Morgunblaðið - 10.03.1929, Síða 3
M 0 R G U N BLAÐIÐ
JHorgtraHít&td
Stofn&ndl: Vllh. Finien.
Dt*efandi: FJelag 1 Reykjavlk.
Rltetjörar: Jön KJartaneson.
Valtýr Stefánsson.
AuKlýsingastjóri: E. Hafberg.
■krifstofa Austurstræti 8.
■Issl nr. 600.
AuglýsingaskrifBtofa nr. 700.
Helmaslmar:
Jón Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Askriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánutil.
Utanlands kr. 2.60 - ---
I lausasölu 10 aura eintaklO.
Útsala.
Vegna flutnings verða áteiknaðar
hannyrðavörur seldar með mjög
miklum afslætti, næstkomandi
mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag.
Hannyrðaverslun
Þuríðar Sigurjónsdóttur,
Skólavörðustíg 14.
Sími 1082.
Þinptlðindi.
Rannsókn og þjóðnýting.
i L ' ~
l»að er vonlaust fyrir okkur jafnaðarmenn að heimta
þjóðnýtingu nú, segir Haraldur Guðmundsson, en að
því stefnum við.
1 gær var framhald af um-
íæðunni um að skipa þingnefnd
til að rannsaka rekstur togar-
anna til undirbúnings þjóðnýt-
ingu.
Fyrstur talaði Ólafur Thors.
Rakti hann ræðu Haraldar Guð
hiundásonar, er hann hjelt í
fyrradag, lið fjrrir lið, og píndi
•að lokum fram þá játningu frá
Haraldi, að tillagan væri fram
horin í þeim einum tilgangi, að
þoka þjóðnýting áleiðis.
Ólafur Thors: Rök Haraldar
Giuðm. fyrir nauðsyn rannsókn-
ar eru í þrem liðum. Þau skulu
athuguð lið fyrir lið með hlið-
sjón af framsöguræðu hans.
1. Á hvern hátt er hægt að
gera rekstur togaraútgerðarinn
nr hagkvæmari og tryggja fjár
hagsafkomuna?
H. G. benti á að sameina
inætti stjórn fjelaganna. Þetta
'er rjett að vissu marki. En sparn
aðurinn er lítill. Laun framkv.-
stjóra eru yfirleitt lág, 3000—
6000 kr. þótt sumir hafi hærri
laun. Sje þeim fækkað verður
kaupa aðra starfsorku, oft
Safndýra. Hinsvegar hefir lög-
kjafinn ekki tök á þessari hlið
hiálsins. Meðan eignarrjettur-
iftn og umráðarjettur einstak-
^ingsins yfir eign sinni er við-
úrkendur er ekki hægt að
Skipa útgerðarmanni að fela
iiðrum stjórn skips síns, fremur
að skipa bónda að fela ná-
búanum stjórn hús sins.
Þá taldi H. G. nauðsynlegt
3.S útgerðarmenn hefðu samtök
úm sölu aflans. Það er undar-
legt að aðalflutningsmaður slílcr
till. skuli ekki vita, að 1926
i&erðu utgerðarmenn fyrstu til-
taun um samsölu fiskjar 1927
og 1928 hafa flestir togaraút-
Serðarmenn haft sölusamlag.
Sömuleiðis Véstmannaeyingar.
Ennfremur er nýstofnað sölu-
samlag togaraútgerðarmanna á
iýsi.
Um hagnýting aukaafurða
skal jeg upplýsa að nú þegar
öll lifur brædd á skipsfjöl.
rannsakað hefir verið um
vinslu hausa og hryggja á
skipsfjöl. Framkvæmdin strand
á því að skipin eru of lítil til
nauðsynlegum vjelum verði
við komið.
. 011 þessi þjóðráð H. G. eru
SÖmul og góð. Öll áður athuguð
útgerðarmönnum sjálfum, og
Phu þeirra sem nýtileg eru, þeg-
ai' komin í framkvæmd.
Hitt var svo misskilningur
jhrottinn af skorti á nægjan-
s??vi þekkingu á málinu, að
- 0l~ðagur væri að hafa stöðvar
a^stur- og vesturlandi.
Með þeim hætti yrði stofn-
kostnaður meiri. Birgðir af öll-
um útgerðarvörum yrðu að vera
á þessum stöðvum, og verka-
fólk til að annast verkun fiskj-
arins. En erfiðleikarnir liggja í
því, að fyrirfram er ekki einu
sinni hægt að fara nærri um
þörfina. Annað árið veiðist lítið
eða ekkert á Hvalbak, hitt árið
er aftur á móti gnægð fiskjar.
Sama er um Vesturlandsmiðin.
Ef stöðvamar eiga að geta ann-
að vinnunni í aflaári, er bert að
atvinnuhallæri mundi verða hitt
árið.
Af þessu mundi svo leiða
atvinnuleysi síðari hluta sum-
ars hjer syðra. Því framan af
sumri mundi útgerðin draga að
sjer sama vinnukraft og nú er
til þess að koma fiskinum sem
fyrst í peninga.
tJtgerðarmenn vita sjálfir vel
hvar skórinn kreppir. Sam-
færsla — samsala — efling
varasjóða — markaðsleit. Þetta
eru boðorðin. Framtíð útgerð-
arinnar liggur þó í breyttri
hagnýting aflans, — í því að
frysta fiskinn en salta hann
ekki, nema þá lítinn hluta hans.
Útgerðarmenn hafa haldið í
áttina á öllum sviðum. Þeir
hafa vakandi auga fyrir öllum
framförum. En vegna fjárskorts
og fátæktar verða í^lendingar
að tefla varlega í þessum efn-
um sem öðrum.
Rannsókn á þessari hlið máls
ins, — og það aðeins af þing-
nefnd sem er önnum kafin, —
er ekki aðeins augsýnilega
gagnslaus. Hún er blátt áfram
hlægileg.
2. Þá vill H. G. láta rann-
saka „á hvern hátt sje hægt
að tryggja verkafólkinu lífvæn
leg kjör“.
í umræðum hans um þetta
fór mikið fyrir ferlegri rök-
villu.
Hann hjelt því fram að á erl.
togurum væri stærri hundraðs-
hluta af afla skipsins varið til
kaupgreiðslu en hjer á landi.
Með þessu taldi hann sannað
að erl. sjómenn hefðu hærra
kaup.
Þetta er kórvilla.
Afli erlendra togara er mikið
minni en íslenskra, en útgerð-
arkostnaður erl. togara er líka
margfalt minni en íslenskra
togara.
Sigurjón Á. Ólafsson hefir
haldið því fram að ársafli
þýskra togara sje 155 þús. kr.
virði og af því fái sjómenn 28%
eða um 43 þús. kr.
Sjómenn á ísl. togurum fá
um 80 þús í árskaup á meðal
togara. Það sannar þó ekki að
þeir hafi hærra kaup en þýskir
sjómenn.
Hundraðshluti af andvirði árs
aflans sannar heldur ekkert um
afkomu aðila. Sjóm. sem hefir
20% af, afla 4 manna fars get-
ur vel borið fA minna úr býtum
en togara háseti sem hefir að-
eins Va% af afla togarans.
Rök H. G. sýna að hann hef-
ir ekki athugað málið.
Hinsvegar vil jeg upplýsa að
íslenskir sjómenn eru samkv.
nýja samningnum mikið hærra
launaðir en erlendir stjetta-
bræður þeirra.
En loks bendi jeg á, að það
er barnaskapur að reisa kaup-
kröfur hjer á landi á kaup-
gjaldi erlendis. Verkamenn í
Ameríku hafa margfalt kaup
á við verkamenn sumra Evrópu
stórvelda. Þar um ræður
,,efektivitet“ framleiðslunnar
í hvoru landi um, sig. Slíkur
samanburður á ísl. og erl. tog-
araútgerð er ómögulegur vegna
þess að framleiðslan er svo
ólík.
Við höfum nærtæk fiskimið,
en dýr skip, háa vexti, dýr kol,
mikið veiðarfæraslit og þunga
skatta.
Þeir þurfa að sigla langar
leiðir, en hafa alt ódýrara til
útgerðar og skattfrelsi að heita
má.
Við söltum okkar framleiðslu
vöru til útflutnings síðar.
Þeir hafa miljónir neytenda
í heimalandinu.
Við gettim ekki notað okkar
dýru tæki til ísfiskveiða.
Þeir fá ekki að leggja afl-
ann hjer á landi o. s. frv.
Samanburðurinn er því hel-
ber vitleysa.
En rannsókn á útgerðinni til
að tryggja sjómönnum lífvæn-
leg kjör er óþörf fyrir það:
1. Sjómenn á togurum eru
hæst lannuð vinnandi stjett
landsins.
2. Þeir hafa betri vinnu og
aðbúð en flestir aðrir sjómenn
landsins. Sönnun þess að þetta
sje rjett, er hin mikla eftir-
sókn að þessari vinnu.
Rannsóknarinnar er heldur
ekki óskað í þessu skyni. Það
sem undir býr er þjóðnýtingin.
Sósíalistar segja sem svo:
Við fáum aldrei þjóðnýtingu
framgengt meðan öllum er Ijóst
að hjal okkar um útgerðina er
á einskærri vanþekkingu bygt.
Með rannsókn fáum við aðstöðu
til að tala af myndugleik — og
tíl þess er nú leikurinn gerður.
Hv. deild hefir í umr. um
vinnudóminn svo ótvírætt tjáð
sig andvíga þjóðnýting að jeg
tel óþarft að leggja út í theor-
etiska deilu um einstaklings-
framtak og þjóðnýting nema H.
G. gefi sjerstakt tilefni til.
Jeg hefi nú sýnt fram á, að
rannsóknin er gersamlega ó-
þörf fyrir aðra en þjóðnýtingar-
menn. Þeir sem þó telja nauð-
synlegt að fá vitneskju um út-
gerðina, geta hallað sjer að lög
unum um vinnudóminn.
Næstur tók til máls Harald-
ur Guðmundsson, og var ræða
hans nokkurskonar útdráttur
úr greinum þeim sem í Alþýðu-
hlaðinu birtust um útgerðina
meðan á verkfallinu stóð. Eru
menn kunnugir kröfum hans
og annara leiðtoga sjómanna
um að útgerðarmenn eigi að
leggja reikningana á borðið,
og annað þessháttar, og er því
ekki ástæða til að rekja hina
afarlöngu og óvenju bragð-
daufu ræðu þingmannsins.
Sigurður Eggerz taldi að til-
lagan um rannsókn á yfirráð-
unum yfir togurum stappaði
mjög nærri ákvæðum stjórn-
arskrárinnar um friðhelgi eign-
arrjettarins. Alveg eins mætti
krefjast xþess, að skipuð yrði
þingnefnd til að rannsaka eign-
arrjett bænda á jörðum sínum,
og hefði Haraldur ekki farið
leynt með það á þingmálafund-
um í haust að hann taldi heppi
Frú Thorstína lackson Walters
ílytur fyrirlestur í Nýja Bíó í dag kl. 3 e. h. um
heimkomn Vestnr-íslendinga 1930.
Enginn aðgangseyrir. Allir velkomnir.
Hossaöld twrt kosstryggt I
PCBCCO
Tannkream. :
Látið aldrei afhenda yður annað tannkrem Z
þegar þjer ætlið að kaupa PEPECO. •
Aðalbirgðir hjá Z
Stnrlangnr Jónsson & Co. :
Nýkomid:
Nankins fatnaður allar stærðir
Hvítir sloppar ----
Hvítir samfestingar ----
Hvítir jakkar ----
Hvítar buxur ----
Sportskyrtur fjölda tegundir,
Kakifatnaður, allar stærðir.
Þar sem úrvalið er mest \
gerast kaupin best.
Veiðarfæraverslnnin „Geysir“.
(\BDULIA
Heimsins
bektustu
Cigarettur.1
Heimsins
bektustu
Gigarettur.
-**’ * -° —j-
WV
Tyrkneskar,
nr. 11—12—25.
Virginia,
nr. 70—75—7—17.
Egypskar,
nr. 16-14—28-61.
Allir þeir, sem göðnm cigarettnm nnna,
biðja nm Ab dulla.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
Skákþing islendinga
hefst hjer í Reykjavík föstudaginn 29. þessa mánaðar kl.
8 að kvöldi í Kaupþingssalnum. Teflt verður væntanlega
í 4 flokkum. Þeir sama hafa í hyggju að taka þátt í þing-
inu, verða að hafa tilkynt það til einhvers undirritaðs eigi
síðar en 26. þ. m.
Þátttökugjald! og verðlaun verða ákveðin síðar og
auglýst á þingstaðnum.
Reykjavík, 9. mars 1929.
í stjórn Skáksambands íslands,
Pjetur Zophoníasson. Elís Ó. Guðmundsson.
Garðar Þorsteinsson.