BaldursgStu 39. Simi 1313. Vetrar- frakkar vandaðir, falleg snið. Verð á 55.00, 75,00 90.00 o.fl. Veti’as’- húffur og SFanskap, Treflar og Peysur, Jion^tdmjlzncmn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.