Morgunblaðið - 07.02.1929, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.02.1929, Qupperneq 3
M 0 R G U N BLAÐIÐ s Stofnandi: Vilh. Finsen. Otgefandi: Fjelag í Reykjavik. Rltstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœtl 8. Simi nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasimar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Aakriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBL Utanlands kr. 2.50 - ■ I lausasölu 10 aura elntakiB. Erlendar sfmfregnir. Khöfn, FB 6. febr. ÓeirSimar á Spáni. Opinberar fregnir frá Spáni berma, að ástandið í öllu landinu sje gott, en hinsvegar er ástandið «hn talið alvarlegt í einkafregn- Rm, sem fraltknesk og bresk blöð tirta. Svo virðist þó, sem tekist hafi að bæla niður uppreisnina. Samkvæmt fregnum þessum er langt frá því, að aðstaða Rivera sje öflug, vegna almennrar óá- hægju yfir alræðisvaldinu og sje Það eingöngu tímaatriði hvenær uppreisn verði hafin, en senni- *ega þó ekki næstu daga. — Pe- setan hefir fallið töluvert. Frakknéska blaðið Excelsior 'skýrir frá því, að verkamenn í Valeneia hafi lýst yfir allsherj- ^verkfalli. Herskip aaukning Bandaríkjanna. Frá Washington er símað: Öld hngadeild þjóðþingsins hefir að hudanförnu rætt frumvarpið um byggingu fimtán nýrra beitiskipa. í frumvarpinu eru áltvæði um að l)yrjað verði á byggingu allra beitiskipanna fyrir 1. júlí 1931 og befir það valdið mestum ágrein- mgi- Coolidge forseti óskaði þess, tímaákvæðið væri felt úr frum- 'Varpinu, en það feldi Öldunga 1 ^eildin í gær. Er talinn lítill efi a því, að Öldungadeildin samþykki byggja beitisliipin. Ófriðarbannssamningur. Frá Yarsjá er símað: Pólland Rúmenía hafa fallist á tillögu faðstjórnarinnar rússnesku um að ^hdirskrifa sjerstakan ófriðar- ^ahnssamning, í líkingu við ófrið- arbannssamning Kellogg’s. De Valera handtekinn. Frá London er símað: Lögregl- í Ulster hefir handtekið De ^alera. Var hann á leiðinni til ^elfast, er hann var handtekinn. ^rsökin er sú, að liann hefði farið W Ulster, þrátt fyrir bann yfir- Valdanna. í Ulster. STÓR ÚTSALA I LADfiAVEBS APÓTEKL 10°|o 15°|o 20°lo 33°|o 50°|o afsláttnr. Gleraugu. Lesgleraugu, vanal., áður kr. 6,00 nú 3,50 Utigleraugu, gull — — 13,50- — 8,50 Samkvæmisgleraugu — — 10,00- -7,00 Hlífðargleraugu — — 1,00- — 0,50 Sólgleraugu, gylt — — 2,50 - -1,50 Bílgleraugu — — 2,00- -1,00 Gleraugnahulstnr — — 1,00 - -0,50 Sjónaukar, stækkunargler og speglar. Áður. Nú. Prismasjónaukar 8X, kr. 100,00 70,00 Einfaldir sjónankar — 6,00 2,50 Leikhús sjónankar — 18,00 11,00 Stækkunargler og speglar, mikill afsláttur. Loftvogir og Veðurhús, mjög ódýrt. Mælar. 300 stk. Stofumælar, 200 stk. Baðmælar, 200 stk. Utimælar, mismunándi tegundir seljast með 50% afslætti. Sápur og Svaanpar. Hvít Handsápa 6 stk. kr. 2,15 Baðsápa, rund stór 12 — Blómasápa 12 — Lavendels fjn andlitssápa 3 — Ámbra — ! ---- 3 — Liljumjólkursápa 3 — — 5,50 — 6,55 — 1,95 — 2,25 — 2,00 — 3,00 — 1,65 Hvít Möndlusápa, stór stk. 6 — Þúsundblómasápa 3 — Svampar 1 áður kr. 0,40 nú kr. 0,25 Svampar — — 0,50 — — 0,30 Svampar — — 0,60 — — 0,35 Andlitspúður. Ekta franskt perlupúður í litlum og stór- um dósum. Cotypúður, margar tegundir, í gull- og pappadósum. Derinpúður, margir litir. Houbigantpúður, fleiri stærðir. Talcpúður, mörg mismunandi merki. Alt ekta franskar vörur. Ilmvötn. Furlana, Flours d ’Amor, Quelques Fleurs, LOrigan, Pravia og ótal fleiri þekt merki. Andlitscream. Hazelins Snow, dagcream. Ponds dag- og næturcream. Nebulla, dagcream. Icilma, Oatine snow og cream. Rósól-Snow og Coldcream. Tannburstar og Cream. Pepsodent, stórar og litlar T.ubur. Pebecco, Govasan, Kolynos, Odol. Rósól Tanncream. Aðeins þektar og góðar vörur. Tannburstar, mikið úrval, frá kr. 0,50. Rakvjelar og blöð. Rakvjelar, áður kr. 2,00, nú kr. 0,75. Rakvjelablöð, mjög ódýr. Rakkústar og sápur, mikill afsláttur, Hárgreiður, Naglaburstar, Speglar, Hárburstar. Mjög ódýrt. Kornið sem iyrst meðan úr mestn er að velja. BUreiðarslys f Hainarfirði. Sex ára gamalt stúlkubarn verður fyrir bifreið og bíður samstundis bana. Götubardagar ,í Bombay. Frá Bombay er- símað: Alvar- þgir götubardagar hafa verið háð- hjer á milli Hindúa og afg- 'Uiskra Múhameðstrúarmanna. — bafði verið borið á Múhameðstrú- ^hienn, að þeir hefði rænt tólf 5l'a gömlum .dreng í fórnfæring- ^skyni. Tólf menn fjellu í skær- 'jhhm. — Ábnrðurinn reyndist ^Unur. ki Blgi Guðmundsson fiskifulltrúi ^aads á Spáni og frú hans voru i e°al farlæga á Islandi í gær; eru á leið til Spánar. 1 gær kl. 2þ^ kom bifreiðin G.K. 60 innan úr Reykjavík til Hafnar- fjarðar og ók áfram veginn upp til spítalans. Nokknr börn voru að leika sjer við veginn rjett fyrir ofan þar sem hifreiðin ók. Hljóp þá lítil stúlka úr barnahópnum upp á veginn og þvert í veg fyrir bifreiðina. Gerðist þetta í svo skjótri svipan, að bifreiðarstjór- inn gat ekki stýrt hjá slysi, kast- aðist harnið á bílinn og beið samstundis bana. Við læknisskoðun kom í ljós að brotnað hafði bein í höfðinu. Stíilkan var 6 ára og dóttir Arnórs Þorvarðssonar við J óf ríð arstað aveg. Morgunblaðið átti í gærkvöldi tal við bæjarfógetann í Hafnar- firði, sem rannsakað hafði þegar málið, og skýrði hann svo frá að allir sjónarvottar hefðu borið það að slys þetta hefði ekki verið hif- reiðarstjóranuin að kenna, Samsöngur. Karlakór Reykja- víkur efnir til samsöngs í Nýja Bíó annað kvöld kl. 7,15. Söng- stjóri er Sigurður Þórðarson, en einsöngvarar Daníel Þorkelsson, Stefán GuÚmundsson og Sveinn Þorkelsson. Kristileg' samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Dagbók. Veðrið (í gær kl. 5): Grunn lægð yfir Grænlandshafi vestur af íslandi. Virðist hún lítið fær- ast úr stað og fara heldur mink- andi. Er útlit fyrir fremnr hæga útsynningsveðráttu lijer vestan- lands næstu dægur, með lítils hátt- ar frosti og snjókomu. Ofsaveður af útsuðri skall lijer á um þrjú leytið í fyrradag. Voru allir bátar frá verstöðvunum lijer syðra á sjó þegar veðrið skall á, en komust heilu og höldnu í höfn og mistu sama og ekkert af veiðar- færum. Ágætur afli hefir verið í ver- stöðvunum hjer syðra þrjá síðustu dagana. Segja menn þar syðra að ný fiskiganga muni vera komin. Drotning Alexandrine fór frá Færeyjum kl. 3 í gær. ísland fór í gærkvöldi kl. 8 áleiðis til iitlanda. Farþegar voru: Jes Zimsen frú og 2 dætur, frú B. Sig'urðsson, Kristján Torfason og frú, Maja Ólafsson, Sigurður Sigurðsson og frú, Ben. S. Þórar- insson, Ludvig Storr, Kristján Bergsson og frú, Magnús Kjaran, Egill Thorarensen og frú, Jón Heiðberg, H. Hólmjárn. Björgvin Jónsson frá Varmadal sá er slasaðist í Ármannsglímunni náði sjer það fljótlega að hann fór að vinna í fyrradag. „Lausar skrúfur". Leiknum var frestað í gærkvöldi vegna veikinda tveggja leikenda, en verður nú leikinn í kvöld ef engin sjerstök óhöpp koma fyrir. Hjeðinn og kaupið. Alþýðubl. gefur það í skyn í gær, að mark- Fiskafli á öllu landinu þann 1. febr, 1929. Veiðistöövar Stórf. skpd. Smáf. 8kpd. Vestmannaeyjar Stokkseyri Eyrarbakki . Þorlákshöfn . Grindavik Hafnir . . . Sandgerði Garðnr og Leira . . Keflavík og Njarðvikur. Vatnsleysuströnd og Voga Hafnarfjörður (togarar) do. (önnur skip) Reykjavik (togarar) . do. (önnur skip) Akranes.............. Helliss&ndur .... Olafsvik ............ Stykkishólmur . . . Sunnlendingafjórðungur Vestfirðingafjórðungur . Norðlendingafjórðungur Austfirðingafjórðunqur . SamtaL 1. febr. 1929 Samtals 1. febr. 1928 Samtals 1. febr. 1927 Samtals 1. febr. 1926 133 i) 436 498 i) 405 761. 763 1.494 1.005 480 85 13 24 » 44 11 160 101 1.006 323 100 20 105 Ysa skpd. 320 74 29 « 205 258 67 Ufsi skpd. 210 3 328 15 6.060 2.531 8,591 3.140 2.240 2.601 1.896 800 958 233 Samtals */, ’29 466 534 571 775 1.070 2.097 2.090 1.172 500 195 556 14 2.696 621 632 245 1.191 126 86 129 570 525 26 154 Samtals i*/s ’28 783 » 385 n 444 n » 353 1.58« 401 150 9.470 3.578 13.048 4.412 2.984 3.129 Aftinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski. Fiskifielag íslands. 4.102 310 4,412 mið þeirra Alþýðuforingjanna sje, að allir beri jafnt úr býtum, hafi sama dagkaup hvaða verk sem þeir inna af hendi. Er það Hjeð- inn sem skrifar? Hvernig eru við- skifti lians við verkafólk það, er hjá homun vinnur? Hvert er dag- kaup hans og þess? Haraldur mun spyrja og Hjeðni ímm verða greitt um svör. Ársrit Stjörnufjelagsins, hið fyrsta, er nýkomið út. Er það stærðar rit og flytur eingöngu ræður og kvæði eftir J. Krishna- murti, en formála ritar frú Aðal- björg Sigurðardóttir. Næturlæknir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson; sími 179. Þrír búnaðarþingsmenn komu að norðan með íslandi í fyrra- kvöld: Sig. Ein. Hlíðar, Ól. jóns- son framkvstj. og Jón H. Þor- bergsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.