Morgunblaðið - 19.06.1929, Page 2

Morgunblaðið - 19.06.1929, Page 2
2 M O R G U N B L A Ð 1 fí J. Steffensens fabrikker, Kaupm.höfn. Pylsur, soðnar og reyktar. - do. niðursoðnar. Flesk, saltað og reykt. Rúlluskinkur. Lifrarkæfa í dósum. Grísahlaup, uxatungur o. fl. Alt viðurkendar fyrsta flokks vörur. Afgreiðsla beint til kaupenda fyrir milligöngu okkar. hri fít*c$to«e FOOTWEAR COMFANIY Utanyfirstígviel, Skóhlifar og fl. Aðalumboðsmaður á íslandi. Ó. Benjaminsson Pósthússtræti 7 — Reykjavik. igta gúmmivinnuskór með hviium sólum. Egta gúmmisióstígvjel /neð hvitum sðlum. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjær Gothersgade 49, Möntergaarden Köbenhavn K. Símnefni: Holmstrom. Atvinna. Sttilkn t6u afgreiðsln öskast frá 1. ágúst. Eiginhandar nmsóknir með tilteknnm aliri og kanpkröfn, sendist A. S. I. merkt „Aigreiðsla", fyrir 25. þ. m. Nýjar kartiflnr. Fáum með e.s. Goðafoss 24. þ. m. stóra sendingu af ítölskum kartöflum, bæði aflangar og hnöttóttar. Verðið mjög lágt. Talið við okkur í tíma. Eggert Krlstjánsson S Co. Símar 1317 og 1400. Heimsins bestu hjól B. S. A., Hamlet og Þór, fást af öll- um stærðum hjá S i g u r þ ó r. Lfistykkfabúðin er ilutt í Hainnrstræti 11. fþróttanámskeið fyrir xunga menn, á aldrinum 12— 15 ára, hefi jeg hugsa'ð mjer að halda í sumar frá 1. júlí ti) 15. sept, ef fást 24 þátttakendur. — Námskeiðinu verður hagað þannig: Sjerstök áhersla verður lögð á, að kenna mönnum að bera virðingu fyrir íslenska fánanum, landinu og tungunni. Kensla í líkamsmeningu verður þessi: íslensk glíma, alskonar sund, bringnsund, baksund, skrið- sund, „crawl“, björgunarsund, dýfingar o. fl. leikfimi, ganga hlaup, knattleikar. Kennari verður Vignir Andrjesson íþrótta- kennari. Inntöku í skólann geta. þeir ein- ir fengið, sem að áliti læknis eru það hraústir að þeir geti legið í tjaldi. — Fæði verður kröftugur íslenskur matur. Mjer hefir verið það lengi ljóst hve mikil vöntun það hefir verið hjer við Reykjavík, að hafa ekki slíltan skóla, — sjerstalilega sum- arskóla fyrir námsmenn. Menta- menn okkar eiga að bera höfuð og herðar yfir samherja sína erlendis, einnig í líkamsmenninguna. Bn til þess að það geti orðið vantar að- eins tilsögn. Það er tilgangur minn með þess- um litla vísi til skóla, að geta orðið ungum mönnum að liði, og gefa þeim tækifæri til að þjálfa líkama sinn nógu snemma. Jeg álít, að ekkert sje jafn nauð- synlegt fyrir imga námsmenn, sem að þjálfa þá líkamlega, og þar 'sem aðstaðan er mjög góð til lík- amlegrar þjálfunar bæði til lands og • vatns á Álafossi, þá vil jeg hefja þetta starf, og geta þeir for- eldrar, sem eiga drengi á hinum ákveðna áldri, fengið allar nánari upplýsingar um kostnað o. fl., hjá undirrituðum á afgreiðslu Álafoss tii 24. þ. m. Virðingarfylst, Sigurjón Pjetursson. Slysavarnafjelag islands er að láta hyggja skýli suður í Sandgerði yfir hjörgunarbátinn „Þorstein“, sem þau Þórshamars- hjónin fró Guðrún og Þorsteinn Þorsteinsson gáfu fjelaginu. Þegar skýlið er komið upp, verð ur björgunarbáturinn fluttur þang að. — Línubyssa með tilheyrandi trossum og björgunarstól er látin fylgja bátnum, sömuleiðis vönduð og dýr björgunarbelti handa báts- höfninni, af sömu eða svipaðri gerð og þau, sem notuð eru á ensku björgunarbátunum. Merkjastöng verður sett á skýlið eða í nánd við það. Merkjaflögg, pyrotechnicljós: verysljós, caston- Ijós, eldflaugar með og án stjörn- um o. s. frv., verða líka útveguð til stöðvarinnar. Þegar þetta alt. er komið, verður þarna fullkomin björgunarstöð. Hún þarf að verða fullgerð fyrir júlílok. Það er gert ráð fyrir að hún muni kosta rúm ar 20 þús. kr. Fjelagið hefir feng- ið bátinn gefins. Hann kostaði um 12 þtisund krónur. Það sem á vant- ar til þess að fullgera stöðina, væri skemtilegt og æskilegt að geta fengið frá vinum og velunn- urum fjelagsins smátt og smátt i meðan verið er ,að byggja skýlið og koma stöðinni upp. Fjelaginu væri það því stórmik- ill greiði ef fjelagar sem búsettir eru í Reykjavík og ekki hafa feng- ið Árbók þess fyrir 1928, vildu vitja hennar1 í þessum mánuði á skrifstofu fjelagsins, sem er í Þórs hamri, og greiða um leið árstillag sitt fyrir 1929. Með því mót.i verð- ur liægt að greiða þá reikninga, sem fjelagið þarf að greiða vegna byggingarinnar og falla í gjald- daga í yfirstandandi mánuði.' — XJtgjöld næsta mánaðar verður vonandi hægd að greiða með t.il- lögum, gjöfum og áheit.um nýrra fjelaga. Með þessu rnóti þarf ekki að skerða þann sjóð sem nú er til. Hann má nota til þess að byrja á annari stöð, og verður eflaust gert. Alstaðar er aðkallandi þörf. Engan mun iðra þess, að styrkja Slysavarnafjelag íslands. — Það verður reynt að fara vel og hag- anlega með fjármuni fjelagsins. Það verður reynt að verja þeim á þann hátt, Sem mestar líkur eru til að komi að tilætluðum notum: þeim, að forða mönnum frá drukn- unum. Það er málefni, sem allir eru sammála um að sje gott og þarft. Allir ættu a§ muna það, að tóverks-spotti, sem ekki kostar nema eina krónu, getur orðið til þess að frelsa mann frá druknun. Krónunni sem til þess fer, er vel varið, og allir hafa ráð á einni krónu til slíkra hluta. Fyrir 50 árum. „Sauðburður gekk stirt í vor, eins og von var, og víða hjer í Gullbringusýslu dóu lömb hrönnum saman, enda er hirð ingin eftir því. Það er ekki sjald- gæft að ærnar eru látnar eiga sig, hvernig sem veður er, ekkert eft- irlit haft með því, hvort. lambið kemst á spenann og krókni ekki í fæðingunni. Hin einasta ljósmóð- ir lambsins er hrafninn. Smalinn er á sjó, eða heima í baðstofu. Eins og þetta hirðuleysi er misk- unnarlaust við blessaða skepnuna, sem er að gefa sína rentu, eins er það arðlítið fyrir aðra en — hrafn- inn“. (ísafold, 1879). Þannig var búskapurinn á þeim árum. Mun ekki brenna víða við enn, . að skepnuhirðing sje ekki eins góð og æskilegt væri, og menn geri sjálfum sjer stórtjón með van- rækslu á því sviði. Við Manitobaháskóla hafa þess- ir landar tekið próf í vor: Meist- arapróf (Master of Arts): Angan- týr Árnason, höfuðgrein: saga Canada, aukagrein: saga Italíu; Ingólfur Gilbert Árnason, höfuð- grein: Dýrafræði, ankagrein: kyn- fræði; Ólöf Sigurðsson, höfuð- grein: Saga Kanada., aukagrein: saga ítalíu. Ladcnispróf; Siggeir Stefán Thordarson og Wilfred Harold Thorleifsson. Landbúnað- arpróf: Þorvaldur Petersen. Lyf- salapróf: Eric Ellsworth Marion Sigvaldason. Húsmæðrafræðispróf; Unnur Elizabeth Björnson. Námsverðlaun, sem kend eru við Sir James Aikens, fjekk meðal annara Christine Hallgrímsson. —- Verðlaunin eru veitt. fyrir góða kunnáttu í enskri tungu. Til handarlausa mannsins frá Ingu og Ásu 5 kr„ Þ. 20 kr„ Bob- by IÖ kr. Áheit á Elliheimilið. Sjera Guð- mundur Einarsson 20 kr., G. 50 kr., Synodus prestur 5 kr., heim- sækjandi X0 kr. Har. Sigurðsson. Ferðagrammofónar margar tegnndir. Plðtnr i miklu úrvali, nýkomnar. Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Sími 1815. ribyggilega fegnrsta úrval af fataefnnm f bæn- nm er hjá Guðm. B. Ilikar, klæðskera. Langaveg 21. Sími 658. Fitiaa lokar báðnm sínnm f dag kl. 4 e. m. Stjórnin. Nýkomið! Mandi.skyrtur afar ödýrar. Versiun Egill lacobsen Verslið við Vikar. — Vörur við vægu verði. — M Hinar fallegu Oxford“-buxur i* nn komnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.