Morgunblaðið - 01.12.1928, Síða 6

Morgunblaðið - 01.12.1928, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ V.'antar yð’ur föt eða trakka? Farið þá beina leið í Vöruhúsið og spyrjist fyrir um verð og at- hugið vörugæðin. Vöruhúsið hefir besta, mesta og ódýrasta úr- valið af fötum og frökk- um. Það kostar ekkert að skoða vörurnar. Vöruhúsið best i Verslunin Fram. LanfaTeg 11. Biml 2296. Nýjar birgðir komnar af Crepe de Chine, Crepe Georgette, Taffeta og fleiri kjólaefnum. S. Jóbannesdóttir. Austupstrœti 14. (Beint á móti Landsbanbanum). Sími P887. Sattkjöt Egta gott Saltkjöt, spikfeitt af dilkum á 75 aura V2 kg. Ódýrt í tunnum. Von. Til Vífálsstaða, Hefnarfjjirðar, Keflavikup og 8t!stur< yfii* fjall daglega fi*á S'ftGindíopio Siml 581. Vjelareimar, Reimalásar og allakonar ReSmaáburdur. Vnld. Ponlsen. Btðjlð nnt ELITE- eldspýtnr. Fist I Ul» verslmiui. Ræktun bæjarlandsins. Á fjár- hagsáætlun bæjarins fyrir næsta ár, eru áætlaðar 30 þús. kr. til ræktunar. Theódór Líndal gat þess á síð'asta fundi, að hann myndi leggja til, að allverulegri upphæð væri varið ti lþess að mæla upp ræktanlegt land bæjarins og gera tillögur um skipulagsbundna rækt- un þess. En þegar frá því væri gengið, leit hann svo á, að óþarft væri að styrkja menn til ræktun- arinnar, því hún yrði að geta borg- að sig' með þeim markaði, sem hjer væri. Stúdentspróf. Einn af þeim nem- öndum Mentaskólans, sem gengu undir stúdentspróf í vor, veiktist með'an á skriflega prófinu stóð og varð að hætta. Hann heitir Magn- ús Þórir Kjartansson. Nii hefir hann einn gengið undir stúdents- próf og útskrifaðist á miðviku- daginn. Hlutjaveltu heldur lmattspyrnu- fjelagið Fram að Álafossi í dag. 30 ára gömul verður unglinga- stúkan „Svava“ nr. 23 á jiriðju- daginn kemur 4. des. og heldur það þá hátíðlegt í Templarahúsinu. Aðgöngumiða eiga skuldlausir fje- lagar hennar að fá á fundi á sunnudaginn kemur. Og þeir fje- lagsmenn, sem ætla að koma með nýja umsækjendur fyrir afmælið, eru beðnir að koma með þá í Temp larahúsið kl. 12% á sunnudaginn. Gæslum. Hrútasýningin, sem Fjáreigenda- fjelag Rvíkur gengst fyrir verður lialdin í húsum Sláturfjel. Suður- lands á morgun klukkan 1 e. h. (sbr. augl. hjer í blaðinu). Er þess vænst, að allir, sem hrúta eiga innan umdæmis Reykjavíkur, komi með þá á sýninguna. Með því móti geta menn best hagnýtt sjer þá fræðslu, sem hjer býðst um val hrúta og yfirleitt um hvað'a ein- kenni fjárfræðingar vorir nii álíta vænlegust til þess að fá fallegt, liraust og afburðamikið fje. — Flestir eiga hjer svo fáar kindur og geta hirt svo vel um þær, að mönnum er í lófa lagið, að koma þjer upp úrvals kynstofnum, ef þekking er' næg á kostum og ó- kostum fjárins. Þeim, sem fjarri þúa skal bent á, að sammæla sig um flutning. Menn ættu einnig að 'hafa bönd á hrútunum. Spítalaeklan. Theódór Líndal bæjarfulltrúi gat þess á síðasta bæjarstjórnarfundi, að eigi myndi vanþörf á að' taka franska spítal- ann sem fyrst til nötkunar, því eftir því, sem hann hefði heyrt, væru það aðeins 4—5 læknar bæj- arins, er fengju spítalarúm fyrir sjiiklinga sína. 4 Vatns- og gasæðar eyðileggjast af jarðsýrum. Rorið hefir á ]iví undanfarin missiri, að vatns- og gasæðar, sem liggja eftir Lækjar- götu, bila oft. Þegar grafið hefir verið til viðgerða, hefir það kom- ið' í ljós, að' pípurnar eru mjög skemdar. Hafa jarðsýrur leyst svo mjög upp járn þeirra, að kolefni er laust orðið, og má skrifa með pípubrotunum eins og blýanti. Er búist við, að leggja þurfi nýjar æðar í götuna á jiessu ári. Borið liefir á samskonar skemdutn í píp- um, sem lagðar hafa verið í Mýr- argötu, en eigi hefir þessa orðið vart annarsstaðar lijer innanbæjar. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að' allir þeir járnsmiðir, sem unnið liafa full 7 ár við iðnina fyrir 1. janúar 1928, hafa kosn- ingarrjett til iðnráðs. Fjárhagsáætlun Vestmannaeyja var lögð fram á bæjarstjórnar- fundi þar í fyrra kvöld. — Eru gjöldin áætluð 278.842 krónur, og þar af á að jafna niður, eftir efn- um og ástæðum kr. 213.347. — Hækka útsvör eyjaskeggja tals- vert á næsta ári. Brúarfoss var í Vestmannaeyj- um í gær og fór þaðan klukkan 4 siðdegis. Skemtun heldur Eyjólfur Jóns- :on rakari í Bárubúð í kvöld — •pplestur og eftirhermur. — Dans ;erður á eftir. Matvörukaupmenn ioka búðum sínum kl. 1 í dag, samkvæmt aug- ’ýsingu frá fjelagi þeirra í blaðinu gær. Banltarnir verða lokaðir allan daginn. Sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum. Á bæjarstjórnarfundi í Vest- mannaeyjum í fyrrakvöld var til umræðu reglugerð fyrir sjúkrahús- ið. Hin svokallaða sjúkrahús- nefnd hafði klofnað, og komu fram á fundinum tvö frumvörp til reglugerðar. Er talsverður igreiningur í nefndinni og innan bæjarstjórnar um það hvernig stjórn sjúkrahússins skuli hagað', sjerstaklega hvað læknunum við- víkur. Þetta var seinni umræða, en henni var frestað, og var kosin ný nefnd í málið og á hún að skila áliti sínu fyrir næsta fund. Farþeg'ar með Gullfossi til út- landa voru þessir: Frú Halldórs- son, frú Ericlcsen, Ólöf Guð- mundsdóttir, John Spech og frú, Kristjana Thors, Sigurður Jónsson verkfræðingur, H. Faaberg skipa- miðlari, Mr. Lindsav fiskkaupm., Gunnlaugur Blöndal listmálari, Gísli Þorsteinsson skipstj. og frú og barn, Þorvaldur Skúlason list- málari, Snorri Arinbjarnar, Sveinn Þórgrinsson listmálari, sjera Sig. Einarsson og frú. Valpole seldi afla sinn í Eng- landi í fyrradag, 560 kitt, fvrir 1150 stpd. Vörður, sem kemur út í dag, minnist fullveldisins rækilega. — Eru í blaðinu greinir eftir ritstjór- ann, Jón Þorláksson, Magnús Guð- mundsson, Ólaf Thors og Skúla Skúlason. Myndir eru af Jóni Sig- urðssyni, Hannesi Hafstein og Jóni Magnússyni. Blaðið ve.rður selt á götunum fyrir hádegið í dag. \ Er SigTirður Jónasson „alvar- legur“? Bæjarfulltrúinn, kaup- maðurinn og lög'fræðingurinn Sig- nrður Jónasson leggur undir sig bæði Vísi og Aljiýðublaðið í gær. Tilefnið’ er það, að í Morgunblað- inu stóð fyrir hálfum mánuði þýð- ing á skeyti frá umboðsmanni A. E. G. í Kaupmannahöfn til raf- magnsstjóra, þar sem umboðsmað- urinn spyr hvort taka megi Sig- nrð Jónasson alvarlega út af brölti hans með Sogsmálið. Þetta er þýðingarfölsun! hrópar Sigurð- ur. Rjett þýðing á skeytinu er bnnnig: Er Sigurður Jónasson al- varlegur! — Trúi nú liver sem vill, að útlendur kaupsýslumaður og umboðsmaður fyrir annað eins stórfyrirtæki og A. E. G. er, fari að' síma liingað fyrirspurn um ]iað hvort Sigurður Jónasson sje al- várlegur! Að vísu segir Sigurður, að hann hafi ekki sjeð sig og á- það líklega að vera skýring á þess ari furðulegu forvitni umboðs- mannsins. Er Sigurður Jónasson al varlegur? Jú, hann er mjög al- varlegur út af þessu öllu f aman, en —' er hægt að taka hann al- varlega ? Kirkjug'jöldin. Út af því, sem sagt var hjer í blaðinu í fyrra- dag, að af kr. 2,50 á mann, er gold- ið sje til Dómkirkjunnar, fari helmingur til organista og söng- fólks, — hefir þess verið óekað getið, að kirkjugjaldið sje kr. 1,25 á mann, en. g'jald það, sem greitt er „fyrir organslátt og söng“, kr. 1,25 á mann, sje lagt í sjerstalcan sjóð; úr þeim sjóði sje organista og söngflokki goldið sem svarar hálfuin árstekjum sjóðsins, ennfremin- sje úr honum borgað ýmislegt fleira. Fyrir tveimur ár- um var keyptur rafmótor til að knýja orgelið fyrir kr. 4.700.00, af fje sjóðsins. í þessum sjóði eru nú um kr. 7000.00; var svo til ætlast, að sjóðurinn standi straum af við- haldi og endurnýjun orgelsins. -------------------- Hvað er að sjá þetta! Ertu virkilega orðin svona kvefaður? Þjer batnar strax, ef þú notar Rðsól-Mentol og Rósól- TBflur. Sænska ilatbranðið komið aftnr. Nanitakjt af nngu. Sv. Jónsson & Co. Kirkjustraeti 8 b. Sími 420 Munið eftif* nýja veggfððrinu. Ostar margar ljúffengar tegundír nýkomnar. Mafarbúð Sláturfjelagsins. Laugaveg 42. Siml 811, f bæjarkeyrslu hefir B. S. R. Þægilegar samt ódýrar 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Yífils- staða allann daginn, alla daga. AfgreiCslusímsr: 715 og 711. Biireiðastöð Reykjavfkur. Alt á einum stað. Herðnbreið. Taftsilki, fallegir litir, nýkomnir. Verslun Torfa I. bðriarsonar Langavegi. Nýlenduvörubúð, Kjötbúð, Brauðabúð. Hvergi fjölbreyttara úrval nje lægra verð. F f I I i n n v Laugaveg 79. — Sími 1551. Kaffi Hag varðveitir heilsn yðar. Herrablndi í afar fjölbreyttn úrvali. Versltin • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • þ,rottaefni heíir verið •• # t endurbætt og jafngildir •• nú hinu bestn útlenda. •• • • • • • • •••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••• (M lacoSseð. Hvkomið: Feitt hangikjðt, Dilkakjðt, Diihi-giúlarL Hjúpnr, Rúllnpylsnr, Eæfa, íslenskt smjör. Haupfiel. Grtmsnesinga Laugaveg 76. Sími 2220 og Urðarstíg 9. Sfmi 1902. Trjevörnr, alskonar seljast með lægsta mark- aðsverði cif. á allar islenskar hafnir, af fjölskrúðugum birgðum í Halmstad í Svíþjóð. — Biðjið um tilboð. A,B. GUHNAR PEESSOH, Halmstad. Sverige.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.