Morgunblaðið - 16.04.1929, Page 4

Morgunblaðið - 16.04.1929, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ r 4 Branð, sætt og ósætt: Petkex, Polarkex, Smára kex, Standard Kex, Social kex, Daisy kex o. fl. tegundir fyrirliggjandi í HatláT. Garðars Gíslasðuar Nokkrar plöntur af margra ára garðblómum, verða seldar mið- vikudag og fimtudag á Suðurgötu 12. — Fegnrstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplðntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Hitamestu steamkolin ávalt fyrirliggjandi í kolaverslun Ólafs Ólafssonar Sími 596. Besta tegund steamkola ávalt fyrirliggjandi í kolaverslun Guðna Einarssonar, Sími 595. Viim* Þjónn, 27 ára, óskar eftir at- vinnu strax. Nielsen, Algade 55. St. Roskilde, Danmark. NýkOHÍi: Rjómabnssmjör f V* kg.stk. á 2.30 Smjðr í pmklum 1.90 pr. kg. TIRiMWÐI Langaveg 63. — Sími 2393. Þvottapottar níeð eldstó, svartir, hvítemailleraðir, inoxideraðir, eru altaf fyrirliggjandi hjá C. Behrens. Sími 21. Van Boutens konfekt ög átsókkulaði er annálað um allan heim fyrir gœði. 1 heildsöln hjá *föbaksver3lun Isían »••••••• • »•••••••• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Gardínutau Stores Rúmteppi ••••••••••••••• ••••••••••••••• • e • » • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Smekkleg • • og ódýr. !* • • _ • • • • • • • Tricotinenærf atnað ar:: afar smekklegur. ! • • • • • • • • • • • Hanskar, fyrir dömur og herra. Tuisttau, Ullarkjólatau, mjög fallegt, margar teg. Fóðurefní. Vaskasilki. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • il Vörnlinsiðii • • •• • • • • • • • • • ••••••••••••••••••••••••• • •••••••••••••••••• t* •••••• Verðskrá yfir 2ja turna silfurplett — Lilju- og Lovísu gerðir: Matskeiðar og gafflar 2,00 Desertskeiðar og gafflar 1,85 Teskeiðar 0,50 og 0,75 Hnífar 6,25 og 6,75 KÓku- og áleggsgafflar 1,75 Sultutausskeiðar 1,75 Sósuskeiðar 4,65 Rjómaskeiðar 2,65 Kökuspaðar 2,50 Ávaxtahnífar 3,35 Súpuskeiðar 4,25 Ávaxtaskeiðar 2.75 Vasar frá 3,50 Konfektskálar 6,50 H. Snrssn s Hlrisaa. Bankastræti 11. Blæný egg á 19 anra fást í LiverpooL Sundlaugin. Viðgerðinni á henni er nú lokið og eru sundæfingar byrjaðar að nýju. Gs. ísland kom frá Kaupmanna- höfn á sunnudag kl. 5. Parþegar voru 55. Meðal þeirra voru: Egg- ert Claessen bankastj. og frú, Hall- dór Sigurðsson úrsmiður, Harald- ur Árniason kaupm. og frú, Árni Siemsen kaupm., Kristján Torfa- son kaupm., ungfrú Hanna Sveins- son, Olga Hejnæs, Dóra Gnðjóns- dóttir, Maja Ólafsson, Lára Sam- úelsdóttir, Sigríður Hjálmarsdóttt- ir, frú Höjriis, Sæmundur Helga- son póstmaður, Kr. Gíslason, kaup- maður á Sauðárkróki, A. Jaeob- sen umboðssali, O. Westlund, Brynjólfur Jóhannsson, Jónas Þór, Hallgr. Þorbergsson, Baldvin Ryel kaupm., E. Kjærúlf læknir. Sveinn Bjömsson senidiherra og frú hans komu hmgað með fslandi og munu dvelja hjer í bænum fram í næsta mánuð. Skipaferðir. — MiUilandaskipin hafa nú komið hvert á eftir öðru, Gullfoss, Botnia, ísland, Selfoss og Nova, en Lýra kemur í dag. Pjöldi skipa var fyrir í höfninni, svo að þrengsli eru mikil. Pekk Nova sig t. d. ekki afgreidda hjer í gær og fór því suður tiJ Kefla- víkur að taka þar lýsi. Botnia tekur hjer fullfermi af blautfiski. Pæreyinga og flytur til Þór's- hafnar. Jarðarför Ingibjargar Brands fimleikakennara fór fram í gær með viðhöfn og að viðstöddu fjöl- menni. Togararnir. Af veiðum liafa kom- ið Bragi, Baldur, Snorri goði og Gulltoppur, allir með góðan afla. Stúdentafjelag Rey kjavíkur efn- ir tíl sumarfagnaðar, eins og að undanförnu, í Ilótel ísland, mið- vikudaginn 24. þ. m. Hefst hófið með miðdegisverði kl. 7 síðd. og verður síðan dansað fram á sumar. Þeim, sem ekki kynnu að óska að taka þátt í máltíðmni, verður gefinn kostur á að komast inn, að henni lokinni, eftir því sem rúm leyfir. Áskriftarlisti verður lagð- ur fram í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar á morgun, og eru menn ámintir um að árita sig hið fyrsta, og eigi síðar en fyrir næstu helgi. Gunnar J. Andrew, íþróttakenn- ari á Isafirði, fór með fimleika- flokk paðan og norðvir með Brúar- fossi síðustu ferð. Plokkurinn sýndi listir sínar á Sauðárkróki, Blönduósi, Siglufirði og Akureyri, við ágætan orðstír. Fimleikapilt- arnir voru sjö í förixmi og var hvarvetna vel tekið. Hafði Gunn- ar æft þá af dugnaði og áhuga, eins og hans var von og vísa. Er þess að vænta að Isfirðingar sendi hingað fimleikaflokk á Alsherjar- mótið 1930, undir stjórn þessa áhugasama íþróttakennara. , 20 ára- afmæli sitt hjelt U. M. P. Afturelding í Mosfellssveit hátíð- legt á laugardagskvöld í sam- komuhúsinu á Brúarlandi. Var þar á annað hundraí manns, og vai; skemt með ræðum og upplestri rneðan setið var undir borðum, en á eftir sungu þau Stefán Guð- mundsson og frú Elísabet Waage og seinast var dansað fram undir morgun. Ámi Siemsen kaupmaður 'var ineðal farþega á íslandi hingað. Hann hefir í mörg ár rekið versl- un í Lybeck. Hann hefir eigi kom- ið til íslands í tuttugu ár. Nú er hann kominm hingað í verslunar- erindum — enda aukast viðskifti vor við Þýskaland með ári hverju. Sokkir íyrir karla og kornir stórt og ódýrt nrval. Súkkulaði. Ef þjer kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sje I> 111 n - sfikknlaði eða Fjallkonn-súkknlaði 1.1. EídhD Wittir Mfilingarrðrnr allskonar. Ahöld fyrir málaraiðn. Vald. Poulsen. Simi 24. Klapparstlg 29. Hið margeftirspnrða HQriiereft er nú komið aftnr. Verslun Egill lasoHsii. gjaldmælis bifreiðar altaí til leigu hjá B. S. R. — Hvergi ódýraxi bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — — Studebaker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar- fjarðar alla daga á hverjnm kl.- tíma. Best að ferðast með Stude- baker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. BifreiðastöðfReykJsvíktsr, Austurstræti 24. ep ein af alira bestu sðg* um Rafael Sabatini, hún er skemtileg og spenn- andi frð upphafi til enda. Fcest i fillum bókabúðum og kostar aðeins 3 kr. mBmmmummmmmmmmmmBmmmmmmmmmmmmmmmmammm* Segir Árni að ef Eimskipafjelagið liefði ekki komið á skipaferðum milli Hamborgar og íslands, þá hefði Þjóðverjar gengist fyrir því. Svea slispýtnr í heildsölu hjá Tóbaksverslnn íslanðs hi. ini Nngget skóábnrð. Sförir skóna fallega og endingargóða. fiolitreyjur. Nýkomið: Fallegt úrval af vöndnðnm treyjnm. IHanGhester. Langaveg 40. Sími 894. Saltaðar Irfsatsr tást í Matardelld Slfiturfielagsins. Hafnarstræti. Sími 211. Hin stöðugt vaxandi sala jBermaline' brauða er besta sönnunin fyrir gæðum þeirra — Ef þjer eruð ekki þegar Bermaline-neytandi, þá byrj- ið í dag. Alt óflýrt. Hringið í síma 2088. Strausylcur á 28 aura % hg.y Hveiti frá lf) au. V2 kg., Kaffi- pokar 1,12, besta teg., Jónatans ex. fancy - epli 85 aura y2 kg., ísl. egg á 20 aura stk. Isl. smjöí y4 kg. á 95 aura. Sulta í % kg- dósum á, 95 aura. Samsvarandi lágt yerð á öllu. Alt sent heim. Yerslunin Merkjasteinn, Vesturgötu 12. Sími 2086.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.