Morgunblaðið - 16.03.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.03.1929, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) & ÖLSEINl (( ■ ' ........ 'V' —■■■UI-JIP. III f Hðfum til: Ríó-kaffi, Kaffibætir Ludvig Daviðs. Shell-málið. Dómnr Hæstarjettar. Stjórn Shellfjelagsins var sýknuð af ákæru valdstjórn- arinnar og málskostnaður greiðist af almannafje. Ef þjer biðjið um PERSIL, þá gætið þess, að þjer fáið PERSIL, því ekkert er þess í gildi. f gær kvað Hæstirjettur upp dóm í hínu margumtalaða Shell- máli. Eru málavextir þeir, er nú skal greina: Hinn 14. jan. 1028 var stofnað hlutafjelagið h.f. Shell á fslandi og tilkynt til hlutafjelagaskrárinn- ar í Hafnarfirði 20. s. m., en heim- ilisfang fjelagsins er að Skildinga- nesi við Skerjafjörð. Tilkynningin var undirrituð af stjórn fjelags- ins, en hana skipa: Magnús Guð- raundsson, hrm., Hallgrímur Tuli- nius, stórkaupmaðnr, báðir til heimilis í Reykjavík, og Björgólf- ui Olafsson, læknir og óðalsbóndi á Bessastöðum. í tilkynningunni var sagt, að hlutafjeð væri alt innborgað. Á stofnfundi nefnds fjelags var svo ákveðið, að hlutafjeð skyldi vera 500 þús. kr. og innborgast þegar í stað. Þegar eftir að fjelag þetta var ■stofnað,, hófust svæsnar árásir á það, og- stóð fyrir þeim dómsmála- ráðherrann, Jónas Jónsson frá Hriflu. Hann beindi aðallega árás- um sínum gegn Magnúsi Guð- mundssyni/enda sýmlegt frá upp- hafi, að hjer var um pólitíska of- sókn að ræða. Dómsmálaráðherrann ljet sjer ekki nægja að gera svæsna árás í blöðum (Alþbl. og Tímanum) og á Alþingi, heldur fyrirskipaði hann rannsókn í nafni ákæruvalds ins, og málshöfðun að rannsókn lokinni. Fyrst rannsakaði Hermann Jón- asson, þáverandi fulltrúi bæjarfó- geta, málið ntan rjettar. En síðan var málið sent til lögreglustjóra, með brjefi dómsmálaráðh., dags. 16. mars 1928. Var lögreglustjóra fyrirskipað að framkvæma rann- sókn, og að senda síðan málið til bæjarfógeta. Ákæra dómsmálaráð- herra var í því fólgin, að hluta- fjeð hefði ekki verið innborgað, þegar fjelagið var tilkynt til hlnta fjelagaslcrárinnar, og fjelagið ]iví ólöglega stofnað. Þá vildi dóms- málaráðherra einnig halda fram, að fjelagið nppfylti ekki skilyrði íslenskra laga til atvinnurekstrar hjer á landi. Fór rannsókn fram, fyrst hjá lögreg-Iustjóra og því næst hjá bæjarfógeta. Og þann 4. júní 1928 kvjjð bæjarfógeti upp dóm í mál- inu. Sýknaði hann stjórn Shell- fjelagsins af ákæru valdstjórnar- innar. Þessum dómi áfrýjaði dóms- málaráðherra til Hæstarjettar. Og hann ljet ekki nægja áfrýjunina eina, heldur sótti hann vin sinn og samherja, Berg Jónsson, sýslu- mann Barðstrendinga, og bað hann að rannsaka málið betur. Áð lokinni rannsókn Bergs kom málið fyrir Hæstarjett og var dóm ur upp kveðinn þar í gær. Leit Hæstirjettur svo á, að framhalds- rannsóknin hefði í eng'u hnekt þeirri skýrslu stjórnar Shellfjelags ins, að alt hlutafjeð hefði verið innborgað 16. jan. 1928, eða 4 dög- nm áður en fjelagið var tilkynt til hlutafjelagaskrárinnar. Staðfesti Hæstirjettur því dóm undirrjettarins og sýknaði stjórn- endur Shellfjelagsins af ákæru valdstjórnarinnar, og ákvað að málskostnaður skyldi greiðast af almannafje. Sækjandi málsins í Hæstarjetti var Stefán Jóh. Stefánsson, hrm., en vei'jandi Jón Ásbjörnsson, hrm. Þar með er þetta frumhlaup dómsmálaráðherrans úr sögunni. Aðeins er eftir að fá vitneskju nm það, hvaða kostnað ríkið liefir af þessu haft. Sá kostnaður er áreið- anlega ekkert smáræði. En þetta verður sennilega hægt að upplýsa síðar. Kotnngskrónan. Stýfingarfrumvarp er lagt fyrir Alþingi. Flutningsmaður er Ásgeir Ásgeirsson og bak við hann stendur Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra. gjaldmælis bifreiðar altaf til leigu hjá B. S. R. — Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — — Studebaker eru bfla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar- fjarðar alla daga á hverjum kl.- tíma. Best að ferðast með Stnde- baker drossíum. Ferðír austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastöð ffeykjavíkur. Austurstræti 24. Jnrtapottar allar stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstíg 39. Slml 24. Símnefni Katla. Borðstofusett mín eru smekklegust, ódýrust. Talið við minr. einkasala á íslandi: Verslunin Katla, Laugaveg 27, Sími 972. SVEN ANDERSEN, Stavanger, Norge. Goiftrevlur. Nýkomiö: Fallegt urval af vöndnðnm treyjnm. MsmGhester. Langeveg 40. Sími 894. Útbýtt hefir verið á Alþingi frv. til myntlaga og er flm. Ásgeir Ás- geirsson, þm. Vestur-ísfirðinga. Frv. þetta fer fram á að breyta peningalögum eða myntlögum landsins á þann hátt, að stýfa myntina. í núgildandi myntlögum er ákveðið, að 248 tíukrónupening- ar skuli fást úr einu kílógrammi af skíru gulli. En samkv. frv. Ásg. Ásg. og Tr. Þ. eiga að fást 303,7 tíukrónagullpeningar úr einu kíló- grammi gulls. Krónan á að skift- ast t eitt hundrað aura, eins og nú. En nýja krónan verður sann- nefnd kotungskróna, ef frv. Ásg. og Tr. Þ. verður að lögum. „Landsbankanum og íslands- banka er skylt að innleysa seðla ]iá, er bankarnir hvor um sig hafa gefið út, með gnlli, ef þess er kraf- ist, þegar fjármálaráðuneytið á- líveður, að fengnum tillögnm bankaráðs Landsbankaiis,“ 3. gr. „Innflutningur og útflutningnr gulls er öllum frjáls,“ 5. gr. Ríkisstjórnm lætur slá gullmvnt og skal ákveða í reglugerð stærð hennar, blöndunarhlutföll o. s. frv. Þessi gullmynt skal vera löglegnr gjaldeyrir með fullu ákvæðisverði. Lög þessi eiga að öðlast þegar gildi, og eru þá jafnframt úr gildi numin peningalög landsins frá 23. Fyrirlestur með skugga. myndum nm Borgina týndn í Andesfjöllum og menningu og sögu Inkanna, heldur Ólafnr Friðriksson í Varðarhúsinu sunnudaginn 17. mars kl. 8x/2- — Aðgöngu- miðar í Hljóðfærahúsinu, (sími 656), og hjá Arinbirni hóksala (sími 74) á 1,00 (50 aura gegn afsláttarmiðá úr Reykvíking). Marzinpan Og Snkknlaði frá 020—25.00. Lítið í gluggana. Hangikjöt og nýtt nautakjðt. SMJÖR, EGG til suðu og bökunar. OSTAR og fleira á kvöldborðið. Ávalt fyrirliggjandi. Matarbnð Siátnrfjelagsins, Laugaveg 42. — Sími 812. Stoppugarn úr nll og isgarni nýkomið. Allir Iitir. Vöruhúsið. maí 1873 og I. nr. 9, 27. júní 1925, um framlenging á gildi laga nr. 48, 4. júní 1924, um gengisskrán- ing og gjaldeyrisverslun. Frv. fylgir ítarleg greinargerð, OV þeir Ásg. Ásg. og Tr. Þ. hafa samið. Ennfremur fylgir álitsskjal frá N. Rygg banlcastjóra Noregs- banka, Ad. av. Jochnick, forseta hankast.jórnár sænska ríkisbank- ans og umsögn próf. G. Cassel, um gengismál íslands. Kotungskrónu-fr'umvarp þetta og álitsslcjö) hinna erlendu sjer- fræðinga verður athugað síðar hjer í blaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.