Morgunblaðið - 30.12.1928, Side 4

Morgunblaðið - 30.12.1928, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Eldspvtur „Biörnlnn“. Heildv. Garðars Gíslasouar. —MBHBlBMgq Rugifsingadagbtk VBMftT tJftspungnir Tálipanat* og nokkrar tegundir af Kaktus- plöntum til sölu Hellusundi 6. Fegmrstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Saltkjöt í hálfum og heilum tunnum, frá Hvammstanga, hefi jeg til sölu. Halldór R. Gunnars- son, Aðalstræti 6, sími 1318. Fallega Tulipana selur Einar Helgason. Útsprungnir Tulipanar, ljóm- andi fallegir, fást á Amtmannsstíg 5. — Ný reyktar fiskpylsur fást í Fiskmetisgerðinni, Hverfisgötu 57, sími 2212. Blá Gheviot (Ot best hjá S. Jðhannesdðtlur. Austupstrœti 14. (Beint á móti Landsbankanum). Siml 1887. Plasmon hafra- mjöl 70°/0 meira næringargildi en í venjulegu haframjöli, Ráö- lagt af læknum. I bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 og 7 manna-dross- íur. — Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. Ferðir til Vífilsstaða og Haín- arfjarðar með Studebakerdross- íum, alla daga, á hverjum klukku- tíma. — Ferðir austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Bifreiðastöð Reykiavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. Sðpnr er mýkja, styrkja og hreiusa hörnudið og gefa því yndislegan mjall- hvítan litarhátt, iástfrá 35 anram stk. í Laugauegs Hpötekl. Lanknr, Kartöflnr, danskar, Snkknlaði, „Konsum“. do. „Hnsholdningi( Kartöflnmjöl, Sagó, Púðnrsyknr fyrirliggjandi. C. Behrens, Hafnarstræti 21. Sími 21. flugeldar 25! Rakettur, Púðurkerlingar, Kin- verjar o. fl. verður selt með 25% afslætti, ef keypt er fyrir minst 4 krónur; 10—15% af minni kanpnm. Þriðji partur verðs í afslátt af jólatrjesskrauti. Verslnn Jðns B. Helgasonar. (Torgið við Klapparst. og Njálsg.) Van Boutuns konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá lobaksverjlun Islandsh.l reynið þá ,Mayo‘ fötin þau fást aðeins í Vörnhúsinn. 1— l ______________r SÍMAR 158-1958 birtar í blaðinu nema því, aðeins að ritstj. fái vitneskju um hverjir eru höfundar greinanna. Tollstjóri ,í Reykjavík. Jón Her- mannsson lögreglustjóri hefir ver- ið skipaður tollstjóri í Reykjavík frá 1. janúar n. k. Jón Einarsson múrari, Baldurs- götu 22, verður fimtugur í dag. Stúkan Dröfn heldur jólafund í dag kl. 5. Sjá nánar í auglýs- ingu í blaðinu í dag. Unglingastúkan Bylgja heldur jólafund í dag kl. 1. Sjá nánar í auglýsingu í hlaðinu í dag. Lesendum „Vöku“ skal bent á, að í grein minni um Maxim Gorkí í síðasta hefti tímaritsins, eru þess- ar prentvillur meinlegastar: Bls. 261 neðarlega, „þó að honum blæði í augun“ (á að .vera: augum). — Bls. 263, „Myndir af honum sem barni og ungling er ekki mikið meira en tvö stór augu, vakandi og skarpskygn“, á að vera: Mynd- in af honum o. s. frv. Bls. 268, „Viljinn ríkti öllu öðru skýrar í svipnum, þegar andlitið var rólegt, og branst öðru hverju fram í snöggn hasti (á að vera: kasti), hvesti alla drætti“ o. s. frv. Bls. 269, „Persónurnar yrðu fyrst til í skapgerð og ástæðum ólíkra manna, sem hann langaði til að stefna saman,“ á að vera: Persón- urnar yrðu fyrst til, skapgerð og ástæður ólíkra manna o. s. frv. Kr. Alb. Búfræðisfyrirlestur. Herra efna- fræðingur H. J. Hólmjárn, flutti á fundi er haldinn var 22. des. s.l. í íslandsdeild fjelags norrænna bú- vísindamanna, erindi um nokknr undirstöðuatriði landbúnaðar. Rakti fyrirlesarinn framþróun húnaðarins í Danmörku, færði skýr rök að hverja þýðingu hin vísindalega rannsóknarstarfsemi hefði haft til að lyfta dönskum Iandbúnaði til forvígis í Iandbún- aðarmálnm meðal alþjóða. Hann skýrði síðan frá framþróun ís- lensks húnaðar og fræði rök að hvers væri vant til að framþróun íslensks búnaðar væri bygð á traustum grnndvelli. Hann færði skýr rök að því að ísl. landbúnað vantaði innlenda rannsóknar og tilraunastarfsemi er skapað gætu innlend húvísindi, er landbúnaður vor bygði framtíð sína á. Var erindið einkar fnóðlegt og vel flutt. Til mentaskólanemenda. Mið- vikudaginn 2. janúar er í ráði að halda skemtun í Mentaskólanum fyrir nemendur og foreldra þeirra. Slíkar skemtanir tíðkast í ýmsum skólum erlendis og er hvarvetna taldar sjálfsagður þáttur í skóla- lífinu. Verður margt til skemtun- ar. Síra Friðrik Friðriksson flyt- ur erindi, skuggamyndir verða sýndar, Einar rithöfundur Kvaran les upp, sðngflokkur skólans syng- ur, og ýmislegt verður þar fleira. Er ætlast til, að nemendur' komi með foreldra sína eða nánustu að- standendur, en hver þó ekki með fleiri en tvo gesti. Þar eð húsrúm er af skornum skamti, eru nemend ur vinsamlega beðnir að tilkynna þátttöku sína eigi síðar en í dag 30. desember, svo að sjeð verð'i, hvort þarf að hafa skemtunina í tvö skifti. Áskriftalisti liggur frammi hjá dyraverði skólans. Hjónaband. Þann 22. þ. m. voru gefin saman af síra Árna Sigurð's- syni ungfrú Guðrún Guðmunds- dóttir og Marinó Valdimarsson, Óðinsgötu 26. Sigfús Sigfússon frá Eyvindará, hinn þjóðkunni sagnaþulur og mesti bjargræðismaður' vorra tíma á íslenskar þjóðsagnir, flytur er- indi í dag fyrir alþýðufræðslu Stvídentaf jelagsins um þjóðsagna- safn sitt hið merlcilega. Er það vel farið, að höfuðstaðarbúum gefst, nú kostur á að kynnast þessum manni og lífsstarfi hans, sem fáir munu nokkru sinni kunna að meta að verðleikum. Á Sigfúsi hefir það hrinið sem mælt er, að enginn verður spámaður í föður- Fiðldi nýrri hðka islenskra og erlendra, hentngar til fækifærisgjaia í Bókav. Sigff. Eymundsionar Sækketvistlærred. « Et Parti svært, ubleget realiseres mindst 20 m., ** *** ðamme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 ön | lille og Middelstörrelse, stor 225 öre, svære uldne Herre-Sokker 10(| öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 öre p. m. Viskestykker 31 öre, Vaffelhaandklæder 48 öre, kulörte Lommetörklæder 325 öre pr* Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene til bage. Forlang illustrerei Katalog. — Sækkela^eret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavu K. Branðabúðiu, Laugaveg 79. Rúgbrauð, Normalbrauð, Fransk- brauð, Súrbrauð, Vínarbrauð, Boll- ur, allskonar smákökur, Skyr o. m. fL Ffllinn. Laugaveg 79. — Sími 1551. flgætt saitkjöt, Fiskfars, kjötfars, Vínarpylsur. Matarbúð Sláturfjelagslns. Laugaveg 42. Síml 111 landi sínu. En út um lönd er starf hans mikils metið, eins og best má sjá á því, að þegar Norðmanna- leiðangurinn (Mira-íeiðangurinn) kom til Seyðisfjarðar í sumar, báðu forgöngumenn fararinnar sjerstaklega um það, að’ fá að sjá hinn aldna fræðaþul, og var Sigfús þá sóttur til þess að vera á sam- komu þeirri, er Norðmönnum var haldin í Seyðisfirði. Morgnmblaðið er 4 síður í dag og Lesbók. Næsta blað kemur út á morgun. Nýársnóttin verð'ur leikin í kvöld og aftur á nýársdag. Skrípaleikur. Alþýðublaðið flyt- ur í gær svofeld skilaboð frá stjórn Sjómannafjelags Vest- mannaeyja: „....... Stjórnendur Sjómannafjelagsins í Vestmanna- eyjum liafa því beðið Alþýðublað- ið að tilkynna það, að engum sjó- manni þýði að koma til Vestmanna eyja í atvinnuleit fyr en samkomu- lag (þ. e. um kaupkröfúr) hafi náðst. Sjómannafjelagið hefir á- kveðið að' láta ekki af kröfum sín- um, og mun það því varna því, að nokkrir bátar byrji sjósókn áður en kaupkröfur þess hafa verið við- urkendar af útgerðarmönnum..“ Hinir ungu menn, sem tekið hafa að sjer forráð sjómanna í Vest- mannaeyjum, virðast keimlíkir for sprökkuntim hjer syðra, en brosleg er yfirlýsing þeirra í augum mann^, sem til þekkja. En ókunn- ugir ættu að geta fengið nokkur kynn i af hinu raunverulega á- standi í Eyjum, með því að lesa tilkynningu frá Útvegsbændafj-e- lagi Vestmannaeyja, sem birtist lijer í blaðinu í dag. Fimtán ára minning um Ölgerð'- ina Egill Skallagrímsson, heitir kver, sem nýkomið er út, prentað á ágætan pappír og vandað að öll- um frágangi. Er þetta ritgerð sú, er Gísli Guðmundsson gerlafræð- ingur ritaði á banasæn^inni, og tileinkaði Tómasi Tómassyni öl- gerðareiganda, vini sínum. Hefir áður verið minst á ritgerð þessa í öðru sambandi. í kverinu eru NewZealand „Imperial Bee“ Hnnang er mjðg næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrlf þá er bafa hjarta eða nýmasjúk- dóma. 1 heildsðlu hjá C. Behrens, Hafnarstræti 21. — Simi 21. Simi 27 heima 2127 Smjör, ísl., nýtt af strokknum. Egg daglega. Von og Brekkustíg I. Islenskar Hartöflur og Rófur. Herðubreið. Gheviotfift fyrsta flokks að efni, sniði og frá- gangi, bæði einhnept og tvíhnept,. * nýkomin í Fatabnðina. margar ágætar myndir. Er það að öllu samantöldu hið besta og snotr asta minningarrit um Ölgerðina. Atkvæðagreiðslu sjómanna um tillögu sáttasemjara verður senni- lega loltið á morgun. Útgerðar- menn lijeldu fund í gær, en frest- uðu atkvæðagreiðslu. Þeir koma aftur saman á fund á morgun. — Þangað til atkvæðagreiðslan er um garð gengin hafa aðilar eigi leyfi til að skýra frá tillögunni, og er Morghl. því ókunnugt um. hvernig tillaga sáttasemjara hljóðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.