Morgunblaðið - 02.12.1928, Side 5

Morgunblaðið - 02.12.1928, Side 5
Sunnudagimi 2. desember 1928. Framfaramál Skaftfellinga, Svar til Lárusar Helgasonar alþm. Jeg hafði getið þess til, að skýrsla Jónasar Þorbergssonar í „Pólitískri ferðasögu“, um sam- göngumál og verslun Skaftfell- inga, gæti verið skráð eftir fyrir- sögn L. H. Tilgátah hefir reynst rjett, eins og sjá má á „Svari“ L. H., er birtist í Tímanum 24. þ. þm. Menn geta sjeð á sltrifum þeirra Jónasar Þorbergssonar og Lárusar Heigasonar. hvernig „samvinnusaga Skaftfellinga* ‘ verður: Jónas skrifar og Lárus segir frá. Sögulegt heimildarrit það! Þó að svar Lárusar Helgasonar sje fyrirferðarmikið að vöxtunum (5 dálkar í Tímanum), er vand- lega sneitt framlijá rökum í grein hans; fullyrðingar eru látnar nægja í stað raka. Skal því næst vikið að þessu skrifi Lárusar. Samgöngumálin. 1. Jeg sagði í fyrri grein minni, að í aðalsamgöngumáli miðsvslunn ar, Ásavantsbrúarmálinu, liefði L. H. „revnt og reynir enn að gera alt ]jað ógagn, öllum almenningi, er hann rnegnar“. Jég tók það skýrt fram, við hvað jeg ætti, svo óþarft var fyrir L. H. að vera í vafa. -— Jeg hefi litið svo á, að samgöngu- bætur væru gerðar fyrir þau hjer- uð, sem við samgöngurnar eiga að búá.Nú veit L.H. það vel, að í Ása- vatnsbrúarmálinu er það eindreg- inn vilji allra íbixa miðsýsliuinar, að brixin verði endurbygð á þeim stað, sem hún nú er. Jeg skýrði frá því á fundum eystra í fvrra, að nú stæði til að byggjá. þessa' brxx á næsta ári (1928) og átti þá jáfnframt að gera stíflu í Asa- kvíslar. Nú segir L. II., að hann viti ekki til þess, að „neitt fje hafi verið ætlað til þessa í fjárlögum 1928“. Benda má L. H. á ef liánn ekki veit það. að á fjárlögum 1928 eru veittar: „til brxiargerða sám- kvæmt brúarlögxumm11 kr. 190.000. Og ef hann vill fræðast xun það. hvernig þassu f je skyldi yarið, get- ttr hann lesið framsöguræðu frám- sögumanns fjárveitingáliefndár N. d, (Þórarins Jónssonar), í Alþt. 1927, B. bls. 807—808; þar eru þaldar upp þær brýr, sem fyrir- hugað er að byggja á árinu 1928 og þar á meðal er Ásavatnsbrúin. ‘ Én L. H. getur.sþúrt sjálfan sig að því, hvers vegna ekki varð lir frámkvæmdum, eins og til, stóð. Hann var ekki fyr kosinn þing- tnaður, en hapn ljet saniþvkkja á .þingmálafundi heima hjá sjei', að brúin skyldi flntt upp í Stóra- . hvarnm.;. Þessxu tiltícþi . mþtmæltix íþúar miðsýsluiinar og sýslunefnd Ýestui'-Skaftafellssýslxx sendi vega- f mála'stjóra mótmæ.li a þessa leíð: "■ ' VjSýÍílxxnéfnd Vestxxr-Skaftáfells- 'sýslu ;ítrdkar samþykt síná'frá að- ■ alihxndi. sínum JI.92 i. xtm endrurbygg- ingxx Ásavátnsbfúar á sama stað, og télur'enn þ'áTeið lieppilegasta ».og «j,álfs4gðasþa, ;íy.e.ð sGl'lun. Ása- * kvísla,. sbr. einnig áskoranii' og' •ÍÍiHlifskKÍf&r; -sem. .Megapiáj9gtjó'ra JKáfa áður verið „sendar, enda efu ‘ókostirnir við fltitning brúarinnar npp í Svínadalsheiði svo miklir, að Averjandi-er 'að láta -það eitþ ^áok; flutningnum, að brúargýrð íkynni’aö^ verða eittþjvað ýdýrari þar' xxppiijá', sem iúurí'æeynast iMiffþá ■ó'vísb/iþþgai’ $J1 -kmT koma ,ta grafar.: ,ú En ef ilt á að ske, og sje liiix ólieillavænlega vegarbreyting þeg ir ráðin, beinir sýslunefndin þeirri áskorun til fjárveitingavaldsins o; vegamálast.jóra, að Ásavatnsbrú sje samt sem áður gerð upp og við haldið á kostnað ríkisins. Samþykt í e. hlj. með atkvæði allra sýslunefndarmanna1 ‘. Nú var mál þetta rannsakað ít arlega í sumar og hefir vegamála- stjóri tjáð mjer, að enn væri ekki ákveðið, hvort, úr flutningi brúar innar yrði. Vonandi verður brúin endurreist á sama stað, því með því mundi tiltölulega auðvelt að konxa einangruðustu sveitinni — Meðallandi — í örugt samband (bílveg) við önnur hjerxxð. 2. Jeg ætla ekki að fara að rifja hjer upp viðskifti okkar L. H. og fylgifiska hans í sambandi við símann austxxr. Mönnum eystra erxi þaxx viðskifti enn í ferskxx minni; en þá fjekk jeg oft orð að heyra á fundum eins og ,t. d. það, að ekkert vit væri í að ætla að „kasta símanxim fyi'ir ginið Kötlxx“ o. s. frv. Ekki þarf L. II. að fræða mig xxm áhuga Forbergs sál. fyxir þessu máli. 3. Það mætti skrifa langt mál xxm tilhögun þá, sem höfð er á feroum „Skaftfellings1 ‘. Jeg drap á það í fyrri grein minni, að fei'ð- irnar væru um of bxxndnar við hagsmuni verslxxnarfyrix'tækja og hefði almenningur því þátsins síð- xir not. Mjer er t. d. tjáð, að í október í haust hafi varningur mauna l’iai því í ágúsi og* septem- her legið á afgreiðslunni í Vík. Þetta, er vitanlega bagalegt og sjá allir, að almenningur hefir bátsins ekki fxxll not eins og ferðxxm hans nú er hagað. 4. L. H. heldxxr, að ekkert ný- ixxívIí hafi gerst, þegar Eimskipa fjelag Islands tók að sjer að ann- ast flutninga á hið hafnlansa svæði lijer á suðurströndinni og vitnar í það, að skip frá Saxnbandi ísl. samvinnxxfjelaga hafi sjest þar áður. Veit ekki L. H. í hvex'jxx ný- rnælið með Suðurlandsskipið er fólgið? Veit hann ekki, að Eim- skip fiytxxr vörurnar á þetta lxafn- laxxsa svæði fyrir sama flntnings- gjald og á bestxx hafnir landsins? Veit hann ekki, að gangi illa með xxppskipun. eins og oft vill verða á þéssxun stöðxxm, þá er það Eim- skij), sem ber hallann af töfx»i» skipsins, en ekki þeir, sem vör- urnar eiga, kaxxpmenn og kaupfje- liifT'? Veit L. H. ekki, að ríkissjóð- xxi' styrkir Eimskip til þess að halda þessum ferðxxm xxppi? Þá, segir L. H., að það sjexx ó sannindi hjá mjer, að Hannes Jóns son, þm. V.-Húnv.,. hafii á síðasta þingi gert tilraun til þess að taka Hvji lsíki ÚX af viðkomustöðum Suð urlandsskipsins. Það vill nxx svó til, að jeg þarf ekki að hafa mörg orð xxm þetta, get látið mjer na?gja að vitna til meðfylgjaudi brjeís frá Jóni A. Jónssyni alþm. sem sæti átti í samgöngumálanefnd Neðri deildar. Ísafirði, 12. julí 1928. "Á Álþingi í vetur Ixom það fram, í samgöngumálanefnd neðri deildr ar, að sv.o sein væri afgreiðslan á „ S uð ur 1 a n ds s k i p in xi‘ ‘ í Hvalsíki, að rjettast væri, eða jafnyel sjálf- sagt, að sleppa viðkomu skiþsins á þéssum stáð. Jeg leitaði mjer upplýsingá lijá Tóni Kjartanssyni, fyrv. alþm., og lýsti liann mjög greinilega þeim erfiðleikum, sem hjeraðsbxiar axxst- ur þar ættu við að búa, og lagði ■ ast að mjer um að sjá til, að við- komunni á Hvalsíki yrði ekki slept, Síðar, er rætt var xxm „Sxxðxxr- landsskipið“ og ferðir þess, hjelt þm. Vestur-Húnvétninga því ein- dregið fram, fleirum sinnum, að sjálfsagt væri að sleppa viðkom- unni á Hvalsíki, en meiri hluti nefndarinnar var því mótfallinn, að það væri gert, að svo stöddu. Hinsvegar duldist nefndarmönnum ,ekki, að' samkv. skýrslu „Super- eargo“-skipsins 1927, þá hafði ,af- greiðslaii á Hvalsíki gengið illa, sennilega mest vegna vantandi skipakosts við landflutningana. ITr þessu, þarf nauðsynlega að bætá, ef halda á viðkomn skipsins á þess um stað 'eftirleiðis. I það eina sinn, sem þm. Vestxxr- Skaftfellinga mætti á fnndi nefnd- arinnar og rætt var um viðkom- ur „Suðurlandsskipsins“, lagði hann það algerlega í vald nefndar- innar, hvort viðkomu í Hvalsíki yrði íialdið eftirleiðis eða ekki. Jón A. Jónsson. Jeg skal einnig' geta þess, að brjéf þetta bar jeg í sumar xxndir formann samgöngumálanefndar N. d„ Guniiar Sigurðsson alþm. og vottaði hann þetta: „Brjef þetta hermir rjett frá því, er viðkemur samgöngumálanefnd neðri deild- ar.'“ En nxx vaknar sxi. spurning: Hvað er það, sem rekur Hannes Jónsson, mann gersamlega ókunn- ugan staðháttum eystra, til þess að beita sjer móti þessu máli á þingi? Jeg hefi ekki getað' fundið nema eina skýringu á þessu tiltæki, og hún er sú, að gera þeim bændum í Hörgslandshreppi t.jón, sem hafa myndað sjei’stakt pöntunarfjelag, óháð kaupfjelaginu, en þeir fá sín- ar vörur í land við Hvalsíki. J. A. J. getur þess í brjefi sínu, að afgreiðslan við Hvalsíki hafi geng ið illa 1927 og getur það rjett verið. Mjer er einnig kunnugt um það, að í vor gekk afgreiðslán vel við Hvalsíki, en illa við Skaftárós og hefir þó engum komið til hug- ar að láta skipið hætta viðkomu við Skaftárós fyrir það. Slátrunin í Vík. Jeg lijelt því frarn í fyrri grein minni, að Páll Olafsson bóndi á Litlu-Heiði liafi átt aðalforgöngi- una í því, að stofnuð var í Vík sláturdeild frá Sf. Sl. 1 raun og' veru viðurkennir L. H. þetta rjett vera, því hann upplýsir, að P. Ól. hafi staðið fyrir slátruninni 1912 —1918, en þá tók L. H. við. Slát- urfjel. byrjar starfsenxi sína 1907 og átti P. Ól. að'alforgönguna eystra. T. d. var það svo fyrsta árið, að aðeins tveir menn úr sýsl- xinni sendu fje suður í Sf. Sl.; og var annar Páll á Heiði og lxinn Skúli heitinn á Fossi í Mýrdal. — Næsta ár gekk alt betur og varð þá talsvert almenn þátttaka. — Fyrstu deildarstjórar Sf. Sl. í sýsl- xxnni voru þessir: Bjarni Bjarna- son, Hörgsdal (f. Hörglandshr.);, Björn Bunólfsson, Holti (f. Kirkju bæjarhr.), Ei-asmus Árnason : á Leiðvelli (f. Leiðvallahr.), Vigfxis Gunnarsson V Flögu (f. Skaftár- tunguhr.), GiÉli Magnússon í Noi'ð- nr-Hjáleigu (f. Álftavershrepp)', Einar Brandssön á Reyni (fyrir Hvammsh.), og Ólafur H. Jónsson á Sólheimum (f. Dyrhólahr.)'. Páll á Ileiði var fiilltrúi fjelagsins fyr- ii- sýsluna; ætti L. H. að skýra al- menningi frá því, hvaða ráð' hann B.v. .ðlafiir1 9 t i 1 s ð 1 Allar upplýsingar hjá eigandanum P. Dnus. Kappskákir. í dag kl. 2 byrjar í Bárunni aíðasta umferð í „handicap kapp- skákunum“, og þá skorið úr um þæð, hver verður efstur: KAE.L BERNDTSSON, ÁSMUNDUR ÁSGEIRSSON eða INGVAR JÓ- HA.NNESSON. Það verða spennandi skákir. Annað kvöld (mánudagskvöld) kl. 8 byrja í Bárunni „hrað- kappskákir“ eftir „plctuslætti“. Menn tilkynni þátttöku sína á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 4 á morgun. Allir geta fengið að vera með. Fjölmennið í Báruna til að sjá, hvernig þeir reynast snill- ingarnir, þegar er rekið á eftir með „plötuslætti“. Sildarnætur og Reknet Þeír sem hafa í hyggju að kaupa síldarnætur eða.. reknet frá Spilkeviys Snöre Not & Garniabrik, Aalesund, fyrir næstkomandi síldveiðar eru af sjerstökum ástæð- um og eftir beiðni verksmiðjunnar beðnir að tilkynna. það fyrir 6. þ. mánaðar. Sími 1000 og 669. Haukur Thors. Les 8ucc,s d nibert GODDE, BEDIH 0 GiG París (ffliöstöö). Verksmiðjur í TARARE — LÝON — MULHOUSE — ANDOVER & DEPEW (U. S. A.). Útbú í höfuðborgum flestra landa. Framleiða alskonar Silki — Silkilíking — Málm og Baðmullar-vef nað — Móðinsvörur. Góðir skilmálar — gott verð — haganlegar lengdir- Einkasala á sjerstökum tegundum getur komið til greina. Sem einkaumboðsmaður á íslandi ofangreinds Firma tek jeg. á móti pöntunum fyrir þess hönd og gef allar upplýsingar. " ,. Stórt sýnishornasafn af nýjungum fyrir árið 1929- fyrir hendi. Jón Heiðberg. Vallarstræti 4. Sími 585. Dlboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa hótelbyggingu á lóðinni Pósthússtræti 11, vitji uppdrátta og útboðslýsing- ar á teiknistofu undirritaðs næstu daga. Tilboð verða opnuð kl. 5 e .h. þ. 12. þ. m. Gnðjún Samnelsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.