Morgunblaðið - 17.11.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.11.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ■tolnandl: Vllh. Flnsen. Otgefandl: Fjelag 1 Reykjavík. Rltstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Aufflýslngastjöri: E. Hafberff. Bkrifstofa Austurstræti 8. Siaal nr. 600. Augrlí’singaskrifstofa nr. 700. Helsiaaimar: Jón KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. B. Hafberg nr. 770. Askrlf tagjald: Innanlands kr. 2.00 á saánuOl. Utanlands kr. 2.50 - --- I lausasölu 10 aura elntaklB. Erlendar símfregnir. Kliöfn, FB 16. nóv. Sjóslysið mikla. Frá New York borg er símað: jVljög litlar líkur eru taldar til ]jess, að fleiri skipbrotsmönnum af •e.s. „Vestris" verði bjargað. Eitt liundrað og ellufu vantar ennþá. Sumir farþegarnir segja, að skip- ■stjórinn ' hafi látið senda SOS :skeytin of seint, sjómennirnir liafi sýnt lítinn dugnað og hafi það farist þeim klaufalega úr hendi að hleypa niður björgunarbátun- um. Björgunarbátarnir hafi og sumir verið illa út búnir, sumir J>eirra verið lekir. Þá liafi skips- farminum verið illa fyrir lcomið. Aðrir farþegar hafa lokið lofsorði é. framkomu skipstjórans. Talið ■er víst, að skipstjórinn liafi farist. Sumir björgunarbátanna höfðu verið á reki í rúmt dægur, áður en fólkinu, sem í þeim var, var Ijjargað. Hafa stjórnarskiftin í Frakklandi áhrif á samkomulag- Þjóðverja og Frakka? Frá París er símað: Poincaré liefir haldið' stefnuskrárræðu í þúnginu. Hvatti hann alla lýðveld isflokkanna til samvinnu til þess að takast mætti að leiða til lykta á farsællegan hátt verlt fyrverandi stjórnar. Kvað hann nauðsyn bera til þess, að fjái'lögin væri samþykt fyrir áramót. í ræðu sinni mintist Poincaré á ófriðarskaðabætur Þjóðverja. — Kvað hann stjórnina ætla að halda áfram samningatilraun viðvíkjandi skipun skaðabótanefndar. — Bjóst hann við' því, að samkomulag myndi náðst bráðlega um skipun nefndarinnar. Sjóslys enn. Frá London er símað: Björgun- arbátur frá Rye hefir farist. Var björgunarbáturinn á leiðinni út í skipið „Alice“ frá Eistlandi. Var slrip þetta statt í sjávarháska skamt frá ströndinni. Öll áhöfn björgunarbátsins, seytján menn, fórst. — Þýskt skip bjargaði áhöfninni af „Alice.“ Innjlutningurinn. Fjármálaráðuneytið tilkynnir: FB 16. nóv. Innfluttar vörur í október þ. á. kr. 4675921.00, þar af til Reykja- víkur kr. 3277885.00. Afdrif Lalham’s. Hvernig stendur á flothylkinu? í gærkvöldi var opinberlega til- kvnt frá París, að rannsóknir þær, er fram hafa farið á flothylki „Latliams“, er fanst skamt frá Tromsö í Noregi, sanni það, að flothylkið liafi ekki brotnað und- an flugvjelinni, heldur muni Am- undsen og fjelagar lians hafa los- að flothylkið undan flugvjelinni og ætlað með því að gefa neyðar- merki til skipa í hafi. Virkjnn Sogsins. Loddaraleikur jafna ðarmanna heldur áfram. Má taka Sigurð Jónasson alvarlega? S|ómannakveö|ur. Liggjum inni á Aðalvík. Stöðugt óveður. Vellíðan. Kærar kveðjur Til vina eg vandamanna. Skipshöfnin á Skallagrími. FB. Hinn pólitíski loddaraleikur jafnaðarmanna í bæjarstjórn held- i,r áfram. Ljeku þeir hann nú síð- ast opinberlega á bæjarstjórnar- fnndi í fyrrakvöld í rúmlega fimm klukkustundir. Voru þeir elrki að fara neitt í felur með það, að þetta væri „leikur“, sjerstaklega elcki Sigurður Jónasson, því að hann liamaðist og barði í borðið og sneri máli sínu aðallega til áheyrenda. Er slíkt nýtt þegar verið er að ræða um alvörumál innan bæjar- stjórnar. Hefir það víst ekki kom- ið fyrir fyr, að nokkur bæjarfull- trúi hafi leyft sjer að gera til- raun til þess að setja svip póli- tískra funda í Barnaskólaportinu á bæjarstjórnarfund. Það verður nú að vísu að segja a‘‘ aldrei hefir það heyrst um Sig- urð Jónasson, að hann stigi í vitið. En — „fíflinu skal á foraðið etja“ segir gamall málsháttur, og nú hafa jafnaðarmenn att Sigurði fram til þess að leika aðalhlut- verkið í þéssurn politíska loddara- leik. Er því rjett að rifja upp af- rek mannsins í málinu. Hann fer utan í sumar og þeg- ai heim kemur er liann með tilboð upp á vasann frá þýsku fjelagi „A. E. G.“ um að það taki að sjer að beisla Sogið fyrir bæinn, og heimtar að bæjarstjórn gangi að því tilboði hispurslaust, án þess að rannsókn á Soginu sje lokið og án þess að leitað sje tilboða úr fleiri áttum! A bæjarstjórnarfundi 1. nóv. var hann með mikinn bæxlagang og sagði þá meðal annars að stungið hefði verið undir stól símskeytum við'víkjandi framgöngu sinni er- lcndis í þessu máli. Ut af því hefir rafmagnsstjóri Steingrímur Jóns- son skrifað rafmagnsstjórn eftir farandi brjef, dagsett 5. þ. mán.: Ut af ummælum'á bæjarstjórn arfuncli þ. 1. nóv. s.l. er fjellu í þá þá átt, að jeg hefði leynt rafmagns stjórn símskeytum sem mjer hefðu borist. frá umboðsmanni A. E. G í Kaupmannaliöfn viðvíkjandi Sog inu, og að meðal annars mnndi jeg vera mótfallinn tilboði A. E. G. í virkjun Sogsins, Vegna þess að jeg vildi ásamt öðrum verkfræðingum fá provision á því að láta verkið út í smáskömtum, vil jeg leyfa mjer að láta álit mitt í ljósi um þet.ta mál. Umrædd símskeyti er hjer fylgja með í eftirriti*) eru send mjer prívat frá Direktör Tvermoes, sein jeg þekki persónulega frá fyrri tíð. Svar mitt við skeytunum er því einnig prívat frá mjer. En af því að skeytin komu við Sogsmál- i Dísa Ijósálfur. Æfiutýr m. 112 myndum. Besta barnabókin. ffvennafræðarinn er nauðsynlegnr hverri góðri hnsmóðnr. Bankastr. 3. Sími 402. Bókaverzlun Sig.Kristjánssonar. *) Skeytin eru til sýnis hjá bæj- arstjórn. ið lagði jeg þau fyrir rafmagns- stjórnarfund er haldinn var 3. sept. s.l. (undir 6. lið fundargerðarinn- ar). Þegar Dir. Tvennoes spyr mig hvort jeg get.i mælt með því, að A. E. G. taki fyrirtækið að sjer í generalenterprise svara jeg því hildaust: get ekki mælt með því ennþá: þ. e. s. svo skamt sem mál- inu er komið enn. Því að jeg álít ð eini vegurinn til þess að fá rjett verð og meðal annars losna undan ])rovisiönum, sje að bjóða verltið út í formlegu almennu útboði er sje vel undirbúið, en ekki sá að semja við álcveðið firma, án þess að önnur firmu geti komi^ þar að með tilboð. Málinu hefir því á bæjarstjórnarfundi verið snúið al- veg við'. Viðvíkjandi provision verkfræðinga og jafnvel verkfræð- ingafjelagsins í þessu sambandi skal það tekið fram að Sogsvirltj- unin eJ stærri en svo, að margir innlendir verktakar sjeu færir um að taka það að sjer og er því sjálf- sagt að bjóða verkið út erlendum firmum. Eru því þessar aðdrótt- anir vegna Sogsins alveg ástæðu- lausar. En fyrsta skeyti Tvermoes, um- boðsmanns „A. E. G.“ hljóðar þannig í þýðingu: — Mjer er sagt, að 45 kílómetra frá Reykjavík eigi nú að virkja 7000 lciloAvatt af 40.000 kilowatt- afli á ábyrgð ríkis og bæjarstjorn- ar. Er þetta satt? Er trygging fyrir að notuð verði 7000 kilo- watt og viljið þjer ráðleggja mjer að firma mitt liugsi um að taka verkið að sjer og ef til vill leggja fram fje til þess? Er hægt að taka Sig-urð Jónasson bæjarfulltrúa al- varlega og hefir honum verið fal- ið að semja? Er ekki von að maðurinn spyrji? Hvernig á hann að vita um þann pólitíslca loddaraleik, sem hjer er verið að leika? Og er ekki von að hann spyrji hvort hægt sje að taka . Sigurð Jónasson alvarlega? En hefði það ekki verið best fyr ir Sigurð Jónasson sjálfan, að þessu símskeyti hefði verið „stung ■i5 undir stól?“ Pólitíska skrípaleiknum er hald ið áfram. Á fundi rafmagnsstjórn- ar 12. þ. mán., þar sem rætt var Um till. til fjárhagsáætlunar bæj- arins fyrir næsta ár, reis SigurðUr upp með miklnm gauragangi og ætlaði að heimta, að tekin væri í sambandi við fjárhagsáætlunina ákvörðun um sex miljón króna lántöku til virkjunar Sogsins. Fór hann þar fram með þá endemis vitleysu —- málið lá fyrst og fremst alls ekki fyrir fundinum aðhinum nefndarmönnunum blöskr aði vaðallinn. En 'það var honum ekki nóg, heldur krafðist liann þess að fá bóltað heilmikið mál aftan við fundargerðina, út af því að Pjetur Halldórsson, ritari raf- magnsstjórnar hafði ekki viljað taka vaðal lians inn í fundargerð- ina sjálfa. Um þetta atriði fórust Pjetri Halldórssyni svo orð á bæjarstjórnarfundinum: „Það er engu líkara en að Sig- urður Jónasson hafi fengið raf- magn í heilann. Hann er að sí- staglast á þessu máli, enda þótt liann ætti að vita, þar sem hann er í rafmagnsstjórn, að rafmagns- stjórnin er ekki enn tilbúin að gera tillögur um rafmagnsaukn- ingu í bænum. Þetta sífelcla stagl hans er því alveg þýðingarlaust, en fullyrðingar hans, t. d. sú, að rafmagnsstjórn og bæjarstjórn ilji drepa Sogsmálið, eru fyrirgef anlegar því að hann er öðruvísi en aðrir. menn. Hitt er undarlegt, að Haraldur Guðmundsson og Ólafur Friðriksson skuli gerast leiksoppar höndum hans. Jeg vildi ekki bóka í fundargerð afmagnsstjórnar neitt af ,snakki‘ Sigitrðar á síðasta fundi. Það er ekki venja í nefndum að bóka ann- að en niðurstöðurnar — ekld skraf einstakra manna um málin vítt og breitt, og síst af öllu þegar það er á borð við „snakk“ Sigurðar Jón- assonar. Og því var það á raf- magnsstjórnarfundi síð'ast. að jeg mótmælti því að mjer bæri skylda til að bóka í fundargjörð hvaða fjarstæðu, sem Sigurði Jónassyni dettur í liug.“ Að lokum bar Sigurður Jónas- son fram á bæjarstjórnarfundin. um eftirfarandi tillögu: „Þar sem raforkustöðin við Ell iðaárnar er orðin of lítil til að full nægja raforkuþörf íbúa Reykja víkurbæjar og eigi er unt að lækka verðið á raforkunni úr þeirri stöð, en hinsvegar knýjandi nauðsyn að sjá bæjarbúum fyrir nægri og' ó dýrri raforku, ályktar bæjarstjórn Reykjavíkur að kjósa nú á þessum fundi 5 manna framkvæmdastjórn, er nú þegar taki upp samninga um aup á vatnsrjettindum til raf- orkuframleiðslu við „Efrafallið“ í Soginu, og' leiti álcveðinna til- boða um nægilegt lánsfje til þess að byggja þar 15 þús. hestaflastöð til raforku framleiðslu fyrir Reykjavíkurbæ. Fáist þau kjör á kaupum vatnsrjettinda með samn- ingi eða lögnámi og láiisfje til ]iessarar virkjunar, er bæjarstjórn þykir aðgengileg, skal þegar hefja nauðsynlegan undirbúning til virkjunar Sogsins, enda verði kost að kapps um að byrja byggingu Sogsstöðvarinnar á árinu 1929.“ en hún kom ekki t.il atkvæða- greiðslu því að samþykt var með 9:6 atkvæðum eftirfarandi rök- studd dagskrá: „Með skýrskotun til fyrri sam þykta bæjarstjórnarinnar um raf- orkuvinslu hancla bænum. og með' því að skýrslur um rannsóknir þær sem ákveðið hefir verið að gjöra, eru ekki enn komnar, tekur bæjar stjórnin fyrir næsta mál á dag- skrá.“ Lauk þar með þessum skollaleik að þessu sinni. Harlmannaföt. Ryktrakkar, Vetrarfrakkar. Fjölbreyttast úrval, lægst verð nanchester. Laugavag 40. Simi 894. Hýtt grænmeti: Hvítkál, Ranðkál, Ranðrðfnr, Gnlrætnr, Sellery, Pnrrnr. Verslunin Foss. Laugaveg 25. Simi 2031. Ullapaokkap misl. áður 3.65 nú 1.90. fsgarnssokkap svartir áður 2.65 nú 1.85. ísgarnsokkar misl. áður 1.35 nú 0.75. Verslun Egill lacobsen. Vjelareimar, Kaimalásar og allskonar Reimaáburður. Vald. Ponlsen. f bœjarkeyrslu hefir B. S. R. Þægilegar samt ódýrar 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífils- staða allann daginn, alla daga. Afgreiðslusím.r; 715 og 718. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Takiö þaö nógu snemma. BíSiB ektd með e» tala Fersól, þangat ti2 bér eruð orðia iVtil. Kyrutnr og Imrimrar kal. 4 Kfterin 03 svekkjfl tera 4 raugaveQiluii, aoaga o§ ofi Ségt f vðövum 03 ll&mndteai. ef of fljOtum eUlsllðleite. Byrjiö þvi strflkfl i dag aO oot* tetfheldur þann lifskraff sem Ukaaú Fersól B. er heppflegi* fpiifl þí ■■ wttnsarOrOnsleBn. Variflt eflirffkrfnj.e Fasl hjá héraOslsekmnn. IgfflOhnt *.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.