Morgunblaðið - 16.03.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.03.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Jptor0tmWa$i& ■tofnandl: VUh. Fimen. Dtsefandl: Fjelag I Reykjavlk. Rltatjörar: Jön Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: B. Hafberg. Bkrtfstofa Austurstrœti 8. ■lasi nr. 500. Augl^slngaskrlfstofa nr. 700. Helmaslmar: Jön Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1210. E. Hafberg nr. 770. Aakriftagjald: Innanlands kr. 2.00 & mánuOL Utanlands kr. 2.60 - I lauaaaölu 10 aura eintaklO. Erlendar símfregnir. Khöfn, FB 15. mars. Dómstóllinn í Haag. Frá Genf er símáð: Samkomulag hefir komist ó í lögfræðinganefnd- inni um það, hvernig orða skuli fyrirvara Bandaríkjanna, viðvíkj- •andi alþjóðadómstólmun í Haag. Nefndin leggur það til, að Banda- ríkjunum vei’ði heiriiilað að heimta ályktun ráðsins um það, livort máli skuli skotið til dómstólsins. Tillögunni fi’estað. Ætlast er til, að Bandaríkin sernji því næst við Hjóðabandalagið í liverju einstöku tilfelli. Bxiast menn við að Banda- ríkin fallist á tillöguna og gerist rueðlimur dómstólsins. Khöfn, FB.15. mars. Poincaré fær sinn vilja í gegn. Frá París er símað: Poincaré hefir heimtað, að þingið ræði strax frumvarpið um kennimannlegu fje- lögin; hótaði ella að biðjast lausn- ar'. Þijigið fjelst á kröfuna með 69 atkvæða meiri hluta. Stúdentaóeirðirnar á Spáni. Frakknesk blöð skýra frá því, nð stúdentahreyfingin gegn Kivera magnist og sje mx að breiðast út til æðiú skólanna í mörgum bæjum ÍSpánar. Sagt er, að margir pró- fessorar styðji stúdentana. Nýtt hneykslismál. Frá Brixssel er sírnað : Hjá einlta- ritara flæmska blaðamannsins Her- reman hefir lögreglan fundið belg- isk leyniskjöl, þess efnis, hvernig belgisltri herliðssöfnun (mobiliser- ingu) skuli til hagað. Skjölunum hefir vafalaust verið stolið frá lier- vstjórninni. Herreman var við rið- inn fölsuðu skjölin viðvíkjandi fralxknesk-belgiska hermálasamn- ingnum. Stórbruni í Stafangri. Frá Stafangri er símað: Átta byggingar brunnu í Stafangri í gær, þar á meðal ráðhúsið. All- mikið af skjalasafni borgarinnar eyðilagðist. Baráttan g-egn smyglun og verslun með ópíum og fleiri slík lyf. Hinn 18. febrúar tilkynti Kel- logg utanríkisráðherra, að 14 þjóð- ir, Bandaríkjamenn, Bretar, Frakk 3r, Þjóðverjar, ítalir, Hollending- ar, Belgar, Tjeftkoslovakar, Danir, Grikkir, Pólverjar, Spánverjar og Tyrkir hafi gert með sjer samning — sem þó er ekki opinber — um samvinnu rnilli yfirvaldanna í þess hm ríkjum til þess að berjast gegn sxnyglun og verslun með deyfing- arlyf, svo sem ópíum, kokain og fleiri slík lyf. Wnqtldlndi. TUlagan nm rannsðka á togarútgerðinni slampast i nefnd. Sósíalistum sagt að sýna trú sína í verkinu — en þeir svara engu til. 1 gær var framhaldsumræða um þingsályktunartillögu sósíalista um að skipa þingnefnd til þess að ramisaka liag og rekstur togara- iitgerðarinnar. Hafði málið legið í salti vikutíma, og kom aldrei til umræðu, þó það væri hvað eftir annað á dagskrá. Fyrstur tók til máls Ólafur Thors. Rakti hann og hrakti mp- mæli Haraldar Guðmundssonar lið fyrir lrð. 1 lok ræðu sinnar mælti hann á þessa leið : Krafa sósíalista er: Reikningana á borðið. Jeg benti á, að réikning- ar Bimskipafjel. ísl. hefðu legið á boi’ðinu. H. G. sagði, að þeir liefðu sýnt, „að glæpsamlegt hefði verið að stöðva skipin vegna þeirra fáu þúsunda .sem á milli bar.“ Bn ef 'það er glæpsamlegt, að stjórn fje- íags, sem í mörg ár hefir þurft að lifa á styrk frá ríkissjóði veigrar ■sjer við að gjalda hærra kaup en sá keppinautur, sem hæst kaup greiðir, er það þá ekki miklu frem- ur glæpsamlegt af forkólfum sjó- manna að gera slíka kröfu til f je- lagsins? II. G. lætur sem einhver óvenju- leg- leynd hvíli yfir afltomu út- gerðarinnar. Þó er það svo, að reikningar sumra fjelaganna eru árlega prentaðir. En auk þess er yfirleitt óhugsandi að afkoma út- gerðarinnar sje almenningi hulin, 'meðal annars végna þess, að hlut- 'hafar í útgerðarfjelögunum skifta hundruðum. Reikninganna er heldur' ekki krafist í þeirri von að þeir í raun og veru gefi ný gögn í málinu, en þó vakir það fyrir sósíalistum að greiða götu þjóðnýtingar. Þeir vita að sem stendur tekur enginn marlt á fullyrðingum þeirra um xxtgerð- ai'málin, en halda, að ef þeir fái að hnýsast í reikningana, geti þeir betur talið mönuum trxx unx, að þeir hafi vit á útgerð. Sje tilgangurinn sá, að taka af- leiðinguixi af þeiixi fróðleilr, sem felst í reikningum útgerðarinnar, hafa þeir lögin um vinnudóm. Þar er gert ráð fyrir að reiknmgarnir sjeix lagðir xí, borðið (H. G.‘. Hvaða borð ? — Ekki borð almennings). Jú, einmitt borð almennings. Dóms niðurstaðan er vitneskja um gjald- getu útgerðarinnar. Aðra eða meiri vitneskju xxm xxtgei'ðina á almenn- ingur oixga kröfxx á — varðar yfir- leitt ekkert um. Hví hefjast jafnæðarmenn ekki handa? Krafan um reikningana á horðið byggist á lönguninni til að taka reikningana í þjonustu blekking- anna. En ef sósíalistar álíta sund- nrliðaðar upplýsingar um afkomu útgerðarinnar þjóðarnauðsyn, af hverju kaupa þeir þá ekki togara sjálfir, gera hann út, safna sjer óyggjandi fræðslxx og birta liana almenningi til hagsbóta? Þeir geta ekki barið við getuleysinu. Margir þeirra erxx vel efnum bxxnir, eiga mikið í stói'um fyrirtækjum og njóta nxikils lánstrausts. Með þessu gætxx þeir gert margt í senn. Axxs- ið upp - auðnum, sem þeir sýknt og heilagt öfunda okkur yfir, trygt almemxingi þessa bráðnaxxð- synlegxx vitneskju um afkomuna en sjálfum sjer þann fróðleik, sem þá nú vanhagar svo um. Ef tillagan um rannsókn fellixr, og' það gerir hún áður en lýkur, — verða sósíalistar að kaupa og gera út skip. Geri þeir það ekki, sýnir það og sannar, að þeir trúa ekki á gróðann, að þeir skilja þrengingar útgerðarinnar og óar við misærinu, skattabyi'ðmium og kaxiphæðimxi, og að þeir hags- munir, sem vitpeskjan unx afkomu útgerðarinnar á að færa alþýðu- mönnum, er þeim ekki hjartfólgn- ari en svo, að þeir þora ekki að hætta sinni eigin buddu til að öðl- ast liana. Ætla sósíalistar að kaupa tog- ara, eða ætla þeir að gerast berir að cheilindum? Engin nefnd vill taka við máiinu. Till. kom fram frá Tr. Þ. for- srh. um það að vísa málinu til sjávarútvegsnefndar. Ól. Thors lagði þá til, að mál þetta færi í sömxx íxefnd og vinnu- dómixrimi, vegna þess að hjer væri um skyld mál að ræða, þ. e. alls- herjarixefnd. Þá reis ixpp formaður allsherjar- nefndar, Gunnar Sigurðssoxr, og neitaði hai'ðlega. að málið færi þangað. Hákon Kristófersson stóð þá upp og benti á, að háttvirtxxr formað- ur allsherjarnefndar væri fljótur að skifta urn skoðixn, því um morg- unínn taldi hann rjett að hæði málin færu í sönxu nefnd. Reis nxi má’læði mikið í deild- inni xxt af þessu, og' var auðsjeð, að engin xiefnd þingsins vildi við málinu taka. Forsætisráðhei’ra tók þá tillögu sína aftur, að vísa málinu til sjáv- ai'útvegsnefndai'. Þá tók Gunnar Sig. þá till. upp, til þess að forða allshn. frá að fjalla um málið. Felt var' með 15 atkv. gegn 6 að vísa málinu til sjávai'ixtvegs- nefndar. Þá var borin u,pp tillaga um það að vísa ínálinu til allshei'jar- nefndar. Gekk ekki greiðlega að fá skýra atkvæðagreiðslu, svo við- liaft' var nafnakall. Yar sú tillaga feld með jöfnum atkvæðum, 13 :13. — Voru þá tvær nefndir, sem heist komu til mála, lausar við að fást yið þessa tillögu sósíalista. Var þá um það pískrað, að reyn- andi væri að koma henni til menta málanefndar (!). Þá reis upp Tryggvi Þórhalls- son, verndarandi bolsa þessa lands, og bar fram tillögu um að skipuð yrði sjerstök nefnd í þinginu til þess að fjalla urn þetta mál. Byi'jaði nú nafnakall að nýju. Voru emi 13 á móti, Ilialdsmeiin, Sig’. Eggerz, Gunn. Sig'. og Lárus Helgason ■— en 13 með. Rjett í þeini svifum sem forseti ætlaði að fara að lýsa úrslitum nafnakalls- ins, kom Bernharð Stefánsson imi í deildina, en hann lxafði verið fjarverandi. Hann sagði já. Og á því flýtnr tillaga sósíalistanna í faðm hinnar tilvonandi nefndar. Ráðherr a verkf all og vinnufriðurinn. í lok umr. í Neðri deild um vinnudóminn sagði Ól. Thors, að það væri dálítið broslegt, að þegar Neðri deild ræddi um það í 3 daga hvernig liægt yrði að fyrirbyggja verkföll til þess að tryggja vinnu- friðinn í landinu, þá liefði það komið fyrir, að gert hefði verið verkfall til að tryggja vinnufrið deildarinnar. Jónas Jónsson hefði sem sje vendilega gætt þess að sýna sig ekki, enda nxyndi þátttaka hans í umr. áreiðanlega liafa lengt um- ræðurnar í nokkra daga. En livað er annars um dóms- máiaráðherrann? í þingbyrjun í fyrra var sýnilegt, að liann ætlaði- að vaða uppi í Neðri deild dag- lega. Hann fjekk þá þær móttök- ur,. að mikið var af honum dreg- ið í þinglokín. Fyrstu viku þessa þings kom dómsmálaráðherrann tvisvar í Nd. til þess að rnæla þar með frum- vörpum sínum. í bæði skiftin var telrið á móti honum á viðeigandi liátt. í endalok síðari umræðu var hann orðinn svo utan við sig, að hann greiddi atkvæði, þó- hann eigi þar engan atkvæðisrjett. Síð- an hefir hann ekki sýnt sig í deild- inni. Er nú af sem áður var, er lxann óð þar frarn fyrir skjöldu í hVerju máli. Hvað veldur? Er mæða flokks- bræðra hans yfir geðofsa og ham- föi’xxnx ráðherrans svo mikil, að þeir hafi tekið rögg á sig og hann- að honum að taka til máls í Neðri deild? Eða hefir J. J. sjálfum skilst, að hann á ekkert erindi í Neðri deild? Er hann orðinn upp- gefinn og kjarklaus? Pistlar úr Þingeyiarsýslu. Búskapurinn og kaupgjaldið. Mjer verður það jafnvel milli dúranna um lxánótt, að hugsa til verkfallsins syðra, togaralýðsins og forkólfa verkamanna, ef kólfa skykii kalla. Þeir láta þess getið, að kauphækkun muni fást á öllum sviðum, ef þessum kröfum verði framgengt. Og bændaþingmenn- irnir eiux í bandalagi við þessa ósvinnu menn, í þingsalnum og blaðamenskuimi. En hvernig eiga bændur að standast kaupbækkxux enn? Undánfarandi ár 7—8 lxefir lcaupið í sveitum verið svo hátt, að búin, sem haldið *er áfram með aðkeyptum vinnukrafti hafa enga rentu gefið af sjer, eigendum, nje húsráðendum kaup. Þetta dæmi er auðvelt að reikna. Á meðalbvii koma 8 ær og einn fjórði úr kú á mann, 10 æx*, þar sem betur er eu í meðallagi. Ulliu af saixðfjenu gerir ekki betur en að borga sveit- argjöid, kirkjugjöld og þinggjald og hrekkur ekki til þess stundum. Þá eru lömbin, dilkarnir, sem verða að standast öll útgjöld önn- ur: alla kaupstaðarvöru, afgjald jarðar, kaupafólk. Einn fimti hluti dilka fer til viðhalds og vanhalda, og má gera ráð fyrir að 80 ær gefi 100 lömb, I5 tvílembt. Verða þá 80 dilkar til innleggs og 10 gamalær, hver skepna á 20 kr. í meðalári. Þetta gerir 1800.00 kr. Þetta heimili þárf 2 kaupmenn og 2 kaupakonur. Kaupakona kostar nú árlangt í sveit 450—500 kr. Heimilið þarf aðra yfir vet- urinn; þær báðar kosta þá 9—10 hundruð kr. og fæði að auk. — Kaupmennirnir kosta yfir sláttinn að kaupinu til 10—12 liundruð. Gerum ráð fyrir, að bóndi berjist af einn hanst og vor og jafnvel Þakpappi „Vikingur", do. Nr. II. Bámjám 24, 5-10 i. do. 25, 5-10 f. Sljett jára, galv. 24 og 26, Þaksanmnr, Pappasanmnr, fyrirliggjandi hjá C. Bebreus, slmi 21. vetur — með því móti að vinna ekki að húsabótum nje að jarða- bótum. Þessum reikniugum verður eklri hnekt. Fólltið, fjölskyldan, hjónin og börnin, segjum 5—6 lifa á kúuum, garðaávöxtum og slátrum. Kjötið fer alt svo að segja í kaupstaðinn. 100 kr. virði á ári kann að fást fyrir smjör á heim- ilinu. Þessi hlutföll haldast, hvort sem tnxið er minna eða stæi'ri exi jeg nefndi. Kaupstaðabxiar sumir halda, að bændur svíki skatt. En þarna er bxxskapurinn tíundaður, svo að af má marka höfuðútkomu. Það verð- ui' ekki með þeirn búskaparháttum sem nú eru í landinu, goldið hærra kaup en gert hefir verið s. I. 7—9 ár. Og þó aðeins bið sama, að ár- ferði leiki við bændur o;g þeir ásamt konum og börnum vinni nótt og dag og neiti sjer um allan óþarfa og það sem lxægt er að lifa áu. Nxi er svo liáttað hjer í sýslu og svo mun vera í öðrum hjeruð- um, að þorri bænda er á kafi í skuldum við verslanir og kaup- fjelög. Það er kallað að borgast bafi eitthvað á undangengnum árum. Ágætur afli við sjóinn hefxr komið til hjálpar fiskimönnum og daglaunalýð, að þeirra hagur hefir batnað. En í sveitum er sama þófið. Sumir hafa fengið lán t. d. i sjóðum til að gi’ynna á kaup- staðaskuldum. En með því móti er fje aðeins flutt úr einum vasa í annan og er slík umferð engin lúkning skulda. Það er bersýni- legt, að allmargir menn hjer í sýslu liafa aldrei borgað verslunar- skuldir sínar'. Kemur þá að því, að ábyrgðai'skylda tekur á sig skellina, eða gefa verður upp æðimiklar fúlgur. Þegar nú þannig er ástatt., sem jeg- liefi drepið á, rcáttleysi búskaparins að standa undir lraupkröfum, útgjalda- þyngsli til opinberra ofjarla og skuldabasl — hvernig á þá að standast. kaupkröfur sem exniþá færa sig upp á skaftið? Nú ei’ nauðsynin brýn, að bæta húsakynni með byggingum og hita, ljósi og lofti, að jeg ekki tali um varptól o. fl. þ.------- Hvernig újóðveriarveriast verkfölhun og verkbönnum. í Þýskalandi eru settar ramar skorður við verkföllum. Ef at- vinnudeila rís, á að leita gerð- ardóms. Ef báðii’ aðilar skorast undau því að hlíta gerðardómi, fer mál- ið t.i 1 atvinnumálaráðherra. Ef atvinnumálaráðherra telur gerðai’dóminn bindandi, þá er hann um leið orðinn löggiltur samningxxr um kaup milli máls- aðila.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.