Morgunblaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Otarefandi: FJelag 1 Reykjavlk. Rlwtjórar: Jön KJartanason. Valtýr Stefánsson. A.ugrlý»lngastjörl: E. Hafbergr. Bkrifatofa Austurstrætl 8. Bíatl nr. 660. AuKlýslngaskrlfstofa nr. 700. Heinaslmar: Jön KJartansson nr. 761. Valtýr Stefánsson nr. 1210. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOl. TJtanlands kr. 2.50 - ---- I lausasölu 10 aura eintaklO. mánaðarlegar hEilbrigðisfriettir. Miðstöð Þjóðabandalagsins í Genf ■ safnar heilbrigðisskýrslum öllum löndum heims. Víða eru sendar vikulegar yfirlitsskýrslur og- sendar skrifstofu bandalagsins, en úr fjarlægari löndum eru skýrslur sendar mánaðarlega. Fram til þessa kefir Þjóðabanda lag-ið eigi fengið þessar skýrslur hjeðan. En nú hefir Guðmundur Björnson landlæknir tekið sjer -yrir hendur, að safna skýrslum frá öllum hjeraðslæknum lands- ins, og senda bandalaginu mánað- aryfirlit. Jafnframt- er ákveðið að vikuyfirlit verði gert fyrir Reykja- vík. Skýrslur lækna út um land eru sendar landlækni símleiðis. — Mánaðaryfirlitið fyrir október birtist hjer. Crlendar símfrEgnir. Khofn, FB 9. okt. Þjóðverjar stöðva sölu rússnesku| listaverkanna. Frá Berlín er símað: í fyrrada^ -á síðasta degi uppboðs rússnesku I listaverkanna, bannaði yfirrjettur- inn sölu á. um hundrað listaverk- um, sem nokkrir RúsSar, er heima | eiga í Berlín, segjast eiga. Segir irjetturinn, að eigi verði sjeð hvort I nissneska stjórnin hafi fengið eignarrjett á listaverkunum sam- kvæmt gildandi eignarnámsregl- um. Rjetturinn úrslcurðaði ekki hverjir væri eigendur listaverk-1 anna. Búist er við að bannið valdi '^rfiðleikum á milli þýsku og rúss- mesku stjórnanna. Sennilega álítur xússneska stjórnin, að bannið komi] a/bága við Rapaliosamninginn. Stjórnarskifti ,í Suður-Afríku. Frá Cape Town er símað : Hertz- I og-stjórnin í Suður-Afríku hefir | heðist lausnar. Vatnsflóð í Svíþjóð. Frá Kalinar er símað: Milril vatnsflóð hafa komið, á eftir helli- TJgningum í nágrenni Kalmars. Hefir flætt yfir víðáttumikil akur- lendi. Verltsmiðjur hafa stöðvast. Talið líklegt að Poincaré sitji áfram. Samkv. útvarpsfrjett í gær- . kvöldi er nii talið líklegt að Poin- caré myndi stjórn aftur með flest- um sömu ráðherrunum og hann hafði. Etnugosið. Það heldur áfram; er hraun- straumurinn orðinn 18 km. á lengd og iyz-—2 km. á breidd. Eyðilegg- ingar af völdum gosins halda á- fram. Rvík Suður- land Vestur- land Norður- land Austur- land Sam- tals Hálsbólga 153 16 11 41 13 234 Kvefsótt 194 69 36 14 66 379 Influensa 350 157 140 579 111 1337 Kveflungnabólga 56 4 1 4 3 68 Lungnabólga (taksótt) .. 3 1 3 6 1 14 Iðrakvef 84 45 15 54 6 204 Taugaveiki 4 1 1 2 Mislingar 58 21 10 429 17 535 Barnaveiki 1 3 4 Gigtsótt 3 1 2 6 Bamsfararsótt 1 1 Rauðir hundar 2 2 Heimakoma 4 2 3 9 3 21 Hlaupabóla 2 5 6 2 15 þó Hjer eru talin þau tilfélli, ísem læknar hafa sjeð. En í raun og veru hafa t. d. inflúensa- og mislingatilfellin verið miklu fleiri tölurnar segja til. Báoar þessar sóttir hafa verið einkar vægar, iuunu kveflungnabólgutilfellin flest komin til upp úr inflúensu. G. B. ö .. ■■■„,„ ■... 1 Forsetakosningin. Hinn mikli sigur Hoovers byggist á úreltu kosningafyrirkomulagi. Kveöja. Bachmann þolir illa hirtingu þá jeg gaf honum á dögunum, og seudir mjer nú tóninn í dag, að götustráka sið. — Nokkru eftir að athugasemd mín birtist í Morgun- blaðinu, hitti jeg Baehmann á götu, og for hann þá að afsaka fiamhleypni sína og kvað leitt að jeg hefði „misskilið“ sig. Hann hafði sett brðið sjerfræðingur inn- an gæsalappa, til þess að gefa til kynna að hann ætti ekki við míg(!), heldur ,litlu spámennina/ sem hann kallar. Jeg veit ekki liverjir þeir eru, því að Baclim. nafngreindi aðeins einn, sem mjer finst sitja illa á honum að gera lítið úr. Jeg ætla að sýna Bach- mann þá hlífð að nefna ekki nafn þess manns hjer. Baclimánn gat þess ennfremur við mig, að hann n yddist eiginlega til að svara át- hugasemd minni einhverju í blöð- unum. „Svar41 hans er komið, og er nú auðsjáanlega ætlað þeim seni ekki þekkja mig (mjer var hann búinn að svara eins og að of- an greinir). — Þar „gæsalappar“ en r f.nn þekkingu mína, sem á víst að ra tákn þess, að hann Sje víst húinn að flytja mig niðnr í flokk „litlu spámannanna,“ og er jeg honum þakklátur fyrir það, því að heldur kýs jeg lof en last þess rnann, og mun svo vera um aðra þá, sem Baclimann þekkja. 8. nóv. O. B. Arnar. Skautar! Skipafregnir. Gullfoss fer frá Höfn á morgun, Goðafoss fer hjeð- nn í kvöld, Brúarfoss fór frá Reyð- arfirði í gær, Selfoss er á leið til Hull, Esja var væntanleg hingað kl. 1—2 í nótt er leið. Landsmálaf jelagið „Vörður' ‘ heldur fund í kvöld kl. 81/2 í húsi K F. U. M. Þar talar Ölafur Thors, áíþxn. Nýir fjelágar eru beðnir að mæta kl. 8þ4, svo ]ieir 'getí skráð sig áður en fundur hefst Eru nú að staðaldri haldnir tveir fúndir á mánnði í „Verði“, þílt' sem rædd eru merkustu dagskrár- mál þjóðarinnar. zÉttu ■•'þeir, sem stjórnmálastefnu „Varðar' ‘ fylgja, að láta innrita sig í fjelagið, því með því fá menn gott tækifæri til þess að fylgjast vel með málunum og styðja gott málefni. Khöfn, 9. nóv. Frá New York er símað: Endan- legar atkvæðatölur kosninganna eru enn óko’.unar. Iloover hefir sennilega fengið tuttugu og tvær miljónir atkvæða, en Smith átján miljónir. Kjörmannaatkvæðin falla sennilega eins og frá var skýrt í skeytinu í gær. Hin mörgu kjör- mannaatkvæði, sem Hoover fær grundvallast á því, að það forseta efnið, sem hefir meiri hluta at- kvæða í einstöku ríki fær öll kjör- mannaatkvæði þess ríkis. Þannig hefir Hoover t. d. fengið 45 kjör- mannaatkvæði New York ríkis, þótt Smith hefði þar 2 milj. at- kvæða. (Iloover fjekk þar 2 milj. 100 þús. atkv.) Hooyer fær fleiri k.jörmannaatkvæði en nokkurt for- setaefni hefir'fengið hingað til, en þótt Smith hafi færri kjörmanna atkvæði en nokkurt forsetaefni hingað til, þá hefir hann fengið fleiri kjósendaatkvæð'i en nokkurt demokratiskt forsetaefni hefir nokkurntíma fengið. Kjósendaat- kvæðatala demokrata hefir aukist meir en kjósendaatkvæðatala re- publikana. Meiri hluta hafði Smith í átta ríkjum, nefnilega Alabama, Arkansas, Georgia., Loui siana, Missisippi, South Carolina Massachusetts og Rhode Island. Hoover republikanir hafa fengið að minsta kosti tvö hundruð fim- tiu og fimm af fjögur hundruð þi’játíu og fimm þingsætum í full- trúadeild þjóðþingsins og fimtíu og fjögur af níutíu og sex í Öld- ungadeild þjóðþingsins. Úrslit kosninganna hafa valdið allmikilli verðhækkun í kauphöllinni. Ennþá er erfitt að spá um af- leiðingarnar af úrslitum lcosning- anna. Sennilegt er talið, að Hoover bjóði Borali, Öldungadeildarþing- manni, utanríkisráðherrastöðuna, en vafasamt hvort Borah þiggur boðið. Morrow, sendiherra Banda- ríkjanna í Mexico, er annars tal- inn líklegastur utanríkismálaráð- herra. Búist er við að Mellon verði áfram fjármálaráðherra og Theo- dore Roosevelt (elsti sonur Roose- velts heitins Bandaríkjaforseta) flotamálaráðherra og loks að ein kona, Mrs. Willebrandt, fái sæti í stjórninni. DagMk. Fyrirl. slálskautar og Járn- skautar á bBrn og fullorðna. Stœrst úrwal- Lœgst werð. Nýtt kjöi. Saltkjöt, Hangið kjöt, Mðr og swið nýkomið. Spyrjlð um werd! Reynlð g« idln! Kaupfjel Brímsnesinga Laugaveg 76. — Simi 2220. } Bresk blöð ræða kosninguna. Frá London er símað: Bresk blöð óska Hoover til hamingju, en minnast samtímis ágætra hæfileika Alberts Smith. Minnast blöðin með þakklæti hjálparstarfsemi Hoovers í Evrópu á heimsstyrjaldarárunum og árunum þar á eftir. Beilda blöð- in á það, að það sje mikils um þa'ð vert, hve kunnugur Hoover sje högum þjóðanna í Evrópu, hafi langtum meiri þekkingu til bruns að bera á því sviði, heldur en fyr- irrennarar hans, og vænta þess vegna, að hann verði liðlegri í samningum um ófriðarskuldirnar, en samt er alment búist við því, að Hoover muni fylga utanríkis- málastefnu Calvins Coolidge ó- breyttri, en afleiðing hennar sje: háir verndartollar, hörð verslun- arsamkepni við England og-unnið að því, að herskipafloti Banda- ríkjanna verði jafnoki breska flot- ans og loks, að engar ófriðarskuld- ir verði gefnar eftir. Sjómannakveðjur. FB 8. nóv. Farnir til Englands. Vellíðan allra. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Apríl. □ Edda 592811137 StM Veðrið (í gærkvöldi kl. 5): Lægð fyrir sunnan land og A-stormur í Vestmannaeyjum. Á Vesturlándi er vindur víða allhvass A eða NA og bjart veður. Hiti er um 0 stig á Suðurlandi en 2—3 stiga frost í öðrum fjórðungum, mest 6 stig á Blönduósi. — Lægðin færist að' öllum líkindum hægt norður eftir og veldur fyrst, nokkurri snjó- komu en síðan SA-þíðviðri hjer suðvestan lands. Veðurútlit í dag: Allhvass A og dílítil snjóltoma, en minkandi SA og þíðviðri með kvöldinu. Sennil. aílhvass NA á Breiðafirði og á ut- anverðum Faxaflóa. Messur á morgun; T Dómkirkjunni kl. 11 árd. (p'restsvígsla); kl. 2 barnaguð'sþjóu usta. Engin síðdegisguðsþjónusta. í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. sjera Árni Sigurðsson. f Hafnarfjarðárkirkju kl. 1 á morgun, og kl. 4 síðd. verður að- alsafnaðarfundur Hafnaf jarð'ar- sóknar haldinn í samkomusal hæj- arins (gamla barnaskólanum). Prestsvígsla. Á morgun verður kánd. theol. Sigurður Haukdal vígður til Flateyjar á Breiðafirði. ra Sigurður Einarsson, sem ver ið' hefir prestur í Flatey, hættir prestskap og mun ætla að snúa sjer að kenslumálnm. Hjálparstöð Líkuar fyrir berkla- veika er opin á mánudögum og miðvikudöguin kl. 3—4 síðd. , Dómur var uppkvéðinn í Hæsta- rjetti í gær í máli valdsstjórnar- innar gegn Sigurjóni Jónssyni, bif- reiðarst.jóra, Laugaveg 123, sem Iværður var fyrir ítrekað brot á bifreiðarlögunnm, Var Sigurjón dæmdur í 200 kr. sekt og sviftur ökuleyfi íyrir lífstíð. Jón Lárusson og biirn hans 3 kváðu í Nýja Bíó í fyrrakvöld, við góða aðsókn, og var góðUr róm ur gerður að skemtan þessari, sem Káputau, KJólataup KJólaflauel. FJBIbreytt úrval. L » g s t werð. Manchestir. Laugaveg 40. Simi 894. St. Jðnsson & Co. Kirkjustrœti 8 b. Bími 420 Munið eftir nýja veggfóðrinu. ' lfetrar- Káputau Og Skinn- kantar Ær ɧI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.