Morgunblaðið - 16.03.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1929, Blaðsíða 1
Beiskur sannleikur Þýskur sjónleikur í 6 stórum þáttum. Aðalhlverk leika: Arnold Korff, Grete Mosheim, Vala de Lys, Hans Brauservetter. Lærdómsrík mynd ágætlega leikin. 1 slðagta slnn. Professor Veldeu með aðstoð Irú Guðrúnar Ágústsdóttur og frú Val- borgar Einarsson Hljómleikar á morgun kL 2‘^ i GLBíó. Aðgöngumiðar á 1.50 og 2.00 i Hjóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Fjelag lóðaeigenda heldur aðalfund i Varðarhúsinu kl. 8 siðd. i dug. Venjuleg aðalfundarstörí. Stjórnin. Forget-me-not. Aðaldansleikur ijelagsius veröur á Hótel Heklu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á Laugaveg 12 og við innganginu. STJÓRNIN. Dansleikur stúkunnar VÍKINGUR nr. 104 verður í G.-T.-húsinu í kveld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Þöntunum veitt móttaka í síma 355. TEMPLARAR, FJÖLMENNIÐ! N e f n d i n. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Jóhannesar L. L. Jóhannssonar. Kona og börn. Fyrirlestur heldur JÓN ÞORLÁKSSON alþm. ld. 8y2 í kvöld í Kaupþingssalnum nin peningamál. Meðlimum Verslunarmannafjel. Reykjavíkur, Verslunarmanna- fjelags Hafnarfjarðar og fjelags matvörukaupmanna í Reykjavík, er boðið á fyrirlesturinn. Stjóm Sambands verslunarmannafjelagu íslands. NEagnús V. Jóhannesson talar um óheilindi stjórnmálamanna á morgun í Nýja Bíó kl. 2 e. h. EFNI: 1. Glapræði niðurjöfmmamefndar. 2. Hjálpræði yfirskattanefndar. 3. Háskalegnr úrskurður stjómarráðsins L útsvarsmálum. 4. Yfirhylmingar í skattsvikum. Aðgöngumiðar á 1 kr. í bókaverslun Ársæls Árnasonar og Pjet- urs Halldórssonar (Eymundsen). NB. Til þess að fylgjast vel með, er betra að lesa fyx-irlestur- inn um skattsvikin. Fæst á 50 aura með aðgöngumiðunum. Taflijelag Reykjavíknr. Ankafnndur verðnr haldinn miðvikndaginn 20. þ. m. kl. 8v* e. k. á tailstofnnni Þingholtsstræti 28. Kosning fnlltrna á aðalinnd Skáksambands íslands. Stjórniu. ern hestn hjóliu. Fást hjá Signrþór. Kartölfur Úrvals tegnnd af norsknm Kartöilnm iánm við með E.s. Lyra á mánndaginn. — Aðeins lftið óselt. Eggert Kristjánsson 8 Co. Símar 1317 & 1400. Best að suglýsa i Morgunblaðinu. Nýja Bíó Kepplnantarni? („Ctaarmaine“)> Stórkostlegur sjónleikur í 12 þáttum frá hinu alkunna FOX fjelagi. — Aðalhlutverk leika: Victor Mc. Laglen, Edmund Lowe og Dolores de Rio, f síðasta sinn. Verslnnin amlJOF Simi 332. Langaveg 45. Sími 332. Verður oonuð f dag. Gjörið svo vel og lltið inn og sannfær- ist nm að þar fáið þjer nrvals vttrnr ódýrar, svo sem: Búsáhðld. Leirvðrnr. Verkfæri. Jnrtnpottn o. m. m. fl. Allar vörur senöar heim. Munið HamD0rg.Lauaau.4S. Vorvorurnar eru að koma. Nýkomið: Vorkápur, Káputan og Ullarkjólatan margskonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.