Morgunblaðið - 13.02.1929, Qupperneq 4
4
MORGUN B L A ÐIÐ
Nýkomið:
Euskar húfur, Flibbar, Hálsbindi, silkitreflar.
Heildr. Garðars Gíslasonar.
€li5Jlill5J 15J
fluglýsingadagbók
VIMdftL
Páskaliljur, túlípanar og hýa-
sintur, fást daglega í Banka-
stræti 4. Kr. Kragh. Sími 330.
2 reiðhestar til sölu í góðu
standi. Upplýsingar í síma 2046.
Til sölu 14 ær og 13 gemlingar
í ágætu standi. Upplýsingar í
síma 2046.
Fegurstir Túlipanar fást á Vest-
argötu 19. Sími 19.
Útsprunguir túlipanar, nokkrar
tegundir af Kaktusplöntum og
Hyasintur til sölu. Hellusundi 6.
Hitamestu steamkolin ávalt
fyrirliggjandi í kolaverslun Ólafs
Ólafssonar. Sími 596.
HúsnsðL
Vinnustofa raflýst í góðu standi,
neðst á Njálsgötu, til leigu fyrir
sanngjamt verð, hentugt fyrir
trjesmíða-, skósmíða- eða málara^
vinnustofu. Upplýsingar í síma 658
Inflúenzan.
Mgbl. hafði í gærkvöldi tal af
landlækni, og spurði hann um in-
flúensuna.
Hún breiðist mikið út þessa
daga, öllu geystara en hjer í liaust
í nóvember. Lungnabólgutilfelli
eru ámóta mörg þá og nú. í slcól-
unum gætir hennar vart eins mik-
ið nú og þá. í nóvember vantaði
citt sinn % af öllum nemendum
Mentaskólans. í gær van'taði 12%
í barnáskólann. Þess ber að gæta,
að mislingarnir ern líka á ferð-
inni.
Síðasta vikuskýrsla frá hjeraðs-
lækni er ekki komin enn]>á. En
dómkirkjuprestur segir mann-
dauða öllu minni um þessar mund-
ir en venja er um þetta leyti árs.
Geta sömu menn fengið inflúens-
una nú, er sýktust í nóvember?
Já — enda þótt það ætti að vera
þeim nokkur vörn nú fyrst um
sinn.
Mgbl. tókst ekki að ná tali af
hjeraðslækni í gærkvöldi. Senni-
lega kemur vikuskýrslan í dag, og
þá geta menn áttað sig á út-
breiðslu veikinnar eins og hún er
nú. —
Útfluttar isl. afurðir í jan. 1929.
S<ý<*«la fr ú Getig.snefnd
Fiskur vertca ur . . . . . . 1.074.450 kg. 693.400 kr
Fiskur óverkaöur . . 2.845.500 1.207.700 -
ísfiskur 597.030 -
Karfi 1.060 —
Lýsi 236.750 -
Kverksigar . . . . 200 90 -
Dúnn 3.250 —
Rjúpur 110 —
Gærur saltaðar . . . . 5.374 — 39.030 —
Gærur sútaðar . . . . . 1.140 9.120 —
Refir 200 —
Skinn söltuð . . . . . 2.660 kg. 2.230 —
Skinn hert . . . 50 —
Garpir hreinsaðar . 2.500 — 30.890 —
Saltkjöt 9.000 —
Ull . . 70 kg. 140 -
Prjónles 230 — 1.850 —
Samtals 2.831.900 kr
Útflutt I janúar 1928 3.338.360 kr.
/ — — — 1927 3.069810 —
— — — 1926 3.514.100 —
Af II n ni Flskblr gdlri
Skv. skýrslu FiskifjeL Skv. reikn. Gengisnefndar.
1. febr. 1929: 13.048 þur skp. 1. febr. 1929: 39.580 þurskp
1. — 1928: 4.412 — — 1. — 1928: 41.418 — —
1. — 1927: 2984 — — 1. — 1927: 58.630 — —
1. — 1926: 3.129 — — 1. — 1926: 91.000 — —
Stúr verðlækkun
á
Herrabindum
verð frá 0.90.
Karlmannsnærföt
með gjafverði.
Verð: 1.85 stk.
Verslnn
fgill lacobsen.
S». Júnssou & Ce.
tírkjuitrætí I k. «tw| CSC
IVIunið eftir
nvia veggfóðrinu.
10 líl 2D'|| lislir
af dðmukiúlum
og barnakjúlum
í verslnn
S. lóhannesdóftur
Auaturatræti 14.
Beint á móti Landsbankanum).
Siml 2887.
□
□
Vinna
Dagbök.
Vanur netahnýtingarmaður ósk-
ast strax til að hnýta 20—30
þorskanet. Uppl. í síma 432.
Hvað er að sjá þettal Ertu
vlrkflega orðin svona kvefaður?
Þjer batnar strax, ef þú notar
Rósól-Mentol og Róeól-
TBflur.
Ver kfæri:
Koparplötur,
Koparstangir,
Vjelareimar,
Boltar.
Vald Poulsen.
Veðrið (í gærkv. kl. 5): Storm-
sveipurinn, sem var við Cape Race
um hádegi á mánudaginn, er nú
skamt suðvestur af Reykjanesi og
virðist stefna norður með vestur-
strönd Islands. SA-hvassviðri á
SV-landi en S-gola á N- og A-landi.
Háþrýstisvæði og knldi um alla
NV-Evrópu. Streymir kalt loft
austan að yfir Bretlanclseyjar (6
st. frost í Lundúnum), en beygir
þar við og streymir beint norður
eftir hafinu milli Noregs og ís-
lands, alt norður í Hafsbotna. 1
N-Skotlandi er hitinn um 0 st. og
á Jan Mayen og Svalbarða 1 hita-
stig.
Veðurútlit í dag: S- og SV-átt,
stundum allhvass með regni og
haglskúrum.
Föstuguðsþjónusta í dómkirkj-
unni í kvöld kl. 6, síra Friðrik
Hallgrímsson.
Öskudagsklúbburinn verður að
fresta hinni árlegu dansskemtun
sinni vegna danssamkomubanns-
ins. Verður dansskemtun klúbbs-
„Drabbari".
ekkert, er »jer fanst ómaksins
vert að lifa fyrir, ekkert, sem gat
girt fyrir hálar brautir, er leiða til
þess að eyða æfi sinni í solli inn-
an um gleymskuskálar Bakkusar.
En frá þessari stundu hefi jeg
fundið hlutverk, tilgang, ætlun-
arverk að vinna, það ætlunarverk
að verða þjer að liði. Jeg ætla
mjer að verða að. nýjum og betri
manni, svo að þú þurfir ekki að
skammast þín fyrir hann föður
þinn.
En drengurinn mælti ekki enn
eitt orð af vörum.
— Jocelyn, drengurinn minn —
ert þú tilfinningalaus. Skilirðu
mig ekki. Heyrirðu ekki hvað
hann faðir þinn er að segja við
þig-
Þá loks tók drengurinn til máls.
En orð föðursins höfðu ekki hrært
ins haldin þegar banninu verðnr
ljett af.
Lausar skrúfur verða leiknar í
kvöld. Pjekk Reykjavíkurannáll
Iðnó þennan dag vegna þess að
hætta varð við skemtun iðnaðar-
manna, sökum danssamkomubanns
ins. Gunnþórunn Halldórsdóttir er
komin á fætur og tekur hlutverk
sitt í leiknum.
Línuveiðarinn Sæbjörg kom til
Hafnarfjarðar í gær með 230 skpd.
fiskjar.
Stúdentafjelag Reykjavíkur held
ur fund í Kaupþingssalnum annað
kvöld kl. 8,30. Þar verður m. a.
rætt um Alþingishátíðina 1930 og
er málshefjandi Magnús Jónsson
guðfræðiprófessor.
Næturlæknir er í nótt Daníel
Fjeldsted; sími 1938.
„Glataði sonurinn“, síðari hlut-
inn, er sýndur í Nýja Bíó þessi
kvöldin og er aðsókn mjög mikil.
Austfirðingamóti því er halda
átti á föstudaginn, verður frestað
vegna samkomubanns lögreglu-
stjóra.
Hjónaband. Þann 9. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband í Ölafs-
vík ungfrú Anna Einarsdóttir frá
hann eða hrifið á neinn hátt. —
Hann hugsaði ekki um annað en
sitt eigið ólán og orsök þess.
— Þjer hafið eyðilagt alt líf
mitt. Þetta var það eina sem hann
svaraði föður sínum.
—• Jeg ætla að vinna að því,
drengur minn, að koma þjer á
rjettan kjöl. Jeg á vini í Frakk-
landi sem eiga mikið undir sjer,
og mundu vera Jiáanlegir til þess
að rjetta þjer hjálparhönd. Þú ert
liermaður Joeelyn.
— Já, sá er nú hermaður, taut-
aði Hogan fyrir munni sjer.
— Við göngum báðir á mála hja
Lúðvík konungi, drengur minn,
hjelt Crispin áfram. Því skal jeg
lofa þjer. Þar getur þú unnið
jjjer frægðar og frama. Og við
verðum þar fyrir handan á meðan
menn eru hjer að koma uppreisn-
armönnum fyrir kattarnef. Þegar
konungur vor er kominn til valda,
þá fáum við Marleigh höll aftur.
Þú getur treyst mjer Jocelyn. Og
Hafranesi og Eiríkur Björnsson
læknir frá Karlsskála í Reyðar-
firði.
Fjelag matvörukaupenda heldur
fund í kvöld kl. 8x/2 í Varðarhús-
inu. Fjelagsmenn eru beðnir að
fjölmenna.
Höfnin. Fislctökuskip lcom hing-
að í gær frá Akranesi og saltskip
frá Hafnarfirði.
Inflúensuvamir. Vegna þess að
inflúensa breiðist nú mjög ört út
hjer í Reykjavík, hefir heilbrigðis-
stjprnin frá og með deginum í dag
bannað að hafa clansleiki og tom-
bólur í bænum. Ennfremur slcal
loka skólabekk, ef fleiri en þriðj-
ungair nemencla veikjast. Slcóla-
nemendnr, sem eru lasnir, eða frá
heimilum, þar sem veikin gerir
vart við sig til muna, skulu ekki
sækja skóla á meðan. Sjú að öðru
leyti nánar um varnir þessar í
auglýsingu frá lögreglustjóra á
öðrum stað hjer í blaðinu.
Öskudagsfagmað heldur stúkan
Einingin í kvöld, einnig stúkan
Frón. Sjá nánar í auglýsingu í
blaðinu í dag.
Trjesmiðafjelag Reykjavíkur
heldur ársskemtun sína næstkom-
aftur breiddi hann faðminn á móti
syni sínum.
En drengurinn ljet sem hann
sæi það ekki, og var ekki annað
sýnilegt, en að hann væri upp
með sjer yfir því að hann skyldi
geta borið sig svona mannalega,
og látið það ekki á sig fá, þó
faðir hans reyndi að fá hann á
sitt band.
— En hvað þá með Cynthiu?
spurði Jocelyn.
Crispin fjellust hendur. Hann
sagði:
— Fyrirgefðu mjer, Jocelyn,
henni gleymdi jeg alveg. En jeg
skil vel hvað þú ert að fara. Jeg
skil að þú hefir fulla ástæðu til
þess að vera reiður við mig. Jeg
skil, að jeg er ekkert og einslcis-
virði í þínum augum, samanborið
við konnna sem þjer þykir vænst
mn Alt er þjer fánýtt nema hún.
Það er eðlilegt, Jeg skil það. Jeg
hefi reynt það sjálfur.
— En mundu það Jocelyn minn
andi laugardag, samanber augl. í
blaðinu í dag.
Trúlofun sína opinheruðu nýlega
ungfru Sigríður Benediktsdóttir,
starfsstúlka á Vífilsstöðum, og
Halldór Sveinsson sjómaður.
Hjúskapur. Síðastliðinn sunnu-
dag voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Lóa Kristjánsdóttir —ng
Freysteinn Jóiisson sjómaður. —
Heimili þeirra er á Barónsstíg^25.
S. 1. laugardag vorú gefin sara-
an ungfrú Sigurlaug Sigurb„a,rn-
ardóttir og Óskar V. Eggertsson.
Heimili þeirra er á Laugaveg 147.
Skyndisöluitni hjá Haraldi er
lokið í kvölcl, sbr. augl. hjer í blað-
inu.
Aðalfundur Flúgfjelags Islanda
verður haldinn á morgun í Kaup-
þingssalnum,
Húsmæðrafræðslan. Nefnd sú, er
Búnaðarfjelag Islands skipaði 27.
okt. 1927 til þess að athuga hús-
mæðrafræðsluna í landinu, hefir
nú sent frá sjer ítarlegt álit.
f gær kom leikur á þorði nr. I
frá Sönderborg: Bf3—e4. íslend-
ingar svöruðu með Rd5—-f6..
og hann rjetti úr sjer — mundir
það, að jeg skal sjá um að þú
fáir fulla uppreist, fullar bætur
í þessu efni fyrir misgjörðir mín-
ar; og þá má vera að reiði þín
gagnvart mjer renni.
— Fögur loforð, herra minny
sagði drengurinn, fögur loforð —
en verða þau efnd?
Hogan sýndi á sjer óánægjusvip..
Crispin rjetti enn betur úr sjer..
Hann var myndarlegur maður að
vallarsýn, því varð eklci neitað.
Nú gekk hann til sonar síns, greip
hramminum í öxl honum eins og
hann ætlaði að dusta hann til.
— Þó faðir þinn sje cljúpt sokk-
inn, drengur minn, sagði liann, þá
hefir hann þó aldrei enn sem
komið er gengið á bak orða sinna.
Jeg hefi lofað því að gera alt
sem í mínu valdi stendur til þess
að þú náir ástum stúlkunnar, og
í fyrramálið fer jeg af stað til
þess að koma því máli í höfn.
Jeg hitti þig áður en jeg legg: