Morgunblaðið - 03.07.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.07.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ og náðist raest af fjenu. Alt þetta sel jeg ekki dýrara en jeg keypti, en ekki er því hægt að leyna, að margir leggja trúnað á söguna. — Telja þó sumir, að frekar muni um lirekkjóttan bygðamann að ræða en útilegumann.1' Jóhann Kristjánsson, o. m. fl. Það eru fieiri en^læknar, sem þurfa að cignast og lesa Læknablaðið. Brúargerðir nyrðra. Bráðlega verður byi’jað á brúnni á Skjálf- andafljóti og brúin á Oxnadalsá verður fullgerð í næsta mánuði. Kjötbúðingur, fars til að hafa í búðinga, er best í Fiskmetisgerð- inni, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Síýkomnir harðir og linir hatt- ar, Bnskar húfur, Sokkar, Man- chettskyrtur, FJibbar, Nærföt o.fi. Ödýrast og best í Hafnarstræti 18. Karlamannahattabúðin. — Einnig gamiir hattar gerðir sem nýir. Nesti í ferðalögin, tóbaksvörur, sælgæti, nýja ávexti, öl og gos- drykki kaupa menn sjer hagkvæm- ast í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Ýmsar útiplöntur; begóníur og kaktusar í pottum, fást í Hellu- sundi 6. Yinna. 2 ungar og efnilegar stúlkur óskast í kaupavinnu austur í Rang árvallasýslu. Hátt kaup. Upplýs- ingar á Nýju vörubílastöðinni frá ki. 10—12 f. h. Sími 1232. Tapast hefir hestur, albrúnn, Hieð litla stjörnu í enni. Gainal- járnaður með sprungu í hægra framhóf. Mai’k: Tveir bitar fram- an hægra. Finnandi beðinn að gera aðvart að Auðnum á Vatnsleysu- strönd. Snmar- nærfatnaðnr fyrir dðmnr, berra og börn best og ðdýrast f Vörnhúsið Nýkomld! Tricotine í sumarkjóla. margar tegundir. NB. Lííiö í glnggana. Versiun >Cgill Jacobsen Biðjið aðeins um Sirins snkknlaði Vörumerkið er trygging fyrir gæðum. líiotí -lii't-. tí ði-taí At! u;7 Minningarsjóður Guðrúnar Teits- dóttur. í Lesbók Mgbl. 21. apríl þ. á. sliýrir landlæknir frá sjóði þeim, sem Teitur Hannesson frá Blaine, Washington U. S. A., liafi stofnað til minningar um móður sína Guðrúnu Teitsdóttur. Eins og kunnugt er, eru staðarákvæðin í erfaskrá Teits heitins liarla óná- lcvæm, en með samþylcki lilutað- eigandi manna hefir landlælcnir tekið af slcarið með það'. að sjóðn- um skuli varið til styrlctar fátæk- um ekkjum í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu. Stofnskrá sjóðsins hefir verið birt og er á þessa leið: „Sjóðurinn er dánargjöf Teits Hannessonar, sem dó í Blaine, Wa^hington, U. S. A., 5. apríl 1927, og er til minningar um móð- ur hans. — Samkvæmt erfðaskrá Teits Hannessonar á lándlæknir að geyma sjóðinn og ráða öllum styrk veitingum úr honum. Sjóðurinn átti um síðustu áramót lcrónur 25,121,01. f erfðaskránni eru ákvæðin um það, til hvaða sveita sjóðurinn eiga að ná, harla óljós. En jeg hefi eftir vandaða rannsókn og yfir- vegun komist að þeirri niðurstöðu, að það sje í besta samræmi við vilja gefandans, að láta sjóðinn ná til Borgarfjarðar- og Mýra- sýslu, og lýsi því hjermeð yfir, að svo skal vera. A Icomandi árum má árlega, verja af vöxtum sjóðsins 700 kr. „til hjálpar einhverri heiðarlegri ekkju, sem á fyrir börnum að sjá.‘ Samkvæmt því, sem fyr var sagt, verða umsóknir frá ekkjum í Borgarfjarðar- og Mýrasýsiu teknar til greina. Hverri umsókn vei’ður að fylgja efnahagsvottorð og meðmæli frá viðkomandi hreppsnefnd. Styrkurinn verður veittur í jan- úarmánuði ár hvert, í fyrsta sinni í janúar 1930, og verða umsóknir áð vera komnar til landlæknis fyr- ir nóvembermánaðarlok árið áður. Islandica, XIX, er komið út, og fjallar um íslensk handrit. Hefir Halldór Hermannsson bókavörður ritað það. Fylgja 8 myndir, ein af fornu íslensku bókbandi, en hin- ar af blaðsíðum úr fornum skinn- handritum, svo sem Grágás, Sæ- mundareddu, Njáis sögu, Flateyj- arbók <og Jónsbók. —• í niðurlagi greinar sinnar segir Halldór: „Nokkur hundruð handrit hafa fs- lendingar nýlega heimt frá Dan- mörku, en engin viðunandi ákvörð- un hefir enn verið tekin um þessa íslensku dýrgripi, sem fluttir voru fyrrum hrönnum saman til Dan- merkur. Yegna þessa og vegna þess hve stórkostlega þýðingu handrit þessi hafa fyrir íslensk fræði, þá hafa íslendingar rjett- mæta kröfu til þess að hafa eitt- hvert eftirlit með notkun og með- ferð handritanna, og að þeim sje trygður aðgangur að handritunum, hvernig svo sem fer um samband ríkjanna.“ — Eru þetta orð í tíma töluð. Læknablaðið er nýkomið út. Það flytur: Nýungar í berklalækning- um, eftir Sigurð Magnússon. Sýk- ing manna af bac. abortus, eftir Niels Dungal. Sjúkdómar og hand- læknisa,ðgerðir í Akureyrarspítala 1928, éftir Steingr. Matthíasson. Læknisbustaðar og sjúkraslcýlís- málið j Ööfðabver^ít^jeraði, ,éfyir Samkoma vár haldin að Möðru- vöilum í Hörgárdal á sunnudag- inn, tii minningar um 100 ára af- mæli Friðriks Jónssonar á Ytri Balcka og Hansínu konu hans. Þar var margt manna saman lcom- ið. Síra Sigurður Stefánsson helt ræðu. Ungfrú Anna Friðriksdóttir úr Reylcjavílc stóð fyrir þessari mmningarathöfn. Ungbarnavemd Líknar, Bárug. 2, er opin hvern föstudag frá kl. 3—4. Skemtun var haldiu í Keflavík á sunnudaginn. Þar sýndu þeir ís- ienska glímu og fleiri íþróttir Ár- menningarnir, sem ætla að fara til Þýskalands í sumar, að sýna þar glímn. Álafoss hafði þar iðnsýn- ingu, og Guðmundur Kamban las upjH. Sigurjón Pjetursson hjelt ræðu og hvatti Keflvíkinga til þess að láta byggja leikfimisbús við barnaskólann og hafa þar bað — helst sundlaug. Keflvíkingum þótti mikið til korna íslensku glímunnar tog frækleiks íþróttamannanna, og til þess að auka enn meira áhuga þeirra fyrir glímunni, gaf Sigur- jón fallega voð frá Álafossi tii verðlauna fyrir glímu í Keflavík. Tveir menn suður frá undir- bjuggu alt undir komu glímu- flolcksins og greiddu götu hans. Yoru það þeir Sigurður Guðmunds son, Þórukoti, og Yaldemar Björns son, Völlum. Höfðu giímumennirn- ir afgirt svæði fyrir sig og glímu- pall. Er þetta hin fyrsta af mörg- um sýningum glímuflokksins, sem áður hefir verið frá sagt í Morg- unbiaðinu. Flokkurinn fór hjeðan í fyrradag í Norðurlandsför sína. Gengið. Kaup. Sala. Sterling 22.04 22.15 Dollar 4.543/4 4.57‘A Rmark 108.38 108.92 Fr. frc. 17.79 17.95 Belg. 63.59 Sv. frc. 8805 Líra 24.04 Peseta 65.42 Gyllini 183.65 Tékk.sl.kr. 13.57 S. kr. 121.88 122.49 N. kr. 121 18 121.79 D. kr. 12109 121.70 Gullverð ísl. kr. 81.60. ísl. kr, 100.00 = d. kr. 82.17. í júní byrjun var ægileg spreng- ing í efnaverksmiðju í New Orleans. Sprengingin var svo mik- il, að stóreflís ketill sprakk og kastaðist hann gegnum þakið um 130 metra hátt í loft upp. Öll byggingin eyðilagðist. Einn maður dó, en 10 særðust. Pudovkin, hinn frægi rússneski kvikmyndastjóri, mun hafa í hyggju að taka Pjetur Gaut Ibsens á hijóðfilmu. Talið er, að Lars Hanson og Karen Molander muni leika aðalhlutverkin, en óvíst er, á hvaða máli myndin verður leikin. Kvíöið ekki þvottadegmnm! W-SM-1S2A Hvort heldur þvott- urinn er stór eða lítill, þurfið þjer ávallt á SUNLIGHT sápunni að halda, því hún Iosar yður við allt erfiði. Sunlight sápan hreinsar fljótt og vel, hún er óviðjanleg til að þvo úr henni, lök, nærfatnað og gluggatjöld. Leier Brottieps Limited, Port Sunlight, England. Bilierðir til Norðnrlands Ferðafólk, sem hefir í hyggju að ferðast um Norðurland í sumar, getur fengið leigða nýja 5 manna lokaða bifreið (cabriolet coupe) ásamt vönum bílstjóra í skemri eða lengri tíma. Bifreiðin er af allra fullkomn- ustu gerð og hefir þanu kost, að hægt er að leggja yfirbygginguna niður og keyra í opnum bíl, þegar fólk vill njóta veðurblíðu og út- sýnis. Ferðist á þemnan hátt, það verður ódýrara, skemtilegra og frjálslegra. Tryggið bifreiðina í tíma og semjið við Bifreiðastöð Ágústs G. Jónssonar. S í m i 8 . Blönduósi. Odýrt. Dillcakjöt 50 aura y2 kg. Sveskj- ur 50 aura. Rúsínur 75 aura. Kart- öflumjöl 35 aura. — Skyr, — Smjör, — íslensk egg. Alt ódýrt. Versl. FfUinn. Laugaveg 79. — Sími 1551. TU Viknr, ferðir alla þriðjudaga og föstudaga. Austur í Fljótshlíð. alla daga kl. 10 f. h. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. nýtt á 40 anra pr. */* kg. Kjötbúðin Von. Sokkor fyrir karia og konnr stórt og ódýrt nrval. ðllíÉÍ Allskonar ðffiil Vald. Poulsen. Simi 24. KSopparstlg 29» Florex rakvjelablað er framleitt úr prima sænsku. diamant stáli. Er slípað hvelt og er því þunt og beygjanlegt. Bítur þessvegna; vel. — Florex verksmiðjan framleiðir þetta blað með það fyrir augum, að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því Florex ralcvjelablað, ekki af því að það er ódýrt, heldttr af því að það er gott og ódýrt. Fæst hvarvetna á aðeins 15 au. H f. Efnagerð ReykiaWkur Mavonasle og Síldarsalat með Mayon- aise, nýkomið í lausri vigt í Fonr aces cigareftur í 10 og 20 st. pk. í heildsölu hjá Túbaksverslnn (slands b.f. Soffínbúð. Piplttpr,. ... _ margir litír nýkomntr. S. Iðhannesdottir. Kufitnrsb'atR 14. (Beint á móti Landsbankanum). Siml P837.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.