Morgunblaðið - 19.06.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.1929, Blaðsíða 4
MORGUN BLAÐIÐ SEMENT Þessi Tiðnrbenda, góða tegnnd (i strigapoknm) fæst ðdýr i Heildverslun Garðars Gísiasonar. Huglýsingadagbök Vi8skifti. Nýr silungnr og ný lúða. Pislc- búðin á Hverfisgötu 37. Sími 1974 Glænýtt heila,gfiski og svartfugl fæst í Nýju Fiskbúðinni. Sími 1127 Sigurður Gíslason. Ýmsar útiplöntur; begóníur og kaktusar í pot.tum, fást í Hellu- sundi 6. Bílferðir til Norðnrlands Ferðafólk, sem hefir í hyggju að ferðast um Norðurland í sumar, getur fengið leigða *nýja 5 manna lokaða bifreið (cabriolet coupej ásamt vönum bílstjóra í skemri eða lengri tíma. Bifreiðin er af allra fullkonm- ustu gerð og hefir þann kost, að hægt er að leggja yfirbygginguna niður og keyra í opnum bíl, þegar fólk vill njóta veðurblíðu og út- sýnis. Ferðist á þe.nnan hátt, það verður ódýrara, skemtilegra og frjálslegra. Tryggið bifreiðina í tíma og semjið við Bifreiðastöð Ágústs G. Jónssonar. S í m i 8 . Blönduósi. L i 11 n- limonaðipúlver gefur hinn besta drykk, sem slekkur þorsta, bætir drykkjarvatn og svalar í hitum. Þarfnist þjer drykk, þá veljið Lillu-limonaðipúlver, því það er gött og gefur ó- dýrastan svaladrykk. Hentugt í ferðalög. Nærandi og góður bamadrykkur. Framleiðist best úr köldu vatni. Notkun fylgir. Fæst varvetna á 15 aura. H.f. Efnagerð Reykjavfkur, Allskonar Nýkomið: Rauðaldin og Bjúgaldin. Fonr aces cigareftur i 10 og 20 st. pk. í heildsölu hjá Tðbaksverslnn íslands h.f. Nýtt. Nýlagað fiskfars og nýlagað kjötfars á hverjum morgni. Hringið í síma 1448, (tvær línur. Kjötbúðin Von. Sendisveinn. Ábyggiletjnr dreugur ósk- ast til sendiferða frá 1. ágást. Umsóknir sendist A.S 1 merkt „Ábyggilegnr“ fyrir 1. júlí. Vald. Poulsen. Simi 24. Klapparstlg 29. fara með fyrstu ferð. En vegna þessarar tafar getur hann ekki ver ig á Borðeyrarfundinum, en býst við að ná í fundinn á Hvamms- tauga. Sauðf járveikin í Borgarfirði. Andrjes bóndi í Síðumúla hefir mist um 70 fjár úr lungnadrepi. Framhald er á veikinni í Síðumúla og Deildartungu. 1 Deildartungu drápust 3 ær á 2 dögum. Fyrir nokkru komst ær frá Stóra-Kroppi saman við Deildartimgufjeð, sýkt- ist fljótlega og drapst skömmu síðar. Grasvöxtur er mikill í hjeraðinu og mun sláttur byrja um næstu mánaðamót, ef þessi tíð helst. (PB.) Hvað sagt er um oss á bak. „The East Kent Gazette“ birtir ítarlega frásögn af fyrirlestri, sem capt. H. G. Mansfield flutti að tilhlut- an „The Solbourne Society“. Seg- ir í frásögninni, að Mr. Mansfield hafi ferðast hjer um fjögurra mán- aða xkeið. Frásögnin ber það með sjer, að Mr. Mansfield er stórhrif- inn af* íslandi, en ekki altaf rjett með farið, eins og t. d. þegar liann segh', að þótt ísland hafi sjálf- stjórn og eigið flagg, þá sje það í rauninni dönsk eign ! (FB). Jón Leifs stjórnaði konsert á þýsk-norræna mótinu í Kiel. Gullfoss fór lijeðan í gærkvöldi kl. 6 til Breiðafjarðar. Meðal far- þega voru: Fr. Natlian, Guðrún Proppé, síra Sig. Haulcdal og frú, dr. Páll Eggert Oíason, Sesselja Sig'valdadóttir, ungfrií Járngerður Eiríksdóttir o. fl. Reykholtsskóli. Framkvæmdir hefjast næstu daga. í framkvæmda nefndinni eiga sæti: Lúðvík Guð- múndsson skólastjóri, formaður, f. h. fræðslumálastjórnarinnar, Sig- urður Fjeldsted, bóndi í Ferjúkoti, f. h. Mýrasýslu, Halldór Vilhjálms son, skólastjóri á Hvanneyri, f. h. Borgarf jarðarsýslu, Þorv. Guð- mundsson, afgrm. í Bórgarnesi, f. h. Ungmennasambands Bor.gar- fjarðar, og Jón Hannesson bóndi í Deildartungu, f. h. stjórnar Hvít- árbakkaskóla. (FB.) Búðum lokað. í dag ætla mat- vöruverslanir og vefnaðarvöru- verslanir að loka ld. 4 vegna há- tíðahalda Landspítalasjóðsnefndar. Happdrætti. Dregið var í fyrra- dag um happdrætti íþróttafjelag- anna í skrifstofu lögmannsins, og komu upp þessi númer: 1. vinn- ingur (ferð til Englands) nr. 1492, 2. vinningur (100 kr. í peningum) nr. 1404 og 3. vinningur (sauma- vjel) nr. 1082. Eigendnr þessara vinninga eru beðnir að gefa sig fram við Kristján Gestsson versl- unarmann. Prófi í lögum luku í ,gær við há- skólann Pjetur Hafstein með I. eink. og Oskar Borg' með II. eink. betri. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Aðalbjörg Skúladóttir og Gunnar Einarsson vjelstjóri. Heimili þeirra er á Skólavörðustíg 27. Á laugardaginn gaf síra Ólafur Ólafsson saman í lijónaband ung- frú Andreu Hansdóttur og Harald K.jartansson vjelstjóra. Heimili þeirra er á Grundarstíg 8. Trúlofun. Hinn 16. þ. m. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Jóna F. Jónasdóttir Eyvindssonar síma- verkstjóra og Jón R. Þórðarson, Hafnarfirði. Lauge Koch, landkönnuður, legg ur á stað á sunnudaginn lcemur á skipinu „Godthaab“, í nýjan rann- sóknaleiðangur í Austur-Græn- landi. Ætlar hann að rannsaka landsvæðið frá Sabineey til Scores- bysund. Þorvaldur Pjetursson heitir ung- ur Vestur-íslendingur, sem lokið hefir prófi við búnaðarháskóla í Canada. — Er Þorvaldur sonur Daníels Pjeturssonar, frá Reykj- um í Hrútafirði, og Þóru Bergs- dóttur, konu hans, frá Kleifakoti við fsafjörð, en þau eru nú bú- sett í Framnesbygð í Nýja ís- landi. Annað árið, sem Þorvaldur var á skólanum, vann hann heið- ursverðlaun fyrir frammistöðu sína í þjóðmegunarfræði, en síðara árið var hann sæmdur „Governor General’s“ heiðursmedalíunni fyr- ir ágæta frammistöðu. (FB). Til Strandarkirkju frá K. S. 28 10 kr., St. G. 10 kr„ J. G. Siglu- firði 25 kr., ónefndum 5 kr. -------------------- ORGENAVISEN BERGEN IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIII 1111111111111111111111111111111111111111111111111 er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det övrige norske Forretningb- liv samt med Norge overhovedet. * MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoneer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition. Ódýrt. Dilkakjöt 50 aura kg. Sveskj- ur 50 aura. Rúsínur 75 aura. Kart- öflumjol 35 aura. — Skyr, — Smjör, — íslensk egg. Alt ódýrt. Versl. FíUinn. Laugaveg 79. — Sími 1551. iGB-i Fyrirliggjapdi ýX.F^| ilóð-appesínur 420 og 714 ih. s. mm H.f. Sími 2358. Sumarklfilar ný sending komin i Sofffubúð RuaiupsiPffiíl 14. (Beint á móti Landsbankanum) ftlmS m&i. Iirnaiigsir miklar birgðir nýkomuar. Vörnhúsið ammmæss-' Til Vikur, ferðir alla þriðjudaga og föstudaga. Austur í Fljótshlíð. alla daga kl. 10 f. h. Bifreiðasioð Reykjavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. .Sirius' Konsum súkkulaði er fyrsta flokks vara sem engan svikur. Ráð tannlækna hljóðar nú: »Náið húðinni af tönnunum, svo að þær verði heilbrigðari og betri«. TANNHIRÐINGAR hafa tekið stórum. framförum. Tannlæknavísindin rekja nú fjölda tann- kvilla til húðar (lags), sem myndast á tönnunum. Rennið tungunni yfir tenn- urnar; þá finnið þér slímkent lag. Nú hafa vísindin gert tannpastað Pep- sodent og þar með fundið ráð til að eyða að fullu þessari húð. Það losar húðina og nær henni af. Það inniheldur hvorki kísil né vikur. Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn- urnaThvítna jafnóðum og húðlagið hverf- ur. Fárra daga notkun færir yður heim sanninn um mátt þess. Skrifið éftir ókeypis 10 daga sýnishorni til: A. H. Riise, Afd. 1682-10 Bredgade 25, EX.. Kaupmannahöfn, K. FÁIÐ TÚPU 1 DAG1 bs mmmmmmm^^m^m Skrisett ■ Pídsa^aM Vðrumerki Afburða-iannpasta nútímans. Hefur meöm»II helztu tannlœknt í ðllum heiml. 1682 Spaðkjöt 65 aura % kg. Steinbítsriklingur og soðinn og' súr hvalur, ný íslensk egg og ís- lenskt smjör, og allskonar ofan á lag. Vörur sendar heim. Verslnnin Björninn Sími 1091. Bergstaðastræti 35. Nýkomiö: mikið úrval af fallegum, ódýrum: 6 og 12 manna kaffistellum, Blóm^- sturvasar af ýmsum gerðum, Borðhnífarnir ryðfríu með brúnæ hornskaftinu, með sama lága verð- inu. Munið einnig eftir að kaupa 6 manna matarstell með bláa postu- línsmunstrinu á aðeins 17 krónur og m. fl. ódýrt. VersUðns B. Helgasonar Laugaveg 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.