Morgunblaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nýkomiö: Áwextir nýjir, Ávaxftasulta, Laukur. HeildversS. Oarðars Gisfasonas*. £ jQisiö @ Viöskii’ti, Staka úr ij’lóanum: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun duga, vinur, þjer VEE O-KAFFIBÆTIR. Ný bók. Ph yeliical Experienee of a Musieian. ByPlorizel von Eeuter. Witl.1 a Poreward by Artliur Conan Doyle. Fæst í Bókaverslun ísafoldar. Tilkynningar. 1 Símanúmer hárgreiðslnatoftumar Ondula, er 852. Fyrir dfimnr og herra. Hanska r lóðraðir og ófóðraðir. Ullarlreflar. Sllkitref lar. Ullar peysur. Komið og skoðið. líöpuhúsið. Van Hoatens konfekt og átaúkknlaCi er annálað um allan heim fyrir gœCi. . 4 —. 1 heildiöln hjá lobaksverjlun IslandskE. Súkkulaðl. Ef þjer kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sje L i 11 n - snkknlaði eða Fjallkonn-snkknlaði H.Í. I lauíl NewZealand „Imperial Bee“ Hnnang er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrii þá er hafa hjarta eða nýmasjúk- dóma. 1 heildsðln hjá C. Behrens, Hafnarstræti 21. — Sími 21. Ágœtt spaðsaitað Dilkakjöt fæst í Mafarbúfi Sláturfjelanslns. Langaveg 42. Sími 812. Slmi 27 heima 2127 Vjelareimar, Relmaláser oq allskonar Reimaáburður. Vald. Ponlsen. og maklegt var. — Um kveðskap Jóns þarf ekki að fjölyrða, bann er bæjarbúum kunnur frá kvæða- kvöldum hans hjer í fyrra. En mestnr virtist fögnuður áheyrenda er þau kváðu öll fjögur, Jón og börnin. ísland kom í gær kl. 2. Meðal farþega voru Fontenay sendi- herra og frú, Knud Zimsen borg- arstjóri, Ólafur Thors alþm. Eích. Thors framkv.stj., Axel V. Tnlini- us framkv.stj. og frú, Ásgeir Þor- steinsson verkfr., frú Guðrún Jón- tt Drabbari*. Það voru æðri völd, sem höfðu leitt þá saman til þess að sýna honum að nú loksihs skyldi hann fá hefnd fyrir það órjettlæti, er hann hafði verið beittur. Pljer hafði houm borist upp í hendurnar sá maður, er gat opnað fyrir hon- um hallarhlið Marleigh. Hann skálrriaði aftur og fram um gólfið og hugsaði málið lengi. Jú, sjálfsagt var fyrir hann að' nota piltinn úr því að hann hafði borist upp í hendurnar á honum. Hví skyldi hann liafa nokkurt samviskuhit af því? Hafði ekki Kenneth altaf sýnt honum fyrir- litningu og svívirðu ? Það var farið að daga er hann gekk til hvíldar og sólin var kom- in hátt á loft er hann foks fell í svefn. Þegar hann skilaði Kenneth brjefinu og sagði honum frá því livað orðið var um treyjuna hans, spurði hann ekkert um Gregorv Ashburn. Var hann mjög alúðleg- ur við' piltinn og hjelt Kenneth að það væri vegna þess, að hann vildi fá sig til að þegja um flótta Hog- ans. Crispin gat þess líka við hann að það væri þeim báðum hættulegt ef nokkuð bærist út um það, að þeir hefði hjálpað Hogan. Og pilturinn einsetti með sjálfum asson, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Kristín Jónsdóttir, frú J. A. Hobbs A. J. Bertelsen kaupm. Frá Amer- íku: Árni F. Strandberg, Á.Bjarna son, Árni Bjarnason, Njáll Þórar- insson, Jón Sigurðsson ; ennfr.: Jón G. Snædal bóndi á Eiríksstöð- um á Jökuldal; fór hann af Esju í Vestmannaeyjum. Laust embætti. Hjeraðslæknis- embættið í Dalahjeraði er auglýst laust; byrjunarlaun 3000 kr., auk dýrtíðaruppbótar. Umsóknarfrest- ur er til 1. mars n. lr. Hjónaband. í dag verða gefin sáman í hjónaband í Stokkhólmi, Eva Kristine Mörner (dóttir próf. Mörner) og próf. Fredrik Paasche í Ósló. Sunnudagsskóli K. F. U. M. á morgun kl. 10 árd.; öll hörn vel- komin. Ólafur Ólafsson kristniboði tal- ar í kvöld á samkomunni í fundar- sal K. F. U. M. Brunamálið. Eannsókn brunans á Vesturgötu 17 heldnr áfram, en ekkert hefir upplýsts í máíinu eunþá. Hjónaband. Hinn 28. okt. s.l. voru gefin saman í Árósum ungfrú Broström (dóttur Broström fyrv. sendisveitarprests í London) og prófessor dr. Kort Kortsen, fyrv. sendilcennari Dana hjer í Bvík. Trúlofim. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Helga G. Ólafson (Gísla J. Ólafsonar, Lands símastjóra), og liðsforingi Henri L. Nagtglas Versteeg. Slökkviliðið var kvatt út um kl. 3 í fyrrinótt; var komin eldur í efri hæð hússins nr. 20 A við' Laugaveg. Hafði strokjárn, með straumi á, verið skilið eftir á eld- húsborðinu; strokjárnið brendi gat á eldhúsborðið og var farið að loga í skáp þar undir. Slökkvilið- inu tókst strax að slökkva eldinn; en atirik þetta ætti að minna fólk á, að fara varlega þégar það notar rafmagnið, og gæta þess vandlega, að ekki gleymdist að taka straum af járnnm, snðuáhöldum eða öðru, því veí getur hlotist af eldnr ef þetta gleymist. Skattamálin og Alþýðublaðið. 1 gær birtist ritstjórnargrein í Alþbl., um framkvæmd skattalag- anna hjer í Rvík. Kemst blaðið þarað sömu niðurstöðu og Hjeðinn hafði áður komist, sem sje þeirri,að skattalögin hafi ekki verið fram- kvæmd nógu stranglega í Rvík undanfarin ár. Nú vita allir, að hvergi á landinu hafa skattalögin verið framkvæmd eins strangt og sjer, að' liann skyldi þegja, bæði af ótta við yfirvöldin og Crispin. Hann fjekk enga ástæðu til að iðrast þessa, því að næstu daga var Crispin ljúfur og hlíður við hann. Crispin var orðinn að nýjum og hetra manni. Ofstopi hans var horfinn, og hann drakk minna en áður, spilaði minna og var ekki jafn groþbinn og hann hafði verið. Á hergöngunni frá Penrith var hann svo þögull og ljúflátur, að framferði lians hlaut að gleðja hjarta hvers sannkristins manns. Hann átti ekki lengur drabhara- nafnið slcilið. Kennetli geðjaðist betur og bet- ur að.honum með hverjum degin- um sem leið, og hjelt að nú væri hann hinn iðrandi syndari. Og svona gekk þangað til 23. ágúst að herinn lijelt innreið sína í Wor- cester. IV. Fyrstu vikuna sem konungsher- inn dvaldi í Woreester, batnaði samkomulag þeirra Crispins og Kennetlis með degi hverjum. En tii allrar ólukku varð þó atvik eitt þess valdandi, kvöldið eftir or- ustuna, að hatur piltsins á yfir- boðara sínum gaus upp að nýju. Upphaf þessa atburðar var í veitingahúsinu „Biskupsmítrið‘ ‘ í aðalgötu Woreester. í aðalveitingastofunni voru sam- ankomnir ribhaldar og drykkju- menn. Ungir riddarar úr hinni Studebaker eru bíla bestir. B* S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vifilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. AfRreiðslnsímar; 715 og 71fi. Bifreiðastöð Reykjavíkur. MJótkMrbpúsan, Oliubrúsar, Oliuvjelar, Katlar, Pottap, Skafft- pofttap, Kaffikvapnlp og margt fleira ódýrt. Filllnn, LaugaveK 79, sími 1661. Nautakjöt af ungu og Rjúpup. Ifiðtbúðin Herðnbreið. Bími 678. hjer í bænum. Þetta liefir vakið rjettmæta óánægju hjer, því að sömu lög gilda fyrir reykvíkska borgara og aðra borgara landsins. Það kemur því úr hörðustu átt, þegar Alþbl. heimtar nú að enn verði hert á framkvæmd laganna hjer, en látið sitja við sama og nú er annarsstaðar. Mundi með slíku hátterni enn meira misrjetti koma fram. Almenningur í þessum bæ á vafalaust full erfitt með að rísa undir þeim þnngu sköttum, sem á honum hvílir nú, hvað þá ef þyngja á byrgðina að mnn, eins og Hjeðinn og hans nótar vilja. Á síðasta þingi fjekk Hjeðinn því til leiðar komið, að tekjnskattur verð ur hækkaður um 25% á úæsta ári. Vill ekki Alþbl. fresta kröfu sinni um strangari framkvæmd skatta- laganna þangað til sjeð verður hvernig mönnum geðjast að þess- ari skattaaukningu Hjeðins? skotsku hersVeit Lesleys, sátu þar við hlið gamalla riddara með mörg heiðursmerki úr hersveit Talbots lávarðar. Fjörugir ungir óðalseig- endur úr hálendinga-liðsveitPitt- eottis, gleymdu hinnm ströngu boð' um kirkjunnar um hófsemi og skáluðu við slarkara úr hersveit DalzellS og drukku velfarnaðar- minni konungs í mörgum krúsum af kanarisku víni og margri könnu 'af freyðandi bjór. Það var heldur en ekki glatt á hjalla hjá þeim. Hlátrasköll dundu við í salnum og hnæfilyrði og gam- anyrði gengu á báða bekki. Við eitt borðið sat ungur gentle- maður, Faversham að nafni, og hafði hann nóttina áður verið í hinni nafnkunnuför, þegar kon- ungsmenn ætluðu að handsama Cromvell hjá Specthley. En það fórst fyrir vegna svika — og hve- nær voru Stuartarnir ekki sviknir. I'aversham var nú að segja frá þessu úthlaupi. — Já, herrar mínir, mælti hann við þá, sem þyrpst höfðu umhverf- is hann, ef Crispin Galliards hefði ekki notið við, þá hefði alt tví- fylki Middletons verið höggvið nið ur. Við vorum á Red Hill og gengnir í gildru en alt í kringum okkur spruttu upp heiman Lit- burnes og nmkringdu okkur. Lá þá við sjálft að við mundum gef- ast upp. Mjer fell allur ketill í eld og var svo um marga af hraust Herrarl lfetpapffpakkapp Pelsap, Skinntpeyjup. Komlð og skodið, þelr sem peynt haffa, segja að það bopgi sig vel. S. Jfihaunesdðttir. Austupstpœti 14, (Beint á móti Landsbankanum). •••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••• •í • • •• • • • • Kaupið Hreins •• •• •• •• •• •• •• •• •• handsápur.:: •• •• Herrapevsur (Pullovep) seldar með miklum af slœtti. Verslun Egill lacobsen. Sokkar, Treflar og Hfilsbindi fallegt úrval nýkomið. lfepslun M Nrbran. Simi 800. Tll Viffilsstaða, Hafnapffjarðap, Kefiavikup og aíjistup yfir ffjall daglega ffpá Steindépi. Simi 581. KllkOBlll: Handsápnr, margap tegundir, góðar og ðdýrar* Verslunin foss. Laugaveg 25. Siml 2031*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.