Morgunblaðið - 19.06.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.06.1929, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 16. árg., 138. tbl. ■— Miðvikudaginn 19. júní 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. "unið ka«",uiki“1 uaiur oo yestmannaevinpar. kvöld kl. 8, þá keppa Gsmia Biö úbekti hermaðurinn. Sjónleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Margnerite de la Motte, Charles Emmel Mack. Falleg og hrífándi ástarsaga frá ófriðarárunum. Kapprððramðt milli skipshafna á íslensku togurunum, fer fram hjá sund- skálanum í Örfirisey á föstudag, og hefst kl. 8 síðdegis stundvíslega. Kept verður um verðlaunagrip (farandgrip), sem Morgunblaðið gefur. Aðgangur kostar 1 kr. fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Sundfjelag Reykjavíkur. Lefkfjelag Reykiaviknr. B a n d t ð og Galgemanden. Hr. PonJ Renmert kgl. leikari, leikisr sem gestnr. Leikið í Iðnó í dag og á morgun kl. 8 síðdegis í SÍðasta SÍUn. Aðgöngumiðar selðir í Iðnó Öagana sem leikið er kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. Sími 191. 19. Júní 1929. Hátíðisdagur kvenna Landsspitalasjóðsdagurinn. .Fjölbreytt skemtun á Hðlaveili * (Biskupsstofutúni). (Inngangur frá Garðastræti) / , • V ' ' v '' '■' ' " . Kl. 4: Hljóðfæraflokkur ieikur til að safna fólki saman. Hátíðin sett, Ræður: Ingibjörg H. Bjarnason, Aðalbjörg Sigurðardóttir og Guðmundur Kamban; Hljóðfærasláttur, Glímur, Dans. Ágætar veitingar allan daginn. Á Hólavöll þurfa allir að koma, þar er sól og sum- ar, mjúkt undir fæti og fagurt umhorfs. — Aðgöngu- miðar á 0,50 seldir á götunum og við innganginn. Hlukkan 5 bvrfar hlntavelta í Báruhúsinu. Fjöldi sannkallaðra happadrátta, t. d.: Farseðill til út- landa, dívan, matarstell o. fl. Ágætis hljóðfæraleikur frá kl. 5x/i—7. Inngangur 0.50. Dráttur 0,50. Merkí Landsspítalans, ný gerð, ljómandi falleg og eiguleg, seld allan daginn. Sæklð skemtanir dagsins. Styðjlð Landspítalasjóð fslands. Nýja BÍ6 Arnarhrelðrlð. Kvikmyndasjónleikur i 8 þátt- um er getist að mestu leyti í hinu illræmda Kínverjahverfi New York borgar, og í sjer- kennilegum sýningum skýrir frá harðsnúðugri baráttu manns nokkurs fyrir því að sanna sakleysi vinar sins, er dæmd- ur hafði yerið tii lítláts fyrir verknað annara. Aðalhlutverkin leika þau hjónin: Milton Sills og Doris KenYon-SílIs- Sýuingar kl. 6, T^ og 9. Barnasýning kl. 6. Alþýðusýning kl. 7‘/i Aðgöngumiðar selflir Srá kl. 4, tekið á móti pðntnnnm irá sama tfma. Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum, að jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Jónsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 21. þ. m. og hefst með liúskveðju á heimili okkar, Gróttu á Seltjarn- arnesi, kl. I2V2 miðd. Ósk hinnar látnu var, að blómsveigar væru ekki gefnir. Þorvarður Einarsson. CELESTA-HABHONIUH. Fyrsta hljóðfæri af þessari gerð, er komið hefir til íslands, mjer vitanlega. Þetta hljóðfæri hefir tvær nótnaraðir (Manual), hvor röð er 5 áttundir, 20 stilli, 5 Vf> raddir (neðri röð), 3 hnjespaða. Mahogny- kassi. —• Neðri nótnaröðin er fyrir harmoníið, eu sú efri fyyir Orehester- Celesta. Hljómarnir í henni líkjast klukknspili, eða píanóhljómum. Á Orchester-Celesta er leikið líkt og á píanó. Hún „afstenunist“ ekki. Orchester-Celesta hefir náð mjög mikilli útbreiðslu víðsvegar um Evrópu á síðari árum. Hún er sögð einkar hentug fyrir hljóm- sveitir. Og vinsælt mundi þetta liljóðfæri verða á heimilum. þar sem bæði eru harmoníum- og píanóleikarar. Yerðið er líkt og' á heldur dýru píanói. Selst með afborgunum, ef vill. Hljóðfærið er til sýnis í Barnaskólanum, stofu nr. 3, í dag og næstu daga, kl. 8—9 síðdegis. Elías Rjarnason. Best að auglýsa í Morgunðlaðifu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.