Morgunblaðið - 20.01.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.01.1929, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Verkfæri: Koparplötur, Koparstangir, Vjelareimar, Boltar. Vald Poulsen. Sokkar frá 75 aur., Yetlingar 1 kr., Sokka Tsandateygja, Bródergarn, Heklu- garn, Leggingar, Blúndur, Punt- hnappar o. m. fl. með gjafverði. Versl. FiIUnn. Laugaveg r79. — Sími 1551. Morgunblaðið fæst. á eftirgreindum stöðum, utan afgreiðslunnar í Aust- urstræti 8: Laugaveg 12, Laugaveg 44, Vesturgötu 29, Bræðraborgarstíg 29, Baldursgötu 11, Fálkagötu 25, EskiMíð. H útsðlunni: verða Lffstykki mjög ódýr. Sokkabandabelti frá kr. 1.25. Tricotine og ljerefts- fatnaðnr 20%. Ljereft og broderingar ódýrar. Versiun Torfa G Þðrðarsonar Laugavegi. Hestahafrar, danskir Bygg, Mais 1/1 Maismjöl Hænsnafóður, „Kraft“ Kjúklingafóður „Kvik“ Heilbaunir Rúgmjöl ný komið til G. Behrens. 200 Divanteiipi (gobelin) eiga að seljast á nokkrum dögum á 15 kr. stk. Verslun lacobsen. í sunnudagsmatinn: frosið dilkakiöt. Kjðtbnðin Von. Sími 1448 (2 línur.) Stórhríðarnar i Danmorkii. muni hafa verið enn meiri í ka- þólskum sið. Árið 1397 átti Garða- kirkja á Akranesi 16 kýr, 4 naut tvævetur, 5 veturgömul, 4 kálfa og 9 ásauðar kúgildi . Á öllu þessu sjest, að kirkjan hefir átt ájkaflega miklar eignir. Af þessu er og ljóst, að þjóðin hefir sett mikið traust til þessarar stofnunaí. Kirkjan hefir iljað mönnum og veitt þeim frið. Þjóðin virðist líka hafa skilið þetta, því þetta eru mest gjafir. Hún hefir gefið kirkjunni ógrynnin öll af jarðeignum, lausafje og dýrum munnm. Óefað til kristnihalds landinu, og til þess að þessi stofn- un væri færari um að vinna verk sinnar köllunaí. Því hefir oft verið haldið fram, að allar þesir eignir kirkjunnar sjeu ekki vel fengnar, t. d. er biskupar dæmdu eignir af mönn- um. Sumir halda því fram, að þeir hafi haft á rjettu að standa, þó einstaklingum hafi stundum þótt súrt, í broti að þola slíka dóma. Bnda segir Tr. Þórhallsson að það sje sannfæring sín, að í 10 tilfell- um af 11, hafi kirkjan eignast jarðir sínar á löglegan hátt. Það er vitanlegt að veraldlegt vald íslensku kirkjunnar stóð með mestum blóma í kaþólskum sið. Þó má telja víst, að hún hafi ekki á þeirri tíð verið andlausari eða ófrjórri en alment gerðist út um heim. Nokkru eftir siðaskiftin komst aftur konungsvaldið í al- gleyming og mun óhætt að full- yrða að þar hafi því gengið póli- tík tiL Enda lætur það ekki á sjer standa um að notfæra sjer, slíkan hvalreka sem hinn nýja sið, til þess að draga vald kirkjunnar undir sig, en úr höndum páfans. Árið 1537 gaf Kristján III út nýja kirkjuskipun. Um hana segir dr. Jón Helgason í Kristnisögu íslands bls. 24: „Bar hún það greinilega með sjer hversu kon- ungur og ríkisráð höfðu hugsað sjer nánari skipun kirkjumálanna eftirleiðis, bæði alt fyrirkomulag- ið hið ytra, og eins guðsþjónustu og helgihaldið. í Noregi hafði lítt verið um það spurt, hvort jarð- vegurinn væri nægilega undirbú- inn fyrir þær nýungar, sein hjer voru á ferðinni. Og þá má svo sem nærri má geta, hvort menn hafi verið að gera sjer rellu út af slíku á íslandi, þar sem undir- búningurinn var þó enn minni.“ Þannig fer konnngur ekki aðeins að skipa fyrir um hið ytra fyrirkomulag kirkjnmálanna, held- ur og um guðsþjónustuhald henn- ar og helgisiði. Þegar svo kon- ungsvaldið verður að nokkru að þoka fyrir ríkisvaldinu í víðtæk- ari merkingu hefir ríkisvaldið með ánægju siglt í kjölfar konungs- valdsins hvað málefni kirkjunnar snertir eins og síðar skal vikið að. Framh. Á þriðjndag og miðvikudag var svo stórkostleg hríð í Kaupmanna- höfn að önnur eins hefir ekki komið síðan í janúar 1908. Að nnd anteknum norðurbrautinni og strandbrantinni, voru allar sam- g'öngnr við umheiminn bannaðar, og frá því kl. 18 á þriðjudag voru allar járnbrautarferðir um Sjáland stöðvaðar, því að metradjúpar fannir voru á brautunum og gátu snjóplógarnir ekkert við þær ráð- ið. Um alt land er sömu sögn að segja. 1 mörgum jámbrantarlest- um urðu farþegar að hýrast nm nóttina. Á fimtudaginn varð að skamta mjólk í höfuðborgínni, en með víðvarpsboði var pöntuð mjólk frá Borgundarhólmi og náð- ist nokkuð af henni þaðan. 1 ýmsum borgnm er sagt að hafnargarðar hafi brotnað og skip farist. Hjá Gndhjem strandaði norskt skip, *Skjolma“ frá Ála- sundi, á miðvikudagsmorgun. „Ra- kettu“-línurnar voru í ólagi. Skip- verjar voi*u 24. Skipið brotnaði sundur í miðju og var ekki annað sýnna um hríð, en að allir mundu farast. Seint um kvöldið tókst að koma kaðli milli lands og skips, og komnst mennirUir í þjörgnnar- stól í land. (Sendiherraf r j ett). Útfluttar ísl. afurðir árin 1927 og '28. Skýrsla frá Gengisnefnd. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • 1 r/^íí^í^Y -"'ASHSurb-CSOSíV01, Bou) Mtntt ftflUg- Vörutegundir: 19 2 7 19 2 8 Magn Verð kr. Magn Verð kr. Fiskur verkaður • kg. 49.396.630 26.545.740 55.481.610 35.756.000 Fiskur óverkaður . — 16.449.730 4.734.490 28.574.760 10.159.440 Karfi saltaður . tn. 207 4.005 451 7.350 ísfiskur ? 3.234.660 ? 2.849.600 Sild . tn. 267.276 6.839.245 178,577 5.824.310 Bræðslusíld . kg. 2.235.400 109.470 »» »» Lax . 18.582 20.600 19.300 37.420 Lýsi . 5.629.245 . 3.720.520 6.687.030 5.606.730 Síldarolía . 6.826.660 2.363.310 6.579.840 2.449.220 Lifur . »* »» 7.500 1.500 Grútur 89.384 11.180 8.544 1.620 Fiskmjöl 8.700.120 2.414.920 9.666.760 2.709.740 Fiskbein og hausar . 445.550 62.790 741.330 120.770 Sundmagi 39.202 58.310 48.840 94.460 Hrogn 8.804 258.390 7.586 179.850 Kverksigar. • kg. 4.730 1.460 790 200 Síldarhreistur 1.355 6.500 1.523 3.600 Roð og skrápur 1.002 200 Æðardúnn 3.337 130.580 2.688 109.600 Hross 1.192 162.220 1.314 158.100 Nautgripir 5 2.040 8 4.020 Sauðlpndur ** r* 3 500 Refir 119 18.690 411 120.660 Rjúpur 241.070 99.260 41.610 17.130 Kælt kjöt • kg. 38.660 32.610 Fryst kjöt 351.085 310.610 427.026 387.800 Saltkjöt 19.824 1.674260 19.821 2.203.750 Kjöt niðursoðið • kg. I* »» 506 1.030 Garnir hreinsaðar . — 14.675 122.670 14.585 177.130 Garnir saltaðar 41.656 33.690 67.960 56.370 Smjör *» r» 8.213 24.710 Tólg og mör . . . ■** »* 1.960 2.960 Ull 736.243 1.954.430 739.390 2.101.180 Prjónles 3.724 19.020 1.640 10.040 Hrosshár 513 1.270 390 720 Gærur saltaðar 384.266 2.239.740 430.568 2.792290 Gærur sútaðar *» »* 9.695 84.250 Refaskinn ** » 46 5.400 Skinn söltuð • kg. 8.560 8.440 52.470 58.840 Skinn sútuð og hert. . Sódavatn 32.351 256.020 21.460 153.110 ** *» 1.403 olU fs • kg. »* »» 10.000 200 Silfurberg *» »» 153 11.860 kanpið GoldMedal hveifi i 5 kg. poknm. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • ’•• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • II Samtals kr. 57.451.140 Reiknað i gullkrónum 47.001.600 74.283.870 60.768.600 Bráðabirgðatalningar á innflutningi og útflutningi samkvæmt tilkynningum frá lögreglustjórum, hafa árin fyrirfarandi sýnt þessa útkomu: Innflutt. Útflutt. 1926 um 51 mllj. kr. um 48 milj. kr. 1927 — 50 1928 — 54 — 57V2 — 74 Þegar verslunarskýrslur Hagstofunnar koma út, sýna þær altaf nokkru hærri tölu. Þannig reyndist innflutn. árið 1926 að vera 57,8 milj. kr. og útflutn. 53 milj. kr. Fyrir árið 1927 er innflutningurinn ekki tilbúinn frá Hagstofunni, en útflutningurinn hefir reynst 63 milj. kr. — Á sama hátt má búast við að bæði innflutn.- og út flutningstölurnar fyrir 1928 hækki eittlivað og innflutningurinn lík- lega lieldur meira, svo að hinn óvenju glæsilegi viðskiftahagnaður ársins kann að reynast eitthvað minni en hann sýnist nú. •• • • • • Allar bestn verslan- •• •• ir bæjarins selja Zi •• •• •• •• :: •• Gold Medal hueitið. Ísafolúaprerntsmíaja h. f. heflr ávalt fyrlrllggjandi: LeitSarbækur og kladdar LeiSarbókarheftl VJeladagbækur og kladdar Farmskírteini Upprunaskfrteinl Manlfest FJárnámsbeiBni Gestarjettarstefnur Vfxilstefnur Skuldalýsing Sáttakærur UmboB HelglsiSabækur Prestþjónustubækur Sóknarmannatal FæCingar- og skfrnarvottorC Gestabækur gistihðsa Ávísanahefti Kvlttanaheftl ÞinggjaldsseClar Reikningsbækur sparlsjðSa LántökueySublöC sparisjóöa Þerripappír f Vi örk. og nltiursk. Allskonar pappfr og umslög Einkabrjefsefni f kössum Nafnspjöld og önnur spjöld Prpnínn á alls konar prentverU. hvort heldur grull-, sllfur- eVa Ut- prentun, etSa metS avörtu elUBöngm, * hvergrl betur ■ nje fljötar af hendl leyrt. Ilai 48. Isafoldarprentsmiðja h. f. * Plasmon hafra- mjðl 70% meira næringargildi en í venjulegu hafram jöli. Ráð- lagt af læknum. Sv. Jónsson & Co. Kirkjuatretl 8 b. Slml (M IVIunið efftir nýia ueggfóðrinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.