Morgunblaðið - 13.11.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.11.1928, Blaðsíða 4
1 MORGUNBLAÐIÐ m Nýkomnip þurkaðip ávextip; Epli, Appicosur, Blandadip ávextip, áveskjup og Rúsinup. Heildvepsl. Gapðaps Gislasonap. BBBIIIbIBI Viðskifti. fe 0 Reynið góða kjöt- og fiskfarsið. Margar tegundir. Alt fyrsta flokks vara í Fiskmetisgerðinni, Hverfis götu 57. Sími 2212. Sokkax, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni )yMalin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj astir. Staka úr Flóanum: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun duga, vinur, þjer VERO-KAFFIBÆTIR. g ’TOkyimingair™™^g Símanúmer bárgreiðslustofunnar Ondula, er 852. Vinna Netamaður, sem kann vel að gera við þorskanét, getur fengið góða atvinnu vetrarlangt. Upplýs- ingar í Afgr. Alafoss. Símí 404. — Laugaveg 44. Martha Sahl ’s Husholdnings- skole, Helenevej 1 A, Köbenhavn V. Nýtt dag- og kvöldnámskeið byrjar janúar og febrúar. Nem- endur teknir með og án heimavist- ar (með heimavist 125 kr. á mán- uði). Biðjið um skólaskýrslu. |B Tapað, — Fundið. }g| Silfurdósir, merktar, fundnar. Vitjist um borð í Goluna, við upp- fyllinguna í dag. Gnstal-lieitf. Ný sending kemur á þriöjudaginn. Sendið pantanir sem fyrst. Gnðm. Jóhannsson, Baldupsgötu 39. Simi 1313. Herrapeysur (Pulloven) seldar með miklum af slætti. Verslun Egill laGobsen. i! Kaupið Hreins \\ handsápur. jj • • • • • • • • •: •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• NewZealand „Imperial Bee“ Hnnnng er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrir þá er hafa hjarta eða nýmasjúk dóma. 1 heildsðlu hjá C. Behrens, Hafnarstræti 21. — Sími 21. Dllkasvll á 50 aura f Vjelareimar, Reimalásar og allskonar Reímaáburður. Vald. Ponlsen. færa um að' bera einn stærsta þátt- inn í menningarlífi þjóðarinnar. Og að lokum. Jeg skil það vel, að Jakob Möll- ev sjái því ekkert til fiyrirstöðu, að „stjörnur" Leikfjel. fái óáreitt- ar að leika áfram glæsikonur, (Olivia í Þiettándakvöld! Hertoga frúin í Glas af vatni; Hlaðgerður í Dansinn ÍHruna), og að Is- landsbanki haldi áfram að leggja til leikendur í „eharmeur“ -hlut- verkin. Hann hefir sjálfur verið' á leik- sviðinu, og mun ekki kalla alt ömmu sína í þeim efnum. Andrés G. Þormar. Ny bök: Magnús Jónsson, próf, theol.: Páll postuli. Verð ób. 5.50, inb. 8.56. Bókav. Sigf. Eymundssonap. í .bœjarkeypslu hefip B. S. R. Þægilegar samt ódýrar 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bfla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífils- staða allann daginn, alla daga. Afgreiðslusímer; 715 og 711. BHreiðastöð Reykjavfkur. | Tilky nnlng. | H a t t a p, linir og harðir komu með Islandinu. útbú. Vöpuhúsið. Dagbók. Veðrið (í gærkv. kl. 5) : Djúp lægð sunnan við Reykjanes. Hefir hún Iítið færst úr stað í dag, en fer heldur minkandi. Vindur er hvass NA á NV-Iandi, en SA og A-kaldi í öðrum fjórðunum. Hiti er lægst- ur 3 stxg í útsveitum Norðan b.nds, er annars 5—7 stiga hiti víðast hvar á landinu. Lægðin hreyfist sennflega ofurlítið aust- ur eftir á morgun, svo að norð- anáttin nær sjer um alt Vestur- landið. Veðurútlit í dag; Stinnings- kaldi NA og N. Úrkomulítið og heldur kaldara í veðri. Höfnin. Aftakaveður var hjer á sunnudaginn um tíma, en mxm þó ekki hafa valdið neinu verulegu tjóni. A höfninni slitnaði upp vjel- bátur, sem „Tryggvi“ heitír og er eign Jóns Guðmundssonar skip- stjóra. Rak bátinn upp í fjöru hjá skipasmíðastöð Magnúsar Guð- mundssonar, og brotnaði hann eitt- hvað. Bátur þessi hafði verið á síldveiðum í sumar. Nokkra aðra báta rak eitthvað Iítillega, en menn komu þeim þegar til bjarg- ar. Norskt fiskiskip, sem „Regal“ heitir kom hingað á sunnudag, hafði verið hjer áður og kom nú að sækja skjöl sín; fór aftur í gær og var með fiskfarm fyrir Copland. — Andri kom frá Eng- landi í gær og Maí af ísfiskveið'um með góðan afla. — Varðskipið Þór kom í gær með veikan mann. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Björnssyni í Görð- um, Elísabet Jónsdóttir og Guðjón Haílgrímsson, bæði til heimilis á Dysjum í Garðahverfi. Kveðskapur Jóns Láru^sonar og barna hans í Nýja Bíó á sunnu- daginn var ágætlega sóttur, þrátt fyrir slæmt veður. Um kvöldið kváðu þau í Hafnarfirði og þá fyrir húsíylli. Dánarfregn. Jón Jónsson beykir andaðist hjer í bænum í gær eftir ’;;nga vanheilsu. í. R. hjelt hlutaveltu suður á Þormóðsstóðum á sunnudaginn. — Var þar margt um manninn og allir miðar dregnir áður en lauk. Leikf jelagið ætlar að leika ,Föð- ursystur Charley1, er áður hjet „Frænka Charley“, á miðviku- dagskvöldið kl. 8. Þetta er gam- anleikur eftir Brandon Thomas. Innbrot. Nýlega var brotist inn í Sundskálann í Örfirisey, þar sem kappróðrarbátarair eru geymdir. Var þar engu að stela, en skemd- ir eru þó tilfinnanlegar á skálan- um. tlíkomið: Handsápnr, margar tegundir, góðar og ódýrar. Uerslunin Foss. Laugaveg 25. Siml 2031. Knldlnn bítur ekkl ð þá sem ganga i Vetrarfrökkum fré S. Jóhannesdóltnr. Austupstrœti 14, (Beint á móti Landsbankanhm). Cementspokap keyptlr i Hepðubpeið. Hefðarfrúr og meviar nota altaf hið ekta austurlanda ilmvatn Furlana Útbreitt um allan heim. Þúsundir kvenna nota það ein- göngu. Fæst í smá- glösum með skrúf- tappa. Verð aðeins 1 kr. f heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjawikur rmm v H öwl ebænke. Hövlebænke i alle störrelser, af prima tört Bögetræ, — 3^2 Al. Spændevidde 60 kr. Katalog til- áendis paa Forlangende. H. Jensen, ♦ Trævarefabrik, Svendborg, Fvn. S\m\ 27 hEima 2127 Oliubrúsap, Olfuvjelar, Katlar, Pottar, Skaft- pottar, Kaffikvarnir og margt fleira ódýrt. Ffllinny Laugaveg 79, sími 1661. BKko-oemizri. ™Vifilsstaða, Hafnarfjarðar, Keflavikur og austur yfir fjall daglega fpá Ste indópi. Sfmi 581. Sv. Jónsson & Co. Kirkjnstreti 8 b. Bími 429 IVIunið ný|a veggfóðrinu. Nýkomnar bfrgðlr af ",v gólffflisum og vcggflísum. LUDIÍIG STORR Laugaveg 21. lorinnbliOiS fest á Laugavegi 12 líöpubilastöðin, Trygqvtígölu (beint á móti Liver- pooi) opin frá 6 f. h. til 8 e. K. hefir síma 1006 Meyvant Sigurðsson. Nýttgrænmeti: Hvitkál, Rauðkál, Blaðlaukur, Solja, Rauðrófur, Gulrœtur og Gulrófur. TIRiRINm Laugaveg 63. Siml 28M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.