Morgunblaðið - 13.11.1928, Blaðsíða 1
Vlkublað: Isafold.
15. árg., 264. tbl. —- Þriðjudaginn 13. nóvember 1928.
(safoldarprentsmiðja h.f.
Gftmla Biö
Konungur
konunganna
sýnd í kvöld kl. 8y2.
Þeir, sem hafa ætlað sjer að
sjá myndina, mega nú ekki
draga það lengnr. — Því nú
verður bráðum hætt að sýna
hana.
Aðgöngumiða má panta í
síma 475.
Pantaðir aðgöngumið'ar af-
hentir frá 4—6, eftir þann
tíma tafarlaust seldir öðrum.
Hfkomia:
Rykkápur,
Regnkápur,
Kjólaíau.
Svuntusilki
og margt fleira.
CerácD Insíbjorgar Johnson
afliiimmmiiimnmiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiujiMmmiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiumimmmiiiiiimumiuiiiiiniiiuuiiiiiiug
Hjartans þakkir til aUra, sem með gjöfum, heimsókn 1
og heillaskeytum sýndu okkur sóma og vinarhug á gull- |
brúðkaupsdaginn okkar, 8. þ. m.
|j Steinunn Helgadótitr. Eyjólfur Jónsson.
ðnnaininiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiimuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
piiiiniiniiiniiiniiniiiiniiiuiunuuiiiuiuiiuiuuuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiuiuiiiuiiiiuiniiiiiiiiiiiuiiiininiiniiHiminE
i i
Innilegar hjartans þakkir færi jeg öUum þeim mörgu, g
I er með hlýju handtaki, heimsókn, skeytum, gjöfum eða s
á annan hátt heiðruðu mig á sextíu ára afmæli mínu, 9. =
þessa mánaðar.
Hafnarfirði, 12. nóv. 1928.
SIGURGEIR GÍSLASON.
iOTnnanimmmuumnuumuumummnummmmmmmmmmuumimmmunuumumnmnmnnumumnnnininuuB
Alúðarþökk fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför móður
okkar, Guðríðar Eiríksdóttur.
Guðríður J. Jónsdóttir. Magnea í. Jónsdóttir.
Laugaveg 33.
Maðurinn minn elsknlegur, Jón Jónsson beykir, andaðist í dag
á heimili sínu, Klapparstíg 26.
Reykjavík, 12. nóvember 1928.
Fyrir hönd mína, baxma minna og tengdabarna.
Marie Jónsson.
Rottn-eitrnn.
Kvörtunum um rottugang í húsum er veitt viðtaka á skrifstofu
minni við Vegamótástíg daglega frá 13.—20. þ. m. kl. 9—12 f. íx.
og 1—6 e. h. — Sími 753.
Menn eru alvarlega ámintir um að kvarta á hinu tiltekna tíma-
bili, því kvörtunum sem síðar koma er óvíst að hægt verði að' sinna.
HeilbrigðisfuUtrúinn.
TifliMrniiir nvkuminn.
Besta timbur.
Best verö.
Allar stærðir.
Allar lengdir fyrirliggiandi.
H.f. Völundur.
leikfjelag Bevklawlkur.
FQðursystir Ghaney’s
eftir BRANDON THOMAS,
verður leikin í Iðnó miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 8 síðd.
Aðgöngnmiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun
frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Sfimi 191.
Fyrirliggjandi s
Epli Jonathan* Vínber, Laukur.
Perur í kössum*
Eggert Kristjánsson & Co.
Hafnarstræti 15. Símar 1317 og 1400.
Sanmavjelar
fpá
Bergmann & Hufttemeier
eru beslar.
Sigurþör Jónsson, Husturstræti 3,
Gold-medal
hveitið
verður altaf það
besta.
Nýkomið í 5 kg.
og 140 lbs.
sekkjum.
Hýja Bió
Dansinn í Wien.
Sjónleikur í 7 þáttum um
ást og yndi, sól og sumar,
gleði og gaman, tóulist og
dans.
Leikin af:
LYA MARA
BEN. LYON
GUSTAV CHARLE
ARNOLD KORFE o. fl.
í síðasta sinn.
Syknrsaltaða
sanðaspaðkiötið
frá Raufarhöfu er komið.
Pantað kjöt óskast tekið strax-
Bifirn Guðmundsson,
Sími 280.
G.s. Islanfl
fep i lcvöld
kl, 6.
C. Zimsen.
Nýkomið i
Hanskabúðinan
Sklnn-belgweftlingar (Luffur
fyrir fullorðna og börn.
Mikið úrval af ullarbelgveftl-
Ingum, silklsokkum og
allskonar httnskum.
H. Benediktsson & Co.
Simi 8.
vantar Hjúkrunarfjelag Reykja-
víkur frá 1. janúar 1929.
Umsóknir ásamt prófskírteinum
og meðinælum sendist. Magnúsi
Pjeturssyni, bæjarlækni, eða Guð-
mundi Guðfinnssyni augnlækni, og
sjeu komnar fyrir 20. þ. m. Gefa
beir og allar uþplýsingar, sem lúta
að þessu.
Reykjavík, 10. nóv. 1928.
Stjórn Hjúkrunarfjelags Rvíkur.