Morgunblaðið - 02.05.1929, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 02.05.1929, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ sínum. Þeir vilja því eðlilega ekki borga þessi lán npp og flytja sig yfir í aðra veðdeild og taka þar nýtt lán, og svara ef til vill 11% afföllum aþ' því eins og nú er gert. Það segir sig sjálft. Veðdeildar- viðskifti bænda halda því áfram vitS Veðdeild Landsbankans, þótt þá&j veðdeild verði sett á stofn. Um söfnunarsjóðslánin er það að segja, að allir kjósa hejst að fá þar lán vegna þess, að hann heimt- 8r enga árlega afborgun, og að VoXtir eru þar viðunanlegir. Eng- inn fer því að flytja sig þaðan yf- ir í nýju veðdeildina. . Og þá getur hún heldur ekki vænst þess, að þeir, sem skulda ríkissjóði út af kaupum á jörðum, fari að flytja sig yfir í hina nýju veðdeild, því* þeir borga aðeins 4% vexti af þeim og afborganir á :28 árum. Og tæplega fara þeir, sem lán hafa fengið í ræktunarsjóði, að flytja sig. Hin nýja veðdeild getur þyí alls ekki búist við að fá viðskifti við aðra en þá, sem hafa óveðsettar jarðir, en eins og jeg hefi áður sagt, munu vera sárfáar jarðir ó- veðsettar í eign einstakra manna, og ef þær eru ekki veðsettar nú, þá mundU þær tæplega verða veð- settar þó þessi nýja veðdeild yrði sett á stofn. Menn tala um ógreiða afgreiðsju í veðdeild Landsbank- ans nú; ef svo er, þá ætti ekki að þurfa að stofna nvja lánsstófnun ti] að kippa þf;ssu í lag.“ Þá er B. Kr. því mótfallinn, að Viðlagasjóðurinn sjé tekinn alhir •og óskiftur til tryggingar í hinni nvju veðdeild. Sagði hann m. a.: Því að afnema Viðlagasjóðinn? „Viðlagasjóðurinn, eins og hver •annar varasjóður, er fyrst og fremst ætlaður til þess að borga með honum reikningshalla, enn- fremur tjón vegna ábyrgða, sem ríkissjóðurinn hefir tekið upp á sig fvrir einst.aka menn og stofn- nnir. Og siðferðilega og viðskifta- lega sjeð, má telja hann veðsettan fyrir þessum ábyrgðum. Þá er honum ennfremur ætlað, að hjálpa í neyð, ef hajlæri ber að höndum yfirleitt eða í einstökum hjeruðum. Kunnugt er, að' ríkissjóðurinn hefir tekið upp á sig fleiri tugi miljóna í ábyrgðum. I árslok 1927 var viðlagasjóður- inn einar 2.027.405,31 kr. Af hon- um á nú að verja kr. 1,250,000 til tryggingar veðdeildarinnar, og handa bústofnslánadeild á að verja kr. 1,700,000. Það er samtals .2,950 þústuídir króna. Er sjóðurinn þar með mikið meira en tæmdur. Og í hverju liggur svo þessi við- lagasjóður, sem ætlaður er til þess sem jeg áður nefndi? Hann liggur að mestu leyti í meira og minna óvissum skuldabrjefum einstakra manna og stofnana. Yfir 1% milj. króna standa í þess konar dóti. Viðlagásjóðinn virðist mjer verða fremur að auka en minka, eftir því sem hann tekur að sjer meira af ábyrgðum. Og auðvitað á hann að liggja í handbæru fje, en ekki vera banki fvrir allra handa fyrirtæki. Og þrátt fyrir það, þó á þenn- an hátt eigi meira en tæma við- lagasjóðinn, þá á nú samkv. 22. gí. fjárlaganna að lána úr viðlaga- sjóði öll lánin, sem taliiÝ eru í þeirri grein, en þó sagt „ef fje er fyrir hendi'í. En úr því sjáan- legt er, að ekkert. fje verður fyrir hendi, hvers vegna er þá verið að vísa á þennan sjóð?“ Nýr veðdeildarflokkur. Um tillöguna um nýja veðdeild- arfloltka fórust honum þannig orð: „Kem jeg þá að sjálfum breyt- irjgartillögunum, sem jeg óbeint liefi verið að tala um. Er fimta til- Jagan aðaltillagan eins og sjá má; hinar eru flestar afleiðing af henni. Fimta till. leggur til, að stofn- aðir verði einn eða fleiri véðdeild- arflokkar innan veðdeildar Lands- bankans, sem eingÖngu sje ætlað að lána út á jarðarveð. Og eins og jarðarveðin hafa setið í íyrirrúmi áður, er lán voru veitt, eins geng .jeg út frá, að Landsbankinn láti bændur sitja í fyrirrúmi með kaup á verðbrjefum þessara flokka fyr- ir sparisjóðsfje. Og þar sem ein- mitt er gert ráð fyrir þessu, er síð- ustu veðdeildarlög voru sámin 1928, að hafa þar ílokka með mis- munandi vöxtum, þarf engin ný lög til þess, en aðeins regjugerð fyrir þann flokk eða flokka. Með þessu mótá tel jeg baendur betur setta, en þó ný veðdeild vaeri stofnuð, með nýjum óþektum brjef um, sem enginn veit nú hversu út- gengileg verða við hliðina á þekt- um veðdeildarbrjefum, sem vexið hafa á markaðinum í 28 ár. Og með þessu mótá kemst Al- þingi hjá að eyða 1,250 þús. kr. af viðlagasjóðnum til tryggingar þessari nýju veðdeild." Jón Þorláksson tók einnig til máls. Benti hann á það, hve illa það væri til fundið, að aínema viðlagasjóðinn sem sjerstaka stofn- un, og gera hann að tryggingar- sjóði fyrir brjefum hins nýja banka, þar eð bankinn auk þess hefði ríkisjóðsábyrgð. Ríkisábyrgð in væri aðaþitriðið. Brjefin seld- ust ekkert betur, þó viðlagasjóð- urinn væri þama settur. —■ Taldi hann eðlilegt, að hinn nýi fjár- málaráðherra teldi það metnaðar- mál að láta eigi afnema sjóð þesn- an að gagnslausn. Ennfremur varaði ræðumaður mjög við því, að fara inn á þá braut að fjölga tegundum vaxta- brjefa, sem væri á markaðinum. Með frv. þessu yrðu tegundirnar 6, og væri augljóst, að þessi fjöl- breytni myndi gera söluna erfiðari. Að nota vaxtabrjefasölu til að afla bústofnslánadeild fjár, taldi hann óheppilegt. Þar væru lán ekki veitt nema til 10 ára. En menn keyptu ekki að jafnaði vaxtabrjef til að hafa fjeð þar svo stuttan tíma. Sparisjóðsfje mætti Vielsklplð Jaroo í 5 20“ með 46—56 HK. Tuxhamvjel, nýsamsettri, fæst keypt með tækifæris- verði, ef kaupin geta gerst fyrir miðjan maí n. k. — Stærð skipsins er ca. 30 tonn. Selst með öllu tilheyrandi, svo sem seglum, tvenn- um grunnfærum, línuspili o. fl., og er altilbúið á línuveiðar. Auk þess fylgja með í kaupunum sddargrindur og allar stíur. Lóðaútgerð getur fylgt ef vill. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til Jóus Grímssonar, kaupmanns, ísafirðL Badlltapúðiir. Hndlltscream. Hndlítssúpur og Ilmwiitn er Avalt ódýraat og best i ávaxta í þeirri deild, og eins mætti taka sjerstök lán handa henni. Afgreiðsla xnálsins. Tillögur B. Kr. voru feldar. En Jón Baldvinsson tók sínar til- lögur aftur. Halldór Steinsson tók upp nokkum hluta þeirra og voru þær samþyktar. Felt var úr frumvarpinu ákvæð- ið um happdrættið. Járnbrantarteinar 5, 7, 9, 10, 12, 14, 18 og 20 kg. og enn staerri — nýir Og notaðir — fyrirliggjandi í Oslo. Ú rsteypuvagnar, Kranar, j Kola- og grjótmuktings- vjelar, Flutningatæki. SeU ft Gnrholt A.S. Oslo. Símnefni.- Moment. gjaldmælis bifreiðar altal til leigu hjá B. S. B. — Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, ea hjá B. S. K. — — Stndebakev ern bfla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar- fjarðar alla daga á hverjum kL- tíma. Best að ferðast með Stude- baker drossium. Ferðir anstur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bffreiðastðð Reykjavikur. Austurstræti 24. Ástin sigrar. get það ekki! mælti Ruth. Hugs- aðu um hve mjög jeg mundi brjóta odd af oflæti mínu með því! — Hugsaði heldur um hvernig L'ara, mun fyrrir Richard ef þú gerir það ekki/svaraði Díana þegar, Og „jeg er viss um það, að Wilding mun ekki láta þjer verða óvirð- iag að þessu. Haun mun ekki dauf- Jieyrast við bæn þinni. Jeg veit að hann mun gera alt, sem þú bið- ui hann um. Fyrir þín orð mun hann skorast undan því að ganga á hólm við Richard og viðurkenna að hann hafi rangt fyrir sjer. — Hann getur gert það, því að eng- inn mun efast um hugrekki bans. Hann hefir sýnt hugrekki sitt svo margsinnis. 9vo gekk húu þangað er Ruth stóð og vafði handleggjum um mitti hennar. — í kvöld muntu þakka mjer ■fyrir þessa ráðleggingu, mælti hún. Hvers vegna hikar þú? Ertu svo sjálfselsk að þú metir það meira að brjóta ekki odd af oflæti þínu, iieldur en líf og heiður Riehards? — Nei, nei, mælti Ruth lágt. — Nú, hvað æt.Tarðu þá að gera ? Ætlarðu að láta Richard fara til hólmsins og verða sjer og -ett sinni til smánar með þvi að auglýsa hugleysi sitt áður en hann er drepinn af manni þeim, sem hann hefir móðgað? — Nei, jeg ætla að fara, mælti Ruth um leið og hún hafði tekið þá ákvörðun, var hún áköf í að framfylgja henni. Komdu Díana. Við skulum láta .Jerry leggja á fyrir okkur og fara til Zoyland Chase undir eins. Riehard sat á tali við Vallaneey og þær kvöddu hann ekki, heldur lögðu þegar á stað og fóru veginn, sem liggur í útjaðri Sedgemoor og þaðan suður til Weston Zoyland. Þær töluðu ekki orð saman. En þegar þær komu að vegamótunum, þar sem annar vegnrinn beygir til Chfxlzoy, en hinn til Zoyland Chase, greip Díana snögglega í taumana og rak upp hljóð. — Jeg held að það sje sólinni að kenna, stundi Díana og greip um enni sjer. Mjer finst ætla að líða yfír mig. Og svo hneig hún af hest.inum. Ruth ntökk af baki og fór að stumra yfir faenni. Díana var ná- föl og Ruth hjelt að það væri vegna þess að hún væri veik, því að hana grunaði ekki að fölvinn stafaði af því hvað Díana var í mikilli geðshræríngu. Hún var nú mill ivonar og ótta um það hvort ráðagerð sín mundi hepnast. Svo se» steínsnar þaðan er þær voru, stóð lítill kofí á grænni flöt utan við veginn og þar bjó öldruð kona sem þær þektu báðar. Díana ljet þá ósk í ljós að komast þangað og fá að hvíla sig þar dálitla stund. Ruth hjálpaði henni á fætur og leiddi hana heim að kofanum. Camla konan tók þeim opnum örmum og fór með Díönu inn í svefnherbergi sitfc og hlúði þar eins vel að henni og unt var. Hún losaði um föt Díönu, færði henni svaladrykk og baðaði andlit hennar úr köldu vatni. Díana var alveg máttlaus, en hún fullvissaði þær um það, að hún mundi brátt jafna sig ef hún fengi að hvílast. Rxrth settist á stól hjá henni og var áhyggjufull mjög. Hvernig færi nú ef hún kæmi of seint til Zoyland Chase — ef Wilding væri farinn, er hún kæmi þangað ? Það var eins og Díönu dytti hið sama í hug á sömu stundu. Hrrn hallaði sjer að Ruth og hvíslaði. — Þú skalt ekki brða eftir mjer, Ruth. — Jú, jeg verð að gera það, — Nei, þú; mátt það ekki, sagði Díana esp. Það getur vel varðað líf Richards. Nei, nei, elsku Rutb mín, þú verður að flýta þjer til Zoyland. Jeg ska.1 koma á eftir þjer að vörmu sporí. — Jeg ætla að bíða eftir þjer, mælti Ruth. Díana staulaðist þá á fætur með mestu erfiðismu*u». — Yið skulum þá leggja á stað undir eins, stundi bún, eins og hún ætti bágt með að tala. — Þií ert ekki einu sinni fær um stunda á fótunum, mælti Ruth. Sittu kyr, Díana! —- Annað hvort verður þú að fara ein, eða jeg verð að fara .með þjer, því að þetta þolir enga bið, mælti Díana. Wilding getur farið til hólmsins á hverri stunðu og er tækifærið gengið okknr úr greipum. En jeg kæri mig ekki um að hafa líf Richards á sam- viskunni. Ruth sneri hendur sínar í ör- væntingu, og vissi ekki hvað til bragðs skyldi taka. Hún gat ekki fengið af sjer að láta Díönu halda áfram ferðinni, eins og hún var á sig kmnin. Og það náðr varla neinni átt að hún færi ein heim til Wildings. Á hinn bóginn gat, það riðið á lífi Riehards hvað' hún gerði. Og þegar hún hugsaði betur um þetta, gekk hún í gildruna, sem Díana hafði búið henni. Hún þóttist sjá, að þoð væri. ómensku- legt af sjer að hika nokkuð. Hún mátti ekki taka tillit tíl neinnar venju, eða þess hvað almanna- rómur sagði. Hún varð að sýna það, að hún væri hugrökk, Hún varð að skilja Díönu eftir og fara ein á funcl Wildings'. Hún lagði því ein á stað, en Díana lofaði að koma undir eins og hún hefði náð sjer. 4. kapítuli. Skálmálamir. — Mr. Wilding íör í dögun að heiman ásamt Mr. Trenchard, mælti Walters, hinn gamli þjómi Wildings í Zoyland C.hase, og ljet ékkert á því bera, hvað hann var hissa : því, að ungfrú Westmaeott skyldi krma þangað eiu síns liðs. — Fór haun að heiman----------í dögun? stamaði • Rutb og vissi ekki, hvað hún átti af sjer að gera. Noltkra stund stóð hún ráð- þrota, en svo herti hún upp hug- ann. I r því «5 Wilding fór að heiman í dögun, þá gat það ekki staðíð í neinu sambandi við hólm- gönguna. því Riehard var enn heima, þegar hún fór þaðan. Wild- ing hlaut að hafa farið í eiuhverj- um öðrum erind'agerðum, og þess vegna var sennilegt., að hann mundi lcoma he.im, áður en hann færi ti! hólmsins. —- Nefndi hann nokkuð, hvenær hann mundi komsi heim aftur? spurði húu sro. — Já, hann kvaðst mundu koma heim um hádegi, svaraði þjðnn- inn. Það var nú hálf stund til há- degis. — Hans ér þá von á hverri stnndn, mælt.i húm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.