Morgunblaðið - 03.07.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐJÐ
Stofnandi: Vilh. Pinscn.
ITtgefandi: Fjelag í Reykjavik.
Rltstjðrar: Jðn Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Augrlýslngastjðri: E. Hafberg.
Skrlfstofa Austurstrœti 8.
Slmi nr. 600.
AuKlýsingraskrlfstofa nr. 700.
Helsoaslmar:
Jðn KJartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
^skrittaKjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánutii.
ITtanlands kr. 2.B0 - ----
I lausasölu 10 aura eintakið.
Erlendar slmfregnir.
Uramer er að leggja á stað
í Atlantshafsflugið.
Khöfn, PB. 2. júlí.
Kaupn^annaháfnarblaðið „Pol i-
tiken“ skýrir frá því, að Cramer
og Gast fljúgi af stað til ^lnpert,
House í Canada í dag eða á
morgun.
Skuldaskifti U. S. A. og Frakka.
Prá París er símað: Þar eð
Kandaríkin liafa synjað beiðni
Prakka viðvíkjandi greiðslu á áð-
or um getnum 400 dollara-miljón-
tim, álítur Poinearé óhjákvæmilegt
að Frakkar staðfesti skuldasamn-
inginn við Bandaríkin fyrir bjrrj-
un ágústmánaðar. — Hægrihluti
stjomarflokkanna er andvígur
staðfestingunni. — Andstæðingar
^tjórnarinnar, nefnilega radikali
flokkurinn og jafnaðarmenn, vilja
Iiinsvegar stuðla að staðfesting
skuldasamninganna, er þess vegna
fær sennilega meiri hluta atkvæða
í báðum þingdeildum.
Japansstjórn beiðist lausnar.
Prá Tokio er símað: Stjórnin í
Japan hefir beiðst lausnar vegna
•ágreinings um skýrslu, cr birt
bafði verið um dauða Chang-Tso-
lins í fyrrasumar. Hermálaráðherr-
ann hafði verið andvígur því, að
skýrslan var birt. í skýrslunni er
viðurkent, að það hafi verið van-
rækslu japanskra liðsforingja að
kenna, að banatilræðið tókst.
lÆac Donald og námueigendur.
Frá London er símað: Ramsay
]\iae Donald atti í gær í samning-
um við námueigendur um að af-
nema 8 klukkustunda vinnutímann
í kolanámunum. Blöðin skýra frá
því, að námueigendur andmæli ósk
iim námumanna um stvttri vinnu-
tíma.
i
1
Bretar koma skipulagi á flota
Kínverja.
Frá Nanking er símað: Stjórnin
i Kína hefir gert samning við
Bretland um að Bretar komi skipu-
lagi á herskipaflota Kínverja. —
Kínversk sjóliðsforingjaefni verða
send á herskóla í Bretlandi.
V
Þýskir stúdentar mótmæla.
V ersalafriðarsamningum.
Frá Berlín er símað: Þjóðernis-
sinnaðir stúdentar söfnuðust í gær
saman á „Unter den Linden“ til
þess að mótmæla Versalafriðar-
samningunum og banninu gegn
W’ótmælafundi háskóþms. Stúdent-
ornir gerðu tilraun til þess að
^ítðast inn á kenslumálaráðuneyt-
tð- Lögreglan skarst í leikinn og
Jreifði stúdentunum eftir miklar
ryskingar. Ellefu stúdentar voru
handteknir.
Mótmælasamkomur út af Ver-
salafriðarsamningunum liafa verið
haldnar í Heidelberg, Breslau og
fleiri borgum.
Fólksfækkunin í Frakklandi.
Samkvæmt hagskýrslum voru
sjötíu þúsund fleiri andlát en fæð-
ingar í Frakklandi fyrsta ársfjórð-
ung þessa árs, en hinsvegar voru
fæðingarnar árið 1928 kringmn
átta þúsund fleiri en andlátin.
Útlitið fyrir vaxandi fólksfækk-
vni í Frakklandi veldur Frökkum
miklum áhyggjum.
Pietur H. linsson.
Söngskemíun í Gamla Bíó.
Pjetur Jónsson stendur mönn-
um hjer fyrir hugskotssjónum sem
hetjusöngvarinn par excellence. —
Hin volduga, fagra og þróttmikla
rödd og hin skýru, mikilfenglegu
persónulegu einkenni, sem móta
meðferð hans á verkefnunum,
skapa honum sjerstöðu, ekki að-
eins hjer, þar sem ekkert sam-
bærilegt er til, — heldur einnig í
því landi, sem hann starfar í.
Pjetur verður söngelskum ís-
Icndingum æ kærkomnari, því
oftar sem hann heimsækir okkur.
í hvert skifti virðist söngur hans
orðinn stórfenglegri og fegurri, í
hvert skifti virðist þroski hans og
persónuleikur liafa vaxið. Og á-
lieyrendum var það Ijóst í fyrra-
kvÖld, að aldrei hefði Pjetur sung-
ið betur en nú — já, flestir höfðu
aldrei lxeyrt slíkan söng. Það eina
sem á vantar, er það, að ekki skuli
vera tækifæri til þess að heyra
hann á leiksviðinu í sjálfum hlut-
verkunum, því að óperulög, smig-
in á söngpalli og rifin úr sam-
hengi, verða altaf eins og litlir
gómsætir bitar, en ekki full og
seðjandi máltíð.
Á söngskránni voru mörg af
þeim óperulögum, sem liafa hrifið
áheyrendur Pjeturs mest á undan-
förnunv árum, — Gral-söngurinn,
aríur vvr Bajazzo og Othello, — og'
þavv voru sungin af enn meiri karl-
mannl&gri festu, af enn meiri
hljónvfyllri og hljómfegurð, heldur
en nokkru sinni fyr. Af lögum, sem
vjer íninnumst eklci að hafa heyrt
til hans fyr, voru söngvar vvr „Le
Cid“ 0g „Mauon“. Hinum dimma,
ástríðumikla blæ í þessvvm lögum
náði Pjetur til fullnvvstu, og á háu
tónunum ljómaði röddin því skær-
ar og fyllra, því hærra sem fór.
Þrjú íslensk lög voru á söng-
skránni, og var þeim tekið með
fögnuði. En eru íslensk tónskáld
alveg hætt að semja einsöngslög?
Tala söngvaranna hefir vaxið, en
öll þau lög, sem frambærileg eru
opinberlega, eiga þegar nokkur ár
að baki sjer — flest allmörg ár.
Fögnuður áheyrenda var ein-
dauna mikill, og fór vaxandi nveð
hverju lagi. Pjetvvr kemur heinv í
lvvert skifti senv sigurvegari, og
viðtökurnar, er hann feklc, sæmdu
sigurvegara.
Bmil Thoroddsen ljek undir, og
átti þátt í því, hve vel tókst.
Vicar.
íbróttamót að Þiórsártúni
Það fór fram 4 lavvgardaginn var
og var margt manna viðstatt. —
Mótið var sett kl. 2% síðd. af Sig-
urði Greipssynj, formanni ung-
mennasambandsins. Ben. Sveinsson
alþm. hjelt því næst ræðu. Að
henni lokinni sýndu nokkrir nem-
endur Sigurðar Greipssonar fim-
kika.
íþrójtir.
Þá hófst skjaldarglíman. Hlut-
skarpastur varð Óskar Einarsson
frá Búðarholti, Landeyjvvm; 2. verð
laun hlaut Gestur Guðnvundsson,
Sólheimum, Hrunamannahreppi, og
3. verðlaun Tómas Gvvðmundsson,
Ljótarstöðum, Landeyjvvm; Tómas
fjeltk einnig verðlaun fyrir feg-
urðarglímu.
Drengjaglíma. 1. verðl. Helgi
Geirsson, Húsatóftum, Skeiðum; 2.
verðl. Óskar Ólafsson, Útverkum,
Skeiðum.
100 metra hlaup. Fyrstur varð
Hinrik Þórðarson, Útverkum;
hljóp hann 100 metrana á 13 selt.;
annar í a-öðinni varð Ólafur Sveins-
son, Mörk, Eyjafj. (13.8 sek.), og
sá þriðji Erlendur Gíslason, Út-
hlíð, Biskupstvmgum (14 sek.).
100 metra drengjahlaup. Þar
varð fyrstur Skúli Þorleifsson,
Þverlæk, Holtum (14 sek.), annar
Óskar Ólafsson, Útverkum.
Lang'stökk. Hinrik Þórðarson,
Útverkum, 5.95 m.; Tónvas Guð-
mundsson, Ljótarstöðum, 5.55 m.;
Jón Bjarnason, Hlemmiskeiði,
Skeiðum, 5.33 m.
Hástökk. Hinrik Þórðarson, Ut-
verkum, 1,51 m.; Brynjólfur Ket-
ils.son, Álfsstöðum, Skeiðum, 1,50
m.; Jón Bjarnason, Hlemmiskeiði,
1,49 m. ,
Ungmennafjelag Skeiðamanna
fjekk flest. stig (17) á mótinu og
hlaut að verðlaunum fagran skjöld,
útskorinn eftir Ríkarð Jónsson.
Þá talaði Simun av Skarði skáld,
og flutti kvæði til fslendinjga.
Mótið fór vel fram og var slit-
ið með almennum söng, en unga
fólkið steig dans á eftir.
Bagbók.
Ve,rið (í gær kl. 5). Lægð milli
Skotlands og Færeyja, en há-
þrýstisvæði yfir íslandi og Græn-
landi. NA-átt um alt land tog all-
hvast. á S- og A-landi. Ljettskýjað
vestanlands en þykkviðri og rign-
ing á NA- og A-Iandi. 10 st. hiti
SV-lands en 5 st. á NA-landi.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
NA-gola. Ef til vill skúraleiðingar
seinni hluta dags.
Morgunblaðið er 8 síður í dag.
Bílarnir á götunum. Lögreglu-
stjóri hefir beðið Mgbl. að vekja
athygli á því, að sanvkvæmt 16.
gr. lögreglusamþyktarinnar, er
bannað að láta bifreiðir eða önn-
ur farartæki standa á götum bæj-
arins, annai'sstaðar en á þeinv stöð-
tuu, sem bæjarstjórn hefir ákveð-
'ð í samráði við lögreglustjóra,
nema meðan verið er að ferma eða
afferma.
Gísli Halldórsson hefir nýlega
lokið fyrri bluta prófs í verkfræði
við fjöllistaskólann í Kaupmanna-
höfn.
Meðal farþega á Goðafossi að
norðan í gær voru þeir Magnvis
Guðmundsson og Ólafur Thors.
Nýr fangavörður. Nú um mán-
aðamótin 1 jet Sigurðvir Pjetursson
fangavörður af starfi sínu, en við
tók Jón Sigtryggsson frá Fram-
nesi í Skagafirði.
Esja. fór heðan í gærkvöldi kl. 8.
Meðal farþega voru þessir: Avíður
Auðuns, Jón Auðuns, Carl Ryden,
Þórður Þorbjarnarson, Haukur P.
Ólafsson, Bened. Kristjánsson, Pjet
ur Bjarnason, Jakob Möller, frvi
Malmberg, Anna Claessen, Þorst.
Thorlaeiws, Jón Guðmundsson, Jón.
Karlsson, Ólafur Jóhannesson,
Eggert Proppé, Stefán Stephensen,
Jóhannes Sigurðsson o. m. fl.
Lágafellskirkja. Barnaguðsþjón-
vvsta að Lágafelli sunnudaginn n.
k. (7. þ. mán.).
Hafþök voru af ís á Halanum í
fyrradag og urðvi togararnir að
flýja þaðan. Af ísnuin stafar senni-
lega kuldinn og dimmviðrið, sem
veiið hefir undanfarna daga.
Deutsch-Nordische Zeitschrift. 2.
heft-i 2. árgangs liefir Morgunbl.
nýlega borist. Ritstjóri þess er
próf. D. Dr. Otto Scheel í Kiel.
Hefti þetta byrjar á hngnæmu
sögukvæði eftir Hugo Gering, er
Icngi var prófessor við háskólann
í Kiel. Kvæðið er um þjóðsöguna
af Hagbarði og Signýju og ritar
Carl G. Freiherr-Lagerfelt for-
mála að því. Þá er næst grein eftir
Sigfús Blöndal bókavörð, er hann
nefnir: „Einige Aufgaben der
neuislándisehen PhiIologie“. Minn-
ist hann þar meðal annars á til-
rann þá til málhreinsunar, er gerð
var hjer í fyrra, nveð því að finna
íslensk orð, er konvið gæti í stað
ýnvissa vvtlendra orða í viðskifta-
rnálinu. í þessu hefti eru einnig
greinir um suma helstu rit-höfunda
Norðurlanda, svo sem Sigrid Und-
set, Hans E. Kinck og Verner von
Heidenstani, o. m. fl.
Verðlaun Byggingar- og land-
námssjóðs fyrir bestu uppdrætti að
íbvvðarhúsvvm að sveitabýlum eru:
I. 'fl. 1. verðl. 500 kr.; 2. verðl.
250 kr.
II. fl. 1. verðl. 600 kr.; 2. verðl.
300 kr.
III. fl. 1. verðl. 700 kr., 2. verðl.
350 kr. ;
1 auglýsingu í blaðinu í gær
hafði orðið hausavíxl á verðlaun-
um í I. og III. flokki.
Kennaraþinginu lauk í fyrra-
kvöld. Sóttu það nálægt 60 kenn-
arar. Stjórn fjelagsins var endur-
lcosin: Bjarni Bjarnason skólastj.
í Hafnarfirði, Bjami M. Jónsson
kennari í Grindavík, Klemens Jóns
son kennari á Álftanesi, Arngrím-
ur Kristjánsson, Guð.jón Guðjóns-
son, Helgi Hjörvar og Sigríður
Magnúsdóttir kennarar í Rvík.
Brynjólfi Stefánssyni fulltrúa í
S j óvá trv ggin garf j ela gi n u, hef ir
verið boðið að taka þátt í sani-
lcepni um stöðu á vátrygginga-
skrifstofu Þjóðabandalagsins í
Genf. Launin við starfa þennan
eru 19.000 svissn. fr. og fara hækk-
andi upp í alt að 28.000 frönkum.
Sá sem tekvvr stöðuna að sjer, er
skyldur að gegna henni í 21 ár.
Snorri Arinbjarnar listmálari
kom hingað með Bj;úarfossi sein-
ast. Hefir hann stvvndað nám á
listaskólanum í Ósló í vetur. Ilann
fer í lok mánaðarins norður í land
til að mála og mun hann halda
sýningu hjer með haustinu.
Sig. Sigurðsson búnaðarmálastj.
er sem stendur erlendis. Ætlaði
hann að sækja þing norrænna bú-
vísindamanna, sem að þessu sinni
er haldið í Helsingfors á Finn-
landi, og liófst í gam.
Hnunilin Fanur.
Lokaæfing fyrir kappreiðarnar
mcstkomandi sunnudag, verður
fimtudag (4. júlí) kl. 8 síðdegis
á skeiðvellinunv.
Menn eru beðnir að nvæta stund
víslega með kappreiðahestana.
Stjórniu.
Nýr lax
úr Elliðaáunm.
Versl. Hifit S Flskur,
Simar 828 og 1764.
Fnndi
St. Morgunstjarnan nr. II
sem átti að vera í kvöld,
verðui* frestað af vissum á-
stæðum til næsta miðviku-
dags, þ. 10. þ. m.
Æ. T.
Aðalfundur Búnaðarfjelags ís-
lands var haldinn að Laugum í
Reykjadal, S.-Þ., á föstudagini)
var. Metiísalem Stefánsson skýrði'
frá gerðum fjelagsins og efnahag
(þar eð gjaldkeri fór ekki á fund- •
inn). Á fundinn fóru þeir og hjeð- ■
an Bjarni Ásgeirsson á Reykjnm
og Magnús Þorláksson á Blika-
stöðum, en þeir eru báðir í stjórn
fjelagsins. Fundurinn var baldinn
að afloknum aðalfundi Ræktunar-
fjelags Norðurlands. Fyrirlestrar
voru haldnir í sambandi við fnnd-
ina, og að þeim loknum var ráð-
gerð skemtiferð í Ásbvrgi. (FB).
Prýði bæjarins. Tjörnin á að
heita eina prýði Reykjavíkurbæj-
ar. Nú fara ferðamannaskipin að
koma, sem og aðrir gestir og
ganga um og skoða bæimv, og ekki
síst Tjörliina. Hvernig gefst þeim
þá á að líta? Tjörnin er eitt forar-
endemi, víðast hvar með landinu,
og illgengt yfir tjarnarbrúna fyrir
ódaun úr henni (Tjörninni), og
ekki er útlitið fallegt víða. Tveir
rnenn vorvv látnir byrja á því að
hreinsa lítils háttar fyrir löngu, í
einn dag, en hafa ekki sjest síðán.
Verður nú Tjörnin látin eiga .sig
svona í alt svvmar?
Bæjarmaður.
Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit
og gjafir: Frá konu á Akvvreyri
kr. 10,00. Frá G. G. kr. 5.00. Frá
M. G. kr. 2,00. Frá Ónefndvvm kr.
5.00. Samtals kr. 22.00. Með þökk-
unv meðtekið. Ásm. Gestsson.
,, Ú túeg-umaðurinn‘ ‘. Frjettarit-
ari FB. í Dýrafirði skrifar for-
stöðvimanninum þ. 17. jvvní: „Ekki
vildi jeg setja það í frjettapistil-
inn, sem jeg nú sendi yður, að
heyrst hefir frá Arnarfirði, að úti-
legvvmaður liafist við í fjöllunum
milli Amarfjarðar og Dýrafjarð-
ar. — Þykjast Arnfirðingar hafa
sjeð hann og' elt hann, en alt af
sleppur. hann npp á f jöllin. Sumir
seg'ja, að hann liafi göngustaf,
aðrir sverð. Einu sinni sást. hann
reka stóran fjárhóp og stefndi til
fjalla. Var þá farið á eftir honvim