Morgunblaðið - 20.01.1929, Blaðsíða 8
8
MORGUN BLAÐIÐ
Nýkomið:
feikua birgðir af öllum teg. af uiðursoðuum ávöxtum.
Yerðið*mi8g lágtJ
Eggert Kristjánsson & Co.
Símar 1317 & 1400.
Biðjið nm
Svea
•Idspýtnr.
Fást t öllum verslunum.
I bæjarkeyrslu
hefir B. S. B. 5 og 7 manna-dross-
ínr. — Stndebaker eru bíla bestir.
Hvergn ódýrari bæjarkeyrsla en
hjá B. S. B.
Perðir til Vífilsstað'a og Hafn-
arfjarðar með Studebakerdross-
íum, alla daga, á hverjum klukku-
tíma. — Perðir austur í Pljótshlíð
þegar veður og færð leyfir.
Blfreiðastðð Reykjavíkur.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
fast mjðg óflýr
á afgr. Hlorgunblaðsius.
SrainiDliiiar
teknir til viðgerðar.
Örninn.
Laugaveg 20. Sími 1161.
„Drabbari".
mælti hann enn með þurmandi
röddu, og hann ljet mig lifa. Jeg
komst út úr eldinum, sem átti að
dylja glæp yðar. Jeg lifði, og jeg,
Crispin Galliard, drabbarinn, sem
einu sinni hjet Roland Marleigh,
er nú kominn hingað til þess að
hefna mín.
Hann var lifandi tákn hinnar
rjettlátu reiði, náfölur af geðs-
hræringu, en eldur brann úr aug-
um hans. En sá eini, sem glúpnaði
var Kenneth, þvi að nu sa hann
hvernig öllu var farið.
Jósef náði sjer fljótt eftir von-
brigðin, sem hann hafði orðið fyr-
ir, er hann sá að Crispin mátti
heita algáður. Hann skildi nú
bragð það, er Crispin hafði beitt
þá að loka hurðinni svo að þeir
gæti ekki fengið þjónana sjer til
aðstoðar. Hann bölvaði sjálfirm
sjer fyrir heimskuna að hafa
ekki sjeð við þessu í tíma. Þó
var hann alveg óhræddur. Hann
hafði sverð sitt við hendina og
Gregory var líka vopnaður. Þeir
voru að minsta kosti tveir rólegir
og óhræddir menn á móti hálf-
fullum dreng og manni, sem var
svo reiðnr að hann gat ekki notið
sín, eða það hjelt Jósef. Auk þess
bjóst hann við því að Kenneth
mundi ganga í lið með þeim bræðr-
um, þrátt fyrir loforð sitt. Og svo
þurfti hann ekki annað en brýna
Hamborgarför
stúdentanna.
Þessar fregnir hafa borist af
henni með brjefum frá Niels
Dungal og dr. Dannmeyer:
Á suðurleið stóðu stúdentarnir
við 2 daga í Höfn og skoðuðu þar
hið mikla „Seruminstitut“, mestu
rannsóknastöð Dana í sýklafræð-
um og blóðvatnsrannsóknum, einn-
ig meinafræðisstofnun háskólans.
Fengu þeir ágætar viðtökur á báð
um stöðum. —
Til'Hamborgar komu þeir 4. jan.
og tók próf. Brauer, dr. Dann-
meyer, dr. Georgi o. fi. móti þeim
á járnbrautarstöðinni. Bauð próf.
Brauer þá velkomna með stuttri
ræðu og svaraði Niels Dungal fyr
i- hönd komumanna. Var síðan
haldið tii Eppendorfspítalans.
Fengu stúdentamir þar ókeypis
verustað, en próf. Brauer hauð
Niels Dungal að búa hjá sjer. —
Þegar komið var á spítalann var
siegið upp veislu fyrir gestina með
mikilli viðhöfn. Hinsvegar var
gert ráð fyrir því, að stúdentarnir
notuðn tímann kappsamlega til
náms og hafði verið gerð nákvæm
áætlun nm það hversu verja skyldi
kverjum degi meðan stúdentarnir
dveldu þar. Próf. Brauer ætlar
sjálfur að halda fyrirlestra fyrír
þá um berklafræði og sýna þeim
sjúklinga, en hann er einn af
mestu berklafræðingum, sem nú
eru uppi. Þó mestur hluti hvers
dags gangi til náms, er margt
gert aukreitis til þess að sýna stúd
entunum sóma og gefa þeim tæki-
færi til þess að sjá sem flest. Er
raustina og kalla á þjónana. Hann
þóttist viss um að þeir mundu
heyra til sín þótt dyrnar væru
lokaðar.
Og svo glotti hann illilega og
mælti í nístandi hatursiómi:
— Þjer skuluð fá það borgað,
að þjer eruð kominn hingað. Djöf-
uls Galliard hefir verið söguhetj-
an í mörgum æfintýrum, en ef
mjer skjölpast ekki því meira, þá
skal þetta verða mesta og seinasta
æfintýr hans. Hvernig dirfist þjer
að koma einn inn í ljónagryfjuna?
— f hundahúsið! hvæsti Crispin.
Ætlið þjer að reyna að hræða mig
með orðum, Master Jósef?
Jósef giotti enn, því að hann
þóttist hafa í fullu trje við hann.
— Ef jeg þarf á lijálp að halda,
þarf jeg ekki annað en kalla í
þjónana. En þess gerist ekki þörf.
Við erum þrír á móti einnm.
— Þar skjöplast yður. Master
Kenneth er minn maður! í kvöld
— hann hefir svarið þess dýran
eið og ef hann rýfur þann eið fer
hann rakleitt til helvítis. Kenneth,
dragðu sverð þitt úr sliðrum!
Kenneth neri hendur sínar í
angist og stundi hátt.
— Guð refsi yður! hrópaði
hann. Þjer hafið svikið mig í
trygðum og farið á bak við mig.
—mundu eftir eið þínum, svaraði
Crispin kuldalega. Ef þjer finst,
að þú sjert beittur órjettlæti, skal
jeg seinna gefa þjer kost á að
hjer sýnishorn af dagskrá stúdent-
anna:
— 7. jan. Teodor & F. Eimböcke
sýnir stúdentunum höfnina í Ham
borg' og skoðun skipa — Um
kvöldið býður Joh. Aug. Böhme
þeim á hljómleik.
— 8. jan. Tekið móti stúdentum
í ráðhúsi Hamborgar og þeim sýnt
þaS.
— 9. jan. Próf. dr. G. Thilenius
tekur móti stúdentunum á' þjóð-
fræðissafninu og sýnir það.
— 11. jan. Veisla í Stúdentahús-
inu og dans um kvöldið.
— 12. jan. Rudolf Karstadt býð-
ur stúdentunum að skoða verslun-
arhúsið Karstadt-Barmbeck og býð
ur þeim í veislu.
14. jan. Joh. Aug. Böhme býður
stúdentunum á hljómleik.
16. jan. Móttaka í Cuxhaven og
sýnd fiskiveiðistöðin þar og fisk-
iðnaður Hamborgar.
— 19. jan. Herra Cásar Fera og
frú hans bjóða stúdentunum í
kvöldveitslu og dansleik.
— 20. jan. Skemtiför til Lúbeck.
Tekið móti stúdentimum og þeim
sýndur bærinn.
— 22. jan. Skemtiför til Bremen.
Tekið móti stúdentunum og þeim
sýnd borgin.
Allir munu sammála um það að
hjer er rausnarlega tekið móti fá-
mennum stúdentahóp utan af ís-
landi, og má geta þess, að fæstum
er t. d. leyft að sjá fiskiveiða-
stöðina í Cuxhaven með öllum ný-
tísku fiskverkunarverksmiðjunum.
Þá hefir og Niels Dungal verið
boðið til ýinsra stórmenna borgar-
innar.
Þannig hafa þá móttökurnar ver
iö í Hamborg en auk Lúbeck og
Bremen liafa háskólarnir í Berlin,
Frankfurt, Jena og Númberg boð-
ið stúdentunnm heim, svo för
þeirra hlýtur að taka nokkru
lengri tíma en til var ætlast. Má
för þessi verða þeim minnisstæð
alla æfi og ærið lærdómsrík á
margan hátt. —• Fáum vjer seint
fullþakkað Þjóðverjum höfðing-
skap þeirra og velvild. G. H.
jafna það. En fyrst verðurðu að
standa við loforð þitt. Sverðið úr
slíðrum, maður!
Kenneth hikaði enn og ef Gre-
gory hefði ekki hlaupið á sig, er
líklegt að Kenneth hefði rofið eið
sinn. En Gregory bjóst við öllu
illu af honum og ætlaði að koma
í veg fyrir að hann gæti hjálpað
Crispin. Dró hann sverð sitt snögg
lega úr slíðrum og lagði til drengs-
ins og stefndi á hjartað. Kenneth
skautst til hliðar, annars hefði
Gregory rekið hann í gegn, en
Gregory sótti að honum og piltur-
inn var nauðbeygður að grípa til
sverðs síns til þess að verja sig.
Þeir voru á miðju gólfi, en Cris-
pin stóð enn fram við hurðina, sem
hann hafði læst. Jósef sat kyr við
borðsendann og horfði rólegur og
með ánægjusvip á það sem fram
fór. Hann var ekki í neinum efa
um hvernig vopnaviðskiftum
þeirra Gregory og Kenneths
mundi lykta. Þess vegna skifti
hann sjer ekkert af þeim. Svo sá
hann hvar Crispin kom labbandi
í hægðum sínum með dregið sverð.
Og nú var Jósef nauðbeygður að
láta til sín taka. Hann greip sverð
sitt og stökk fram á móti óvini
sínum. Augu Crispins tindruðu af
vígamóði, hann brá sverði sínu
og það söng í er sverðin mættust.
Samtímis söng í tveimur sverð-
um hinum megin við borðið
— Hættið, Sirl hafði Kenneth
Jarðskjalftar.^
Eiga þeir upptök sín í
Henglinum?
Hingað hafa bonst fregnir af
jarðskjálftum úr nærsveitunum
undanfarna daga. Frá Þjórsártúni
var Mgbl. sagt í gær, að vart hafi
orðið við jarðskjálfta við og við
undanfarna 10 daga. Sömu sögu
sagði maður er nýlega var austur
í Landsveit og Holtum.
Um allan Borgarfjörð hefir orð-
ið vart við jarðskjálfta þessa, þó
meira í uppsveitunum en í lág-
sveitunum.
Blaðið átti tal við símstöðina hjá
Ölfusárbrú í gær og fekk þær
frjettir, að þar hefði orðið vart við
talsverðar hræringar að undan-
fcrnu, en þó mest um seinustu
helgi. Bar þó öllu meira á kipp-
unum á Selfossi en í Tryggvaskála.
Um allan Flóann hefir jarðskjálft-
anna orðið vart og eins á Eyrar-
bakka og Stokkseyri.
í Þingvallasveit hafa jarð-
skjálftarnír líka gert vart við sig
af og til, en mest npp úr helginni.
Maður austan úr Grímsnesi kvað
hafa verið talsverð brögð að jarð-
sjálftum þar og margir kippirnir
svo snarpir, að hann kvaðst ekki
hafa þorað að byrgja kindur í
torfhúsi.
í Hveradölum hefir borið einna
mest á jarðskjálftunum. Voru þar
taldir rúmlegá tuttugu kippir á
mánudaginn og 11 á þriðjudaginn.
Blaðið hefir átt tal við Þorkel
Þorkelsson, veðurstofustjóra um
þessa jarðSkjálfta. Sagði hann að
mælir hefði sýnt 10 hræringar hjer
í Reykjavík á mánudagínn og 4
á þriðjudag. Mælarnir væri ekki
svo góðir, að hægt væri að sjá
glögglega á þeim livaða stefnu
hræringarnar hefði, en þó mundu
þær vera hjer frá austri til vest-
urs, og upptök þeirra mundu oft-
ast vera í 35—40 km. fjarlægð,
eða einhversstaðar í grend við
Hengilinn eða í hönum sjálfum.
hrópað þegar í byrjun, en Gregory
svaraði með því að gera nýja at-
lögu, svo að piltinum var einn
kostur nauðugur að bera af sjer
lögin. Þetta taldi Gregory bera
vott um fullan fjandskap hans og
sótti hann því í ákefð. Aftur varð
Kenneth að bera af sjer lag og
gafst honuin þá liöggfæri á Gre-
gory og eins og ósjálfrátt og þó
í reiði út af því að Gregory rjeðist
á hann, neytti hann þess. Gregory
hörfaði undan þangað til herðar
hans námu við þil, en í sama bili
hrasaði Kenneth um stólinn, sem
Crispin hafði felt — hann vissi
ekki hvernig það atvjkaðist, en
hann hnaut áfram ogt svefð hans
hæfði Gregory í öxlina og særði
hann djúpu sári.
Jósef heyrði að sverð datt í
gólfið og hjelt að það mundi vera
sverð Kenneths. En hann þorði
ekki að líta við, þorði ekki að
sleppa augunum af Crispin. Jósef
hafði haft það álit á sjer, að hann
væri framúrskarandi vígfimnr, en
hann fann fljótt að hann átti ekki
við neinn viðvaning., þar sem
Crispin var. Hann hafði reynt öll
þau brögð er hann kunni, en alt
kom í sama stað niður — Crispin
bar af sjer lögin og höggin eins
og það væri barnaleikur.
Jósef hoppaði fram og aftur,
til hægri og vinstri og reyndi að
fá höggfæri á Crispin, en hvernig
sem hann hamaðist varð sverð
Crispins altaf fyrir honum. Jósef
Gæti þeir þá stafað af gufuum-
brotum í jörðinni, því að það sjest
á því hvað hræringarnir berast
skamt, að þær eiga upptök sín
ofarlega.
En vel á minst: Hvenær fáum
við sæmilegan jarðskjálftamæli
hjer eða jarðskjálftamæla? Það var
ákveðið fyrir nokkru að fá jaðr-
skjálftamæli hingað og átti að
verja fje úr sáttmálasjóði til þess
og auk þess mun „dansk íslandsk
Samfund“ hafa ætlað að leggja
eitthvað af mörkum til kaupanna.
En „ekki bólar á Barða“ og enn
mun ekki hafa verið hugsað fyrir
húsakynnum hjer handa jarð-
skjálftarannsóknarstöð. En slík
stöð þarf að komast upp hjer hiS
fyrsta.
Kappskák
Islendinga og Dana.
Taflstaðan eins og hún er nú.
I.
Reykjavík
Sönderborg
fór að þykja það einkennilegt að
Gregory skyldi ekki koma sjer til
hjálpar. Skyldi það geta átt sjer
stað, að Gregory væri særður?
Þá gat hann ekki treyst á neitt
annað en sjálfan sig. Hann bölv-
aði sjálfsáliti sínu, er hafði leitt
hann til þess að gera miklu minna
úr Crispin en rjett var. Hann
hefði þó getað sagt sjer það sjálf-
ur, að maður, sem hafði unnið sjer
anpað eins til frægðar og Sir Cris-
pin, var enginn meðal maður„
heldur maður, sem var vanur því
að eiga mikið í hættu og vinna.
En hvernig stóð á því að þjón-
arnir heyrðu ekki vopnabrakið og
komu til hjálpar? Jósef öskraði:
— Halló! John! Stephen!
— Verið ekki að mæða yður á
þessu, mælti drabbarinn. Jeg heiti
yður því að þjer skuluð áður en
lýkur fá að mæðast nóg. Og ekki
heyra þjónarnir til yðar livernig
sem þjer öskrið. Jeg gaf þeim kút
af víni svo að þeir gæti drukkið
velfarnaðarminni mitt. Kúturinn
er nú eflaust tómur, en eitt glas
af því víni mundi hafa nægt til
þess að gera hvern þeirra ófæran
fram til miðnættis.
Jósef bölvaði — bölvaði sinni
eigin heimsku og sjálfstrausti. —
Fyrir stundu hafði hann ætlað
að hann heíði ráð þessa þorpara
í hendi sjer, en nú var hann
sjálfur genginn í gildru og ofur-
seldur óvini sínum.
Hann hafði veitt því eftirtekt,-