Morgunblaðið - 15.02.1929, Síða 3

Morgunblaðið - 15.02.1929, Síða 3
M 0 R G U NBLAtH fc> » Btofnandi: Viih. Flnsen. Utg:efandi: Fjelag i Reykjavlk. RiUtjórar: Jðn Kjartansson. Valtýr Stefánsson. AuKlýsingastjóri: E. Hafberg. 8krlfstofa Austurstrætl 8. Blsai nr. 600. Augiýsingaskrifstofa nr. 700. Heimaslmar: Jön Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOL Utanlands kr. 2.60 - —— I iausasölu 10 aura eintakiB. SkulÖaverslunin 09 afleiðingar hennar. Erlendar símfregnir. Khöfn, PB. 14. febr. Páfaríkið. Frá Rómaborg er símað til Rit- *au-frjettastofunnar: Eftirfarandi nánari upplýsingar liafa verið birt ar um endurreisn páfaríkisins. Páf i»n hefir algert fullveldi á svæð- i»u, sem nú tilheyrir Vatikaninu. Vmsar biskupakirkjur utan Vati- kansins fá úrlendisrjett. Vatikan- ríkið lýsir yfir ævarandi hlutleysi sínu. ítalía viðurkennir munka- feglurnar og nunnureglurnar, við- hrkennir og lögmæti allra dóma, sem kirkjudómstólar kveða upp ''öðvíkjandi hjónabandsmálum. - í’jármálasamningurinn ákveður, ítalía greiði páfanum einn og jþrjá fjórðu miljarða líra. Trotsky í Konstantinopel. f’há Konstantinopel er símað til ■^itzau-frjettastofunnar, að Trot- hafi komið þangað í gær frá ^dessa. Dvelur hann í rússneska konsúlatinu. Vígbúnaður Bandaríkjanna. Frá Washington er símað: Cool- ^dge forseti hefir skrifað undir iögin um smíði beitiskipanna ^iiatán. I. Dðmnr. I gær kvað Bergur Jónsson setu- 'dómari upp dóm í máli því, er utjettvi.sin'1 (Jónas frá Hriflu) ^efir höfðað gegn Jóhannesi Jó- iannessyni fyrv. bæjarfógeta. Kunnar eru ástæðurnar fyrir að þessi ungi lögfræðingur var ^óttur vestur á Patreksfjörð, og dómsmálaráðherrann treysti ^hnum betur í þessu máli, en hin- 1,111 70 lögfræðingum, sem hjer ern bvisettir. Crslit málsins fyrir þessum rjetti ^ðu þau, að dómurinn, sem sam- hin var uppi í stjórnárráði, hljóð- upp á 15 daga einfelt fangelsi, °g var dómurinn skilorðsbundinm Dómur þessi er að því leyti sann Vafalaust eru ekki sldftar skoð- anir á því meðal bænda, að stærsta böl landbúnaðarins nú sje hin lióf- lausa láns- og vöruskiftaverslun, sem enn ríkir í viðskiftalífinu. — Þetta verslunarfyrirkomulag er leifar löngu liðins tíma, þegar eng- ir bankar voru til í landinu og samgöngur litlar milli landshlut- anna. Þá neyddust menn 'til þess að „nota búðirnar fyrir banka.“ Allar afurðir bænda fóru í búð- irnar og þangað sóttu þeir nauð- synjar sínar. Sjálfir höfðu bænd- ur engin peningaráð. Búðirnar voru þeirra bankar. / Nú eru tímarnir breyttir. Nú eru bankar og bankaútbú komin í kaupstaði landsins og sparisjóðir dreifðir um land alt. Nti eru hinar erlendu selstöðuverslanir horfnar með öllu, en þær voru aðalgróðr- arstía skuldaverslananna. En hvernig víkur því þá við að skuldaverslunin skuli nú standa í meiri blóma lijer á landi en nokkru sinni áður ? Hvernig víkur því við, að ekkert skuli vera gert til þess að losa bændur af klafa verslunarskuld- anna ? Þegar menn hafa kynt sjer þróunarsögu innlendrar verslunar, munu þeir fljótt komast að raun um hver er orsök þessara víxl- spora. Fyr á tímum störfuðu kaup menn og kaupfjelög hlið við hlið, og unnu saman að endurbótnm á versluninni. En þetta mátti ekki lengi þannig vera. Pólitískir spá- kaupmenn fengu smeygfc sjer inn á starfsvið kaupfjelaganna. Þeir fengu því til leiðar komið, að kaup fjelögin voru dregin inn í haturs- fulla flokkapólitík. Þessir menn notuðu svo kaupfjelögin til þess að lyfta sjálfum sjer hærra og hærra í hinn pólitíska metorða- stiga. II. Fyrsta og helgasta boðorð hinna gömlu og góðu samvinnumanna eins og Pjeturs sál. Jónssonar og Sigurðar á Ystafelli var, að kaup- fjelögin skyldu búa skuldlaust. En eftir að hinir pólitísku spá- kaupmenn fengu hreiðrað um sig í kaupfjelögunum var þetta boðorð g'ersamlega strykað út. Því miður er nú svo komið með mörg kaupfjelög hjer á landi, að þau hafa gersamlega týnt þeirri stefnuskrá, er fyrstu frömuðir fjelaganna settu í upphafi. - kaupfjelögunum ægir níi öllu sam- sem nefnist „Einvaldsklærnar á Hornafirði.“ Höfundurinn er Ein- ar bóndi Eiríksson frá Hvalnesi í Lóni. Hann hafði í mörg ár verið fulltrúi fyrir bændur í Lóni í kaupfjelagi Austur-Skaftfellinga og segir í stórunv dráttum verslun- arsögu lcaupfjelagsins í ritlingn- um. Er sú saga, ef sönn er, harla eftirtektarverð og gefur góða lýs- ingu á hugsunarhætti þeirra kaup- fjelagsmanna, sem aldir eru upp í anda Hriflu-Jónasar og annara nútíðar forvígismanna samvinnu- málanna. Enn hefir engu verið hnekt, af því sein Einar segir, og hafa ])ó „samvinnublöðin“ liingað til ekki látið á sjer standa til varnar, þegar hróflað hefir verið við vígi Hriflumanns út um land. Hjer verður rni ekki rakin rauna saga sú, er Einar bóndi í Hvalnesi hefir að segja. Hana þurfa bænd- ur sjálfir að lesa. Aðeins verður nánar komið inn á þann þátt sögu Einars, er snertir skuldaverslun- ina. Segir Einar frá því þegar hann og aðrir fulltrúar á kaup- f jelagsfundum voru að amla á móti skuldaversluninni, en fengu við ekkert ráðið fyrir kaupfjelags stjóranum. M. a. segir Einar (bls. 30) að kaupf-jelagsstjórinn hafi á einum fundinum sagt við þá full- trúana eitthvað á þessa leið: „Jeg skal bara segja ykkur alveg eins og er, af hverju jeg vil láta skuld- irnar hanga á bændum, en hugsa mest um það, að safna. sjóðum. Það er af því, að undir edns og bændur losa sig úr skuldunum, þá segja þeir sig úr kaupfjelaginu.“ Ef hjer er rjett hermt, þá er angt komið frá því takmarki, er forvígismenn kaupfjelaganna settu upphafi. Markmið þeirra var að byr hjá hinum pólitísku forvígis- mönnum kaupf jelaganna. Þeim tókst að svæfa málið á þingi í fyrra. En bændur eru sjálfir farnir að skilja nauðsyn þess, að losna af skuldaklafanum. Sumir hafa haf- ist handa í þessu efni. Merkasta sporið í þá átt er hið nýstofnaða „Verslunarfjelag Skagfirðinga1 ‘. Vonandi feta aðrir bændur í fót- spor Skagfirðinganna. Þetta spor, samfara. lieilbrigðri löggjöf um hagkvæm rekstrarlán handa bænd- um, er vafalaust farsælasta leiðin til útrýmingar skuldaversluninni. Og takist það, mun rísa ný blóma- öld fyrir íslenslra bændastjett. Kvenfjelagið Líkn í Vestmannaeyjum 20 ára. hólfunum, skildu þeir eftir í lirúgu á gólfinu. En af því, sem þeir höfðu meðferðis þangað skildu þeir ekkert annað eftir en 2 kon- íaksflöskur — tómar. Hafa þeir hrest sig á innihaldinu meðan þeir voru þarna að verki. Verkfallsbölið. Vestm.eyjum í gær. f dag eru liðin 20 ár frá stofn- un kvenfjelagsins Líkn í Vest mannaeyjum. í tilefni af því gengu fjelagskonur í skrúðgöngu upp kirkjugarð og lögðu fagran blóm- sveig á leiði Halldórs heitins Gunn laugssonar hjeraðslæknis, en hann var aðalhvatamaður að stofnun fjelagsins og hin besta stoð þess meðan hans naut við. Núverandi forstöðultona Líknar, frú Ingi- björg Theodórsdóttir mintist hins vinsæla, látna hjeraðslæknis við ætta tækifæri með fallegri ræðu. Fjelagið hefir áður keypt her- bergi í Stúdentagarðinuin til minn- ingar um Halldór heitinn. í dag afhenti fjelagsstjórnin bæjarstjóra 3000 krónur í peningum að gjöf í öntgensjóð sjúkrahússins. Fjelags konur minnast ennfremur afmælis- ins með samsæti í kvöld. eru allir bæjarfógetar lands- ms 0g sennilega flestir sýslumenn sjálfdæmdir til refsingar, og með- þeirra forseti Sameinaðs þings, ^agnús Torfason. ilæjarfógeti hefir þegar krafist Þess, að dóminum verði tafarlaust skotið til Hæstarjettar. Söngf jelag stúdenta. Fundur verður lialdinn í Mentaskólanum 1 öag kl. 6 síðd. Afaráríðandi að allir fjelagsmenn mœti, þar eð mjög merkilegt mál verður lagt fyrir fundinn. , iallaður Stóri-dómur, að með hon- an: V6mk °S verslun ~ Terslun og pólitík. Starfsmennirnir við lcaupfjelögin eru ekki valdir eftir verslunarhæfileikum, heldur eftir því hversu jónasarlegar skoðanir þeir hafa á landsmálum. Þar sem slíkur jarðvegur er. þrífst skuldaverslunin vel. Enda mun nú svo ltomið fyrir eigi fá um kaupfjelögunum, að verslunar skuldir eru þar meiri en nokkru sinni áður. Bændur eru fjötraðir á skuldaklafann og fá sig hvergi hreyft. III. Nokkru fyrir síðustu áramót kom út ritlingur hjer í bæuum, Bankainnbrotið ( Berltn. búa skuldlaust og halda kaupfje- lögunum utan við flokkapólitíkina. En núverandi forvígismenn nota' skuldirnar til þess að halda bænd um í kaupfjelögunum. Síðan eru kaupfjelögin notuð til þess að ialda bændum við hina pólitísku trú Tímaklíkumanna? IV. Nú eru bændur fyrir alvöru farnir að svipa seyðið af ráðs mensku hinna pólitísku forráða- manna kaupfjelaganna..Og það er erfiðara að komast klakklaust úr ógongunum en í að rata. Nú er skuldaklafinn látinn ltlemma að bændum og pólitískur refsivöndur liafður yfirvofandi, ef einhver dirfist sig að hræra. Þannig er um hnútana búið, að hverjum einstök um bónda gagnar ekki að leysa sjálfan sig af klafanum. Hann er flæktur í botnlausri samábyrgð. En eitthvað v e r ð u r að gera. ef ekki á alt að fara í kaldakol sveitum landsins. Viðreisnarstarfið í sveitunum byggist blátt áfram á því, að takast megi að losa bænd ur undan oki skuldaverslunar- innar. Á síðasta þingi gerðu íhalds menn tilraun til þess að leysa þetta mikla vandamál. Þeir fluttr frumvarp um hagkvæm rekstrar lán handa bændur 'atvinn ekst arlán). En frv ••= ' 'k' 172 geymsluhólf rifin upp. Þess var getið í útvarpsfrjett hjer á dögunum, að brotist hefði verið inn í bankakjallara og stol ið þar stórfje og kynstrum af ger- semum. í blöðum, sem hingað eru kom ín, er sagt nokkuð nánar frá inn- broti þessu. Þannig var mál með vexti, að starfsmenn bankans kom- ust ekki niður í kjallarann í tvo daga; gátu ekki opnað hurðina Hjeldu þeir, að þetta stafaði af einhverjum klaufaskap og hirtu ekki um að fá sjer smiði til að opna fyrir sig, fyrri en nauðsynin var orðin svro knýjandi að komast í kjallarann, að þeir máttu til. Þá kom það í ljós, að hurðinni hafði verið lokað að innan með sterkum járnslám. En göng höfðu verið grafin inn í geymslukjallar- ana. og öll geymsluhólfin, 172 að tölu, brotin upp. Höfðu verið not- uð hin fullkomnustu og fljótvirk- ustu tæki til þess, sem fáanleg eru, og dáðust menn jnjög að verklag- inu, sem á þessu öllu var. Um einni miljón marka var stol- ið þarna í peningum og ógrynnum af skartgripum. Áætla menn, að kostnaðurinn við innbrotið liafi numið 30 þúsund mörkum. Er tal ið víst, að þjófarnir hafi þurft % mánuð til þess að undirbúa sig undir innbrotið. I. Ástandið hjá okkur nú er ekki ósvipað því, er var í Englandi árið 1926, þegar kolaverkfallið mikla var þar. Engin innanlands- deila hefir orðið bresku þjóðinni eins dýrkeypt og kolaverkfallið. Bak við kolaverkfallið breska stóðu aðeins örfáir æsingamenn. Markmið þeirra var að ltoma iðn- aði Breta í kaldakol og þar með skapa grundvöll undir allsherjar- byltingu í landinu. Voru það leigu- liðar Bolsa í Riisslandi, er stóðu bak við byltingatilraun þessa. Öll breska þjóðin varð að líða sárt vegna verkfallsins, en sárast námaverkamennirnir sjálfir. — Eymd þeirra og ógæfa óx með degi hverjum. En forsprakkarnir not- uðu ógæfu verkamanna til sésinga, og ólu óspart á sundrung og hatri milli stjettanna. Þegar fram liðu stundir sáu námaverkamennimir hvað var að gerast, og þá sneru þeir baki við a'.singamönnunum. Gerðu þeir sam- þyktir í fjelögum sínum, þar sem þeir útilokuðu kommúnista og aðra æsingamenn frá öllum af- skiftum af málum verkamanna. Og síðan hefir ríkt viimufriður í Englandi. II. Hásetaverkfallið, sem nú ríkir hjer, er samskonar böl fyrir ís- lensku þjóðina eins og kolaverk- fallið mikla var fyrir Bretland. Að vísu eru tölur allar smærri hjá okkur, en við erum líka margfalt færri og fátækari en Bretar. En hverjir eru það, sem standa bak við hásetaverkfallið f Hverjir ráða því, að 1000 sjó- menn ganga atvinnulausir í landi um hábjargræðistímann ? Hverjir valda því, að mörg hundruð verkamanna neyðast til þess að ganga atvinnulausir hjer í bænum vegna þess að enga fisk- vinnu er að fá? Eru það ekki örfá.ir æsingamenn í Alþýðuflokknum, sem þessu þjóð arböli valda? Jú, vissulega eru það þessir menn, sem ábyrgðina bera. Pólitísk valdagræðgi þeirra er und irrót bölsins. Þeir reyna að nota eymd fjöldans til þess að kveikja hatur til atvinnurekenda. Sjálfir hafa þeir enga atvinnu upp á að bjóða, en lifa þó í allsnægtum, þvi að þeir hafa notað þingsetu sína til öflunar bitlinga handa sjálfum sjer. Hverjir skyldu vera þarfari verkalýð þessa bæjar, atvinnurek- endurnir, sem Alþýðublaðið sví- virðir daglega, eða böðlarnir í Alþýðuflokknum, sem að verkfall- niu standa? Atvinnurekendurnir veita þús- undum verkamanna atvinnu, en æsingamenn Alþýðuflokksins ekki einum einasta. Hugleiðið þetta, sjómenn og verkamenn. Minnist þeirrar ó- gæfn, sem örfáir æsingamenn gátu til leiðar komið í Englandi 1926. Yerðbrjef öll, er voru í geymslu-1 Látið ekki eins fara hjer nú.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.