Morgunblaðið - 01.12.1928, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
Alþingishúsi. Flytur þá Tryggvi
Þórhallsson forsætisráðherra ræðu
aí svölum Alþingishússins, en á
eftir leikur liiðrasveitin nokkur
lög á Austurvelli. A meðan á þessu
■stendur liggur íslendingabók hin
unikla eða Selskinna frammi í and-
-dyri háskólans og geta menn ritað
i hana nöfn sín, )>ar sem þau varð-
-veitast um aldur og ævi, gegn því
gjaldi, sem menn vilja sjálfir á-
kveða, og rennur það til Stúdenta-
•garðsins.
;Skemtanir í kvikmyndahúsunum.
K1 4 verða haldnar skemtanir
fyrir almenning í báðum kvik-
myndahúsunum. Verður þar að
vænta fjölbreyttra og góðra skemt-
ana. í Nýja Bíó heldur próf. Ág.
H. Bjarnason ræðu, en í Gamla
Bíó próf. Sigurður Nordal. f Nýja
Bíó les Guðm. Björnsson landlækn-
ir upp og Óskar Norðmann syngur
•einsöngva, en í Gamla Bíó lesa
þrír ungir stúdentar upp kvæði
og Garðar Þorsteinsson stud. theol.
syngur einsöngva. Auk þess verður
hljóðfærasláttur, Emil Thoroddsen,
Þórarinn Guðmundsson o. fl. og
Stúdentakórinn á báðum stöðun-
um. Er reynt að liafa skemtiefni
svo fjölbreytt, að allir fái nokkuð
við sitt hæfi, enda er þess að
vænta, að hvert sæti verði full-
skipað á báðum stöðunum.
Dansleikur stúdenta í Iðnó.
Um kvöldið kl. 9 hefst dansleik-
ur stúdenta í Iðnó og verður eink-
-nrvel til hans vandað, bæði hvað
snertir hljóðfæraslátt og skreyt-
ingu. Jafnframt. liefir Stúdenta-
fjelag Reykjavíkur gengist fyrir
samkvæmi á Hótel ísland, er hefst.
með borðhaldi, en dans verður stig
inn á eftir. Er þetta samkvæmi
haldið sjerstaklega í tilefni af 10
<ára afmæli fullveldisins.
Stúdentablaðið
kemur út um morguninn og verð-
•ur selt á glötunum allan daginn.
Blaðinu hefir nú verið breytt þann-
3g, að það kemur út mánaðarlega
-meðan háskólinn starfar, alls 9
Klöð á ári. Verður 1. árgangi lokið
uneð blaðinu í dag. Ennfremur hef-
ir blaðinu verið breytt þannig, að
það flytur nú talsvert meira les-
mál en áður.
Blaðið, sem kemur út í dag, er
22 síður, að lesmáli, auk auglvs-
inga. Af efni þess má geta þessa
m. a.: Benedikt Sveinsson alþingis-
forseti skrifar ágæta grein um
sambabdslögin. Þá koma greinir
urn sambandslögin og áhrif þeirra,
•eftir ýmsa merka menn, sem rit-
stjórn Stúdentablaðsins bað um að
láta í ljós álit sitt á því máli. Eru
svör þessi á margan hátt merkileg
■og mun flesta fýsa að sjá hinar
ýmsu skoðanir, er þar koma fram.
'Thor Thors skrifar um norrænt
■stúdentamót á Islandi 1930. Þá er
samtal við Lúðvík Guðmundsson
skólastjóra, Einangrun, stúdentar,
háskóli, kirlcja, — grein sem vafa-
laust vekur eftirtekt vegna þeirra
kenninga, sem þar eru fram flutt-
ar. Enn má nefna grein eftir Gísla
Halldórsson stud. polyt., Þjóðar-
fleyið. Þá er ýmislegt frá stúdent-
um, um Stúdentablaðið og Garð-
inn, stúdentabústað o. fl. eftir rit-
stjórann. Kvæði eru eftir Kristján
<4uðlaugsson og Sigurjón Guðjóns-
son. Teikningar af fyrv. form.
Stúdentaráðsins, höfundi hugmynd
arinnar um stúdentabúgarð og 4
Hðfnm fengið:
Rio-kaffi,
Kandíssykur.
NÍX982.
N7X976
Höfum nú fengið skrautleg-t úrval af okkar þektu
vörum. Svo sem:
Crepe pappír í ýmsum litum — Crepe pappír munstr-
aðan. Crepe pappírs strimlar, Crepe pappírs serviettur.
Jólabögglabönd, ýmsar gerðir.
do. merki.
do. merkimiðar.
Jólaborðkort, ásamt ýmsu
öðru fallegu.
Bögglapappír.
CUTOUT NT 737 Skreytið jólabögglana með Denni- wwiu
son’s pappír, böndum, merkjum og merkimiðum.
Fallegir jólabögglar auka jólagleðina.
Lítið í gluggana.
Versl. Ingiöiargar lohnson
íslenskum doktorum. Ennfremur
sönglag eftir Arngrim Björnsson
stud. med. og Heine-þýðingar eftir
Gúðna Jónsson stud. mag.
Af þessu, sem hjer liefir verið
talið, má sjá, að efni blaðsins er
allfjölbreytt. Það er prentað á
góðan pappír í karton-kápu og
kostar 1 kr. Áskriftarlisti að blað-
inu framvegis liggur frammi í
anddyri háskólans í dag.
Oöinn
tekur tvo þýska togara.
Vesynannaeyjum í gær.
„Óðinn“ kom hingað í morgun
með tvo þýska togara, sem hann
hafði tekið í landhelgi hjá Ing-
ólfsliöfða. Eru þeir báðir frá
Brém’erhafen og heita „Consul
Pust“ og „Hanseat.“
Rjettarhöld voru í dag og með-
gengu báðir skipstjórarnir og er
búist við því að báðir fái fulla
sekt, en dómur verður ekki kveð
inn upp fyr en í kv-öld eða fyrra-
málið.
„Oðinn“ var að koma úr leið-
angri sem hann var sendur í til
þess að sækja þá póstmálanefndar-
mennina Jón Sigurðsson í "Ysta-
felli og Björn Hallsson á Rangá.
Með skipinu voru ýmsir farþegar
af Austfjörðum. Það fór hjeðan
í dag til Reykjavíkur.
H rú tasýningin
verður 2. þ, m. í húsum Slátur-
íjelags Suðuriands.
Þeir, sem eiga Iangt að sækja,
ættu að sameina sig um
flutningabil.
Sðlitln M
á aigreiðsln Varðar,
Langaveg 32. kl. 9 árd. f
dag. — Há sölulann.
Húsbruni á Akureyri.
Hús það sein sjera Geir Sífe-
mundsson vígslubiskup á Akur-
eyri átti, brann í gærkvöldi til
lraldra kola á röskum íilukku-
tíma. Fólk bjargiaðist ómeitt úr
eldinum, en liúsmunir brunnu, að
mestu óvátrygðir. Um upptök
eldsins er enn ókunnugt. Tókst
að varna því að eldurinn bærist
í næstu hús.
Morgunblaðið er 6 síður í dag.
Auglýsingar kvikmyudahúsanna
eru á 4. síðu. í aukablaðinu err,
dagbókarfrjettir, erlendar sím-
fregnir o. fl.
Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að ekkjau Þórunn
Loftsdóttir, frá Þingholti á ðliðnesi, andaðist fimtudaginn 29. nóv-
ember síðastliðinn, að Hofi í Garði.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför konunnar minnar, Hallberu Sveinsdóttur frá Berg-
vík, er ákveðin mánudaginn 3. des. frá dómkirkjunni, og hefst kl.
1 e. m. frá heimili hinnar látnu, Frakkastíg 15.
Pjetur Pjetursson.
Fnllveldisfagnaður
í Bárubúð í kvöld, 1. desember. Eyjólfur Jónsson frá
Herru les upp og hermir eftir. Dans á eftir, undirspil:
piano og fiðla. Húsið opnað kl. 8y2, byrjað kl. 9. Allir í
Báruna! Aðgöngumiðar seldir í Bárunni frá kl. 2 í dag
og í rakarastofunni í Aðalstræti 6, í dag.
Kvöldskemtun
verður haldin i Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvðld kl. 81/*
Til skemtunar verður:
Upplestnr, gamanvfsnr og
frjálsar skemtanir.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 8.
01. Túbals og S- E. ViDBlr
opna málverkasýningu í dag, 1. desemher, í húsi Guðmundar Ás-
bjömssonar, Laugaveg 1 (bakhúsið).
Sýningin er opin daglega frá kl. 10 f. h. til kl. 9 e. h.
Erasmic
sápan
;erir meira en að
reinsa, hún nærir skinn
ið og dregur fram æsku-
roða í kinnunum og hún
umlykur þig með ilmi,
sem hefir í sjer fólgið
seiðandi aðdráttarafl.
Sápa þessi er búin til úr
hinum völdustu efnum og með aðferð, sem algjörlega er
haldið leyndri og ekki notuð við tilbúning nokkurrar ann-
aiai sáputegundar. Svo er hún vel pressuð, að ótrúlega
lítið vatn er eftir í henni, og hún helst hörð, meðan nokkuð
er eftir af kökunni. Samsetningurinn er svo fullkominn,
sem verða má.
Peerless Erasmic Soap, einnig Erasmic Cream og hin-
ar heimsfrægu Erasmic raksápur fást í Parísbúðinni,
Laugaveg 15.
Einkaumboð á íslandi fyrir
The Erasmlc Company, Ltd., London og París.
R. Kjartansson & Co.
Nýkomið:
Áveztir nýir, Hveiti, Jarðeplamjðl, Haframjöl og RngmjöL
Heild?. Garðars Gíslasonar.