Morgunblaðið - 02.05.1929, Síða 1

Morgunblaðið - 02.05.1929, Síða 1
VUkublaS: IaafoldL 16. árg., 99. tbl. — Fimtudaginn 2. maí 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Q%m\í* Bfé Alt Hetdelberg. Metro Goldwyn kvikmynd í 10 þáttum. Ef-tir leikrltinu fræga eftir MEYER FÖRSTER. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novarro. Norma Shearer. Jean Hersholt. Myndin er framúrskarandi vel úr garði gerð og hrein- asta unun að horfa á hana. telkflelaa Heykianlkur. Dauðl Hatans Ketifssonar. Sögulegt leikrit í 5 sýningum eftir ELINE HOFF- MANN verður leikið í dag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Alþýðnsýning. )ames Hay Limlied. Leitii selja beint til kaupmanna og kaupfjelaga alskonar vörur svo sem: ALLAR MATVÖRUR. VEFNAÐARVÖRUR, BYGGINGAREFNI. O. FL. 0. FL. með lægsta markaðsverði. Annast einnig hagkvæma sölu á íslenskum afurðum. — Undirritaðir veita pöntunum móttöku og gefa allar frekari upplýsingar. H. Ólaisson & Bernhöft. Nýkomið, fallegt og fjölbreytt úrval af Sumarfaiaefnum. Verslnniu Björn Kristjánsson. J6n Bjömsson & Go. Jarðarför elsku dóttur okkar, Þuríðar Mögnu, er ákveðin föstu- daginn 3. maí frá Fríkirkjunni, og hefst með húskveðju á heimili okkar, Hverfisgötu 83, kl. 1 e. h. Ingibjörg Sveinsdóttir. Ólafur Sigui'ðsson. Oddur Valdimarsson, sjómaður frá ísafirði, andaðist á Landa- kotsspítala 30. apríl. Líkið verður flutt vestur með Goðafossi 2. maí. Kveðjuathöfn fer fram þann sama dag frá Dómkirkjunni kl. 4% e.m. Fyrír hönd aðstandenda. Júlíana Sveinsdóttir'. G. Jónsson. Litill ágóði. Fljót skil. staðnæmist hlerf Hvergi I bænnm fáið þjer ódýrari Hýtisku sumarhatia. Verðið er svo lágt að alt hlitnr að seljast á skömmnm Uma. Komið i dag. Edinborg. Hýja BÍÓ Sóknin mikla. Stórfengleg kvikmynd í 8 þáttum — frá ófriðartímunum. Mönnum er hjer leitt fyrir sjónir hvílíkt böl ófriður hef- ir í för með sjer, og sem frið- arboði hvetur þessi mynd all- ar þjóðir til þess að efla frið- inn. Franska stjórnin ljet 20 þúsund hermenn aðstoða við töku myndarinnar. Flestar bardagasýningarnar eru úr kvikmyndunum, er teknar voru á vígvöllunum í Frakk- landi árin 1915—1918. Wagner*kvöld. Florizel v. Reuter leiknr á píanó í kvölá kl. 7 f Gamla Bíó. Aðgöngnmiðar á 2,00 og 2,50 í Hljóðfæra- hásinn, hjá K. Viðar og við innganginn. Tilkynning. Vegna brottferðar af landinu tilkynnist hjer með, að frá og með deginum í dag hættir umboðsverslun mín að starfa. Jeg þakka öllum viðskiftavinum mínum fyrir traust það og velvild, sem þeir hafa sýnt mjer. Virðingarfylst, Hobert Smith. Nýtísku Snmarkjólalan Edinborg. Nýjnstn og vinsælnstn danslögin: „Wir trinken noch ’ne Molle und sind vergmúgt wie Bolle.‘ "Wen der weisse Flider blúht. Trampe visen. Dolores Vals. Nat í Venedig. Solop- gang. Ich kússe ihre hand, Madam. Manon. Hör mig, o, lille Pige. Elsie med det röde Haar. Alaine. Der blev saa stille. Apachens Sang. Du er min egen lille Pige. Madelainc Saxophon Sussie. Niagara. Specialplötur allskonar ný- komnar. Allar íslensku plöt- umar sem út eru komnar. Grammófónar frá 22.50 ný- komnir. Hljóðfærabúsið. MorgnnblaCiC fæst á Laugavegi 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.